Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Síða 27
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 27 Island (plötur/diskar) | 1. (1 ) Súperstar Ur rokkoperu I 1(2) Reifírunnann Ýmsir J 3. ( 3 ) Brtilæði Sixties J 4. ( 4 ) Heyrðu7 Ymsir J 5. ( 5 ) Smash Offspring t 6. ( 7 ) Throwing Copper Live t 7. (10) PulpFiction Úr kvikmynd J 8. ( 8 ) Post Björk J 9. ( 9 ) Sól um nótt Sálin hans Jóns mín 110. (19) Diskóbylgjan Ymsir 111. (16) Weezer Weezer J 12. (12) Batman forever Úr kvikmynd 4 13. (11) Rocky Horror Úr rokksöngleik 114. (Al) Giinggló Björk & Trió Guðmundar Ingótfss. 115. ( - ) French Kiss Ur kvikmynd 416. ( 6 ) ísól ogsumaryl Ýmsir J17. (17) Teika Bubbi & Rúnar #18. (13) IShouldCoco Supergrass # 19. (15) Foo Fighters Foo Fighters 120. ( - ) Don Juan Demarco Úr kvikmynd Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. London (lög) New York (lög) Bretland (plötur/diskar) ^andaríkin (piðtur/diskar^ J 1. ( 1 ) E1999 Eternal Bone Thugs 'N' Harmony J 2. ( 2 ) Cracked Rear View Hootie and the Blowfish J 3. ( 3 ) Dreaming of You Selena t 4. ( - ) Only Built 4 Cuban Linx Rakewon Featuring Tony Starks # 5. ( 4 ) Crazyscxycool TLC t 6. ( - ) Barometer Soup Jimmy Buffett J 7. ( 7 ) Jagged Little Pill Alanis Morrissette 4 8. ( 5 ) The Show, The after Party, The... Jodeci # 9. ( 8 ) The Woman in Me Shania Twain #10. ( 6 ) Pocahantas Úr kvikmynd tó allur yfir sextíu titlar með Frank Zappa endurútgefnir í einu Þeir eiga sennOega fátt sameigin- legt Vaclav Havel, forseti Tékklands, og Matt Groening, höfundm- teikni- myndaseríanna um Simpson-fjöl- skylduna. Eitt eru þeir þó sammála um: að Frank Zappa hefði verið sniil- ingur. Og undir það taka raunar hundruð þúsunda - kannski miiljón- ir - aðdáenda Zappa um ailan heim. Þessi stóri hópur hefúr sannarlega ástæðu til að kætast sumarið 1995. Bandaríska plötufyrirtækið Rykod- isc, sem tryggði sér endurútgáfurétt af ölliun plötum Zappa á meira en aldarfj órðungslöngum tónlistarferli hans, lét sig ekki muna rnn að gefa aila titlana, rúmlega sextíu, út í einu á geisladiskum. Margir titlanna komu jaftiframt út á kassettum og nokkrir á vinylplötum. Mjög er vand- að til útgáfunnar. Þess er gætt að um- búðimar séu hárréttar og plötumar eru einungis afritaðar af böndum sem Zappa sjálfur hafði gefið grænt ljós á áður en hann lést úr krabba- meini fyrir nokkm. Allt safiiið hefur verið flutt inn. Enginn hefúr þó keypt það allt hingað til en margir notað tækifærið, fyllt upp í göt og endur- nýjað hljómföng sem vom orðin úr sér gengin. Misjafnar Jafnvel hörðustu aðdáendur Franks Zappa og tónlistar hans verða að viðurkenna að ekki voru allar plötur hans meistaraverk. Breska tónlistarblaðið Q tók hátt í fímmtíu af þeim fyrir nýlega. Þrjár fengu vitn- isburðinn meistaraverk: Freak Out!, We’re Only in it for the Money og We- asels Ripped My Flesh. Sú fyrst- nefhda er frá árinu 1966 og er af flest- um talin eitt besta verk sem Zappa sendi frá sér með hljómsveitinni Mothers of Invention sem hann hafði stofnað tveimur árum áður. Ein- hverjir hafa meira að segja haldið því fram (og kannski með réttu) að plat- an sú hafi haft töluverð áhrif á The Beatles þegar hljómsveitin sú var að botninn með eina stjömu, sem þýð- ir léleg. Flestar em þær frá árunum 1978-84. Eftir það virðist hagur Zappa vænkast og sumar platnanna, sem komu út á þessum áratug, fá prýði- lega dóma. Tryggir aðdáendur Þrátt fyrir að nokkuð sé imi liðið frá því að Frank Zappa lést virðast aðdáendumir ætla að halda tryggð við hann á komandi árum. Aðdá- endaklúbbar em í blóma og á Inter- netinu fara fram lífleg skoðanaskipti auk þess sem hörðustu aðdáendum- ir sjá hinum fyrir margvíslegu les- efhi, tóndæmum og fleirn. Þar er til dæmis að finna heilu viðtölin sem tekin voru við Zappa ailt fram imdir hið síðasta. Sem dæmi má nefna langt, ítarlegt og fróðlegt viðtal Play- boy-tímaritsins sem tekið var skömmu eftir að lesendur blaðsins völdu hann til inngöngu í úrvalsdeild blaðsins. Þar vom fyrir menn á borð við Frank Sinatra, John Lennon og Bruce Springsteen. í þessu viðtali kemur fram hvem- ig þeir hittust, Frank Zappa og Vaclav Havel. Frank tókst að fá við- tal við forsetann tfl að spyija hann um efhahag Tékklands. Þegar við- talið hófst kom hins vegar í ljós að Havel vissi ekkert um efnahagsmál. Hins vegar fór vel á með þeim. Havel sagði Zappa að Dan Quayle, þáver- andi varaforseti Bandaríkjanna, væri væntanlegur í opinbera heim- sókn og tónlistarmaðurinn vottaði honum samúð sína vegna þess að hann þyrfti að ræða við jafnheimsk- an mann. Á endanum heillaðist for- setinn svo af tónlistarmanninum og hugsuðinum Zappa að hann gerði hann að sendiherra sínum á Vestur- löndum með aðaláhersluna á við- skipti, menningu og ferðamál. Aðdá- endumir era áreiðanlega sammála um að Tékklandsforseti gat ekki val- ið betri mann. Frank Zappa: Aðdáendurnir halda minningu hans á lofti. setja saman skífuna Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band. Gagnrýnandi Q gefur nokkrum plötum einkunnina frábærar - fjórt- án titlum nánar til tekið. Þeirra á meðal er sú margfræga Uncle Meat frá árinu 1969 og Joe’s Garage Acts I, II og En sem kom út áratug síðar. Fjöldi platnanna fær einkunnimar góð og sæmileg og nokkrar skrapa Samið við Scanner Eins og menn muna fékk Björk Guðmundsdóttir á sig málshöfðun fyrir stuld á sömplum í sumar eftir útkomu plötunnar Post. Sá sem kærði heitir Scanner og sagðist eiga valda kafla í laginu Possibly Maybe og hafði víst nokkuð til síns máls. Útgáfúfyrirtæki Bjarkar, One Little Indian, hefur nú samið um málsbætur viö útgáfufyrirtæki Scanners og fellur málið sjálfkrafa niður þar með. Samningurinn hljóðar upp á greiðslu tvö þúsund punda, sem era um 200 þúsund ís- lenskar krónur, auk málskostnaðar. Vprður það að teljast vel slopp- ið miðað við það sem menn töldu í upphafi en þá var talað um millj- ónakröfúr enda seldist platan með laginu Possibly Maybe í stórum upplögum á sínum tíma. Stóra platan Post var endurpressuð, eins og það heitir, strax og ólánið með sömplin hans Scanners uppgötvaðist. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.