Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Page 16
16
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995
Sögur af nýyrðum_
Drómi
• Að þessu sinni ætla ég að rifja
upp gamla sögu. Ég hefi ekkert við
að styðjast nema minni mitt, því
að þetta gerðist löngu áður en ég
var farinn að skrifa dagbók. Það
var einhvern tíma á árunum 1952-
1954 - ég bjó þá í Hafnarfirði - aö
siminn hringdi snemma morguns.
Ég var í þann veginn að koma mér
í strætisvagninn, enda vildi ég allt-
af vera kominn snemma í Háskól-
ann. Þar var einlægt nóg að gera.
Af þessum sökum var ég engan
veginn hrifinn af því aö þurfa að
svara í símann. Ég gat átt von á
löngu samtali, því aö á þessum
árum var það ekki óalgengt, að í
mig hringdi fólk, sem ég þekkti
hvorki höfuð né sporð á og spyrði
mig um alls konar efni, sem vörð-
uðu íslenzkt mál. Yfirleitt hafði ég
gaman af þessu, en svo gat staðið
á, aö ég hefði öðru aö sinna, og svo
var að þessu sinni. Ástæðan til
þess, aö svo mikið var hringt í mig,
mun hafa verið sú, að ég flutti á
þessum árum þætti um íslenzkt
mál í Ríkisútvarpi. Fólk hefir
sennilega litið þannig á, að mér
bæri að svara fyrirspurnum þess,
þó að þær vörðuðu ekki þau efni,
sem ég fjallaöi um í útvarpinu.
Að þessu sinni var í símanum
maður, sem kvaðst vera lyfsali eða
lyfiafræðingur á Selfossi. Maöur-
inn sagði mér, að hann hefði í
hyggju að framleiða efni - mig
minnir vökva - sem gæti drepið
bakteríur. Hann sagði efnið aðal-
lega ætlað til að hreinsa mjólkur-
brúsa. Hann bað mig um að finna
eitthvert gott nafn á þessa afurð
sína. Ég taldi þetta að vísu ekki í
mínum verkahring, en svaraði þó
af fullri kurteisi. En með því að ég
var að ílýta mér, lét ég flakka það,
sem mér datt fyrst í hug. Ég svar-
aði því af bragði: „Af hverju kallið
þér ekki efnið Dróma! Þá getið þér
auglýst: Drepið bakteríurnar í
Dróma“. Maðurinn kvaddi af
mestu kurteisi, og virtist mér hon-
um líka þetta vel. Ég náði í strætis-
vagninn og komst á réttum tíma í
Háskólann.
Umsjón
Halldór Halldórsson
Mér var auðvitaö fulljóst, að orð-
takið að drepa ídróma merkti ekki
„að bana“ eða „að deyða", heldur
„að fiötra“, en ég hugði þó, að fólk
myndi skilja setninguna þannig, að
hér væri á ferðinni efni, sem dræpi
bakteríur. En vitanlega vissi ég
ekkert um eigindir þessa efnis. Á
þeim varð framleiðandinn að bera
ábyrgð. Mér var nóg, ef ég hefði
leyst vanda mannsins um nafngift
á afurðinni.
En hvað sem þessum vangavelt-
um líður, er víst, að upp var tekið
nafnið Drómi á fyrr greindu efni,
og ég heyrði oft í auglýsingatímum
Útvarpsins lesið upp: Drepið bakt-
eríurnar í Dróma. En skyndilega
hættu þessar auglýsingar að heyr-
ast. Mér er ókunnugt af hvgrju. Ef
til vill hefir annað efni leyst Dróma
af hólmi, ef til vill hefir hann feng-
ið nýtt nafn.
Örlög Dróma skipta mig ekki
lengur máli. Ef nafnið hefir gert
sitt gagn, er ég ánægður.
LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA
VALOA ÞÉR SKAÐA!
INNRITUN
Innritun í handknattleiksdeild ÍR mun fara
fram í ÍR-heimilinu við Skógarsel dagana
29/8 - 3/9. Þriðjudag - föstudag kl. 18-21 og
laugardag - sunnudag kl. 12-16.
Stjórnin
FRÁ GRUNNSKÓLUM
REYKJAVÍKUR
Grunnskólar Reykjavíkurborgar 1995-96 hefja starf sem
hér segir:
Kennarafundur hefst í öllum grunnskólum kl. 9.00 mánu-
daginn 28. ágúst nk. og verða starfsdagar kennara 28.,
29., 30. og 31. ágúst.
Nemendur mæti í skólann föstudaginn 1. september sem
hér segir:
10. bekkur (nem. f. 1980) kl. 9.00
9. bekkur (nem. f. 1981) kl. 10.00
8. bekkur (nem. f. 1982) kl. 11.00
7. bekkur (nem. f. 1983) kl. 13.00
6. bekkur (nem. f. 1984) kl. 13.30
5. bekkur (nem. f. 1985) kl. 14.00
4. bekkur (nem. f. 1986) kl. 14.30
3. bekkur (nem. f. 1987) kl. 15.00
2. bekkur (nem. f. 1988) kl. 15.30
Nemendur 1. bekkjar, börn fædd 1989, hefja skólastarf
skv. stundaskrá miðvikudaginn 6. september en verða
áður boðaðir til viðtals með foreldrum, hver í sinn skóla.
Vorið 1996 verður skólaslitadagur allra grunnskólanema
31. maí en dagarnir 3. og 4. júní verða starfsdagar kennara.
Krossgáta
nrf 5JR VlUUR £NNX> ftN 5 7&/? QUGT HRÖ5 óftms r RÖSK ’t/rJNN L/TL /R LftftFftR F’/N l£6/R \l*i
V L/vV /YlftDUR FoRSK■
> /7 9 I
/ I PftRft VJúPT ftuKL 2
NÚLL FSLftá 0RA5K /3 ntjtefy 'OóNftR BÚSTp UNft 3
HtTiER3 5/RWr > ROLLRR SftrnST i.3Ó66- * V
HftR SRBRt / TftNSR 'OHftm /NGjrH 3 5
ftSKm HóTftH (o
FOfiJYl GNftPft UPPHR.
r~ s FORSE. FoR FftV/R 19 7
'olítI FoR <r ftÐft M/HSm K///Þ/N t 2
f // HL/mr- /NGftR íwifmn 6iCYmT>ISr 9
AOU/Ft HRÆPD uft /to 10 .
/ri'Bi-m MfíÐOR PuKLfíR.
i 2/ SÖHG „ HOPftR S U/Tft Sft/OKO/. U/.RG * 5£R HLJ- ’ 7 II
ft/T- HÐUR ' SÖ/TD orrftR M 5 V/F n
22 S)<ST / P£R$ ■ /3
GRBFtr rnjr H Srtjö /<omU SVSRT IN6JR 23 /7
f) /5 /J
L'OGft TV/5TR /r/ouR £/RS LE- l£GF) V/V- B/LTUR ftLmft UftkiÐ /6 i
5TÓRV- ftnuki
ftULft HftPP J-£,Tnn mjúKPR TRÐm- PflH6f)R ' 2 L/oS K£R ftk/ERR S /7
/núL BJNDft SftíftHL /8 •
B£RG - LoÐJ/V GftTft T RVK■ /8 /9
/T)FU~-
Tfsfi/jft G/íTft t//r£rd 20 2o
!» 7% mvNN/ F£5T/ 2/
'OTJREy TT! 5/ER
f) /0 5 TÓRV. ELV ST/ZD/ 22
y//p/ hélTJ ... 5iflH5UJ) V£5Ht REIKlJ, 23
DRfítðQ LftTuR Sftftft SÝAH5 HORWD 6 2V
l /H GRU/V TtE> 27 fe IÆ
W
5C 3; =3 4 Pr <4 f4 N •'O V- 4 O VD u. 4 •O <4 2 <4
K 4 4 <4 4 N K- O 4 4 <4 ra <4 öí k VD 4
<4 4 4 X N 4 N? <5: c* 4 <2
4 V 4 4 2) Ö. '4 4 <4 V, 4 'o 4 2) 2)
Ui 4 N ÍC <*: V **c <2
4 0. 4 4 sS • Vj 4 X Í2 ö: <5: Qi N VA 4
CQ O; -i 4 .o *ÍJ 4 4 -- ú- .o 4 2 V)
QC <c <2 -4 4 0 S 2) K s: 4 P: P 4 \ 4
4 V- ac 2: ■4 <45 <í Pö 4 4 <2 **: N 4 x.
C> 4 4 4 2) (4 4 (4 <*: Qc <2 (4 4 <2
4 fS 4 VD <2 4 <4 *2
kD a <*; W N VD 4 <4 k 4 4 N 2 4
•'o <*: kD <*: