Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Page 36
52 FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995 Afmæli Svanfríður G. Gísladóttir Svanfríður Guðrún Gísladóttir þroskaþjálfi, Þórufelli 4, Reykjavík, erfimmtugídag. Starfsferill Svanfríður er fædd á Grund í Súðavík og ólst þar upp. Hún gekk í bamaskóla Súðavíkur, var í Gagn- fræðaskóla Sigluflarðar 1958-60 en lauk gagnfræðaprófi frá Héraðs- skólanum að Núpi í Dýrafirði. Svan- fríður lauk prófi sem þroskaþjálfi 1969. Á unglingsárum vann Svanfríður í Rækjuverksmiðju Björgvins Bjarnasonar á Langeyri og í Frosta hf. í Súðavík, á sjúkrahúsi ísafjarð- ar 1962-64 og við sumarbúðir Þjóð- kirkjunnar og Bamaskólann á Kleppjárnsreykjum. Hún varvið símavörslu á Reykjalundi 1965-67 en hóf þá nám og starf við Kópa- vogshælið. Eftir námið starfaði Svanfríður á Bamaspítala Hrings- ins og síðar á öldrunarlækninga- deild Landspítalans. Þá hefur hún unnið á bamaheimilinum Álfaborg, Suðurborg og á Bjarkarási við Stjömugróf. Svanfríður starfaöi á Hvítabandinu við Skólavörðustíg 1986-94. Svanfríður hefur verið búsett í Kaupmannahöfn um eins árs skeið en þar er eiginmaður hennar yið framhaldsnám. Ytra hefur hún starfað með íslenska kirkjukórnum og tekið virkan þátt í starfi „konu- kvölda“ í Jónshúsi en Svanfríður var í undirbúningsnefnd 20 ára af- mælishátíðar þeirra sem haldin var fyrr á árinu. Þá sá hún um opnun málverkasýningar íslenskra kvenna, búsettra í Kaupmannahöfn, sem einnig var haldin í Jónshúsi á þessu ári. Svanfríður hefur „stutt“ íslenska sjúklinga, sem dvalið hafa á Ríkisspítalanum í Kaupmanna- höfn, á meðan hún hefur verið bú- settþar. Fjölskylda Svanfríður giftist 30.6.1994 Helga Grétari Kristinssyni, f. 17.6.1945, málarameistara og deildarstjóra við Iðnskólann í Reykjavík, en þau hófu sambúð 1990. Foreldrar hans: Krist- inn Berg Pétursson, d. 20.10.1993, frá Rannveigarstöðum í Álftafiröi, og Vilborg Björnsdóttir frá Brún á Eskifirði. Svanfríður var áöur gift ísleifi Péturssyni, lögreglumanni og nú starfsmanni Sameinuðu þjóð- anna í Sýrlandi. Þau skildu 1981. Böm Svanfríðar og ísleifs: Gísh Kristinn, f. 1.9.1970, sambýliskona hans er Björk ína Gísladóttir, þau eru búsett í Súðavík; Kristin, f. 19.10. 1971, hún er búsett í Súðavík. Fóst- urdóttir Svanfríðar og Helga Grét- ars: Þórhildur Sif Jónsdóttir, f. 27.8. 1976. Systkini Svanfríðar: Sigrún Marí, bankastarfsmaður, gift Þóri Sigur- bjömssyni kennara; Sigurbjörg Friðrika framkvæmdastjóri, maki Hallgrímur Jóhannesson kaup- sýslumaður; Halldór Magnús fram- kvæmdastjóri, kvæntur Rannveigu Lund forstöðumanni; Jóhann Ár- mann matreiðslumaður, kvæntur Ólöfu Jónsdóttur læknaritara; Egill Heiðar framkvæmdastjóri, kvæntur Magneu Gísladóttur skrifstofu- manni. Svanfriður Guðrún Gísladóttir. Foreldrar Svanfríðar: Garibaldi Gísli Anton Sigurbjömsson, f. 26.4. 1919, d. 20.6.1990, sjómaður, og Guðríður Halldórsdóttir, f. 27.7. 1920, d. 16.3.1983. Ætt Guðríður var dóttir Halldórs Guð- mundssonar, útgerðarmanns í Súðavík. Gísli var sonur Sigurbjöms, b. í Ökrum og í Langhúsum í Fljótum, Jósefssonar, b. á Stóru-Reykjum, Björnssonar, b. á Saurbæ í Siglu- firði, Gíslasonar. Móðir Sigurbjörns var Svanfríöur Sigurðardóttir, b. á Stóra-Grindli, Sigmundssonar, b. á Krossi á Akranesi. Móðir Svanfríð- ar var Margrét Jónsdóttir, systir Jóns Norðmanns, prests á Barði í Fljótum, langafa Þuríðar Pálsdóttur söngkonu. Móðir Gísla var Friðrika Magnea Símonardóttir, b. í Fyrirbarði í Fljótum, Márussonar. Móðir Frið- riku var Ingveldur Helga Magnús- dóttir, b. í Fyrirbarði, Jónssonar. Hannes L. Guöjónsson Hannes Lárus Guðjónsson verka- maður, Hrafnistu, Reykjavík, verð- ur níræður á sunnudaginn. Starfsferill Hannes er fæddur á ísafirði en ólst upp í Bolungarvík. Hannes byijaði að róa 12 ára á árabátum. Hann vann við byggingu á húsum og plönum á Siglufirði og við innréttingar í Þjóðleihúsinu. Hannes var um tíma húsvörður í Lögreglustöð Reykjavíkur og vann að viðhaldi stöðvarinnar. Fjölskylda Hannes kvæntist 2.10.1929 Sigur- jónu Guðrúnu Jóhannsdóttur, f. 4.5. 1910, látin, húsmóður. Foreldrar hennar: Jóhann Pétursson og Inga Benjamínsdóttir. Börn Hannesar og Siguijónu Guð- rúnar: Inga Hafdís, f. 9.2.1930, gift Helga Davíðssyni, þau eiga fimm böm; Jóhann Ingimar, f. 17.4.1933, kvæntur Elsu Bjömsdóttur, þau eiga tvö böm; Guðjón Gísli, f. 12.2. 1935; Sigurður Engilbert, f. 4.7.1936, kvæntur Guðrúnu Böðvarsdóttur, þau eiga þijú böm; Sævar, f. 21.9. 1937, kvæntur Magneu Wathne, þau eiga þrjú börn; Rúnar, f. 9.12.1940, kvæntur Ólöfu Pálsdóttur, þau eiga níu börn. Systkini Hannesar vora Guðrún, Jens, Unnur, Jóhannes og Kristín, enþaueraölllátin. Foreldrar Hannesar; Guðjón Gíslason sjómaður og Mikkalína Jensdóttir húsmóðir. Þau bjuggu í Hannes Lárus Guðjónsson. Bolungarvík. Hannes verður að heiman á af- mæhsdaginn. Laufey E. Sólveigardóttir Laufey Elsa Sólveigardóttir hús- móðir, Sigtúni21, Reykjavík, veröur fertugámorgun. Starfsferill Laufey er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er gagnfræðingur frá Vogaskóla 1972, stundaði nám í Húsmæðraskóla Reykjavíkur 1979 ogEinkaritaraskólanum 1977-1978. Laufey starfaði hjá Pósti og síma 1975-1977. Síðan hefur hún stundað húsmóðurstörf. Fjölskylda Laufey giftist 16.11.1985 Friðriki Friðrikssynilögfræðingi. Foreldrar hans: Friörik Sigurbjömsson og Halldóra Helgadóttir. Sonur Laufeyjar og Helga Hafnar Gestssonar, fyrri manns hennar: Þorsteinn L. Helgason, f. 9.8.1978, rafvirkjameistari hjá Flugmála- stjóm. Börn Laufeyjar og Friðriks Friðrikssonar: Friðrik Sigurbjöm Friðriksson, f. 21.9.1986; Olafur Árni Friðriksson, f. 2.12.1988; Sólveig Ásta Friðriksdóttir, f. 13.5.1990; Halldór Kristinn Friðriksson, f. 29.5. 1992. Hálfsystir Laufeyjar, samfeðra, Ragnheiður Inger Þorsteinsdóttir, f. 25.4.1975, húsmóðir í USA. Foreldrar Laufeyjar: Þorsteinn L. Þorsteinsson, f. 27.7.1932, forstjóri í Laufey Elsa Sólveigardóttir. Arizona, og Sólveig Ólafsdóttir, f. 4.8.1932, d. 15.3.1957. Ámi Bjamason Ámi Bjamason, fyrrv. bóndi og verkamaður, Miðvangi 22, Egils- stöðum, verður áttræður á mánu- daginn. Fjölskylda Ámi er fæddur á Hryggstekk í Skriðdal og ólst upp á Borg í Skriðdal. Kona Áma er Ragnheiður Ein- arsdóttir, f. 27.9.1922, húsmóðir. Foreldrar hennar: Einar Bjömsson og Katrín Einarsdóttir, Eyjum í Breiðdal. Árni og Ragheiður eiga fjóra syni, nítján bamabörn og tíu bama- bamabörn. Ámi átti sex bræður. Foreldrar Áma: Bjami Bjöms- son bóndi og Kristín Ámadóttir. Þau bjuggu á Hryggstekk og síðar Borg. Árni Bjarnason. Til hamingju með afmælið 4. ágúst 90 ára 50 ára Sigríður Halldórsdóttir, Kjörseyri 1, Bæjarhreppi. Unnur Sigtryggsdóttir, Hjallabraut 56, Halnarfirði. Bakkahlið 39, Akureyri. Langholtsvegi 30, Reykjavík. Ævar Jónsson, Grundargerði5b, Akureyri. Þórdís Valdimarsdóttir, 85 ára Una Friðriksdóttir, Brimnesvegi 26, Flateyri. Austurvegi 3, Hrísey. Margrét Isaksen, Hraunbæ 70, Reykjavík. 80ára Ingiríður Þórisdóttir, Baldursbrekku 4, Húsavik. Sigurður Magnússon, Oskar Bjorgvmsson, Selási 28, Egilsstöðum. viiy xax uí dui •í.tJ, muuuUUM, SnorriGíslason, Hammersminni 2, Djúpavogs- hreppi. Kristinn Hermannsson, Lambhaga 12, Selfossi. Dýrunn Steindórsdóttir, Bergþómgötu 5, Reykjavík. Þórey Þórarinsdóttir, Hagamel 16, Reykjavik. 75 ára Guðmundur Kr. Guðmundsson, Miðbraut4, Seltjarnarncsi. Guðrún Sveinsdóttir, Borgarbraut 21a, Borgarbyggö. Einar Sigurjónsson, Silfurbraut 10, Hornafiaróarbæ. 40ára Jóna Fríður Jónsdóttir, Barmahlið41. Revkjavík. Aðalbjörg Kristinsdóttir, Bröndukvisl 11, Reykjavik. Agnes Svavarsdóttir, Suöurvangi 8, Hafnarfirði. Kristján Hringsson, 70 ára Konkordia Sigmundsdóttir, Melum, Hofshreppi. Páll Garðar ólafsson, Skjólbraut3, Kópavogi. Selvogsgötu 26, Hafharfirði. Jensína Kristín Jensdóttir, Bröttugötu 41, Vestmannaeyjum. Sigurður Sigurðsson, Néshaea Ó Revkiávík Marteinn Sigmundsson, Suðurbraut 1, Hofshreppi. Birna Ágústsdóttir, Hraunbæ 12a, Reykjavik. Suðurgötu 26, Kefiavík. Erlingur Pálmason, Lindasíöu2, Akureyri. Guðrún Guðjónsdóttir, Noröurgarði 17, Keflavík. Olgeir Hávarðsson, Disarlandi 10, Bolungarvik. Tryggvi Sveinbjörnsson, Heiði, Ásahreppi. Birna Kristjánsdóttir, Unufelli 1, Reykjavík. 60 ára Óskar Sverrisson, Hrafnsmýri 6, Neskaupstað. Valdís Ella Finnsdóttir, Bjarmalandi 10, Reykjavík. Logi Már Einarsson, Víðimel 58, Reykjavík. Bjðrn Jóhannsson, Selvogsgrunni 31, Reykjavík. Halldór Guðmundsson, Grundargötu28, Grundarfirði. Til hai ningiu með afmælið 5. ágúst Stífluseli 5, Reykjavik. Eiginmaöur hennar er Sigurður JóhannesÞórðarson, starfsm. 90 ára Garðar Vilhjólrasson, Austurbyggö 17, Akureyri. Vatnsveitu Reykjavikur. Þau eru að heiman á afmælisdag- inn en taka á móti gestum í sal 80 ára Verkstjórafélags Reykjavíkur í Skipholti 3,3. hæð, laugardaginn 12. ágústeför kl. 20. Birgir Garðarsson, Hlíöarbyggð 20, Garðabæ. Steinunn Guðjónsdóttir, Selvogsgmnni 13, Reykjavík. 75ára 50 ára Steinunn Ragnheiður Árnadóttir, Ránargötu 25, Akurey ri. Ólina Helga Friðriksdóttir, Sléttuvegi 13, Reykjavík. Hans P.L. Andrésson, Ölduslóð 32, Hafnarfirði. Elise Tómasson, Barmahlið 49, Reykjavík. Hörður Bjamason, Skagabraut 37, Akranesi. Birgir Bjarnason, Dalalandi 4, Reykjavík. Edda Kjartansdóttir, Smyrlahrauni 22, Hafnarfirði. Elsie Júníusdóttir, Syðri-Rauðalæk, Hólahreppi. Anna Sveinbjörnsdóttir, Lyngási la, Hólahreppi. Þórarinn Jónsson, Fellsási 3, Mosfellsbæ. Halldór Bjarnason, Bemgötu 28, Borgarbyggö. Anna Sigurðardóttir, Tunguvegi 1, Njarðvík. 70ára Þórhailur Friðbjörnsson, Vík, FáskrúðsfjarðarhreppL Aðalheiður Guðmundsdóttir, Sunnubraut 10, Kópavogi. 40ára Einar Þórðarson, Amarhrauni 11, Hafnarfirði. Ólafia Engilráð Gísladóttir, Engihjalla 9, Kópavogi. Kolbrún Sigurðardóttir, Gónhóli 10, Njarðvík. Herdís Gróa Tómasdóttir, Söðulsholti, Eyja- og Miklaholts- 60ára Dagmar J. Öskarsdóttir, Bleiksárhlið 13, Eskifirði. Kristín Helgadóttir, Eskihlíð 8a, Reykiavík. Hjallabrekku 17, Kópavogi. Helga Jónsdóttir, Laugarásvegi 69, Reykjavík. Kristín Þorvaldsdóttir húsmóðir, hreppi. EIínH. Hauksdóttir, Hverafold 40, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.