Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Síða 43
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995
59
Mánudagur 7. ágúst
SJÓNVARPIÐ
7.30 HM í frjálsum iþróttum - bein út-
sending frá Gautaborg. Seinni dagur
í tugþraut þar sem Jón Arnar Magnús-
son er á meðal keppenda. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
10.30 Hlé.
13.30 HM í frjálsum iþróttum - Bein út-
sending frá Gautaborg.
17.30 Fréttaskeyti.
17.35 Leiðarljós (201) (Guiding Light).
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 HM í frjálsum iþróttum - bein út-
sending frá Gautaborg.
19.25 Þytur i laufi (46:65) (Wind in the
Willows).
20.00 Fréttir.
20.25 Veður.
20.30 Lífið kallar (6:15) (My so Called Life).
21.20 Matador (1:32) Danskur framhalds-
flokkur sem gerist í Korsbæk, litlum
bæ í Danmörku og lýsir í gamni og
alvöru lífinu þar. Myndin hefst vorið
14.30 Ljós i myrkri (Fire in the Dark). Aðal-
hlutverk: Olympia Dukakis, Linsay
Wagner, Jean Stapleton og Ray Wise.
Leikstjóri: David Jones. 1991. Loka-
sýning.
16.00 Allt látið flakka (Straight Talk). Bráð-
hress gamanmynd með Dolly Parton,
James Woods, Griffin Dunne, Michael
Madsen og Teri Hatcher í aðalhlut-
verkum. Leikstjóri er Barnet Kellman.
1992.
17.30 Artúr konungur og riddararnir.
17.55 Andinn I flöskunni.
18.20 Maggý.
18.45 í bliðu og striðu.
19.19 19:19.
20.00 Spítalalif (Medics III) (1:6).
20.55 Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie
O'Neill) (10:16).
21.45 Ellen (16:24).
Leikkonan Carrie Fisher ræðir lif
sitt á Stöð 2 í kvöld.
Starfsfólkið á Henry Park sjúkrahúsinu stendur oft frammi fyrir erfiðum
ákvörðunum viðvíkjandi sjúklingunum.
Stöð 2 kl. 20.00:
Lífið á bresku sjúkrahúsi
Danski framhaldsmyndaflokkurinn
Matador hefur göngu sína á ný í
Sjónvarpinu í kvöld.
1929. Ókunnugur maður kemur í
bæinn með lítinn dreng og hyggst
hefja þar verslunarrekstur. Leikstjóri:
Erik Balling. Aðalhlutverk: Jorgen
Buckhoj, Buster Larsen, Lily Broberg
og Ghita Norby. Þættirnir verða svo á
dagskrá kl. 19.00 mánudaga til
fimmtudaga í ágúst og september.
Þættirnir voru áður á dagskrá veturinn 1988-
1989.
22.10 Afhjúpanir (20:26) (Revelations).
22.40 HM í frjálsum íþróttum í Gautaborg.
Sýndar svipmyndir frá fjórða keppnisdegi.
23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
Nú verður haldið áfram að fylgj-
ast með því sem við ber á Henry
Park sjúkrahúsinu í myndaflokkn-
um Spítalalífi eða Medics en Stöð
2 sýnir á næstu vikum sex nýja
þætti. Talsverðar breytingar
standa til á stofnuninni. Rekstur-
inn hefur allur verið endurskoðað-
ur og framkvæmdastjórinn Ruth
Perry hefur einsett sér að láta enda
ná saman hvað sem það kostar. Það
á þó eftir að koma á daginn að skoð-
anir starfsfólksins á hörðum að-
haldsaögerðum eru mjög skiptar.
Strax í fyrsta þætti nýrrar syrpu
kemur til alvarlegra árekstra þegar
sjúklingi með hvítblæði er neitað
um þá þjónustu sem honum ber.
Þættirnir um Spítalalíf verða viku-
lega á dagskrá Stöövar 2.
22.10 Carrie í Hollywood (Carrie on Holly-
wood). Leikkonan Carrie Fisher, sem
margir þekkja úr Stjörnustríðsmynd-
um, segir frá lífi sínu og æsku í drama-
verksmiðjunni Hollywood. Seinni hluti
erádagskrá nk. mánudagskvöld (1:2).
23.00 Vatnsvélin (The Water Engine). Aðal-
hlutverk: Joe Mantegna, John Ma-
honey, Charles Durning og Treat Will-
iams.1992.
0.25 .Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Bæn. Séra Haraldur M. Kristjánsson flytur.
8.10 Tónlist.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón:
Jón Haukur Brynjólfsson. (Frá Akureyri.)
9.38 Segðu mér sögu: Grútur og Gribba, eftir
Roald Dahl. Árni Árnason les eigin þýðingu
(3). (Endurflutt í barnatíma kl.19.40 I
kvöld.)
9.50 Morgunleikfimi meó Halldóru Björnsdótt-
ur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 „Einn koss hann svaraði...“. Samsettur
þáttur um frídag verslunarmanna í sögu og
samtíð. Einnig verður lítillega fjallað um
sögu Verslunarmannafélags Reykjavíkur.
Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
12.00 Dagskrá mánudags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Sjö-
tíu og níu af stöðinni eftir Indriða G. Þor-
steinsson. Útvarpsleikgerð: María Kristjáns-
dóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson.
3. þáttur af 7. Leikendur: Hilmir Snær
Guðnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sig-
urður Skúlason, Sigrún Sól Ólafsdóttir,
Kjartan Bjargmundsson og Guðfinna Rún-
arsdóttir.
13.20 Hádegistónleikar.
14.00 Útvarpssagan, Vængjasláttur í þakrenn-
um, eftir Einar Má Guðmundsson. Höfund-
ur hefur lesturinn.
14.30 Morðin, menningin og P D. James. Tveir
þættir í tilefni 75 ára afmælis hinnar vin-
sælu bresku skáldkonu. Fyrri þáttur: Af
menntuðum og menningarlegum snuðrur-
um. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Lesari
með umsjónarmanni: Hörður Torfason.
(Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl.
21.30.)
15.00 Söngvaþing.
16.00 Fréttir.
16.05 „Allt i lagi, heyrumst!”. Allt um farsímann
og hlutverk hans í nýjum hlutverkaleikjum.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
17.00 Á heimleið. Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir.
18.00 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og ein-
kenni munnlegs sagnaflutnings og fluttar
sögur með íslenskum sagnaþulum. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
18.35 Um daginn og veginn. Jóhannes Jónsson
í Bónusi talar.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis
Sveinssonar.
21.00 Sumarvaka. a. Marsellie, smásaga eftir
Jónas Árnason. Sigrún Guðmundsdóttir
les. b. Tveir þættir eftir Oscar Clausen. c.
Upphaf íslenskrar verslunar í Reykjavík og
Hölters bræður. Umsjón: Pétur Bjarnason.
(Frá ísafirði.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins, Málfríður
Jóhannsdóttir flytur.
22.30 Kvöldsagan, Tunglið og tíeyringur, eftir
William Sommerset Maugham í þýðingu
Karls ísfelds. Valdimar Gunnarsson les (12).
23.00 Táp og fjör og tónaflóð. Litið inn á Kötlu-
mót sem haldið var á Höfn í Hornafirði í
maí síðastliðnum. Umsjón: Svanbjörg H.
Einarsdóttir. (Áður á dagskrá 30. júlí sl.)
23.45 Tónlist eftir Pál P. Pálsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Danslög.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 íslandsflug rásar 2. Dagskrárgerðarmenn
á ferð og flugi.
10.00 Fréttir.
10.03 íslandsflug rásar 2.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 íslandsfiug rásar 2. Dagskrárgerðarmenn
á ferð og flugi.
16.00 Fréttir.
16.05 íslandsflug rásar 2. Dagskrárgerðarmenn
á ferð og flugi.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íslandsflug rásar 2.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Sumartónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá. Næturtónar.
N/ETURÚTVARPIÐ
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags-
ins.
2.00 Fréttir.
2.05 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlög.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.05 Stund með Simon & Garfunkel.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónarhljómaáfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.3&-19!00 Útvarp Norðurlands.
8.00 Erla Friðgeirsdóttir. Erla ræsir mannskap-
inn með léttri tónlist á lokadegi verslunar-
mannahelginnar. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og
10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Kristófer Helgason og Halldór Back-
mann. Fréttir kl. 15.00.
16.00 Þorgeir Ástvaldsson og Bjarni Dagur.
Upplýsingaútvarp, ullarsokkar og óskalaga-
tími. Fréttir kl. 18.00.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Sigurður Hlöðversson og ívar Guð-
mundsson. Fréttir kl. 21.00 og 23.00.
1.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
fmIqoo
AÐALSTÖÐIN
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson.
9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór
og Jakob Bjarnar.
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Albert Ágústsson.
18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar.
19.00 Draumur í dós.Sigvaldi Búi Þór-
arinsson.
22.00 Inga Rún.
1.00 Bjarni Arason (endurtekið).
sígiltfrn
94,3
7.00 Ólafur Elíasson með barokk.
9.00 vÓperuhöliin“.
12 00 I hádeginu á Sígildu FM 94,3.
13.00 Úr hljómleikasainum.
17.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors.
20.00 Sigílt kvöld.
24.00 Sígildir næturtónar.
FM^957
7.00 Morgunveröarklúbburinn. I bítið. Björn
Þór og Axel Axelsson.
9.05 Gulli Helga.
12.10 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleið með Pétri Árna.
19.00 Betri blanda.Þór Bæring.
22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson.
Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00
- 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
8.00 Ragnar örn Pétursson.
10.00 Þórir Tello.
13.00 Fréttir.
13.10 Rúnar Róbertsson.
16.00 Jóhannes Högnason.
19.00 Ókynntir tónar.
7.00 Meö stirur í augum. Árni Þór.
9.00 Górilla. Steinn Ármann, Davíð Þór og
Jakob Bjarnar.
12.00 Tónlistarþátturinn 12-16. Þossi.
16.00 Útvarpsþátturinn Luftgítar. Simmi.
18.00 Helgi Már Bjarnason.
21.00 Górilla. Endurtekinn.
Cartoon Network
9.00 Dynomutt. 9.30Thundarr. 10.00 Josíe &
the Pussycats. 10.30 Périls of Penefope. 11.00
Dast& Mutt Flying Machines. 11.30 Jetsons.
12.00 Flíntstones. 12.30 Sharky & Gearge. 13.00
Yogí'sTreasure Hunt. 13.30 Young Robin Hood.
14.00 Captain Pianet. 14.30 Scooby Doo, Where
AreYou? 15.00 Bugs & DaffyTonight. 15.30
WorId Premiere Toons. 16.00 Help... Hair Bear
Bunch. 16.30 Wait tifl Father Gets home. 17.00
Top Cat 17.30 Flintstones. 18.00 Closedown
BBC
I. 20 Only Fools and Horses. 1.50 Coltrane in a
Cadillac. 2.20 Topof the Pops 2.50 70sTop
of the Pops. 3.20 Good Morning Summer. 4.10
Kidson Kilroy.4.35Activ-8.5,00 Jackonary. 5.15
Dogtanian. 5.40 Grange Hill. 6.05 Weather. 6.10
Going for Gold. 6.40 Life without George. 7.10
Traíner. 8.00 Weather. 8.05 Kids on Kilroy. 8.30
Actív'8.9.00 BBC Newsand Weather, 9.05
Button Moon. 9.20 The Boot Sueet Band 9.45
TheO-Zone. 10.00 BBC News and Weather.
10.05 Give Us a Ctue. 10.35 Going for Gold.
II. 00 BBC News and Weather. 11.05 Good
Morning Summer. 11.55 Weather. 12.00 BBC
News. 12.30The Btll. 13.00 Danger UXB. 13.50
Hot Chefs. 14.00 Topofthe Pops Pop. 14.30
Jackanory. 14.45 Dogtanian. 15.10 GrangeHill.
15.45 GoingforGold. 16.10 Lastofthe Summer
Wine. 16.40 My Brother Jonathan. 17.30
Wildlife. 18.00 The Laboursof Erica. 18.30
Eastenders. 19.00 Agatha Chrístie Hour. 19.55
Weather. 20.00 BBC News. 20.30 Men Behaving
Badly. 21.00 The Trouble with Medicine.
Discovery
15.00 The Gfobal Family. 15.30 River of Lost
Souls. 16.00 Earth T remors: Volcanoscapes.
17.00 Next Step. 17.35 Beyond 2000.18.30
Skybound: LightFfight 19.00Russian
Rocketman. 20.00 The Infinite Voyage: Unseen
Worlds. 21.00 Classtc Wheels: BMW Coupe.
22.00 Raín of Ruín: The Bombing pf Nagasaki
23.00 Closedown.
10.00 The Soul of MTV, 11.00 MTV's Greatest
Hits. 12.00 Musíc Non-Stop. 13.00 3 from 1.
13.15 MusicNon-Stop. 14.00 CineMaUc. 14.15
Summertime from Port Aventura. 15.00 News
at Night. 15.15 Summertime from Port Aventura.
15.30 Dial M7V. 16.00 Hit List UK. 18.00 MTV's
Greatest Hits 19.00 Unplugged, 20.00 Real
World London. 20.30 Beavis& Butt-head. 21.00
News at Night. 21.15 CineMatic. 21.30 Reggae
Soundsystem. 22.00The End?23.30Night
Vídeos.
Sky News
8.30 Trial of OJ Simpson. 9.10 CBS 60 Minutes.
12.30 CBS News. 13.30The Book Show. 14.30
Sky Worldwide Report. 17.30 Talkback. 19.00
World Newsand Business. 19.30ÖJ Simpson
Trial 23.30 CBS Evening News. 0.30 Tafkback
Repfay. 1.30 The Book Show. 3.30 CBS Evening
News.4.30ABCWorld NewsTonight.
5.30 Globai View. 6.30 Diplomatic Licence. 7.45
CNN Newsroom. 8.30ShowbizThisWeek. 9.30
Headline News, 11.30WorldSport 13.00 Larry
Kíng Live. 13.30 OJ Simpson Speciaf. 14.30
World Sport 19.W International Hour. 19.30
OJ Simpson Special. 21.30 World Sport. 22.30
Showbiz Today. 23.30 Moneyfine, 24.00 Prime
News. 0.30 Crossfire. 1.00Larry King Live. 2.30
Showbiz Today. 3.30 OJ Simpson Special.
Theme: Amazing Adventures. 18.00 Btack
Beauty Theme: Luscious Lana (A Lana
Tuner Season) 20.00 Honky Tonk Theme:
Goíng Underground. 22.00 Betrayed 23.50
The Conspirators. 1.35The Only Way. 4.00
Closedown.
Eurosport
8.30 Tennís. 10.00 Touring Car. 11.00 Athfetics,
13.30 Live Athletics, 19,30 Eurosport News.
20.00 Athletics. 21.00 Football. 22.00 Eurogoff
Magazine. 23.00 Eurosport News.
23.30Closedown.
Sky One
5.00 TheOJ.KatShow.5.01 Amigoand
Friends.5.05 Mrs Pepperpot.5.10 Dynamo
Duck.5.30 Pole Position. 6.00 Inspectot
GadgelBJO 0rsonand0livía.7.00 TheMighty
Mofphin Power Rangers. 7.30 Blockbusters.
8.00 OprahWinfteyShow. 9.00 Concentration.
9.30 CardSharks 10.00 SallyJessy Raphael.
11.00 The Urban Peasant. 11.30 Designing
Women, 12.00 TheWaltons. 13.00 Matlock,
14.00 Oprah Winfrey Show, 14.50 The D.J, Kat
Show. 14.55 Or&onandölivia, 15.30TheMighty
Morphin Power Rangers: 16.00 Beverly Hilts
90210.17.00 Summer with tho Símpsons
17.30 FamilyTies, 18.00 Rescue,
18.30 MAS H. 19.00 Hawkeye 20.00 Fire
21.00 Quantum Leap. 22.00 Lawand Order.
23.00 David Letterman. 23.45 The
Llntouchables,0.30 Monsters 1.00 HitMix
Long Play. 3.00 Closedown
Sky Movies
5.00 ShowcaseS.OO TheVarnf’rincess
10.35 Madame Bovary 13.05 The Wotchmaker
of St. Paul 15.00 Wprdsby Heart 17.00 The
YernPrincess 19.00 Mr. Baseball21.00 Under
Siege 22.45 DaybreakO.20 Appointmemfora
KiHing 1.50 SwampThing3.20 WordsbyHeart
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 BennyHinn.
15,00 Hugleiðing. Hermann Bjömsson.
15.15 Eíríkur Sigurbjömsson.