Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1995, Síða 50
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1995
SJÓNVARPIÐ
Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rann-
veig Jóhannsdóttir.
10.50 Hlé.
16.30 Mótorsport. Þáttur um akstursíþróttir.
Endursýndur þáttur frá þriðjudegi.
17.00 íþróttaþátturinn Sýntfrá Bislett-leik-
unum í Ósló og Islandsmótinu í knatt-
spyrnu.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Flauel. Umsjón: Steingrimur Dúi
Másson.
19.00 Geimstööin (10:26) (Star Trek: Deep
Space Nine II).
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
..Tr.. ‘it rr ,
Grace Kelly er mætt á ný meö börnin
og vandamálin sem þeim fylgja.
20.40 Hasar á heimavelll (1:22) (Grace
under Fire II). Hér hefst ný syrpa I
bandaríska gamanmyndaflokknum
um Grace Kelly og hamaganginn á
heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett
Butler.
21.15 Barnfóstran veróur bráðkvödd
(Don't Tell Mom the Babysitter's Dead).
Bandarísk gamanmynd frá 1991 um börn sem
verða að bjarga sér á eigin spýtur pen-
ingalaus og allslaus eftir að barnfóstra
þeirra deyr. Leikstjóri er Stephen Herek
og aðalhlutverk leika Christina Apple-
gate, Joanna Cassidy og John Getz.
_ 23.00 Horfinn i Siberiu (Lost in Siberia).
*öresk/ rússnesk bíómynd frá 1991 sem segir
frá plslargöngu bresks fornleifafræð-
ings sem Rússar handtóku. Leikstjóri
er Alexander Mitta og aðalhlutverk
leikur Anthony Andrews. Kvikmynda-
eftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára.
0.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Það gengur á ýmsu í skemmtanabransanum hjá Fox og vinum.
Stöð 2 kl. 21.20:
Með Mikey
Gamanmyndin Með Mikey (Life with Mikey) fjallar um fyrrverandi
barnastjörnu sem lifir nú á fornri frægð. Mikey rekur umboðsstofu fyrir
verðandi barnastjörnur ásamt bróður sínum. En Mikey nennir varla að
standa í þessu og vildi miklu frekar vera úti með strákunum eða halda
„lokuð“ hæfnispróf fyrir sætar leikkonur. Þegar þeir bræður missa vin-
sælasta skemmtikraft sinn til stærri umboðsstofu lítur út fyrir að fyrir-
tækið fari á hausinn.
Þeim til bjargar skýtur götustelpan Angie Vega upp kolbnum og Mikey
ákveður aö gera hana fræga. Seinna meir kemur í ljós að Angie er ekki
öll þar sem hún er séð og lagalegar flækjur gera Mikey erfitt fyrir. Með
hlutverk Mikeys fer enginn annar en Michael J. Fox.
*
9.00
10.00
10.15
10.45
11.10
11.35
12.00
12.25
14.25
17.00
17.45
18.40
19.19
20.00
20.30
21.20
Morgunstund.
Dýrasögur.
Trillurnar þrjár.
Prins Valíant.
Siggi og Vigga.
Ráðagóðir krakkar (Radio Detecti-
ves II) (10:26).
Sjónvarpsmarkaðurinn.
Leikföng (Toys).
Chaplin.
Oprah Winfrey (8:13).
Litið um öxl (When We Were Yo-
ung). Fróðlegur þáttur þar sem
Maureen Stapleton ræðir við gömlu
barnastjörnurnar um endurminningar
þeirra. Þátturinn var áður á dagskrá I
ágúst 1994.
NBA molar.
19:19.
Vinir (Friends).
Morðgáta (Murder, She Wrote)
(13:22).
Með Mikey (Life with Mikey). Gam-
ansöm mynd um Mikey sem rékur
umboðsskrifstofu fyrir verðandi barna-
stjörnur. Reksturinn gengur ekki nógu
vel en þegar götustelpan Angie Vega
læðist inn virðast bjartari tímar fram
undan. Maltin gefur þrjár stjörnur.
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Christ-
ina Vidal, Nathan Lane og Cyndi Lau-
per. Leikstjóri: James Lapine. 1993.
Eðaltöffarinn Sean Connery verður
ásamt Wesley Snipes í brennidepli á
Stöö 2 kl. 22.50.
22.50 Risandi sól (Rising Sun). Ósvikin
spennumynd með úrvalsleikurum. Hér
segir af lögreglumanninum Web
Smith og þeim hremmingum sem
hann lendir í þegar honum er falið að
rannsaka viðkvæmt morðmál sem
tengist voldugu japönsku stórfyrirtæki
í Los Angeles. Myndin er gerð eftir
metsölubók Michaels Crichtons.
1.00 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diari-
es). Erótískur stuttmyndaflokkur.
Bannaður börnum.
1.25 Jimmy Reardon.
2.55 Djöflagangur (The Haunted). _
4.25 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45
6.50
8.00
8.07
___ 8.55
9.00
9.03
10.00
10.03
10.20
11.00
12.00
12.20
12.45
13.00
14.00
14.30
16.00
16.05
16.30
17.10
18.00
18.48
19.00
19.30
19.40
Veðurfregnir.
Bæn. Séra Miyako Þórðarson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni
Fréttir.
Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
Fréttír á ensku.
Fréttir.
Út um græna grundu.
Fréttir.
Veðurfregnir.
„Já, einmitt“. Óskalög og æskuminningar.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endur-
flutt nk. föstudag kl. 19.40).
í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs-
son.
Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
Hádegisfréttir.
Veðurfregnir og auglýsingar.
Fréttaauki á laugardegi.
Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
Helgi í héraði. Utvarpsmenn á ferð um
landið. Áfangastaður: Vopnafjörður. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Ævar Kjart-
ansson.
Fréttlr.
Sagnaskemmtan. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 3. júlí.)
Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarpsins.
Tilbrigöi. Leikur að gulleplum. Umsjón:
Trausti Ólafsson. (Endurflutt nk. þriðjudags-
kvöld kl. 23.00.)
Heimur harmónikunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson.
Dánarfregnir og auglýsingar.
Kvöidfróttir.
Auglýsingar og veöurfregnir.
Operuspjall. Rætt við Sólrúnu Bragadóttu-
sópransöngkonu um óperuna Don Gio-
vanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart og
leikin atriði úr óperunni. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
Sólrún Bragadóttir óperusöngkona
ræðir um Don Giovanni í Óperu-
spjalli hjá Ingveldi Ólafsdóttur.
21.10 „Gatan mín“ - Austurvegur á Selfossi. Úr
þáttaröð Jökuls Jakobssonar fyrir aldar-
fjórðungi. Guðmundur Kristinsson gengur
Áusturveg meö Jökli. (Áður á dagskrá í
mars 1973.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.30 Langt yfir skammt. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. (Áður á dagskrá 30. júní.)
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
22.15 Sniglabandið í góöu skapi. (Endurtekið
frá fimmtudegi.)
23.00 Næturvakt Rásar 2.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURUTVARPIÐ
1.05 Næturvakt Rásar 2 heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur. (Endurtekið frá þriðjudegi.)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veöurfréttir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Mezzoforte.
6.00 Fréttir.
6.03 Ég man þá tiö. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. Morguntónar.
FM^957
9.00 Ragnar Páll Ólafsson.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Fló á skinnl. Helga Sigrún.
16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson.
19.00 Björn Markús.
23.00 Mixíð. Ókynnt tónlist.
1.00 Pétur Rúnar Guðnason.
4.00 Næturvaktin.
SÍGILTfm
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eirikur Jóns-
son með morgunþátt án hliðstæðu. Fróttir
kl. 10.00 og 11.00.
94,3
8.00 Laugardagur með Ijúfum tónum.
12.00 Sigilt hádegi á FM 94,3.
13.00 Á léttum nótum.
17.00 Sigildir tónar á laugardegl.
19.00 yið kvöldveróarboróió.
21.00 Á dansskónum. Létt danstónlist.
24.00 Sígildir næturtónar.
&
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin.
9.03 Meö bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhild-
ur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi f héraöi. Rás 2 á ferð um landið.
Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
14.30 Georg og félagar: Þetta er í lagi. Umsjón:
Georg Magnússon og Hjálmar Hjálmarsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Létt mú8ík á síödegl. Umsjón: Ásgeir
Tómasson.
17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson. (Endurtekinn aöfaranótt laug-
ardags kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttlr.
20.30 Á hljómleikum.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
FMT909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Sigvaldl Búi Þórarinsson.
13.00 Halll Glsla.
16.00 Gylfi Þór.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
Eirikur Jónsson er með morgunþátt
án hliðstæðu á Bylgjunni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 PIKKNIKK. Jón Axel Ólafsson og Valdís
Gunnarsdóttir veröa á faraldsfæti í allt sum-
ar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 Erla Friögeirsdóttir. Erla Friðgeirsdóttir
með góða tónlist og skemmtilegt spjall í
bland. Fréttir kl. 17.00.
19.00 Gullmolar.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laug-
ardagskvöldi.
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
03-13 Ókynntir tónar.
13-17 Léttur laugardagur með Ágústi
Magnússynl.
20-23 Upphltun á laugardagskvöldl.
23-03 Næturvakt Brosslns.
X
10.00 Örvar Gelr og Þórður Örn.
13.00 Með sitt aö aftan.
15.00 X-Dóminósllstlnn. Endurtekinn.
17.00 Nýjasta nýtt Þossi.
19.00 Partyzone.
22.00 Næturvakt. S. 562-6977.
3.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
10.30 Plastic Man. 12.00 Wacky Races. 11.30
Godóia 12.00 Scooby Doo, Where Are You?
1230Top Cat 13.00 Jeisons. 14,00 Popeya's
TreasureChest. 14.30 New Adventuresof
Gilligans, 15;00Toon Heads. 15.30 Addams
Family. 16.00 Bugsand DaffyTonight. 16.30
Scooby Doó. Where Are You? 17.00 Jetsons.
17 JO Flimstones. 18.00 Closedown.
01Á5 Traíner. 02.35 Dr. Who. 03.00 The Good
Life. 03.30 Good Motning Summer. 04.10 Bíg
Dayout. 05.00 Sick as a Parrot. 05.15 Jackanory.
05J30 Dogtanian. 05.55 The Really Wild Show.
06.20 Wind in the Willows. 06.40 Short Change.
07.05 Grange Híll. 07.30 The 0-Zone. 07.50
Big Day out 08.40 The Best of Good Moming
Summer. 10.30 Give Us a Clue. 10.55 Going for
Gold. 11.20 Chucklevísion. 11.40 Jackanoty.
11.55 Chcxtky. 12.20 For Amusement only, 12.45
Stoggets 13.05 TheLowdown. 13.30 Spalr.
14.05 Prime Weather, 14.10 Bruce Forsyth's
Generation Game. 15.00 Eastenders 16.30 Dr.
Who. 16,55The Good Lile. 17.25 Prime Weather.
17.30 That's Showbusiness. 18.00 AYeatln
Provence. 18.30 Crown Prosecutor. 19.00
Paradíse Postponed. 19.55 Weathet. 20.00 A
8it of Fry and Laurie. 20.30 Churchill. 21.30 Top
ofthePopsofthe '70s.
Discovery
15.00 Saturday Stack. 16.00 Wings over the
World. 17.00 Wings over the World. 18.00 Wings
ovet the World. 19.00 Classíc Wheels. 20.00 The
Claims Men. 21.00 Mysterious Forces Beyond:
Mystery Geography. 21.30 Pacifica. 22.00
Beyond 2000.23.00 Closedown.
MTV
09.30 Hit Líst UK. 11.30 Fírst Look 12.00 Bob
Marley Weekend. 14.30 Reggae Soundsystem.
15.00 Ðance. 16.00TheBig Picture. 16.30
News: Weekend Edition. 17.00 European Top
20 Countdown. 19.00 First Look. 19.30 Bob
Marley Weekend. 21.30 The Zig & Zag Show.
22.00 Yol MTV Raps. 00.00 TheWorst of Most
Wanted. 00.30 Beavis & Butt-head. 01.00 Chill
outZone. 02.30 Night Videos,
Sky News
10.30 Sky Destinations. 11.30 Weekin Review.
12.30 Century. 13.30 Healthwatch. 14.30 Target.
15.30 Wetí< in Review. 17.30 8eyond 2000.
18.30 Sportsline Líve. 19.30 The Entertainment
Show. 20.30 48 Hours. 22.30 Sportsiine Exua.
23.30 Sky Destinaiions. 00.30 Century. 01.30
Heafthwatch. 02.30 Week in Review.
CNN
10.30 Your Health. 11.30 World Sport. 12.30
Inside Asia. 13.00 Larry King. 13.30 O.J.
Simpson. 14.30 World Sport. 15.00 Future Watch
15.30 Your Money. 16.30 Global View. 17.30
Inside Asia. 18.30 O.J. Símpson. 19.00 CNN
Presents^ 20.30 Computer Connectíon. 21.30
Sport. 22.00 World Today. 22.30 Ðiplomatic
Licence. 23.00 Pínnacle. 23.30 Travel Guide.
01.00 Larry King.
TNT
Theme: Fantastlc Tales. 18.00 Seven Faces
of Dr. Lao. 20.00 Captain Sindbad. 22.00 The
Gokíen Arrow. 23.35 Seven Faces of Dr. Lao.
01.15 Captaín Sindbad. 04.00 Ctosedown.
Eurosport
07.30 International MotorSfXirts Report 08.30
Olympic Magazine. 09.00 Live Athletics. 11.00
Live Formula 1.12.00 LiveTennis. 16.00 Golf.
18.00 Formula 1,19.00 Car Racíng 20.00
Boxing. 21.00Formula 1.22.00 Tennis. 00.00
Closedown.
SkyOne
5.00 TheThreeStooges.5.30 TheLucyShow
6.00 DJ's KTV. 6.01 Super Mario Brothers.
6J5 Dennis. 6.50 Highlonder. 7.30 Free Willy.
8.00 VRTroopers8.30 Teenage Mutam Hero
Tgrttes. 9.00 Inspector Gadgel. 9.30 Superboy.
10.00 Jayce endtheWheeled Warriors. 10-30 T
& T11.00 World Wrestling FedefalíonManía.
12,00 Coca-Cola Hit Mix. 13.00 Paradíse Beacb.
13.30 George. 14.00 Daddy Dearest
14.30 Three'sCompany. 15.00 Advenruresof
BriscoCoumy Jr. 16.00 Parker LewisCan't Lose.
16.30 VRTroopers. 17.00 WortdWrestlíng
Federation Superstars. 18.00 Space Précinct
19.00 TheX-Files. 20.00 Copslog II.
21.00 TalesfromtheCrypt.21.30 Standand
Deliver. 22.00 The Movie Show, 22.30 Tribeca.
23.30 WKR P in Cincinnati. 24.00 Saturday
NightLive. 1.00 HitMixLongPloy.
Sky Movies
5.00 Showcase. 7.00 GhostintheNoonday
Sun.9.00 DearHeart. 11.00 Authorl Author!
13.00 SilverStreak. 15.00 The SutterCream
Gang in the Secret of Treasure Mountain.
17.00 LeapofFaith. 19.00 Witnesstothe
Executíon.21.00 Boiting Point. 22.35 Mirror
Images II, 0.10 Confessions: Two Faces of Evil.
1.45 0ut oftheBody.3.20 The BuPercream
Gong in Ihe Secret of Treasure Mountain.
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlíst. 11.00 Hugleiðing.
Hafliði Kristinsson. 14.20 Erlihgur Níefsson fær
tilslngest. •