Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Page 13
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995
13
Fréttir
Meðaltekjur rikisforstjóra 1994:
Hævri en hjá forsætisráðherra
- Sverrir Hermannsson hæstur
Tekfyj1 niú3Íi)J3íjí>ís}
mánaðartekjur í þúsundum króna á árinu 1994
kans
forstj. Landsvirkjunar
n seðlabankastjóri
unnarsson seðlabankastjóri
on, forstj. Ríkisspítalanna
agnsveitustjóri
iason, forstj. Tryggingas
on rikisskattstjj
, póst- og símamálástjóri
on vegamálastjóri
nsson, vita- og hafnamálastjóri
I £ Jfe,
on veöurstofustjóri
undsson, forstj. Landm. íslands
rnsson orkumálasti
1000
£
IDV
Prestur vígður til Seyðisfjarðar
Hinn verðandi Seyðisfjarðarprest-
ur er rúmlega þrítugur Reykvíking-
ur - gift kona og á tvö börn. Hún
verður vígð í Dómkirkjunni í Reykja-
vík simnudaginn 6. ágúst, kl. 11.
Séra Kristján Róbertsson, sem
þjónað hefur hér í 8 ár, lét formlega
af störfum í apríl en hefur síðan
gegnt starfinu þar til eftirmaður
fengist.
Jóhann Jóhannsson, DV, Seyðisfiröi:
Sóknamefnd Seyðisfjarðarkirkju
hefur samþykkt að ráða guðfræði-
kandídatinn Kristinu Pálsdóttur í
starf sóknarprests. Kristín var eini
umsækjandinn þegar prestakalhð
var auglýst fyrir um mánuði. Áður
haíði starfið verið auglýst og var þá
einnig einn umsækjandi. Sóknar-
nefndin hafnaði honum.
Gýmismálið þingfest 11. ágúst
Opinbert ákærumál á hendur Hin-
riki Bragasyni, knapa og eiganda
stóðhestsins Gýmis, og Helga Sig-
urðssyni dýralækni verður þingfest
í Héraðsdómi Reykjavíkur 11. ágúst
nk. Grunur leikur á að Gými hafi
verið gefið ólöglegt lyf áður en hann
Forstjórar ríkisfyrirtækja vora
með mjög háar tekjur á síðasta ári
miðað við t.d. alþingismenn. Sex for-
stjórar á meðfylgjandi lista vora með
hærri tekjur en Davíð Oddsson for-
sætisráðherra. Hann var með 448
þúsund á mánuöi áriö 1994.
Tekjuhæstur á listanum er Sverrir
Hermannsson, bankastjóri Lands-
bankans. Hann var með 876 þúsund
á mánuði á árinu. Það eru nærri tvö-
faldar mánaðartekjur forsætisráð-
herra. Annar er Stefán Pálsson,
bankastjóri Búnaðarbankans. Hann
var með 830 þúsund í mánaðartekj-
ur. Hinn þriðji er Halldór Jónatans-
son, forstjóri Landsvirkjunar. Hann
var með nokkra lægri tekjur, 688
þúsund á mánuði. Hinn fjórði er
bankastjóri eins og þeir tveir efstu á
listanum. Sá er Steingrimur Her-
mannsson seðlabankastjóri og var
hann með mánaðartekjur upp á 666
þúsund krónur á árinu. Á eftir hon-
um kemur Birgir ísleifur Gunnars-
son, sem einnig er seðlabankastjóri,
með 629 þúsund á mánuði. Það sést
því að þrír af fimm efstu forstjórun-
um.á listanum tóku við störfum sín-
um eftir að hafa hætt stjómmálaaf-
skiptum.
Meðalmánaðartekjur forstjóranna
á Ustanum vora 487 þúsund krónur
á árinu. Það er um 40 þúsund krón-
um meira en forsætisráðherra var
með.
Lægstur á listanum er Jakob
Bjömsson orkumálastjóri. Hann var
með220þúsundámánuði. -GJ
slasaðist í keppni í fyrra með þeim
/ afleiðingum að fella þurfti hann.
Saksóknari hefur gefið út ákæru á
hendur þeim og má búast við að
málflutningur hefjist rúmlega viku
eftir að málið hefur verið þingfest.
-PP
FACMENNSKA í FYRIRRÚMi
FLOKKS
MEIRA FRÍ • MINNA PUÐ
NATTURUAFURÐ