Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Qupperneq 34
50
Merming
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995
[MXtelCLil^DZÁX
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara smáauglýsingu.
>f Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fýrir
hendi.
>f Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>f Þá færð þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Uppvaxtarsaga
blómabarns
stúlku og straumamir frá henni gagntaka mig.
Ég finn að ég mun aldrei verða samur.“
Svona talar ekki nokkurt barn né unglingur
og þvi skapar þessi stíll mikla fjarlægð frá um-
ræðuefninu. Á því getur farið vel þegar sögu-
maður er sérkennilegur, svo sem í t.d. sögum
Halldórs Laxness, Péturs Gunnarssonar og Ein-
ars Más Guðmundssonar. En hér eru viðhorf
sögumanns og málfar jafn kunnugleg og hann
er ágengur. Þessi hátíðlegi og þó veiyulegi stíll
minnir helst á eftirmælagreinar enda er hér
mikið um tilfinningatal og viðkvæmni sem und-
irrituðum þykir heldur óþægilegt að lesa. En
það er kannski bara sérviska í mér, slík rit hlutu
Islensku bókmenntaverðlaunin í vetur leið.
Hvað sem því líður; þegar sögumaður er svona
hátíðlegur í tah um sjálfan sig leiðir það til þess
að bókin verður helst til sjálfhverf.
Enn versnar þetta mikið við Ijóðmæhn sem
jafnan eru í upphafi kafla og stundum víðar.
Þau eru aldrei góð en oft smekklaust hnoð (t.d.
bls. 108);
Það skeði á skautum einn daginn
á skólasvehinu heima
að Bidda fékk voða verk í fótinn,
ég var næstum búinn að gleyma.
Já, guð sem að gaf okkur lífið
er gjöfuh, það verð ég að segja;
en ahtaf er erfitt að skilja
þegar ungu börnin hans deyja.
Það sem hér hefur verið fundið að bókinni er
auðskýrt meö því að þetta er fyrsta bók höfund-
ar. Aukin þjálfun og sjálfsgagnrýni gæti vel
skilað líflegri bók.
Ingólfur Steinsson: Undir
heggnum. Uppvaxtarsaga blómabarns.
Tunga 1995, 246 bls.
Líklega verður þessi saga að flokkast sem sjálf-
sævisöguleg skáldsaga því a.m.k. nöfn eru
breytt. Ekki get ég dæmt um sannleiksgildi frá-
sagnarinnar að öðru leyti enda skiptir það
minnstu máh fyrir óviðkomandi. En þetta er
nokkuð ítarleg og sannfærandi mynd af daglegu
lífi í sjávarþorpi á Austfjörðum upp úr miðri
öldinni. Hér talar sögumaður í fyrstu persónu
og segir frá lífi sínu, aht frá fyrstu bemskuminn-
ingum fram á unglingsár. Mest segir frá nán-
ustu fjölskyldu sögumanns, svo sem eðhlegt er,
en vinir verða meira áberandi þegar á líður.
Hér segir mest frá hversdagslegum atvikum eins
og í öhum bernskuminningum. Sælt stórtíðinda-
leysi bemskuáranna minnir á aðra fræga upp-
vaxtarsögu Austfirðings, og vera má að Fjall-
kirkja Gunnars Gunnarssonar hafi haft nokkur
Bókmenntir
Örn Ólafsson
áhrif á þessa, en vitaskuld væri ekki sanngjamt
að bera hana saman við Fjallkirkjuna. Síðar ber
meira á prakkarastrikum og ástarórum og þarf
ekki að leita fyrirmynda svo algengs efnis. Af
því tagi minnist ég best bóka Hendriks Ottósson-
ar og minnir reyndar að þær hafi veriö ólíkt
fiörlegri lestur. Þessi er svo sem stórgallalaus
en nær sér aldrei verulega á flug.
Framsetning
Helstu persónur em blæbrigðaríkt og sann-
færandi fram settar. Það á einkum við um for-
eldra sögumanns. Annars er e.t.v. óvíst að hve
miklu leyti frásagnarháttur er höfundum í
sjálfsvald settur, einkum byrjendum. Þessi bók
lngólfur Steinsson
XMur
Uppvaxtarsaga
blémabams
er á því sem kallað er „gott mál“, þ.e. hátíðlegt
ritmál. Að vísu em samtöl á nokkurn veginn
eðlilegu talmáh, sérstaklega tilsvör barna. En
þau verða samt aldrei verulega lifandi persónur
því frásögn sögumanns yfirgnæfir allt og hún
er ævinlega í þessum stíl (bls. 111);
„Ég finn að það fer um mig hrohur, ég fæ
gæsahúð og svo fer ég að skjálfa létt einsog af
kulda. Samt er mér ekkert kalt, enda er mjög
hlýtt í veðri í dag. Það er einsog ég sé í álögum;
gjörsamlega máhaus stend ég og stari á þessa
>f Þú hringir f síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>f Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
yf Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valíö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verö fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
VINNUSKÚRALEIGA
Sala- leiga.
Aht Innflutt, ný hús.
Upplýsingar í síma 896 4601.
Baur Versand haust- og vetrarlistinn
kominn, þýskar gæóavörur, 7-8 daga
afgreióslutími pantana, sími 566 7333.
Erum flutt í Fákafen 9,2. hæð.
S. 553 1300. Höfúm opnað stóra og
glæsil. verslun m/miklu úrvah af hjálp-
artækjum ástarlífsins f. dömur og
herra, undirfatnaói, spennandi gjafa-
vörum o.m.fl. Stór myndalisti, kr. 950,
allar póstkröfur dulnefndar. Verió vel-
komin, sjón er sögu ríkari. Opið 10-18
mánud.-föstud. 10-14 laugard.
Str. 44-60. Útsala - útsala.
Utsalan 1 fullum gangi. Stóri listinn.
Baldursgötu 32, sími 562 2335.
Jiga Kerrur
^©;jgí
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvah, fyrir flestar geróir af kerrum. Fjahabílar/Stál og stansar hf„ Vagnhöfóa 7, Rvík, sími 567 1412.
umHQmj Fasteignir
RC íbúöarhúsin eru íslensk smíbi og
þekkt fyrir smekklega hönnim, mikil
gæði og óvenjugóóa einangrun. Húsin
eru ekki einingahús og þau eru
samþykkt af Rannsóknastofnun
byggingariðnaöariris. Stuttur
afgreióslufrestur. Utborgun eftir
samkomujagi. Hringdu og við sendum
þér uppl. Islenska-skandinaviska hf„
Armúla 15, s. 568 5550.
Bátar
Jeppar
Til sölu Bayliner, 21 fet, árg. ‘89, meó 200
hestafla EFi mótor, athuga skipti.
Uppl. í símum 845 9970 og 561 8401.
M Bílartilsölu
BMW. BMW 518i, árg. ‘91, með öllum
aukahlutum, t.d. sóllúga, rafdr. rúður,
Qarstýró samlæsing, armpúðar, geisla-
spilari o.fl. Ath.l Skipti á ódýrari. Sér-
lega vel meó farin bifreið. Uppl. í síma
896 0366.
Til sölu Buick Electra ‘83, gamh borg-
arstjórabflhnn, 8 cyl., sjálfskiptur,
dökkblár, vinyltoppur. Einnig Coleman
Chesapeake felhhýsi, 8 manna, gott
eintak. Reyndar er þetta mjög góó sam-
stæóa. Uppl. í síma 426 8286.
BMW 520 IA ‘89, ekinn aöeins 75 þús.
km, 16” álfelgur, ný dekk, spoiler kit.
Til sýnis á Bflabanicanum, Borgartúni
1. Uppl. í sima 854 1227.
Til sölu Toyota LandCruiser V6, árg.
1991, álfelgur, 32” dekk, topplúga, raf-
dr. rúóur, ekinn 160 þús. km, veró 2,7
miHj. Uppl. í síma 567 3131,
Torfaerutrölliö Vaskur loksins kominn á
sölu. Ymis skipti koma til greina.
Allar upplýsingar á bflasölu Garðars,
Nóatúni 2, simi 561 1010,
Jeppi til sölu. Toyota Cehca, árg. ‘82.
Mikið breyttur, góóur bfll.
Upplýsingar i síma 456 2270 e.kl. 20.