Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Page 31
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995
47
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir ó
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188.
Sjónvarps- og loftnetsviögeröir.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjöltöldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma, klippi-
stúdíó, hljóósetjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Videoviögeröir. Gerum við allar
teg. myndbandstækja. Fljót og góð
þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178
(Bolholtsmegin). Sími 588 2233.
cot^ Dýrahald
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir íuglaveióihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráó
(fugla, mink), S. 553 2126._________
Hundaræktarstööin Silfurskuggar.
Enskur setter og fox terrier.kr. 50.000.
Dachshund og weimaraner .kr. 65.000.
Caim og silki-terrier....kr. 70.000.
Pomeranian...............kr. 70.000.
Með bólus., ættb. og vsk. S. 487 4729.
Persneskir L.O. kettlingar til sölu. Þijár
læður ,undan Wenjo’s Golden Timmy
og af Isafold Ljúfu. Ættbækur fylgja,
skráóar hjá Kattaræktarfélagi Isl.,
kynjaköttum. S. 567 5563. Helga.
Ath. Stór og fallegur 15 mán.
hreinræktaður rough collie (alveg eins
og Lassie) fæst gefins á gott heimili.
Uppl. í síma 587 0636 eða 551 9625.
7 vikna kettlingar fást gefins, 3 þrílitir
og 2 grábröndóttir. Upplýsingar í síma
435 6730.___________________________
Nokkrir hreinræktaöir collie-hvolpar fást
á sanngjömu verði. Upplýsingar í síma
453 6310._______________________
Átta vikna reglulega fallega skosk-
íslenska hvolpa vantar góó heimili.
Upplýsingar í síma 431 2576.
V Hestamennska
Islandsbankamót. Opið mót í
hestaíþróttum veróur haldið laugard.
19. og sunnud. 20. ágúst nk. á íþrótta-
svæði Dreyra í Æóarodda. Keppt verð-
ur í öllum greinum hestaíþrótta þar
sem 5 eða fleiri þáttakendur skrá sig til
leiks. Skráningargjald er kr. 1 þ. fyrir
fyrstu skráningu og kr. 500 fyrir hveija
skráningu eftir það. Skráning er í sím-
um 431 2547, 431 2846 og 431 2718.
Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikud. 16.
ágúst. Iþróttadeild Dreyra._________
Manneskja, 17-30 ára, óskast á þýskan
sveitabæ, nálægt Köln, til aó þjálfa ís-
lenska hesta, þarf að vera vön, geta
unnið sjálfstætt, hafa bílpróf og geta
byijað sem fyrst. Húsnæði + fæði á
staðnum. Umsóknir sendist til
E. Bergmann, Vorbjergbakken 11,
8240 Resskov, Danmark.______________
Til sölu: Grá fimm vetra, hálftamin, og
þæg klárhryssa með tölti, verð 70 þús.
Einnig til sölu rauóstjörnótt, 3ja vetra
hryssa undan Fáfni 747 Laugarvatni
og móðurf. Léttir 600 frá Vík, stór og
gæf, verð 60-70 þús. S. 482 3550.
Fylpróf, blái fylpinninn, auóveld og
ódýr leið til aó kanna hvort hryssan er
fyÚúll, §endum í póstkröfú. Hestamað-
urinn, Armúla 38, sími 588 1818.
Hestaflutningar.
Fer noróur 4.8. (Skagaf]., Dalvík, Ak.),
til baka 5.8. Guðmundur Sigurðson,
sími 554 4130 og 854 4130.__________
Horn-Hestar. Viku hestaferó um
hálendi Austurlands. Farió úr Lóni 10.
ágúst. Laus pláss. Leitió upplýsinga í
sima 478 1717.______________________
Land. Frábært land fyrir hestamenn,
ca 150 hektarar, þar af ca 13 hektarar
ræktuó tún, möguleg skipti á eign á
höfuóborgarsvæðinu. S. 896 6270.
Myndbandiö frá FM Austurlands '95 að
Fornustekkum er komió út.
Fáanlegt m/íslensku og þýsku tali.
Hestamaðurinn, s. 588 1818. Pósts.
Til sölu efnileg hross til sýningar, m.a.
grár undan Gáska 920, Hrafni 802 og
góð heimilishross. Einnig ísl. mislitir
hænuungar, S. 483 1362 e.kl. 20.____
Til sölu tvær hryssur meö folöldum
undan Kyndli frá Kjarnholtum og
efnileg, brún hryssa, 6 vetra, einnig
nokkur trippi. Simi 486 8706. Sigurvin.
Hagabeit á Tungufelli, u.þ.b. 100 km
frá Reykjavík. Gistiaðstaóa. Uppl. í
síma 435 1318.___________________
Ódýr. Stór og falleg trippi á tamningar-
aldri, flestir litir. Upplýsinar f síma
896 6270.
($^) Reiðhjól
Hjólamaöurinn, Hvassaleiti 6.
Breytingar og viógerðir á öllum hjól-
um. Bý'til frábær götuhjól úr gamla
kappreiói- e. fjallahjólinu. S. 568 8079.
Mótorhjól
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl.
Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og
fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur.
Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa-
saki, Stórhöfóa 16, sími 587 1135.
Full búö af vörum. Leóurfatnaður,
hjálmar, Moto Cross fatnaður, töskur
og margt fleira. Varahlutir í Honda
MT-MB-MTX. Borgarhjól sf., Hverfis-
götu 49, sími 5516577.
Honda CBR 600 F ‘92 til sölu, mjög vel
með farið og fallegt hjól, ýmis eigna-
skipti, gott stgrv. Euro raðgr. Til sýnis
hjá Bílasölu Garðars, Nóatúni 2, s. 561
1010 ogís. 561 1214 e.kl. 19.______
Hjólheimar auglýsa, fullkomnasta
bifhjólaverkstæði landsins, Pilot paint
skrautmálningar, mikið úrval notaðra
varahluta. Hjólheimar sf., s. 567 8393.
Honda VFR 750 cc ‘87. Topphjól, nýyf-
irfarió og nýskoóað, ameríkutýpa, lítur
mjög vel út. Get boðið upp á Visa/ Euro
raógr., 24/36 mán. S. 896 0700.
Tannhjól og keöjur. Hágæóakeðjur og
tannhjól á flest götu- og öll krosshjól.
Bremsukl. o.fl. Frábært verð. V.h.&s.-
Kawasaki, Stórhöfóa 16, s. 587 1135.
Til sölu gullfallegt Kawasaki Vulcan 500
mótorhjól, árg. ‘90, ekið 23 þús. km, lit-
ur rauðsans., með miklu krómi. Uppl. í
síma 4612660 og 462 3961.
Til sölu Suzuki Dakar 600, árg. '87,
skoóaó ‘96, í toppstandi. Veró 200 þús-
und, skipti á bíl koma til greina. Uppl.
í síma 565 4978.
Tilboö. Honda CBR 900 RR og Honda
CBR 600 F á tilboói með allt að 290
þús. kr. afslætti. Leitið upplýsinga.
Honda-umboóið, sími 568 9900.
1100R ‘86-'88, Suzuki GSXR ‘86-’88
óskast til kaups. Hjólheimar sf., sími
567 8393.
Fjórhjól
Til sölu fjórhjól. Tilboó óskast í fágætt
fjórhjól af gerðinni Honda TRX 350
4x4, árg. ‘90, í toppstandi og á nýjum
dekkjum. Upplýsingar gefur Rafn í
s. 471 1164 eóa 854 5434.
Tourist Camp, árg. 1987, til sölu, 4-6
manna tjaldvagn með gaseldavél og
stóru fortjaldi. Veró 90.000 kr. Uppl. í
síma 551 3034 eftir kl. 16.
4S9 Húsbílar
Hanomac B-36 (Benz), árg. ‘72, nýlega
ryóbættur og innréttaður, svefnpláss: 2
fullorðnir og 2 börn, upptekin vél o.fl.
o.fl. Verð 400-500 þús. S. 551 6240,
Húsbíll til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Geri einnig við húsbíla og smíða
vatns- og bensíntanka. Uppl. i síma
587 1544 eða 893 1657.
*£ Sumarbústaðir
Sólarrafhlööur, 53 vatta, aldrei lægra
veró, nú aðeins kr. 38.900. Einnig
smærri stæróir. Bjóóum líka fullkomn-
ar stjórnstöðvar, margar gerðir af ljós-
um og sérstaka Tudor rafgeyma fyrir
svona kerfi. Langhagstæðasta veróið
og lengsta reynslan.
Komið í sólina til okkar! Skorri hf.,
Bildshöfóa 12, sími 577 1515._______
Mjög fallegar, skógi vaxnar sumarbú-
staóalóðir til leigu í Borgarfirði. Heitt
og kalt vatn, vegur og mögul. á rafm.
Stutt í alla þjónustu. Bjóðum hesta-
mönnum ýmsa kosti. Sími 435 1394.
Framleiöum rotþrær (1800-3600 lítra),
heita potta, garótjarnir o.fl. úr
trefjaplasti. Búi, Hlíóarbæ, sími
433 8867 og 854 2867._______________
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800 - 25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100 - 20.000 lítra. Borgarplast, Sel-
tjamamesi & Borgarnesi, s. 561 2211.
Sumarbústaöahliö og ristahliö. Eigum yf-
irleitt til á lager ýmsan hliðbúnað fyrir
sumarbýstaóaeigendur, gott verð.
Hegat, Armúla 29, sími 588 2424.
Sumarbústaöarlóöir til leigu rétt við
Flúðir í Hrunamannahreppi, heitt og
kalt vatn, fallegt útsýni. Fáar lóðir til.
Uppl. í síma 486 6683.______________
Til leigu lítill bústaöur viö Eyrarvatn í
Svínadal. Bátur fylgir. Lax- og
silungsveiói. H.H. Bátaleiga, sími
433 8867 og 854 2867._______________
Til leigu sumarbústaöalóöir á skipulögðu
landsvæði, ca 90 km frá Rvík. Mjög
gott útsýni yfir Hreppana. Heitt og kalt
vatn. Sími 486 8706. Sigurvin.
Viltu dekra viö fjölskylduna? Sumarhús
með öllum þægindum til leigu. Heitir
pottar, sauna, sjónvarp o.fl. S. 95-24123
og 95-24449. Glaðheimar, Blönduósi.
20 hektara kjarrivaxiö land á fallegum
staó í Borgaiifirði til sölu. Upplýsingar i
síma 5512600.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Fyrirveiðimenn
Veiöimenn. Hjá okkur fáið þið
frauðplastkassa og ís fyrir veiðitúrinn.
Taðreykjum, beylureykjum og gröfum
fiskinn ykkar. Höfúm einnig tíl sölu
ferskan og reyktan lax. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2, s. 562 3480.__________
Laxveiöimenn: Lausar eru þijár stangir
í Norðlingafljótí frá hádegi 6. ágúst til
hádegis 9. ágúst, 3 daga. Gistíaðstaða á
staðnum. Hafið samband í síma 564
1661 eða 892 9264. Gunnar.
Sumarauki í Eystri Rangá. Góó tílboó í
gangi í ágúst, t.d. frí gistíng fyrir þijár
stangir saman.o.fl. Hringið og kynnið
ykkur málið. Ásgarður vió Hvoísvöll,
sími 487 8367, fax 487 8387._______
Veiöimenn, ath. Þeir sem þekkja þau
vita að ullarfrotténæríotin eru
ómissandi í veiðina. Ofnæmisprófuð.
Utilíf, Veiðivon, Veiðihúsið, Vestur-
röst, Veiðilist og öll helstu kaupfélög.
Ath. Sprækir lax- og silungsmaökar til
sölu. Laxamaðkur á 18 kr., silungs-
maókur á 14 kr. Upplýsingar í síma
555 3849. Geymið auglýsinguna.
Austurland!
Veiðileyfi í Breiðdalsá og sumarbústað-
ir til leigu. Hótel Bláfell,
Breiðdalsvík, s. 475 6770.
Hressir maökar meö veiöidellu óska eftir
nánum kynnum við hressa lax- og sil-
ungsveiðimenn. Sími 587 3832.
Geymið auglýsinguna.
Meðalfellsvatn í Kjós. Enginn hvild-
artími. Veiðitími frá kl. 7-22. Veitt er
til 20. október. Hálfur dagur kr. 1000,
heill dagur kr. 1600. Sími 566 7032.
Nótt, dagur eöa þurrkur skiptír ekki
máli, tínið ánamaðkana sjálf. Worm-
up poki meó 3 skömmtum, kostar að-
eins 795 kr. á næstu Shellstöð.
Reykjadalsá. 2 stangir í fallegri veiðiá í
Borgarfirði. Hafbeitarlax í efri hluta
árinnar. Gott veiðihús m/heitum potti.
Ferðaþ. Borgarf., s. 435 1262,435 1185.
Tíndu þinn maök sjálfur með Worm-up!
Worm-up, öruggt og auðvelt í notkun,
jafnt í sól sem regni.
Fæst á Olísstöðvum um land allt.
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veiðivon, sími 568 7090.
Góöir lax- og silungsmaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 553 2794.
Geymið auglýsinguna.
Maökar á bónusverði.
Laxamaðkur, 18 kr., silungamaðkur,
14 kr. Upplýsingar í símum 553 7690.
Stórir og nýtíndir ánamaökar tíl sölu.
Upplýsingar í síma 5813190.
Geymið auglýsinguna._______________
Ath., maökar til sölu. Upplýsingar í sím-
um 5612927,552 9926 eða 552 5993,
Laxamaökar til sölu, sprækir og góöir.
Upplýsingar í síma 565 3961._______
Silungsveiöi í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Stóralón opiö. Stóralón í Straumfirði
opið frá 9-21. Uppl. í síma 437 1138.
Úrvalsmaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 553 0438.
Ánamaökar til sölu. Upplýsingar í síma
568 6313.__________________________
Úrvals lax- og silungsmaökar til sölu.
Upplýsingar í síma 553 0848.
"X Byssur
Allt til hleðslu riffilskota: Norma og
VihtaVuori púóur, Remington hvell-
hettur, Nosler og Sako kúlur. Hlað,
Húsavík, sími 464 1009.
Haglabyssa óskast. Óska eftír góðri
pumpu á góóu verði. Upplýsingar í
síma 896 6676 eða 567 5664, Traustí.
Bátur/tankur o.fl. Góó útgáfa af 22 feta
Flugfiski, 50 og 1000 1 ryðfríir tankar,
B.W. “V” 72 gír og kælir, beituskurðar-
hnífur, skrúfur, 22x20" og 21x24”, lítil
kabyssa m/spíral, Hondex litamælir.
Sími 587 2524 og 893 9101.____________
Mercury utanborösmótorar, Quicksilver
gúmbátar, sjókettír, stjórntæki, stýris-
búnaður, brunndælur, handdælur,
skrúfur o.m.fl. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, Rvík, sími 562 1222.
Parateck-rekakkeri. Ný sending af
hinum vinsælu, amerísku rekakker-
um. Einnig er komin ný tegund draga
fyrir báta sem láta illa á lensi. Uppl. í
símum 587 2524 og 893 9101.
Suzuki-utanborösvélar
fyrirliggjandi á hagstæóu verði.
Suzuki-umboóið, Skútahrauni 15, Hf.
Sími 565 1725.
Yfirbyggöur sportveiöibátur, Shetland,
1,9 fet, án mótors. Tilboó eóa skipti.
Óska eftir 70 ha. eða stærri mótor.
Uppl. í símum 551 2558 og 853 3771.
Hraöbátur til sölu, 15 fet, 75 hestafla vél,
meó vagni, mikið endurnýjaður. Uppl. í
síma 462 7448 eða 462 7688.____________
Terhi 245 vatnabátur til sölu, 8 feta, lítið
notaður, verð 30 þús. Uppl. í síma 561
8040 eóa 562 5835.
JP__________________Varahlutir
Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300.
Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace
‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83,
Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82,
Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz-
er ‘74, Rekord ‘82-’85, Áscona ‘86,
Monza ‘87, Citroen GSA ‘86, Mazda
323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83,
E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda
Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada
Samara, Sport, statíon, BMW 318, 518
‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy
‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83,
Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82,
Express “91, Uno, Panorama, Ford
Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87,
Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu
‘78, Plymouth Volaré ‘80,
vélavarahlutír o.fl. Kaupum bíla, send-
um heim. Visa/Euro. Opió
mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum aó rífa: BMW
318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4
‘86, Dh Applause “92, Lancer st. 4x4
‘94, ‘88, Sunny “93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude
‘87, Áccord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88,
Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84,
L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86,
Subaru ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/Lancer
‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323
‘81-’89, 626 ‘80-’88, CoroUa ‘80-’89,
Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89
Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore
‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89,
Prelude ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot
205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Kadett
‘87, Escort ‘84-’87, Orion ‘88, Sierra
‘83-’85, Fiesta ‘86, E-10 ‘86, Blazer S10
‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83 Samara
‘88 o.m.fl. Opið 9—19, 10—17 laugar-
daga. Sími 462 6512, fax 461 2040.
Visa/Euro.
Fyrir ferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, sunnanv.
Snæfellsnesi. Ódýr gistíng og matur
fyrir hópa og einstaklinga. Góó aðstaða
fyrir (jölskyldumót, námskeið og Jökla-
feróir. Stórt og fallegt útívistarsvæói
við GuUnu ströndina og Græna lónió.
Lax- og silungsveiðileyfi. Svefnpoka-
pláss með eldunaraðstöóu. Tjaldstæði.
Verið velkomin. Sími 435 6789.
© Fasteignir
2 herbergja ris i gamla bænum, 52 m2,
áhvílandi 2,1 miUjón. Upplýsingar í
síma 896 0642.
$ Bátar
• Alternatorar & startarar 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
frábær reynsla. Ný gerð, 24 V, 150
amp., hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Trumatíc, Hljóð-
lausar, gangöruggar, eyóslugrannar.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
• Japanskar vélar, sími 565 3400.
Flytjum inn lítíó eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap-
an. Erum aó rífa MMC Pajero ‘84-’90,
L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda
pickup 4x4 ‘91, Tröoper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, King cab,
Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93,
Galant ‘87, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626
‘87 og ‘88, Charade ‘84-’93, Cuore ‘86,
Nissan cab ‘85, Sunny 1,6 og 2,0
‘91-’93, Honda Civic ‘86-’90, CRX ‘88,
V-TEC ‘90, Hyundai Pony ‘93v LiteAce
‘88. Kaupum bíla til niðurr. Isetning,
fast veró, 6 mán. ábyrgó. Visa/
Euro raðgr. Opið kl. 9-18.30. Japansk-
ar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400.
O.S. 565 2688. Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520,
518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87,
Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89,
Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91,
March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda
626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87,
Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit “90, Samara
‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla tíl
nióurrifs. Sendum. VisaÆuro.
Opió mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
565 0372. Varahlutir í flestar geröir bifr.
Erum aó rífa: Audi st. ‘84, BMW 300,
500 og 700, Charade ‘84-’90, Civic ‘86,
Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81-’91,
Honda CRX ‘84-’87, Justy ‘90, L 300
‘88, Lancer ‘85-’91, Mazda 4x4 ‘92,
Mazda 626 ‘85, Micra ‘88, Kadett ‘87,
Peugeot 106, 205 og' 309, Polo ‘90,
Renault 5,9,11 og 19, Saab 90-99-900
‘81-’89, Silvia ‘86, Subaru ‘85-’89,
Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og
‘85, Tredia ‘85 o.fl. Kaupum bíla til nið-
urrifs. Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, sími 565 0455.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Flytjum inn nýja og notaóa boddíhlutí í japanska og evrópska bíla , stuðara, húdd, bretti, grill, hurðir, afturhlera, rúður o.m.fl. Erum að rífa: Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Trooper 4x4 ‘88, Corolla ‘86-’94, Carina II ‘90, Micra ‘87-’90, BMW 316-318 ‘84-’88, Chara- de ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’90, 626 ‘84-’90, Legacy ‘90-’91, Golf ‘84-’88, Nissan Sunny ‘84-’94, Suzuki Swift ‘87, Visa/Euro raðgreióslur. Opið 8.30-18.30. Sími 565 3323.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum aó rífa: Monza ‘86-’88, Charade ‘83-’88, Benz 200, 230, 280, Galant ‘82-’87, Colt ‘86-’88, Lancer ‘82-’88, Uno, Skoda Favorit ‘90-’91, Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara ‘86-’92, Cherry ‘84, Sunny ‘85, MMC L-300, L- 200, BMW 300, 500, 700, Ibiza, Lancia ‘87, Subaru ‘83, Swift ‘86, Corsa ‘88, Kadett ‘82-’85, Ascona ‘85-’87, Sierra ‘86, Escort ‘84-’86, Pulsar ‘86, Volvo 245 ‘82. Kaupum bfla. Opið 9-19, laug- ardaga 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90, Twin C-am ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82, Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘87-’93, Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84, Monza ‘87. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
Bílapartaþjónusta Suöurlands, Gagnheiði 13, Selfossi, sími 482 1833. Erum aó rífa. Subaru ‘85-’86, Corolla ‘85-’87, Charade ‘88, Lancer ‘84, Seat Ibisa ‘85. Eigum varahlutí í fiestar geróir bifreióa. Visa/Euro. Kaupum bfla tíl niðurrifs. Vantar óbreyttan Suzuki Fox.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar- ásmegin. Höfum fyrirliggjandi vara- hlutí í marggr gerðir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viógerðarþj. Kaupum bfla. Opið kl. 9-19 virka daga. S. 565 2012,565 4816. VisaÆuro/debet.
Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla. Skiptum um á staðnum meóan beðið er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm. Handverk, Bfldsh. 18, neóan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Odýr og góó þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sílsalista. Stjörnublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.
Aöalpartasalan, simi 587 0877, Smiðju- vegi 12 (rauó gata). Eigum varahlutí í flestar gerðir bíla. Kaupum bfla. Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. VisaÆuro. Sendum um land allt. VM hfi, Stapahrauni 6, Hfi, s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda-vara- hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mos- fellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Bílamiöjan, bílapartasala, s. 564 3400, Hlíðarsmára 8, Kóp. Notaðir og nýir varahlutír, inníl. ný ljós í flesta bfla. Opið frá kl. 9-19 og föst. 9-17.
Bílljós. Geri við brotín bflljós og framrúóur sem skemmdar eru eftir steinkast. Geri einnig við allt úr gleri (antik). Símar 568 6874 og 896 0689.
Notaöir varahl. Volvo, Saab, Chevy, Dodge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru. Kaupum bfla til niðurrifs. S. 566 7722/566 7620/566 7650, Flugu- mýri.
Varahlutir í Golf ‘84-’94, Jetta ‘82-’88, Polo ‘90, AMC Eagle ‘82. Kaupi bfla tíl niðurrifs. Uppl. í s. 564 4350 kl. 9-19 virka daga og 10-16 á laugard.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a, græn gata, sflni 587 4020. Odýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Odýrir vatnskassar í Subaru.
Partasalan, Skemmuvegi 32, sími 557 7740. Varahlutír í flestar-gerðir bifreiða. Opió frá kl. 9-18.30.
Pústverkstæöiö, Nóatúni 2, s. 562 8966. Pústkerfi.og ísetning. Smíðum flækjur. Odýr og góð þjónusta.
Ódýrir notaöir varahlutir í flestar geröir bifreióa. Vaka hf., varahlutasala, s. 567 6860.
Vantar vél í Skóda 120 eöa 105. Upp- lýsingar í síma 552 7212.
§ Hjólbarðar
Nýja Bílaþjónustan, Höföab. 9,587 9340.
Hjólbarðaþjón., umfelgun, jafvægisst.,
viðgerðir. Öpið á kv. og um helgar
mán.-fóst. 9-20, lau. 10-18, sun. 13-18.