Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1995, Síða 48
SÍMATORG DV 904 1700
FRÉTTASKOTIÐ
BLAÐAAFGREIÐSLA OG
ÁSKRIFT ER OPIN:
562*2525
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokaö
Mánudaga: 6-20
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö í DV, greiöast
3.000 krönur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar
nafnleyndar er gætt. .Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn.
RITSTJÓRN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563*2700
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 563 2777
KL 6-8 LAUGARDAGS OG MÁNUDAGSMORGNA
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 4. ÁGÚST 1995.
Verslunarmaimahelgin:
Bestaveðriðá
Austur- og
Suðausturlandi
Aö sögn Haröar Þórðarsonar, veö-
urfræðings hjá Veðurstofunni, er í
dag gert ráö fyrir suövestan- og vest-
anátt, yfirleitt kalda, með súld vest-
anlands, en það mun létta til austan-
lands síðdegis. Hiti verður á bilinu
10-;20 stig, hlýjast austanlands.
Á laugardag verður lítils háttar
væta á Norðvestur- og Vesturlandi
en þurrt annars staðar. Léttskýjað
verður á Austur- og Suöausturlandi
en síöur á Norðausturlandi. Hiti
verður 9-17 stig og hlýjast austan til.
Á sunnudag, mánudag og þriöju-
dag verður hæg vestlæg átt en það
gæti orðið strekkingsvindur á þriðju-
dag. Skýjað verður þessa daga, aö
—mestu þurrt á Vestur- og Suðvestur-
landi. Trúlega verður léttskýjað ann-
ars staðar. Enn hlýjast á Austur- og
Suðausturlandi.
Þingholtsníðingurinn:
Enginn hand-
tekinn enn
Áfram er unnið að rannsókn máls-
^ jns þar maður braut sér leið inn á
heimili í Þingholtunum og veittist að
stúlkubarni sem sofandi á neðri hæð
hússins, eins og greint var frá í DV
í gær. Enginn hefur enn verið hand-
tekinn en von er á niðurstöðum
rannsókna sem fram fara á um-
merkjum sem fundust vettvangi
fljótlega. -pp
ísaQörður:
Stálu rúmlega
hálfri milljón
Brotist var inn í skipaafgreiðslu á
ísafirði í fyrrinótt og stolið þaðan 500
___m 700 þúsund krónum, bæði íslensk-
um og dönskum. Að sögn lögreglu
gengu innbrotsþjófarmr snyrtilega
um og voru á bak og burt áður en
nokkurvarðþeirravar. -pp
DV kemur næst út eldsnemma að
morgni þriðjudagsins 8. ágúst.
Smáauglýsingadeild DV er opin til
kl. 18 í dag. Lokað laugardag og
sunnudag. Opið verður á mánudag
frá kl. 16-22.
Síminn er 563 2700.
'^Góóa feró og akið varlega!
Var ekki nema hárs-
breidd fra dauáanum
„Ég var einn í bílnum en hafði ir ofan ökubrúna sem liggur yfir kvöld, skömmu eftir að hann hafði eina mínútu í bílnum 1 ánni. Hann
ætlað að taka með mér tvo franska fTjótið, en það var vatnsmikið og gefið skýrslu um atvikið hjá lög- álítur sig nftög heppinn og þakkar
göngumenn. Þeir ákváðu hins veg- straumhart. Taldi hann brúna reglunni á Hvolsvellí. guði fyrir aö ekki fór verr - „Ég
ar að fara yfir „göngubrúna". Það göngubrú þar sem hann sá þvert á Bíll Kunz, sem var bilaleigubíll, varekkinemahársbreiddfrádauð-
gekk allt aö óskum þar til ég var hana og ók um 250 metra upp meö hélt áfram 30 metrana og niður anum.“
kominn út í miöja á. Þá hreif ánni til að leíta sér aö leið yfir því fossinn, sem Guðjón Einarsson, Kunz hefur verið á ferðalagi um
straumurinn bílinn og ég réð ekki að hann taldi hana óbrúaða fyrir varðstjóri hjá lögregiiumi á Hvols- ísland í hálfan mánuð og heldur
viö neitt,“ sagði Tony Kunz, 26 ára bíla. velli, telur vera um 12 til 15 metra af landi brott á morgun. Hann er
svissneskur feröalangur sem slapp Man, og steyptist niður í hyl fyrir atvinnuljósmyndari en allar filmur
naumlegaígærmorgunþegarMnn 30 metra frá fossinum neðan. sem hann hafði tekið myndir á
ók bíl sínum út í Syðri-Emstruá. „Ég held að bíllinn hafi oltið einu Kunz komst af sjálfsdáðum í hér, um 60 talsins, töpuðust ásamt
Straumur hreif bílinn og bar Mnn sínni í ánni en þegar bíllinn hafði ferðaskála í Hvanngili. Þangað er farangrinum. Bíllinn var ekki
um 300 metra niöur ána. Þá tókst borist um 300 metra ákvað ég að um hálftíma gangur og tók skála- tryggður fyrir óMppi sem þessu
Svisslendingnum að komast út um forða mér út. Ég reyndi að taka vörður á móti honum og hlúði aö þannig að tjónið er mikið fyrir
glugga, 30 metra ofan við 12 til 15 eitthvað af farangrinum með en sá honum. Hann tilkynnti um atvikiö hann.
metra háan foss, en bíllinn fór í að það var ómögulegt. Mér tókst tillögreglusemfórástaöinn.Þegar HannheldurtilReykjavíkurídag
fossinn. ekki að opna hurðina og stökk því lögreglan héit af vettvangi síðdegis en vill koma á framfæri þakklæti
Svisslendingurinn, Tony Kunz, út um hliðargluggann um 30 metra í gær var bíllinn enn á sama stað, til starfsfólks í Hvanngili, lögreglu
var á ferð á Lödu-jeppa og hafði fyrir ofan foss sem var þarna. Mér mikið skemmdur, með brotnar og Frakkanna tveggja sem komu
nýlega fariö yfir óbrúaða kvísl sem tókst aö halda mér í stein en rúður og fossaði vatn í gengum honum til aðstoðar en hann segir
rennur í Syðri-Emstruá. Þegar straumurinn var mikill. Síðan náði hann. Óvætt er að bílnum og getur aMhafaunniöfrábærtstarf. -pp
hann kom að ánni um klukkan 11 ég að fóta mig og komast að landi,“ áin allt eíns hrifið Mnn lengra.
ígærmorgunvarMnntalsvertfyr- sagði Kunz í samtali við DV i gær- Kunz telur sig hafa verið hálfa til
Svissneskur ferðalangur var hætt kominn í gær þegar straumur hreif bíl sem hann ók i Syðri-Emstruá. Bíllinn barst um 300 metra með straumnum en
ökumanninum tókst að forða sér út 30 metra frá fossinum sem sést á myndinni. Bíllinn, sem örin vísar á, féll hins vegar niður 12 til 15 metra háan fossinn
og skall ofan í hyl. DV-mynd Guðjón Einarsson
LOKI
Fá þjófarnir refsilækkun
fyrir snyrtimennskuna?
Veðrið á morgun:
Að mestu
þurrt
Á morgun veröur lítils háttar
væta á Suðvestur- og Vesturlandi
en að mestu þurrt í öðrum lands-
hlutum. Allvíða verður léttskýjað
á Austur- og Suðausturlandi en
síður norðanlands og á Vestfjörð-
um. Hiti verður á bihnu 9 til 16
stig.
Veðrið í dag er á bls. 60
»> Jr
\WÍVFILl/
4 - 8 farþega og hjólastólabílar
588 55 22