Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Side 43
55
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995
x>v__________ Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Mazda 626 GLX ‘88 til sölu, sjálfskiptur,
rafdrifnar rúður, samlæsingar. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í sima
552 0695 eftirkl. 13.
Volvo 440 turbo ‘89 til sölu, ekinn 63
þús. km. Veró 900.000 kr., skipti mögu-
leg á ódýrari. Uppl. í síma 552 1667.
Mazda 626 2,0 GTi ‘89 (90). Lítur mjög vel
út. Allt rafdrifió + þjófavöm. Úppl. í
síma 421 1033.
Tilboð óskast í Pontiac Firebird ‘78.
Þarfnast smálagfæringar.
Upplýsingar í síma 557 5037.
Toyota twin cam, 16 v. ‘87, spoilerkit,
álfelgur, topplúga, ekinn 127 þús., gott
eintak. Sími 566 8044.
R-19. Jaguar XJ6 4,2, árg. ‘84.
Upplýsingar í síma 896 6612.
:a Lo
Fornbílar
Tilboö óskast í þennan Chevrolet BelA-
ir, árg. 1956. Allur original.
Fyrrverandi sýningarbíll í Texas. Uppl.
í síma 566 7792.
Jeppar
Eöalvagn með öllu. Econoline E-150,
4x4, árg. ‘90, skipti á ód. bíl (jeppa)
koma til gr. Vél 351 EFi, 210 ha., E40D
sjálfsk., 36” dekk, 2 millikassar, 4.56
hlutf., loftlæs., véldrifin loftdæla, Koni
demparar, Benz fjaðrir, Ramsey spil,
315 1 bensínt., cmise control, anti-lock
bremsur, aukarafk. og geymir, innrétt.
m/svefnaðst., fsskápur, útv. m/fjarst.,
CB-talstöð, farsími getur fylgt. Ek. 39
þ. km. Veró 3.700.000. S. 551 1238 og
sfmb. 845 1591.
Suzuki Vitara.
Til sölu upphækkaður Suzuki-jeppi,
árg. 1990, sportlegur bíll. Lækkaó verð
og staógreiósluafsláttur. Sími 421 3420
eða 852 8671 um helgina og á kvöldin,
annars á Bílasölu Kefiavíkur, sími
421 4444.
Ford Bronco XLT '86, 36” dekk, drátt-
arkúla, kastarar, aukatankur, læst
drif, loftdæla o.m.fl., verð 1050 þús.,
skipti dýrari/ódýrari. Uppl. í síma 588
2227.
Wagoneer LTD ‘87 m/öllu, ekinn 127
þús. 4,0 vél, upph. 4”, 31” dekk, álfelg-
ur, verð 1.600 þús. Chevy pickup 2500
‘94, mjög öflugur og góður vinnuþjark-
ur m/öllu, ekinn 13 þ. m., 6,5 turbo
dísil, tvöfalt rafkerfi, læstur að aftan
o.fl., verð 3.400 þús. Nýinnfl. hestvagn
fyrir 4 hesta getur fylgt (700 þ.). Bronco
XLT ‘93 m/öllu, ekinn 20 þ. m., ABS,
leóurinnrétting, o.fl., verð 3.300 þ. Allt
mjög góðir bílar, skipti möguleg. Wago-
neer og Chevy em á Borgarbílasölunni.
Upplýsingar í síma 565 7560 og 854
2550.
Pajero-jeppi.
Til sölu upphækkaður Pajero-jeppi,
árg. 1990, góður bíll. Lækkað verð og
staðgreiðsluafsláttur. Sími 421 3420
eða 852 8671 um helgina og á kvöldin,
annars á Bílasölu Keflavíkur, sími
421 4444.
Mazda 4x4 meö húsi.
Til sölu upphækkaður Mazda B-2600
með húsi, árg. 1991, 5 manna bíll, staó-
greiósluafsláttur. Sími 421 3420 eða
852 8671 um helgina og á kvöldin, ann-
ars á Bílasölu Keflavikur, simi
421 4444.
Suzuki Fox '85, lengri bíllinn, einn meó
öllu, verð 550 þús., stgr. 450 þús., skipti
á ódýrari athugandi. Uppl. í síma 562
6892 eftir kl. 18 á sunnudag.
Ford Bronco ‘79, ekinn 140 þús. km.
Einn eigandi til júnf ‘95. 351 m, C6, NP
205,44,9”, nýleg 33” dekk. Gott ástand.
Verð 250 þús. Upplýsingar í síma 554
2599 eða 855 0285.
Til sölu Ford Econoline 350, árg. 1992.
Einn með öllu. Upplýsingar í síma
486 4410 og 486 4401.
Til sölu Toyota Ex-cab V6 ‘89, breyttur,
plasthús, bedliner, 35 og 38” hjól, 5,71
hlutfóll, driflæsing, loftdæla,
nýskoðaóur. Verð 1.370.000. Uppl. í
síma 853 4638 og 564 3833.
Cherokee, árg. ‘86, til sölu, ekinn 166
þús. km, skoóaður ‘96, upphækkaður,
farsími fylgin Skipti möguleg á ódýr-
ari. Uppl. í síma 566 8538 og 854 2686.
Ch. Cheyenne 6,2 dísil með mæli,
árg. ‘79, sjálfskiptur, ekinn aóeins
157 þús. km. Mjög góður bíll.
Veró 650.000 kr.
Upplýsingar í síma 566 6313.
Toyota Hilux 1986, turbo dísil, veró 650
þús. Upplýsingar í síma 564 4482.
Pallbílar
Starcraft. Einhver vönduðustu pallhús
sem völ er á frá USA, fyrir stóra amer-
íska pallbíla, veró aðeins kr. 760.000 og
hagstæðir greiðsluskilmálar.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14,
112 Reykjavík, sími 587 6644.
éV Sendibílar
Chevrolet Blazer S10, árg. ‘85, 4,3
htrar, breyttur, ekinn 133.000 og
48.000 á vél, skoðaður ‘96. Skipti mögu-
leg. Upplýsingar í síma 567 3303.
Útsala. Fjölskyldu-, feróa- og/eða verk-
takabíll. Nissan Vanette, árg. ‘87,1500,
sæti fyrir 7 manns. Nýleg dekk og kúp-
ling. Útsöluverð 230.000.
Upplýsingar í síma 482 2406.
4MI Hópferðabílar
Rúta. M. Benz 303, 37 manna, til sölu,
árgerð 1978, ekinn 490 þúsund km,
skoðaður ‘96. Hagstætt veró. Uppl. í
símum 896 4111 og 533 1500. Friðrik.
*r\ Vinnuvélar
Jaröýta. Liebherr 722 B-M til sölu, árf
1990, vinnustundir 5391,6 cyl. vél. Vé
in er á nýjum hlióardrifum. Uppl.
síma 896 4111 eða 533 1500, Friórik.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA
VALDA ÞÉR SKAÐA!
yujj^ROAn
Framkvæmdastjóri
- margmiðlun
Nýtt fyrirtæki á sviði margmiðlunar óskar eftir að ráða
framkvæmdastjóra.
Leitað er að hugmyndaríkum og metnaðarfullum ein-
staklingi með lifandi áhuga á krefjandi verkefnum. Við-
komandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Mikil reynsla og menntun í markaðsmálum æskileg.
Áhersla er lögð á sjálfstæð og öguð vinnubrögð, góða
tölvukunnáttu og lipurð í mannlegum samskiptum.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur menntun og fyrri
störf, sendist DV, merkt „Framkvæmdastjóri - marg-
miðlun 3691“, fyrir 3. ágúst nk.
Fjárreiðustjóri
Staða fjárreiðustjóra Reykjavíkurborgar er laus til
umsóknar. Um er að ræða nýja stöðu. Starfslýsing ligg-
ur frammi hjá ritara borgarstjóra í Ráðhúsinu. Gerð
er krafa um háskólamenntun og reynslu á sviði fjár-
mála. Ráðið verður í stöðuna frá l. október eða eftir
nánara samkomulagi.
Skriflegum umsóknum með upplýsingum um menntun
og starfsferil skal skila til borgarstjóra, Ráðhúsi
Reykjavíkur, fyrir 14. ágúst.
Borgarstjórinn í Reykjavík
júlí 1995
* Rétt er að vekja athygli á að það er stefna borgaryfirvalda að
auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðuni á vegum borgar-
innar, stofnana hennar og fyrirtækja.
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Andvaravellir 1,0103, Garðabæ, þingl.
eig. Edda Erlendsdóttir, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Garðabæ, Lög-
menn sf., Steypustöðin hf. og Vátrygg-
ingafélag íslands hf., 3. ágúst 1995 kl.
11.00.
Blesavellir 4, 0102, Garðabæ, þingl.
eig. Súsanna Erla Oddsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Garðabæ, 3.
ágúst 1995 kl. 11.30.
Hrísmóar 1,0202, Garðabæ, þmgl. eig.
Elín Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi
Matthea Þorleifsdóttir, 3. ágúst 1995
kl. 15.00.__________________________
Iðnbúð 2, 0101, Garðabæ, þingl. eig.
Esther Svavarsdóttir og Jóhannes
Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Garðabæ og Sparisj. Rvk.
og nágr., 3. ágúst 1995 kl. 15.30.
Skútahraun 11, 0101, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Lakktækni hf, gerðarbeið-
endur Bæjarsjóður Hafhaiflarðar,
Iðnþróunarsjóður og Árvík hf., 2. ág-
úst 1995 kl. 11.00.
Suðurbraut 24, 0301, Hafnarfirði,
þingl. eig. Freyja Ásgeirsdóttir, gerð-
arbeiðendui' Bæjarsjóður Hafnar-
fjarðar og Húsnæðisstofnun ríkisins,
3. ágúst 1995 kl. 10.30.____________
Suðurbraut 26, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sigríður Óskarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarð-
ar, 3. ágúst 1995 kl. 10.45.
Suðurgata 81,0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sigurjón Jónsson, gerðarbeiðend-
ur Búnaðarbanki íslands, Ræjarsjóð-
ur Hafriarfjarðar, Húsnæðisstofnun
ríkisins og Landsbanki Islands, 3. ág-
úst 1995 kl. 14,30._________________
Þúfubarð 13, 0201, Hafnarfirði, þingl.
eig. Guðmundur Karl Guðnason,
gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafiiar-
fjarðar og Húsnæðisstofnun ríkisins,
2. ágúst 1995 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐUMNN í HAFNARHRÐI