Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Síða 40
56
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995
Laugardagur 5. ágúst
Shirley MacLaine leikur i Arstíðaskiptum ásamt öðrum stórleikurum.
Sjónvarpið kl. 20.40:
Árstíðaskipti
Logi Bergmann verður með svip-
myndir frá landsmóti i golfi.
18.30 Flauel. Umsjón og dagskrárgerð:
Steingrímur Dúi Másson.
19.00 Geimstöðin (11:26) (Star Trek: Deep
Space Nine II).
20.00 Fréttir.
20.25 Veður.
20.30 Lottó.
20.35 Hasar á heimavelli (2:22)
21.05 Árstiðaskipti (A Change of Sea-
sons). Bandarísk bíómynd frá 1980
um prófessor sem á í ástarsambandi
við nemanda sinn. Leikstjóri er Richard Lang
og aðalhlutverkleika Shirley McLaine,
Anthony Hopkins og Bo Derek.
22.45 Vörður laganna (Gunsmoke - One
Man's Justice). Bandarískur vestri frá
1993.
0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
I kvöld sýnir Sjónvarpið banda-
ríska bíómynd frá 1980. Þar segir
frá því þegar eiginkona háskóla-
prófessors kemst að því að hann á
í ástarsambandi við námsmey. Hún
fer þá að dæmi eiginmannsins og
tekur sér elskhuga. Hjónin sam-
mælast um að kanna nú hvaða hug
þau bera hvort til annars og úr
verður að pörin tvö fara í miðsvetr-
arfríinu í fjaliakofa í Vermont. Þar
ber gesti að garði, fyrst kemur dótt-
ir hjónanna og á eftir henni kærast-
inn hennar, síðan faöir skólastúlk-
unnar sem áður en langt um líður
er farinn að gera hosur sínar græn-
ar fyrir eiginkonu prófessorsins.
Shirley MacLaine og Anthony
Hopkins eru í hlutverkum hjón-
anna og Bo Derek leikur ástmey
kennarans.
Banvænt eðli er á dagskrá Stöðvar
2 kl. 21.20.
21.20 Banvænt eðli (Fatal Instinct). Farsa-
kennd gamanmynd þar sem gert er
grín að eggjandi háspennumyndum á
borð við Basic Instinct og Fatal
Attraction. Aðalhlutverk: Armand Ass-
ante, Sherilyn Fenn, Kate Nelligan og
Sean Young. Leikstjóri: Carl Reiner.
1993.
22.50 Njósnararnir (Undercover Blues).
Kathleen Turner og Dennis Quaid leika
hjónin Jeff og Jane Blue, nútímalega
spæjara sem trúa á hjónabandið og
fjölskyldulífið. Þau eru í Ijómandi góðu
leyfi með guttann i New Orleans þeg-
ar fyrrverandi yfirmaður þeirra birtist
þar og biður þau að hætta nú í þessu
ágæta fæðingarorlofi sem hafi staðið
heldur lengi. Hann vill að þau hafi
uppi á vopnasendingu, sem gufaði
upp fyrir skemmstu, og fletti ofan af
alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum.
Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Dennis
Quaid, Fiona Shaw og Stanley Tucci.
Leikstjóri: Herbert Ross. 1993.
0.20 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diari-
es).
0.45 Skjaldbökuströnd (Turtle Beach).
2.10 Á síðustu stundu (Finest Hour).
3.50 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.55 Hlé.
12.30 Á vængjum vináttunnar Umsjón:
Samúel Orn Erlingsson.
14.30 Hvíta tjaldið Umsjón: Valgerður Matt-
híasdóttir. Áður á dagskrá á fimmtu-
dag.
15.00 HM i frjálsum iþróttum - bein út-
sendingfrá Gautaborg. Sýntfrá und-
anrásum í 100 metra grindahlaupi þar
sem Guðrún Arnardóttir er meðal
keppenda. Einnig verður sýnt frá úrslit-
um i kúluvarpi og maraþonhlaupi
kvenna.
16.30 Landsmót i golfi. Sýndar svipmyndir
frá lokadegi mótsins sem lýkur kvöldið
áður. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs-
son.
17.30 íþróttaþátturinn.
18.20 Táknmálsfréttir.
9.00 Morgunstund.
10.00 Dýrasögur.
10.15 Trillurnar þrjár.
10.45 Prins Valiant.
11.10 Siggi og Vigga.
11.35 Ráðagóðir krakkar (Radio Detecti-
ves II).
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.25 E.T.
14.15 Eilifðardrykkurinn
15.55 Charlie Chaplin
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Popp og kók.
18.40 NBA-molar.
19.19 19:19.
20.00 Vinir (Friends).
20.30 Morðgáta (Murder, She
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn. Séra Miyako Þórðarson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl.
21.00.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 „Já, einmitt" Óskalög og æskuminningar.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Endur-
flutt nk. föstudag kl. 19.40.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Kristinn Hrafnsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Sjö-
tíu og níu af stöðinni eftir Indriða G. Þor-
steinsson. Útvarpsleikgerð. María Kristjáns-
dóttir. Leikstjóri. Hjálmar Hjálmarsson.
1. þáttur af 7. Leikendur: Hilmir Snær
Guðnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sig-
urður Skúlason, Magnús Ragnarsson,
Gunnlaugur Helgason, Kjartan Bjarg-
mundsson, Guðfinna Rúnarsdóttir, Valgeir
Skagfjörö og Jón St. Kristjánsson.
13.15 Óperutónlist.
14.00 Af Thorsþingi. Frá ráðstefnu Félagsáhuga-
manna um bókmenntir 3. júní sl. en þar fjöll-
uðu fræðimenn og skáld um ritverk Thors
Vilhjálmssonar. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson.
15.30 Á vængjum söngsins.
16.00 Fréttir.
16.05 Sagnaskemmtan. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 10. júlí
sl)
Hilmir Snær og Sigrún Björnsdóttir
fara með aðalhlutverkin í 79 af stöð-
inni.
16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins.
17.10 Tilbrigöi. Undir blómstrandi trjám. Umsjón:
Trausti Ólafsson. (Endurflutt nk. þriðjudags-
kvöld kl. 23.00.)
18.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir
Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld
kl. 21.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperuspjall. Rætt við Ólaf Kjartan Sigurðs-
son barítónsöngvara
21.05 „Gatan min“ - Sólvallagata. Ur þáttaröð
Jökuls Jakobssonar fyrir aldarfjórðungi.
Magnús Þórðarson gengur hana með Jökli.
(Áður á dagskrá í september 1971.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Málfríður
Jóhannsdóttir flytur.
22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson
gluggar í leynilögreglusöguna Húsið við
Norðurá eftir Einar Skálaglamm (Guðbrand
Jónsson). Fyrri þáttur. (Áður á dagskrá 4.
júlí sl.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin.
9.03 íslandsflug rásar 2. Dagskrárgerðarmenn
rásar 2 á ferð og flugi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 íslandsflug rásar 2.
16.00 Fréttir.
16.05 íslandsflug rásar 2.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 íslandsflug rásar 2.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 íslandsflug rásar 2.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 íslandsflug rásar 2.
24.00 Fréttir.
0.10 islandsflug rásar 2. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
1.00 Veðurspá.
Jón Axel og Valdís verða i verslun-
armannahelgarskapi á Bylgjunni i
dag.
8.00 Morgunfréttir.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns-
son með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir
kl. 9.00 og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.10 PIKKNIKK. Jón Axel Ólafsson og Valdís
Gunnarsdóttir verða á faraldsfæti í allt sum-
ar og ætla að senda út frá að minnsta kosti
11 mismunandi stöðum af landsbyggðinni.
16.05 Bjarni Dagur og Sigurður Hlöðversson.
Ferðafréttir og dægurflugur. Bein samband
við hlustendur um land allt. Fréttir kl. 18.00.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristó fylgist með
stemningunni nú þegar kætin um verslunar-
mannahelgina nær hámarki. Fréttir kl. 21.00
og 23.00.
00.00 Bein útsending frá Hreðavatnsskála. Jón
Axel er í Hreðavatnsskála og kynnir beina
útsendingu frá stórdansleik Bogomils Fonts.
ívar Guðmundsson situr I hljóðstofu í
Reykjavík.
4.00 Ragnar Páll Ólafsson Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
AÐALSTOÐIN
9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
13.00 Halli Gísla.
16.00 Gylfi Þór.
19.00 Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
SÍGILTfwi
94,3
8.00 Laugardagur með Ijúfum tónum.
12.00 Sígilt hádegi á FM 94,3.
13.00 Á léttum nótum.
17.00 Sígildir tónar á laugardegi.
19.00 Viö kvöldverðarboröið.
21.00 Á dansskónum. Létt danstónlist.
24.00 Sígildir næturtónar.
FM^957
9.00 Ragnar Páll Ólafsson.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún.
16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson.
19.00 Björn Markús.
23.00 Mixiö. Ókynnt tónlist.
1.00 Pétur Rúnar Guðnason.
4.00 Næturvaktin.
03-13 Ókynntir tónar.
13-17 Léttur iaugardagur.
20-23 Upphitun á laugardagskvöldi.
23-03 Næturvakt Brossins.
10.00 örvar Geir og Þórður örn.
13.00 Meö sítt að aftan.
15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekinn.
17.00 Nýjasta nýtt Þossi.
19.00 Partyzone.
22.00 Næturvakt. S. 562-6977.
3.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
10.30 Plastic Mar>. 12.00 Wacky Races. 11.30
Godzilla. 12.00 Scooby Doo, Where Are Ychj?
12.30 Top Cat. 13.00 Jetsons. 14.00 Popeye's
Treasure Chest. 14.30 New Adventures of
Gilligans. 15.00Toon Heads. 15.30 Addams
Family. 16.00 Bugs and Daffy Tonight. 16.30
Scooby Doo, Wbere Are You? 17.00 Jetsons.
17.30 Flintstones. 18.00 Closedown.
BBC
I. 45 Tratner. 2.35 Dr. Who. 3.00 The Good Life.
3.30 Good Morning Summer. 4.10 Kids on Kilroy.
4.35Activ-8.5.00 Why Did the Chícken? 5.15
Jackanory. 5.30 Dogtanian. 5.55 The Really
Wild Show. 6.20 Count Duckula. 6.45 Short
Change. 7.10 Grange Hill. 7.35 The 0-Zone.
7.50 Activ-8.8.15Kidson Kilroy. 8.40 The Best
of Good Morning Summer. 10.30 Give Usa Clue.
10.55 Going for Gold. 11.20 Chucklevtsion.
II. 40 Jackanory. 11.55 Chocky, 12,20 For
Amusement only. 12.45 Sloggers. 13.05 The
Lowdown. 13.30 Wild and Cra2y Kids. 14.05
Prime Weather. 14.10 The Royal Tournament.
15,00 Eastenders. 16.30 Dr. Who. 16.55 The
Good Life. 17.25 Prime Weather. 17.30 That's
Shuwbusiness. 18.00 AYearin Provence. 18.30
Crown Prosecutor. 19.00 Paradise Postponed.
19.55 Weather. 20.00 A Coítrane in a Cadillac.
20.30 Chprchill. 21.30 Top of the Pops of the
'70s.
Discovery
15.00 Storm in the Gulf: Wings over the Gulf
Part 1.16.00 Wings over the Gulf. 17.00 Wings
overtheGulf. 18.00Storm in theGulf. After
Desert Storm. 19.00 Storm in the Gulf:
Hellfighters of Kuwait. 20.00Fraud Squad, 21.00
MysteriousforcesBeyond; Hoaxes. 21.30
Pacif ica: Tales from the South Seas. 22.00
Beyond 2000.23.00 Closedown.
MTV
8.30 Hit Líst UK. 10.30 First Look. 11.00 The
Putse.11,30Postcards from Bosnia. 13.30
Reggae Soundsystem 14.00 Dance. 15.00
Batman Forever Special. 15.30 News: Weekend
Edition. 16.00 European Top 20 Countdown.
18.00 First Look. 18.30 Postcards from Bosnia.
20.30 The Zig & Zag Show. 21.00 Yo! MTV
Raps. 23.00 The Worst of Most Wanted. 23.30
Beavis & Butt- head. 24.00 Chíll out Zone, 1.30
NightVideos.
SkyNews
10.30 Sky Destinations. 11.30 Week in Review.
12.30 Century. 13.30 Memories of 1970-91.
14.30 Target. 15.30 Week in Review. 17.30
Beyortd 2000.18.30 Sportsline live. 19,30 The
Entertainment Show. 20.30 48 Hours. 22.30
Sportsline Extra. 23.30 Sky Destinations. 0.30
Century. 1.30 Memories. 2.30 Week in Review.
CNN
10.30 Your Health. 11.30 World Sport. 12.30
Inside Asia. 13.00 Larry King. 13.30 0-J.
Simpson. 14.30 World Sport. 15.00 Future Watch
15.30 Your Money. 16.30 Global View. 17.30
Inside Asia. 18.30 O.J. Simpson. 19.00 CNN
Presents. 20.30 Computer Connection 21.30
Sport 22.00 World T oday. 22.30 Diplomatic
Licence. 23,00 Pinnacle. 23.30 Travel Guíde.
1.00 Larry King.
TNT
Theme: Amazing Adventures. 18.00 The
Secret Garden Theme: Pulp Fíction 20.00
Once a Thief. 22.00 Shaft in Africa. 23.55 Cool
Breeze. 1.40 ZigZag. 4.00 Closedown.
Eurosport
7.30 Live Athletics 11.40 Live Tennts 14.00
Live Athletics. 17.30Touring Car, 18.00 Goif.
20.00 Athletics. 22.00 Tennis. 24.00 Closedown.
Sky One
5.00 The Three Stooges. 5.30 TheLucyShow.
6.00 DJ's KTV. 6.01 Super Mario Brothers.
6.35 Dennis.6.50 Highlander. 7.30 FreeWilly.
8.00 VRTroopers8.30 TeenageMutantHero
Turtles. 9.00 Inspector Gadget. 9.30 Superboy.
10.00 JayceandtheWheelédWarriors. 10.30 T
& T11.00 World Wrestling Federation Mania.
12.00 Coca-Cola Hít Míx. 13.00 Paradise Beach.
13.30 George. 14.00 Ðaddy Dearest.
14.30 Three's Company. 15.00 Adventuresof
Brisco CountyJr. 16.00 Parker Lewis Can't Lose.
16.30 VRTroopers. 17.00 World Wrestling
Federation Superstars. 18.00 Space Precinct.
19.00 TheX-Files. 20.00 Copslog II.
21.00 TalesfromtheCrypt.21.30 Standand
Deliver. 22.00 The Movie Show. 22.30 Tríbeca.
23.30 WKRPinCincinnati. 24.00 Saturday
NightLive.1.00 Hit Mix Long Play,
Sky Movies
5.00 Showcase. 7.00 Ghostinthe Noonday
Sun. 9.00 Dear Heart. 11.00 Author! Author!
13.00 S^'verSueak. 15.00 The Buttercream
Gang in the Secret of Treasure Mountaín.
17.00 LeapofFaíth. 19.00 Witnesstothe
Execution.21.00 Boiling Point.22.35 Mirror
lmagesll.0.10 Confessions.Two Facesof Evil
1.45 OutoftheBody. 3.20 The Buttercream
Gang in the Secret of Treasure Mountain.
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlist. 11.00 Hugleiðing.
Hafliði Kristinsson. 14.20 Erlingur Nfelsson fær
tilsíngest