Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995
17
Bridge
Sviðsljós
TVöföld
aislemmu-
sveifla
Flestir keppnisspilarar vita aö
þótt á móti blási geta þeir ekki tap-
aö meira en 24 impum í einu spiii.
Þótt í því sé einhver huggun er
samt mjög sjaldgæft aö tapa yfir
4000 stigum í einu spili en það er
einmitt vendipunkturinn frá 23
impum í 24. Yfirleitt skeður slysið
í redohluöum spilum, sem ýmist
vinnast eða tapast illa, eða í skipt-
ingarspilum (slöngum) þar sem
slemmur vinnast í báðar áttir.
í keppni í Austurríki nýlega, þar
sem austurríska landsliðið lenti í
öðru sæti, kom eftirfarandi
„slanga" fyrir: N/N-S
* AG8
V 10987642
♦ -
* 862
♦ -
V 5
♦ A109876532
+ D103
* 6
V AKDG3
♦ -
+ AKG9754
* KD10975432
V -
♦ KDG4
+ -
Norður Austur Suður Vestur
2hjörtu 61auf 6spaðar 71auf
dobl pass pass pass
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Slemmudobl norðurs var ekki
gæfulegt því sagnhafi var líka með
eyðu í tígli. Austur, austurríski
landsliðsmaðurinn Jan Fucik,
skrifaði því 1630 í sinn dálk. Á hinu
borðinu voru sagnirnar enn þá líf-
legri:
Norður Austur Suður Vestur
pass 2tiglar* pass 3 tíglar**
pass 3hjörtu 4 spaðar 4grönd
5 tíglar 61auf 6björtu dobl
7 spaðar dobl pass pass
redobl pass pass pass
* Geimkrafa
** Litur
Þessi samningur er líka pottþéttur,
en því aðeins að sagnhafi fylgi lögmál-
inu: „Taktu eins oft tromp og þú þarft!“
í þessu spili er nóg að taka einu sinni
tromp. En spilir þú tigulkóng áður en
þú tekur trompið þá taparðu slem-
munni ef vestur leggur ekki ásinn á!
Suður skrifaði þvi 2940 í sinn dálk og
sveiflan var 4570 stig, eða 24 impar.
Roger Moore með nýja kærustu:
Skíðlogar í gömlum glæðum
Gamli James Bond spæjarinn er
ekki dauður úr öllum æðum enn.
Hann er ekki fyrr búinn að skilja
við Luisu, ítalska eiginkonu sína
til 33 ára, en hann sést í fylgd með
nýrri upp á arminn. Sú lukkulega
er sænsk að ættemi og heitir Kiki
Holstrup. Hún á að baki tvö hjóna-
bönd en er þó meira en tveimur
áratugum yngri en gamli hjarta-
knúsarinn.
Roger Moore lætur engan bilbug
á sér finna í ástamálunum, þó hann
sé orðinn 67 ára gamall. Ekki er
víst að James Bond myndi standa
sig eins vel á þessum aldri. Ljós-
myndarar náðu eldheitum ástar-
myndum af nýja parinu að spóka
sig í sóhnni á frönsku rivierunni á
dögunum. Þar lét Moore vel að
hinni nýju kæmstu sinni og sáust
Roger Moore á nú i eldheitu ástarsambandi við sænska Ijósku. Greini-
legt er að Moore á í erfiðri baráttu við aukakílóin.
þar atlot sem voru grófari en flest Greinilegt er þó að Roger Moore
það sem sást í myndum kappans hefur eitthvað látið undan síga í
um spæjara hennar hátignar. baráttunni við aukakílóin.
Innfíutningur hjálpar ekki islenskum
heimilum - Ifið höfum reynsluna af EFTA!
Veljum Í5LENSKJ.
i
Best búni
smábíllinn!
go
REYNSLUAKTU RENAULT, ÞAÐ ER VEL ÞESS VIRÐI
Vökvastýri
Öryggisbitar í hurðum
Öryggisbeltastrekkjari
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Fjarstýrt útvarp
• Niðurfellanleg aftursæti
• Snúningshraðamælir
• Samlitir stuðarar
• Litað gler
• Velúr innrétting
• Þurrka að aftan
• Hliðarlistar
• Olíuhæðarmælir
RENAULT
RENNUR ÚT!
ÁRMÚLA 13
SÍMI 568 1200
CIio RT, aukabúnaður á mynd álfelgur