Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995
57
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 556
11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 5551166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100.
Keflavík: Lögreglan sími 421 5500,
slökkvilið sími 4212222 og sjúkrabifreið
sími 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 481
1666, slökkvilið 481 1666, sjúkrahúsið
481 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 462 2222.
Ísafjörður: Slökkvilið sími 456 3333,
brunasími og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 28. júlí tí.1 3. ágúst, aö báðum
dögum meðtöldum, verður í Laugar-
nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími
553-8331. Auk þess verður varsla í Árbæj-
arpóteki, Hraunbæ 102B, sími 567-4200,
kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fóstudaga frá kl. 9-19,
Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði
apótekin hafa opið til skiptis á sunnu-
dögum og helgidögum kl. 10-14. Upplýs-
ingar eru gefnar í síma 5551600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema Iaugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er qpið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462
2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
HafnarSörður, sími 555 1100,
Keflavik, sími 421 2221,
Vestmannaeyjar, simi 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 5621414.
Blóðbankinn
Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv.
kl. 8-15, fimmtud. 8-19, og fóstud. 8-12.
Sími 560 2020.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
Hjónáband
Þann 3. júní voru gefin saman í hjóna-
band í Ytri-Njarðvíkurkirkju af séra Sig-
fúsi Baldri Ingvasýni Sigurbjörg Gunn-
arsdóttir og Sigmundur M. Herbei-ts-
son. Heimili þeirra er aö Hjallavegi
11, Njarövík.
Ljósmyndari Oddgeir
Eldavélin er biluð svo ég varð að strauja
pönnukökurnar þínar. -
Lalli og Lína
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í s.
552 1230. Uppl. um lækna og lyijaþjón-
ustu eru gefnar í símsvara 551 8888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 565 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur-
og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími
(farsími) vakthafandi læknis er 852 3221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Ki. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s. 552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn,
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í
Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
lokað vegna viðgeröa til 20. júní.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud.
kl. 14-17. '
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofusafn, Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið daglega
júní - sept. kl. 13-17.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga
nema mánudaga kl. 11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Safnið opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar í síma 561
1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá
11 til 17. 20. júní til 10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 568 6230.
Akureyri, sími 461 1390.
Suðurnes, sími 421 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 421 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 562 1180,
Kópavogur, sími 85 - 28215.
Akureyri, sími 462 3206.
Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421
1555.
Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafnarijörður, sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8
árdegis og allan sólarhringin um helg-
ar. - Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 29. júlí:
Sprengjuflugvél rekst á Empire State Building í
New York.
Sex hæðir alelda á svipstundu.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 30. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður að huga að íjármálunum. Þú verður að gæta þess að
útgjöldin fari ekki úr böndunum. Þú getur ekki beðið lengur með
að taka ákvörðun.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú verður að fresta ákveðnum verkefnum. Þú hefur mikið að
gera í dag. Margir koma við sögu. Þú skemmtir þér vel í kvöld
með félögum þínum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Sýndu öðrum réttsýni. Mikilvægt er að aðrir fái tækifæri ekki
síður en þú. Happatölur eru 10,15 og 22.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Vonbrigði verða til þess að þú verður að fresta ákveðnum verkefn-
um. Það bætir þó úr skák er aö ástarlífið verður fjörugra en oft
áður.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú gerir ákveðnum aðila góðan greiða um leið og þú treystir sam-
band þitt við hann. Taktu því ekki illa þótt aðrir vilji ekki fara
að óskum þínum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Fyrirætlanir þínar ganga ekki upp. Þú verður að skipulegga allt
upp á nýtt. Þú verður að sætta þig við það að aðrir verða teknir
fram fyrir þig.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú færð gagnlegar upplýsingar og getur því hafið framkvæmdir
án tafar. Dagurinn verður annasamur en ástandið róast í kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú skalt halda þig á kunnuglegum slóðum í dag. Leggðu ekki í
neina óvissu. Láttu allar tilraunir eiga sig. Láttu ijárhagsskuld-
bindingar bíða um sinn.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Dagurinn skilar miklum árangri. Þú leggur þig allan fram. Þú
umgengst skemmtilegt fólk. Ferðalag er í bígerð.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sýndu öðrum tillitssemi. Þú færð tíðindi sem koma þér á óvart
en eru jafnframt mjög gleðileg. Þú ferð í skemmtilega heimsókn
í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Leitaðu eftir aðstoð við gerð fjárhagsáætlunar. Þú færð greiða
endurgoldinn. Nýttu þér það sem er nýtt á boðstólum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hugmyndaflugið er ekki upp á það besta og því hefur þú úr litlu
að moða. Aðrir taka því frumkvæðið. Þú verður að sætta þig við
það.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 31. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert kraftmikill og kemur miklu í verk í dag. Störf þín eru
mjög krefjandi. Þú verður mikið á ferðinni í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Undanfarið hefur verið fremur róleg tíð en það breytist núna.
Þú verður að velja úr verkefnum og sinna aðeins þeim sem líkur .
eru á að skili árangri.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Nú ríkir andi samkeppninnar og þú verður því að leggja þig allan
fram. Þú hefur mikið að gera í vinnunni. Gefðu þér þó tíma til
þess að slaka á heima fyrir.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Vertu viðbúinn einhveijum erfiðleikum. Þér gengur erfiðlega að
fá umbeðnar upplýsingar. Happatölur eru 15, 27 og 31.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Ákveðin óvissa ríkir í morgunsárið en skýringar fást síðdegis.
Reyndu að búa í haginn fyrir þig. Mikilvægt er að þú haldir trún-
aði annarra.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú leggur þig fram við að skipuleggja það sem gera þarf á næst-
unni. Þú hefur forystuhæfileika og mikilvægt er að þú nýtir þér
þá hæfileika núna.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ert hreinskilinn þegar þú ræðir við aðra og það kemur í veg
fyrir vandræði. Þróunin er þér í hag. Fjármál þín standa betur
en oft áður.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Mikilvægt er að þú setjir þig í spor andstæðinga þinna. Þeir hafa
margt til síns máls. Ferðalag er á döfinni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú tekur á málefnum gölskyldunnar. Þar þarf ýmislegt að bæta.
Þú færð hagstæðar fréttir og þær munu lífga verulega upp á dag-
inn.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Settu á minnið hvar þú leggur hlutina frá þér. Þú ert svolítið
utan við þig. Taktu ekki of erfið verkefni að þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú tekur á ákveðnu vandamáli og ættir að hafa náð tökum á því
síðdegis. Þú stendur betur peningalega en oft áður.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Aðrir geta ekki lesið hug þinn. Þú verður því að segja þeim frá
tilfinningum þínum og skoðunum. Ýmsar breytingar reynast þér
hagstæðar. Happatölur eru 4, 17 og 32.