Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Qupperneq 30
46 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 iSi Tilsölu Hirzlan = nýtt, vandaö og ódýrt. • Fataskápar.................ódýrt. . • Kommóóur, 20 gerðir........ódýrt. • Skrifborð, 7 geróir........ódýrt. • Bókahillur, 4 stærðir......ódýrt. • Sjónvskápar, 6 gerðir......ódýrt. • Veggsamstæður..............ódýrt. • Hljómtækjaskápar...........ódýrt. • Skrifstofuhúsgögn....ótrúlegt verð. Hirzlan, Lyngási 10, Garóabæ, sími 565 4535. Pantið bækhng. Sumartilboö á málningu. Innimálning frá aóeins 285 kr. 1, útimálning frá aóeins 498 kr. 1, viðarvörn 2 1/2 1 frá aðeins 1164 kr., þakmálning frá að aðeins 565 kr. 1, háglanslakk frá aóeins 900 kr. 1. Litablöndun ókeypis. Þýsk hágæða málning. Wilckens- inn- . boðió, Fiskislóð 92, s. 562 5815.__ Do-Re-Mí. Sérversl. með bamafatnað. Útsalan er byijuð, komið og gerið frábær kaup. Munið Amico fatnaóinn vinsæla. Laugavegi 20, s. 552 5040, í bláu hús- unum v/Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10, Vestm., s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari._ Betri Borgarinn auglýsir: Nýtt kebab m/frönskum og sósu, 350; kjúkl., franskar, sósa, salat, 350; 4 hamb., franskar, sósa, 1.000; djúpst. fiskur, franskar, sósa, salat, 400. Betri Borgarinn, Gnoóarvogi 44, s. 588 6035. Ýmislegt úr búslóö til sölu, meöal annars rúm, 1,20 á br., fatask., 1,50 br., 2 m hæó, skrifb. m/hillum, matar- og kaff- ist. f. 8, vifta, önnur búsáhöld og raf- magnsv., sími og m.fl. S. 587 6912. Typhoon seglbretta- og sjóskíöagallar. Alltaf ódýrastir, 12 ára reynsla á Islandi. Opið alla daga og öll kvöld. Gullborg, simi 424 6656 og 893 4438. Bauknecht, 190 I ísskápur m/122 I frystihólfi, blástursofn m/keramik- helluborði og uppþvottavél. Emmalj- unga kermvagn, vel með farinn. S. 566 8187. Búslóö + bíll. - V/flutn. til útlanda, Blaz- er ‘84, hátalarar, kommóóa, svefnsófar, barnabflstóll o.fl. bamadót. Til sýnis og sölu Réttarholtsvegi 53. Videomyndatökuvél, 9 mm Panasonic, LRX DJ5, veró 50 þús., einnig Elmo K- 110 SM 8 mm sýningavél með 29 myndum, verð 10 þús. S. 552 5916. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiösla. Opiö 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474. Farmiöi til Óslóar til sölu. Brottför 20. ágúst. Verð 15.000 kr. Upplýsingar í síma 562 9009 milli kl. 12 og 13 og 17 og 18. Þvottavél til sölu á 18.000 og falleg bamakerra meó skermi og svuntu, hægt að lúlla í henni, leggst vel saman í bfl, á 12.000. Sími 567 5674 e.kl. 13. ísskápur, 142 cm, meö stórum sérfrysti, til sölu á 12 þús. og annar 84 cm á 8 þús., einnig ýmis notuð dekk, ódýrt. Uppl. í s. 5619876 og 845 0046. Nýlegur svefnsófi til sölu, Upplýsingar í síma 587 1664 eftir kl. 22. Félagasamtök - hópar. Er grillveisla fram undan? Þú færó allar geróir af lúxussalötum hjá okkur með stuttum fyrirvara. Grilhð, s. 565 3035. Skúringarvél og sllpivél til sölu. Uppl. í síma 557 1810 eóa 567 2439 á kvöldin. Ódýrir gólfdúkar. Úrval af ódýrum gólf- dúkum. 30% afsláttur. Haróvióarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010. £ Óskastkeypt ísskápur og olíulampi. Gasísskápur óskast, einnig Aladdin oliulampi. Upp- lýsingar í síma 553 6268. Húsbóndastóll - ofn. Húsbóndastóll meó skemli og Siemens örbylgju- og bakaraofn. Upplýsingar I síma 557 1570 e.kl. 14. Pitsutilboö. Ef pitsan er sótt færó þú 16” pitsu m/þrem áleggstegundum fyrir aóeins kr. 899. Nes-Pizza, Austur- strönd 8, Seltjn., s. 561 8090. IKgU Verslun Rýmingarsala! Allir barnajogginggallar á 998 kr., dömujakkar frá 1000 kr., pils frá 1000 kr. Verslunin Allt, Drafnarfelh 6, sími 557 8255. Útsala - Útsala. 25% afsláttur á tjöldum, bakpokum, svefnpokum o.fl. fyrir úti- leiguna. Brún, Harald Nyborg, Smiðju- vegi 30, Kópavogi, s. 587 1400. Rainbow hreingerningavél á 90 þ., Pana- sonic video á 17 þ. A sama stað vantar svefnstól, bekk eóa skáp og prentara fyr- ir tölvu. Úppl. í s. 581 4898. Recaro bílstjórastóll, rafstýrt bak, hiti í setu og baki, fallegur forstofuskápur m/spegli, skósk. í stfl, Murray kvenhjól, selst ódýrt. S. 587 2275 e.kl. 20. Sama lága veröiö! Filtteppi, ódýrari en gólfmálning. Ný sepding, 15 litir. Aöeins 345 kr. fm. OM búöin, Grensásvegi 14 s. 568 1190. ^ Fatnaður Ný sending af öðruvísi brúöarkjólum og skóm. Sjakketar í úrvali. Fataviðgeró- ir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæj- ar, s. 565 6680, opiö á lau. Til sölu þrír Ijósabekkir. Tilboó óskast í Slender You æfingabekki sem styrkja, lióka og grenna. Úpplýsingar í símum 466 1831 og 466 1309. LU Bækur Tilboö á flísum, stgr. kr. 1.190 m2. Oras blöndunartæki, finnsk og frábær. Sturtuklefar, WC og handlaugar. Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885. 275 bókatitlar, einstakir og söfn, til sölu, einnig gömul bíóprógrömm. Uppl. I síma 483 4677 eftir kl. 19 á kvöldin. Heimilistæki Til sölu Whirlpool ísskápur, 2 mánaða, verð 48 þús. Úppl. í síma 552 2561. Hljóðfærí Atari Mega II tölva til sölu ásamt monitor og C-Lab notatior músíkforriti (V.3,1). Verð aðeins 30.000 kr. Upplýsingar í síma 896 2404 eða 587 8545.__________ Tryggiö ykkur píanó á gamla veröinu fyrir haustió. Opió í dag til kl. 19, lau. 10-12. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, s. 568 8611. Óska eftir píanói fyrir lítiö sem ekkert. Upplýsingar í síma 552 5213 eftir kl. 16. * Húsgögn Svartur 2ja sæta Le Corbusier leðursófi og svartur leðurstóll (Uggi) til sölu. Uppl. í síma 552 8947. Bólstrun Klaeðum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verótilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003,__________ Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leóur og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýttúrv.: sýrufrítt karton, margirlitir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Tölvur Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnaó. Sími 562 6730. • Pentium-tölvur, vantar alltaf. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Macintosh, allar Mac m/litaskjá. Opió virka daga 9-19 og lau. 11-14. Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730. Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730. • Pentium-tölvur, vantar alltaf. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Macintosh, allar Mac m/litaskjá. Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14. Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730. Alvöru Internet. Hraóara en PPP. Útvegum módem 28.8 V34 kr. 19.900, 14.4 kr. 7.900. Gífurl. úrval rabbrása, forrita- og gagnab. Einnig gagpabanki Villu. Okeypis uppsetn. Islenska gagnanetið, Bjarki@rvik.is - s. 588 0000, Ódýrt! Faxmódem, tilvalin á Internet, tölvur, minni, diskar, 4xCD-ROM, hljóðkort, videokort, Simm-Expander, hugbúnaður o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góð þjónusta. Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 551 6700. Tölvubúðin, Siðumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • Allar 386,486 og Pentium. • Alla prentara og skjái. Mikil eftirspurn. Sími 588 4404._____ Ný Macintosh Performa 475 tölva + Style Writer II blekprentari og Silver Reed rafmagnsritvél til sölu. Selst með góðum afslætti. Uppl. í síma 557 1732. Óska eftir aö kaupa PC-tölvu, 386 eða 486. Nánari upplýsingar í síma 565 0309 eftir kl. 21. □ Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboósviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Þj ónustuauglýsingar Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Gerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis ilSflWCDffB Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœknl ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrær og brunna, hreinsum lagnlr og losum stíflur. I I HREINSIBILAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sím i: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst Inn um meters breiðar dyr. meö fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina. Ýmsar skóflustærðlr. Efnisflutningur, jarðvegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Hágæða vélbón frá kr. 980. Handbón - teflonbón - alþrif - djúphreinsun - mössun - vélaþvottur. Vönduð vinna. Sækjum - skilum. Bón- og bílaþvottastöðin hf.y Bíldshöfða 8, sími 587 1944. Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki. - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 JfERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verð MV stálgrindarhús, vöruskemmur, einangraöar, óoinangraöar, sniönar aö þínum þörfum. VERKVER Síöumúla 27, 108 Reykjavík 77 581 1544 • Fax 581 1545 ★ STEYPUSOGUN ★ malbikssögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekldng ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • ‘ZT 554 5505 Bilasimi: 892 7016 • Boðsimi: 845 0270 LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSÖGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. Sl'MI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGN AÞJÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsn ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Er stíflað? - Stífluþjónustan ti =4 Virðist rcnnslið vafaspil, vandist lausnir kunnar. Hugurittn stcfnir stöðugt til stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 852 7760 vúi^ziry Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bilas. 892 7260 og (E ) 852 7260, símboði 845 4577 |“ FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /Tfh 896 1100*568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.