Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Qupperneq 33
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995
49
3-5 herbergja íbúö óskast tíl leigu á
svæói 101, 105 eða 107. Erum reyk-
laust, reglusamt, snyrtilegt og skilvíst
námsfólk. Símar 421 3719 (María),
421 1582 (Sigrún), 421 2268 (Kjartan),
5 manna fjölsk. óskar eftir húsnæöi á ró-
legum stað, helst nál. skóla. Mögulegt
aó leigja nokkrar íbúðir í sama fjölbýl-
ishúsi ásamt fleirum sem við þekkjum.
Sími 564 1855 og 562 8485.__________
Halló, halló! Við erum ungt, reglusamt
par, hundur og köttur, sem óskum
eftir 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu,
greióslugeta 30-35 þús. á mánuði.
Upplýsingar í sima 587 8716.________
Hjón meö 2 börn óska eftir raðhúsi eða
parhúsi í Hafnarf., Garðabæ eóa á Sel-
tjnesi. Erum reyklaus og reglusöm. Ör-
uggar greiðslur. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40294._______
3ja herb. íbúö óskast fyrir 2 reglusamar
og reyklausar stúlkur utan af landi.
Skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í
sima 552 0492.______________________
Frændsystkin frá Stykkishólmi, sem
bæði eru í námi, óska eftir lítilli íbúð í
Reykjavik. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Sími 438 1396 og 451 2938.
Guðfræöinemi, reyklaus og reglusöm
utan af landi, óskpr eftir 3 herbergja
ibúð í nágrenm HI. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 41057._______
Hjón óska e. 2-3 herb. íb. til leigu í 6-8
mán. frá 1.9., helst i Grafarvogi (erum
m/kött), grgeta 30-35 þ. á mán. Tilboð
sendist DV, merkt „NK-3742”, f. 10.8.
Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar,
takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á
framfæri þér að kostnaðarlausu, engar
kvaðir. Skráningí s. 511 1600.______
Reglusöm og reyklaus hjón með lítið
barn óska eftir 3ja-4ra herbergja.íbúð,
öruggar greiðslur, þarf að vera laus nú
þegar. Sími 557 7775. Elísabet._____
Reyklaus, reglusöm kona utan af landi,
nemi í HI, óskar eftir einstaklingsíbúð
í nágrenni HÍ. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 40450.____________
Reyklaust og reglusamt par óskar eftir
2-3 herbergja íbúð til langtímaleigu.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
587 5929 frá kl. 13 til 22, Eydís.
Ungt par meö eitt barn óskar eftir ibúö.
Greióslugeta 30-35 þús. á mán. Örugg-
um greiðslum og reglusemi heitió.
Uppl. eftir ld, 19 í síma 551 7673.
Ungt, reglusamt, barnlaust par utan af
landi bráóvantar 2 herbergja íbúó í
Rvík frá 25. ágúst. Upplýsingar í síma
474 1142 eða 475 8820,______________
ibúö, raöhús eða einbýli m/4 svefnher-
bergjum óskast sem fyrst á
höfuðborgarsvæóinu. Upplýsingar í
síma 562 2535.______________________
íbúö, raöhús, einbýli m/3-4 herb. óskast á
höfuóborgarsvæðinu sem fyrst, hjón
nýkomin úr námi m/3 og 7 ára dætur.
Uppl. í s. 421 1207 eða 562 3415.
íbúöareigendur.
Látið okkur skrá íbúðina, ykkur að
kostnaðarlausu. Leigumiðlunin,
sími 562 4155.______________________
Par meö barn í vændum óskar eftir íbúö,
helst á svæði 101, 105 eða nágrenni.
Upplýsingar í sima 588 4212.________
Par meö barn óskar eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 41349.____________
Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja
ibúö nálægt Landspítalanum eða
Tölvuháskólanum. Uppl. í s. 552 6638.
Viö óskum eftir 3ja herbergja íbúö í Rvík
sem fyrst, helst langtímaleiga. Upplýs-
ingar í síma 564 3940.______________
Björt eistaklingsíbúö óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 562 9248.
4 Atvinna í boði
Au pair. Ertu barnelsk, 20-25 ára
manneskja og vilt koma til Sviss,
ágúst/september 1995, i eitt ár, og
þannig læra þýsku? Fyrirkomulag:
Gæta 2ja barna (2 og 6 ára), húshjálp,
vikulegur vinnutími: hámark 30 tímar,
þýskunám (4 tímar á viku). Sjúkra-
trygging veróur greidd. Sér- herbergi.
Skriilegar umsóknir (með mynd) send-
ist: Frau Sibylle Wiedmer, Meisenweg
16, 3014 Bem, Schweiz.______________
Manneskja, 17-30 ára, óskast á þýskan
sveitabæ, nálægt Köln, til að þjálfa ís-
lenska hesta, þarf aó vera vön, geta
unnió sjálfstætt, hafa bílpróf og geta
byijað sem fyrst. Húsnæði + fæði á
staðnum. Umsóknir sendist til
E. Bergmann, Vorbjergbakken 11,
8240 Resskov, Danmark.______________
Góöir tekjumöguleikar, s. 565 3860.
Lærðu aó setja á silki- og fiberglasnegl-
ur, einnig að byggja upp náttúrlegar
neglur. Uppl. gefur Kolbrún.________
Viltu vinna þér inn góö laun?
Ef þú ert 18 ára eða eldri, þá vantar
okkur dansara í léttklædd dansatriói.
Upplýsingar í síma 587 7035.________
íslensk, barngóö, reglusöm og ekki
yngri en 18 ára „au-pair” óskast á
heimili, rétt utan við Reykjavík, frá 1.
sept. Uppl. í síma 566 7611.________
Bifvélavlrki eða maóur vanur bíla-
viðgeróum óskast á verkstæói úti á
landi. Uppl. i síma 452 4348 eftir kl.
18.
Bílstjóri.
Bílstjóra vantar í vegavinnu.
Upplýsingar í síma 552 8270.__________
Verktaki óskar eftir verkamönnum í
múrviðgerðir strax. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40600.
Læriö þar sem vinnubrögö
fagmannsins ráða feróinni.
Okukennarafélag Islands auglýsir:
Hreióar Haraldsson, Toyota Carina
E s. 587 9516, fars. 896 0100.
Bifhjólakennsla. Visa/Euro.
Grímur Bjarndal Jónsson, MMC
Lancer ‘94, s. 567 6101, fars. 852 8444.
jóhiann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greiðslukjör. Visa/Euro.
Simar 565 2877 og 854 5200,______
551 4762 Lúövík Eiðsson 854 4444.
Bifhjólakennska, ökukennsla,
æfingatímar. Ökuskóli og öll prófgögn.
Euro/Visa.greióslukjör.
554 0452 - Kristján Ólafsson - 896 1911.
Kenni á Toyotu Carinu, árg. ‘95.
Utvega prófgögn og ökuskóla. Engin
bið. Tímar eftir samkomulagi.____
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs.
Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 557 7160 og 852 1980.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 557 2940 og 852 4449._______
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. ,
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929._______
IÝmislegt
Konur - karlar. Hvað segja stjömurnar
þér um rómatíkina og ástina? Ef þú
vilt kynnast öðrum aðila hafðu þá sam-
band. Stjömumót, simi 565 5769.
Ég minni á Guö. Áhugamaður imi
jarófræði og almannava,mir í gamla
Sunnlendingafjórðungi. Ókeypis
upplýsingar í síma 562 2627._____
Útsala - Útsala. 25% afsláttur á
tjöldum, bakpokum, svefnpokum o.fl.
fyrir útÚeguna. Brún, Harald Nyborg,
Smiðjuvegi 30, Kópavogi, s. 587 1400.
X? Einkamál
Rómantískur, vinnusamur 33 ára
Ameríkani, 188 cm, m/stutt brúnt hár,
vill kynnast vel vaxinni, huggulegri og
enskumælandi stúlku (18—25 ára)
m/sítt, ljóst hár, með samband/hjóna-
band í USA í huga. Sendió bréf
m/mynd og símanr. til: Don Sawin,
51G Northampton Street, East-
hampton, Mass. 01027, USA.
Halló, halló. 35 ára karlmaður óskar
eftir að kynnast konu á aldrinum
25-38 ára meó gott og traust samband
í huga. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvísunamr. 20154.________
Samkynhneigöir karlmenn og konur ath.
Rauða Torgið býður ykkur frábæran
möguleika á að kynnast. Margvísleg
sambönd möguleg. Fullur trúnaður.
Frekari uppl. í síma 588 5884.___
Myndarleg 29 ára taílensk kona óskar
eftir aó kynnast 38-45 ára manni meó
sambúð í huga. Svör meó mynd sendist
DV, m. „Tailensk 3739“, f. 15. ágúst.
Amor.
Fyrir vinskap, félagsskap og varanleg
sambönd. Uppl. í síma 905 2000
(kr. 66.50 min.) og 588 2442.____
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að
komast í varanleg kynni vió konu/karl?
Hafóu samband og leitaóu upplýsinga.
Trúnaóur, einkamál. S. 587 0206.
Glaölynd kona, 36, v/k konu á svip. aldri.
Beint símasamband mögulegt. Skrnr.
601018. Rauóa Torgið, sími
905 2121 eða á skrifst., s, 588 3900.
Karlar, konur. Hvað segja stjömurnar
okkur um rómantíkina?
Tugir kvenna og karla á skrá. Stjörnu-
mót, s. 565 5769 alla helgina.___
RauöaTorgiö. Þjónustumióstöð þeirra
karlmanna, kvenna og para sem leita
tilbreytingar. Upplýsingar í símum
905 2121 (66,50 mín.) eða 588 5884,
Viltu reyna eitthvaö nýtt? Ertu aó leita
eftir einhveiju spennandi? 904 16 66
er alveg „Makalaus lina“ og aðeins
39,90 mínútan. Hringdu strax.
f Veisluþjónusta
Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal-
legt kaffihús f hjarta borgarinnar,
einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f.
brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erfis-
drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 568 4255.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
+/+ Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Sturluson - Skeifúnni 19.
Sími 588 9550.
0 Þjónusta
Hrólfur Ingi Skagfjörö,
s. 588 4751, 853 4014, 846 0388.
• Múrbrot: Traktor m/loftpressu,
með eða án manns.
• Malbikssögun.
• Steinsteypusögun.
• Kjamaborun.
Tilboó. Tímavinna. Vanir menn.
Verktak hf„ sfmi 568 2121.
• Steypuviðgerðir.
• Háþiýstiþvottur.
• Lekaviðgeróir.
• Móöuhreinsun gleija.
Fyrirtæki fagmanna.
Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur.
Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil-
boð aó kostnaóariausu. 14 ára reynsla.
Evró hf„ s. 588 7171, 551 0300 eða
893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur.
Þvottahús í Garöabæ. Heimilisþv., fyrir-
tækjaþv., strekkjum dúka. Fatavióg.
Sækjum, sendum. Þvottahús Garða-
bæjar, Garðat., s. 565 6680, opið á lau.
Garðyrkja
Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö.
Grasþökur frá Grasavinafélaginu í
stærðum sem allir geta lagt.
• Vallarsveifgras, lágvaxið.
• Keyrt heim - híft inn í garð.
• Túnþökurnar vom valdar á knatt-
spyrnuvöll og golfvelli.
• Vinsæl og góð grastegund í skrúóg.
Pantanir alla daga frá kl. 8-23.
Sími 89 60700.
Túnþökur- ný vinnubrögö.
• Ath. Úrvals túnþökur í stórum rúll-
um, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum
vélum.
• Betri nýting, ftillkomnari skurður en
áður hefur þekkst.
• 90% færri samskeyti.
Seljum einnig þökur í venjulegum
stæróum, 46x125. Túnþökuvinnslan,
Guðmundur Þ. Jónsson, símar
587 4300 og 894 3000._______________
Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430.
Sérræktaóar túnþökur af sandtúnum.
Gerið verð- og gæðasamanburð.
Visa/Euro-þjónusta.
Yfir 35 ára reynsla tryggir gæóin.
Túnþökusalan, s. 852 4430.
Fjölær blóm, um 600 tegundir, tijáplönt-
ur, rósamnnar og ýmsir skrautmnnar,
um 200 tegundir. Landsins mesta úr-
val. Gott veró. Fallegar plöntur. Allt
ræktað í pottum. Opió alla daga til kl.
21. Garðplöntusalan Borg, Þelamörk
54, Hveragerói (einnig inngangur aust-
an Eden), s. 483 4438.
Hellulagnir - lóöagerö. Tökum að okkur
alla almenna lóóavinnu: hellulagnir,
steyptar stéttir, þökulagnir,
girðingar og skjólveggi. Vanir menn,
vönduð vinna. 7 ára starfsreynsla.
Uppl. í símum 896 6676 og 587 9021.
Trausti Antonsson, Hellulagnir.
Túnþökur, trjáplöntur, runnar.
Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m2 .
Sóttar á staóinn, kr. 65 m2. Tijáplönt-
ur og mnnar á mjög hagst. verði, yfir
100 teg. Trjáplöntu- og túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388.
Umhverfisskipulagning. Hugmyndir,
fullunnar teikn., ráðgjöf, f. einbýhs-,
fjölbýlis- og sumarhúsalóðir, iðnaðar-
svæði og bæjarfélög, tjaldsvæði.
Stanislas Bohic. Helga Björnsdóttir,
Garðaráð, sími 5613342._____________
Túnþökurnar færðu beint frá bónd-
anum, sérsáð, blanda af vallarsveif-
grasi og túnvingli. Híft af í 40 m2 búnt-
um. Jarðsambandið, SnjaUsteinshöfóa,
sími 487 5040 eða 854 6140.
Tilbygginga
Ódýr saumur til uppsláttar og
þakneglinga: 10 kg, 2 1/2”, 3” og 4” kr.
1.143. Einnig heitgalv. byssusaumur,
3”, á kr. 5.670 (4.000 stk.)
stgr. veró. Skúlason og Jónsson hf„
Skútuvogi 12 H, sími 568 6544.
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og vegg-
klæóning. Framl. þakjám og fallegar
veggklæöningar á hagstæóu verói. Gal-
vaniseraó, rautt/hvítt/koksgrátt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuv. 11, Kóp.,
s, 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Pússningarsandur: Þú dælir sjálfúr á
kerruna/pallbílinn og færð það magn
sem óskað var eftir. Einnig í pokum.
Fínpússning sf„ Dugguv. 6, s. 553 2500.
Steinsagarblöö.
Höfum til sölu mikið úrval af steinsag-
arblöðum á mjög góðu verói.
Mót hf„ Smiðjuvegi 30, sími 587 2300.
Steypumót. Til sölu eða leigu álsteypu-
mót, mjög gott verð. Mót hf„ Smiðju-
vegi 30, sími 587 2360, hs. 554 6322 og
bílasími 852 9249.
Undirsláttarturnar til sölu.
Uppl. í sima 565 4079 og 423 7840.
Húsaviðgerðir
Járnklaeöningar, sprungu/múrviögerðir.
Þak- og gluggamálning, klæðum
steyptar þakrennur, setjum upp blikk-
rennur og niðurfoll. Trésmiðavinna úti
og inni, trésmiður. Tilboó timavinna.
Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 18.
Múr-Þekja: Vatnsfæhó - sementsbund-
ið - yfirborös-viðgeróarefni
sem andar. Á frábæru verði.
Fínpússning sf„ Dugguv. 6, s. 553 2500.
4^ Vélar - verkfæri
Útsala - vélar og tæki. Vegna breytinga
á rekstri seljum við með góðum af-
slætti nýjar og notaðar vélar, tæki, ál-
stiga og tröppur. T.d. jarðvegsþjöppur,
100-200 kg, rafstöðvar, 8, 10, 30 kW,
rafmagnstalíur, margar stæróir, sam-
byggða rafsuðuvél, 300 AMP./rafstöð, 8
kW, múrloftpressu, gólfslípivél,
terrassovél, gólffræsara, lutablásara,
vatnsdælur, hefiu- og flísasagir, loft-
hefti og naglabyssur o.m.fl. Mót hf„
Smiðjuvegi 30, sími 587 2300.
Mótorlyftur.
Til sölu nýjar mótorlyftur. Lyftigeta
1000 kg. Verð aðeins 56 þús. með vsk.
Mót hf„ Smiðjuvegi 30, sími 587 2300.
Kolsýruvél. Óska eftir aó kaupa
kolsýruvél. Uppl. í síma 463 1359.
Ferðalög
Thailand. Tvær 4 vikna ævintýraferðir
til Thailands, 28. okt.-14. nóv. ‘95 og
28. jan.-24. feb. ‘96, takmarkaður
sætafjöldi. S. 567 3747 fyrir hádegi.
# Ferðaþjónusta
Gisting í fögru umhverfi, heitur pottur á
staðnum, stutt aó fara til ýmissa
áhugaveróra staða.
Steinunn Jónsdóttir, Þrándarlundur,
801 Selfoss, sími 486 6038.
Húnaver - Húnaver. Tjaldstæði á
fallegum stað, verð aðeins kr. 500
fyrir fjölskyldu, góóar gönguleióir og
silungsveiði. Dansleikur veróur
laugardagskvöldið 5. ágúst.
Langar, stuttar, skemmtilegar feröir. AUt
eftir þínum þörfum. Verió velkomin.
Hestaleigan Steinsholti 2,
Árnessýslu, sími/fax 486 6028.
Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir
fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14
rúm, heitur pottur, gufúbað og veiói.
Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185,435 1262.
Landbúnaður
Framleiösluréttur. Til sölu fram-
leiðsluréttur í mjólk, rúmir 4 þús. lítr-
ar. Upplýsinar í síma 896 6270.
& Spákonur
Frábær stjörnuspá - 904 19 99.
Árið, vikan, fjármálin, ástin, helgin
fram undan og fleira. Hringdu strax í
904 19 99 - 39,90 mínútan.
Kristall, tarrot, lófalestur o.fl. Hvernig
verður verslunarmannahelgin?
Úrsa-ley. Uppl. í síma 551 9114.
Geymió auglýsinguna.
Les í lófa og spil, spái i bolla,
ræð einnig drauma. Löng reynsla.
Upplýsingar í síma 557 5725. Ingirós.
Geymió auglýsinguna.
Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28,
Kópavogi, sími 564 1633.
Nú er tilboö! Sendum í póstkröfu!
• Fóðraðir krakka íþróttagaUar, verð
1.900 kr.
• Jogginggallar á 990 kr.
• Sumarkjólar á dömur frá kr. 5.000.
Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 554 4433.
Þakrennur fyrir
íslenska veðráttu
íALFáBORGf
KNARRARVOGI 4 • 8 568 6755
Þú berð númerin á miðanum þínum saman
viö númerin hér að neðan. Þegar sama
númerið kemur upp á
báðum stöðum hefur
þú hlotlð vinning.
878439
837695
973734
850178
839134
DRAUMAFERÐ OG
FARAREYRIR
Með Farmiða ert þú kominn f spennandi
SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV
Farmiðinn er tvískiptur og gefur tvo möguleika
á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir
peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og
á þeim hægri eru glæsilegir feröavinningar og
„My First Sony" hljómtæki.
Fylgstu með í DV alla þriðjudaga. miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga.
Uppsöfnuð vinningaskrá birtist i DV
1. september og 2. október 1995.
Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á
markaðsdeild DV Pverholti 14, slmi 563-2700
gegn framvlsun vinningsmiða.
Farmiðarnir bíða þín á næsta útsölustað og
þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr.
FLUGLEIDIRJS&
SONY