Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Síða 7
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995
7
dv Sandkom
sæng
Landsiiiskstu
hagyrðingar
komu saman :i
Vopnafirði í
gærkvöld og
ekkivaraosok-
umaðspyija.
Hvervisaná
láuirannarri
fór í loftiö viö
dynjandiund-
irtektirvið-
staddra í troð-
fullu iþróttahúsi. Hákon Aðaisteins-
son skaut þessari vísu á séra Hjáimar
Jónsson sem nú hefur gerst þingmaö-
ur Sjálfstæöisflokksins:
DofnarhúsiDrottinsf
dvínar andans kraftur.
Séra Hjálmar fékk sér frí
ogfóraðsyndgaaftur.
Að sjálfsögðu stóð ekki á svari hjá
Hjálmari sem skaut að Hákoni:
Hákongamiifóráflakk,
fýsnaleiðirtamar.
Tak þína sæng og síðan gakk
og syndgaöu ekki framar.
(tolli þeir bíða
Jóhannesí
Bónusihefur
barist af hiirku
við ísienska
landbúnaðar-
kerflðiþeim ' j:;
tilgangiað
llylja inn land-
búnaðarafurð-
ir.Illahefur
gengiðenda
bændurvel
varðirafkerf-
inu, ekki síst eftir að kratar fóru frá
völdum. Nú er það framsókn-
armaddaman sem öliu ræður og læt-
ur ekkert kjöt, soðið eða ósoðið, fara
inn í landiö. Jói i Bónusi heldur :;;
áfram að flytj a inn og nú eru það
kjúklingar sem bíða í tollínum. Um
þetta orti góðkunningi sandkornsrit-
ara:
Það er karpaö um kjúkhngahráa,
með kerskni við Jóa og þráa.
ítolhþeirbiða
ogtímamirhða.
Er takmark að selja þá þráa?
Skólaspaug
IDegíáAkur-
e>TÍ mátti ný-
legaiesanokk-
uð gpttskóla-
spaug.fgegn-
umtiðinahafa
koraiðnokkrar
góðítrþýðingar
í úrlausnum
tungumala-
prófa. Danskan
itefurekkisíst
vaflstfyrir
æsku landsins. Þegar þýða átti setn-
inguna „Pia havde 25 orc i lommen"
varð niöurstaðan þessi hjá einum
nemanda: „Pía hafði 25 eyru í iófan-
um.“ Annar nemandi þurfd að þýða
þessasetningu: „Skuespilleren
brugte hjælp til at lære sin rohe.“
Þýðingm hljóðaði eitthvað á þessa
leið: „Skósmiðurinnfékkhjálpfrá
rollunni sinnl við að kera."
Vitringamir
Bskólaspauginu
ekkibaravafist
fyrirnemend-
reynsttorskil-
in.Áensku-
þýða þessa setningu: „Ég veit ekki
mitt rjúkandi ráð.“ Einn ráðagóður
nemandi komst að eftírfarandi niöur-
stöðu: „I don’t know my smoking
advice." Á íslenskuprófl voru nem-
endur beðnir að útskýra orðið
, ,ekkja‘ ‘. Eín úrlausnin skar sig úr
oghljóðaðiþannlg: „Ekkjaerkona
sem hefur misst mann sinn vegna
þess að hann var giftur henni of
lengi." Að iokum saga af einum nem-
anda sem var spurður eftir lestur
jólaguðspjallsins hvað vitringarnir
þrír hétu. Sá stutti sagöi, alvarlegur
á svip: „Kasper, Jesperog Jónatan."
Umsjón Björn Jóhann Björnsson
Tak þína
___________________________________________________________Fréttir
Skipstjórinn á Má SH heim úr Smugunni eftir 6 vikna túr:
Sluppum heim á síð-
ustu olíudropunum
Verið velkomin í verslun okkar í Lágmúla 8 -sjón er sögu ríkaril
BRÆÐURNIR
DJQRMSSONHF
V/SA
EURO og VISA
raðgreiðslurr
Lágmúla 8, Sími 553 8820 °
Umbobsmenn um allt land
- túrinn heimsmet í lengd miðað við ísfisktogara
„Það er ágætt að hvíla sig á þessu
í smástund. Ég reikna með að það
verði stoppað í sex daga og það er svo
sem tímabært eftir 6 vikna úthald í
Smugunni," segir Reynir Georgsson,
skipstjóri á togaranum Má SH frá
Ólafsvík, er DV ræddi við hann á
heimili hans í Ólafsvík.
Már SH lauk sögulegum túr í
Smugunni þegar skipið kom til Hafn-
ar í Hornafirði með fullfermi af
þorski, rúm 200 tonn, á dögunum.
Skipið leitaði sem kunnugt er hafnar
í Honningsvag í Norður-Noregi til að
fá skorið úr skrúfunni en strand-
gæsla Norðmanna neitaði að sinna
beiðni skipstjórans um aðstoö. Máliö
hefur snúiö upp á sig og eftir að hafa
valdið milliríkjadeilu er það nú kom-
ið á þaö stig að búið er að vísa því
Reynir með húfuna góðu sem stýri-
maðurinn á norska strandgæslu-
skipinu Nornen gaf honum að skiln-
aði eftir að strandgæslan skar úr
skrúfu skips hans eftir langt þóf.
Reynir Georgsson ásamt Laufeyju Jónasdóttur konu sinni og Regínu Val-
björgu dóttur sinni. Hann er feginn að fá smáhvíld eftir viðburðaríkan túr
í Smugunni og við Noregsstrendur.
til Evrópudómstólsins. Reynir segir
að þrátt fyrir að túrinn hafi tekið
allan þennan tíma sé ekki spurning
um að hann borgi sig.
„Þessi túr er ábyggilega heimsmet
í lengd miðað við ísfisktogara. Þetta
er gífurlegt lottó og varla gerandi
nema á frystitogurum sem hafa
meira svigrúm í tíma. Það er þó eng-
in spurning að fyrir okkar útgerð
borgar þetta sig. Þetta er sjöundi túr-
inn okkar í Smuguna og við höfum
fengið að meðaltali 200 tonn í túr,"
segir Reynir.
Már fékk brælu á heimleiðinni og
um tíma var á mörkunum að olían
dygði til íslands.
„Það var hörkubræla á heimleið-
inn. Ætli það hafi ekki verið átta til
niu vindstig beint í nefið í tvo sólar-
hringa. Við áttum olíu sem átti að
duga heimferðina og rúmlega það en
það reiknaði enginn með þessu um
hásumarið. Við náðum til hafnar á
síðustu olíudropunum en urðum að
brenna spilolíu síðustu klukku-
stundirnar til að hafa það af,“ segir
Reynir Georgsson.
LOEWE Contur 7000 28"
• Fullkomin fjarstýring
• Myndlampi
(BLACK MATRIX).
• Beint inntengi (SCART)
• Textavarp
Afborgunarverb
kr. 106.600,-
- - Pakkaí
Kor
me
út í raunverulegar heimsborgir.
Nýi bæklingurinn kemur út á þriðjudaginn.
FLUGLEIÐIR
Náöu þér í bækling á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboösmönmim eða á feróaskrifstofunum.
Traustur íslenskur ferðafélagi