Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Side 44
52
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Frystivagn til sölu, 12 metra langur,
loftpúðafjöórun, á sama stað vantar lít-
inn vörubílskrana. Upplýsingar í síma
566 6493.
Scania-eigendur - Scanip-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Oskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
Til sölu Daf 3300, 10 hjóla, lítið ekinn,
vel útbúinn, skipti möguleg á Scania
112H-113H á grind. Uppl. í síma 566
7073 á kvöldin og um helgar.
Til sölu Mercedes Benz 2228, ára. ‘81.
Vpplýsingar i síma 421 2669 eftirkl. 19.
Óska eftir 3-7 tonna vörubíl meó kassa
og lyftu. Uppl. í síma 451 0005 e.kl. 20.
Vinnuvélar
Varahlutir.
• Caterpillar
• Komatsu
• Fiatallis
• Case
• Deutz
• ogfleira.
Lagervörur - sérpantanir.
Vióurkenndir framleióendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, simi 567 2520.
Varahl. í flestar geröir vinnuvéla, t.d.
Cat, IH, Komatsu, Volvo, Michigan
o.fl. Eigum á lager gröfutennur, ýtu-
skera o.fl. OK varahl. hf., s. 564 2270.
YANMAR
RAFSTÖÐVAR
Dísil, 4,6 kw
Bensín, 2,2 kw
W Gæði á góðu verði
Skútuvogi 12A, s. 581 2530
Lyftarar
Lyftarar - varahlutaþjónusta í 33 ár.
Tímabundið sértilboð á góðum,
notuóum innfl. rafmagnslyfturum.
Fjölbreytt úrval, 1-2,5 t.
Staðgrafsl. - Greiðslukjör.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552
2650.
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyfturum og stöflurum. Mjög
hagst. veró. Nýir.og notaðir Yale rafm.-
og disillyftarar. Arvík hf.,
Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
© Húsnæði í boði
Af hverju aö leigja þegar þú getur keypt?
4ra herb. íbúó meó bílskýli í Seljahverfi
til sölu, veró 7,1, áhv. góó lán 5,1, afb.
30 þ. á mán., útþ. 2,0 sem má greiðast
með góðum bil og eftirst. eftir sam-
komulagi. Uppl. í s. 567 6732.
Stúdíóíbúö v/Landssp. (herb., eldh.,
þvottah., snyrt., ca 45 m'- ), í kj.
Reykleysi skilyrði, leiga 32 þ. m/hita og
rafm. V/Skólavstíg (bakh.), götuh., ca
40 m2, f. verslun eða þjón., leiga 30 þ. +
hiti og rafm. S. 562 2788,552 7799.
Ætlar þú í siödegis- eöa kvöldskóla?
Herb. m/húsgögnum (sér inngangi og
wc) fullt fæði og svolítið kaup fæst í
skiptum fyrir bamagæslu (7 ára) og
húshjálp í Hlíðunum. Vinnutími aðal-
lega á morgnana. Sími 5619017.
Námsmannasambýli. Rúmg. herb. með
sameiginl. eldh. m. áhöldum, baði,
síma, sjónv. og aðg. aó þvottah. til leigu
í Hlíðunum. Eing. reglus. námsmenn
koma til greina. Sími 562 8554.
2ja herb. ca 50 fm góö kjallaraíbúö í ein-
býlishúsi á svæói 109. Laus.
Skriflegar umsóknir sendist DV,
merkt „Seljahverfi 4040“.
3-4 herb. Til leigu 3—4 herb., 109 m2
íbúð ásamt stæði í bílgeymslu,
í 3. hæða fjölbýlishúsi í Breiðholti.
Uppl. í simum 565 6695 og 565 7590.
4 herb. íbúö á góöum staö í Bolungarvlk
til leigu, laus fljótlega. Leiguveró ca 25
þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 456
7521.
Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri
eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru
lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið,
Hafnarfirði, sími 565 5503.
Einbýlishús til leigu í Setbergshverfi.
2 stofur, 3 svefnherb., arinn. Bílskúr,
heitur pottur. Leigist frá 5. okt.-15.
apríl. 60 þús. á mán. Sími 555 2575.
Grafarvogur. Ný 3ja herbergja íbúð á
jaróhæð í 2ja hæða raóhúsi til leigu frá
1. sept. Aðeins reglusamt fólk kemur
til greina. Uppl. i síma 483 1320.
Hafnarfjöröur. 2ja herb. íbúð til leigu. Á
sama stað til sölu eldhúsinnrétting, 7
stk. pottofnar og Daihatsu Charade ‘86
í góðu lagi. S. 555 0965 og 565 4241.
Herbergi til leigu á svæöi 110 fyrir
reglusaman og reyklausan einstakling.
Lagt fyrir síma. Uppl. í síma 567 5941
eftir kl. 17 fóstudag.________________
Herbergi til leigu í vetur á svæöi 111, að-
gangur að eldhúsi, sjónv., síma og
þvottav. Nálægt FB. Stutt í þjónustu
og strætó. Reyid. húsnæði. S. 567 0980.
Herbergi viö Háaleitisbraut, á rólegum
staó, til leigu fyrir reglusaman og
reyklausan mann. Upplýsingar í síma
553 0154._____________________________
Stutt frá F.B. Herbergi með sérinngangi
til leigu, vaskur, eldunarhellur og
símatengill inni f herbergi. Snyrting
frammi. Uppl. í síma 567 1187.________
Stórt og bjart 17 fm herbergi til leigu á
besta stað í miðbænum, með ísskáp,
tengingu fyrir sjónvarp, rúmi og fata-
skáp. Uppl. í síma 562 3275.__________
Stúdentar! Gott herbergi til leigu við
Víðimel. Aðgangur að eldhúsi og baði.
Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
552 4719._____________________________
Til leigu 2-3 herb. risíbúö í hverfi 108
fyrir reyklaust, reglusamt par. Ein-
hver húgögn gætu fylgt. Tilboð sendist
DV, merkt „Ris 3990“, f. mán. 30.8.
Til leigu 5 herb. sérhæö í Kópavogi. Áhu-
gas. sendi uppl. um nafn, síma, at-
vinnu og fjölskst. til DV, merkt
„WO 4041“, f. 31.08. Svara öllum,
Tii leigu björt og góö 4ra herb. íbúö á
annarri hæð í sambýlishúsi í Norður-
bæ Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma
565 3714._____________________________
Til leigu rúmgóö, björt og hlýleg,
einstaklíbúð m/sérinngangi, í nýlegu
húsi miðsv. í Garóabæ. Reglusemi
áskilin. S. 565 8538 í dag og næstu
daga._________________________________
Tveggja herb. ibúö, ca 80 m2, leigist meó
húsgögnum, nálægt Eiðistorgi. Hún er
til leigu frá 15. sept. fram á vor. Uppl. f
sima 551 2984 og 854 1571.____________
4ra herb. íbúö í raöhúsi viö Skeiöarvog til
leigu, góður garður. Upplýsingar í
síma 564 3117 eftir kl. 13.___________
Góö 3 herbergja íbúö í Bökkunum til
langtímaleigu. Upplýsingar í síma
551 7658.
NÁIU ÞÉR Í FARMIÐA í SUiARLEEK
HA^ANtENNUNNAI ÖG DY
150 stk. „My First Sony" hljómtæki
GLÆSiLEGIR VINNINGAR!
Auk peningavinninga eru I boði:
Fjölskylduferð fyrlr fjóra til Flórída
28 borgarferðir fyrir tvo til
New York, Baltimore, Frankfurt, London
eða París
HAPPATÖLUR DV
Daglega frá þriðjudegi til fóstudags birtast
happatölur I DV Par getur þú séð hvort númer
á Farmiðanum þlnum hefur komið upp. Þú skalt
geyma vandlega hægri helming Farmiðans þar
til sölu upplagsins lýlrur og öll vinningsnúmerin
hafa birst, þvl þú átt möguleika I allt sumar.
FL UGLEIDIR
SONY
Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV
1. ágúst, 1. september og 2. október 1995.
DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR
Með Farmiða ert þú kominn I spennandi
SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn
er tvlskiptur og gefur tvo möguleika á vinningi.
Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar,
sá hæsti 2,5 MILUÓNIR. og á þeim hægri eru
glæsilegir feröavinningar og ,My First Sony"
hljómtæki.
Góö einstaklingsíbúö í miöbænum til
leigu. Upplýsingar í síma 552 3551 eða
567 2553.___________________________
Herbergi meö húsgögnum til leigu í Hlið-
uniun fyrir skólafólk, aógangur aó eld-
húsi og wc. Uppl. í síma 561 4601.
Herbergi til leigu með aðgangi að
snyrtingu og tengingu fyrir síma.
Upplýsingar i síma 587 8467.________
Herbergi til leigu undir súö í Hlíöunum.
Reglusemi áskilin. Leiga 12 þús. kr. á
mánuói. Uppl. í síma 562 2539.
Kópavogur. Til leigu 3ja herb. ibúð, ca
90 m2 , í Engihjalla. Leiga 35 þús. kr.
Uppl. í síma 587 6908.______________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
2ja herbergja íbúö nálægt Hlemmi til
leigu. Upplýsingar í síma 554 1844.
© Húsnæði óskast
Bráövantar rúmgóöa ,2-3 herb. ibúö í
Rvík, helst nál. HI. Erum utan af
landi, reykl., reglusöm og háskóla-
gengin. Heitum góóri umg. og heiðar-
leika í vióskiptum. Greiðslug. u.þ.b. 35
þ. S. 561 4668. Valdís og Ingvi.
Hjálp! íbúð óskast á höfuðborgarsv. frá
1. sept. til áramóta. Getur einhver
bjargað mæðgum um húsaskjól í 4-5
mán.; stúdíóíbúð, 2 herb. eða 3 herb.?
Greiðslug. 25-35 þús. Sími 588 4619 til
kl. 18 laugd., 567 0106 e.kl. 18 sunnud.
26 ára systkini leita aö u.þ.b. 3 herb. íbúð
á svæði 101 eóa nálægu svæói. Erum
til í að borga u.þ.b. 6 mán. fyrir fram.
Meómæli frá fyrri leigusölum ef óskað
er. S. 561 1837 og 462 6664,________
3 reglusama háskólanema utan af landi
bráðvantar 3-4 herbergja íbúð mið-
svæðis í Reykjavík sem fyrst. Skilvís-
um greiðslum og snyrtimennsku heit-
ið. Uppl. í síma 431 2271.__________
Frændsystkini óska eftir litlu einbýl-
ishúsi eða stórri íbúð til leigu í eða í
nánd við miðbæinn. Reglusemi og skil-
vfsum greiðslum heitið. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40726.
Reglusamt og reyklaust par um þrítugt
óskar eftir 2-3 herb. íbúó til leigu í
Reykjavík. Skilvísum greiðslum heitió.
Fyrirframgreiðslur mögulegar. Hs. 551
9789 og vs. 5510560. Inga.
Tvær replusamar stúlkur óska eftir 3ja
herbergia íbúð, helst sem næst
Hlemmi en annað kemur til greina.
Skilvísum greiðslum heitið. Langtíma-
leiga. Uppl. í síma 554 5103._______
2 stúlkur utan af landi, meö 3 ára stelpu,
óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík frá
og með 1. sept. Upplýsingar í síma 562
0118._______________________________
3ja herb. ibúö óskast í vesturbænum, frá
1. sept. eða 1. okt Upplýsingar í síma
5,66 0661 eftir kl. 19. Spyija um
Ástríði.
3-4 herb. íbúö óskast. Nema við HÍ
vantar íbúð í Reykjavík í vetur, helst á
góðum stað. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í 477 1468. Ivar.
5 manna fjölskylda vill taka á leigu 4-5
herbergja íbúð eða hús á höfuóborgar-
svæðinu. Uppl. f síma 5513141. Bjami
eða Kristjana.______________________
Bráövantar 2-3 herbergja íbúö, helst á
svæði 101 eða 107, greiðslugeta 40 þús.
Reglusemi og skilvísar greiðslur. Upp-
lýsingar í síma 564 4574.
Einstaklingsíbúö eöa herbergi með
aógangi að eldhúsi og snyrtingu
óskast, helst í Garðabæ. Upplýsingar í
sima 483 4359 eða 5510672.__________
Góö umgengni. Bráðvantar 3ja—4ra
herbergja íbúð, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Meómæli ef óskaó er.
Upplýsingar f síma 567 6132.________
Hafnarfjöröur. Óska eftir 4ra herb. íbúð
til leigu nú þegar. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitió.
Upplýsingar í síma 565 1074.
Helst á svæöi 108 óskast 2-3 herb. ibúð
fyrir reyklaust og reglusamt par. Góðri
umgengni heitið. Hringið í
síma 553 2794.
Hjálp, hjálp! Reyklaus námsmaður ósk-
ar eftir ibúð eóa herbergi, helst á 108-
svæðinu eða í miðbæ. SÍulvísar greiðsl-
ur. S. 552 4659 lau. og sun.________
Norræn háskólakona óskar eftir litilli
íbúó eða h,erb. m/sérinngangi og baði,
nálægt HI, ca 15. sept til júlí ‘96.
Reykl. og reglus. S. 525 4045 e.kl. 19.
Par (kennari og garöyrkjumaöur) óskar
eftir að taka 2 herb. íbúð á leigu.
Reglus. og skilv. gr. heitið. Meómæli ef
óskað er. S. 587 5873 kl. 12-18.
Reglusamt, reykl. og heiöarl. námsfólk
utan af landi, par og góóa vinkonu,
bráðvantar 3ja herb. íbúð í vetur, helst
á sv. 105. Öruggargr. S. 461 1669.
Reglusamur Verslunarskólanemi utan
af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúð
miðsvæðis í Reykjavík, góó umgengni
og öruggar greiðslur. S. 421 2873.
Rólegt og reyklaust par óskar eftir íbúð
frá 1. sept., helst á svæði 104 eða 105.
Öruggum greióslum heitið. Meómæli
ef óskað er. S. 553 8323.
Ung, reglusöm stúlka í háskólanámi
óskar eftir einstaklingsíbúó i
vesturbæ eða miðbænum. Uppl. í síma
562 6240.____________________________
Ung, reyklaus, reglusöm hjón með 1
barn óska eftir 3 herb. íbúó m/húsg. frá
15. sept. til vors/sumars ‘96. Skilvísar
greiðslur. UppL i síma 486 6054,_____
Ungan, reglusaman mann vantar
rúmgott herbergi eóa litla íbúó á
höfuðborgarsvæðinu. Vinsamlegast
hringið í síma 565 7238 á mánudag.
Ungt, barnlaust par, reglus. og reykl.,
óskar e. 2-3 herb. íbúð sem fyrst í
Rvík. Fyrirframgr. 4 mán. Góð umg.
S. 478 1001 e.kl. 15. Nanna og Þórður.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja
herb. íbúð frá og með 1. október.
Greiðslugeta 25-28 þús. Skilvisum
greiðslum heitið. S. 552 0962.
Ungt par í námi við HÍ óskar eftir 2 herb.
íbúó til leigu í vesturbæ Reykjavíkur
eða nálægt Borgarspítala. Uppl. í síma
552 4314.____________________________
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja
herbergja íbúð í Grafarvogi, helst fyrir
15. september. Uppl. í síma 587 0276.
Vigfus eða Særún.________
Vantar 3ja eöa 4ra herbergja Ibúö
á leigu frá og með 1. sept, helst í Hafn-
arfirði eóa Kópavogi. Upplýsingar í
sima 456 5207._______________________
Viö erum 2 reglusamir nemar sem
vantar 3 herb. íbúó f. 1. sept. á sv. 101
eða 105. Reglusemi og skilv. greiðslum
heitið. S. 474 1519 eóa 474 1160 e.kl.
18.__________________________________
Viö erum tvær (Háskólanum sem
bráðvantar 2-3 herbergja íbúð.
Reyklausar og reglusamar. Uppl. í
síma 478 1570 eða 5510588.___________
Þrjár 22 ára reglusamar, reyklausar
stúlkur bráðvantar 4 herb. íbúð mið-
svæðis, strax. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. i sima 552 1175._______
Ég er ein utan af iandi og bráövantar ein-
staklingsíbúð til langs tíma frá 1. okt.,
helst á svæði 101 eða 107. Er í traustri
vinnu. S. 581 3771 e.kl. 19.30.______
íbúö í Garöabæ eöa Hafnarfiröi óskast, ca
3 herbergja, raóhús, parhús eóa einbýl-
ishús, þarf að vera með bílskúr. Upp-
lýsingar í síma 893 3179. Kjartan.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö á Seltjam-
amesi eóa i vesturbæ. Er meó 10 ára
gamalt bam. Uppl. gefur Ingibjörg í
síma 5618218 e.kl. 18._______________
Óska eftir góöri 3-4 herb. íbúð frá 1.
sept., helst á svæói 101 eða 108. Er í
vinnusíma 562 4710 og e.kl. 19 í síma
565 6317. Guðrún.____________________
Óskum eftir 2-3 herb. íbúö fyrir 2 nema
sem em að fara í Iðnskólann, foreldrar
ábyrgjast. Uppl. i símum 436 6659
(Brla) og 436 6635 (Svala).__________
Óskum eftir 3ja herberqja íbúö, helst á
jarðhæð eða 1. hæð, nálægt Hvassaleit-
isskóla. Góðri umgengni og reglusemi
lofað. Uppl, í sima 552 6350.________
Óskum eftir 4 herb. íbúö eöa stærri í mið-
borginni (svæði 101) sem fyrst Skilvísi
og reglusemi heitið. Uppl. í síma 896
9696 eða 552 7764.___________________
Óskum eftir aö taka á leigu sem fyrst
góða 4-5 herb. íbúð eða hús í Norður-
bæ Hafnarfjarðar, sem næst Viði
staðaskóla. S. 553 0905 og 437 1962.
23 ára reglusamur vélskólanemi óskar
eftir íbúð strax, greióslugeta ca 30 þús.
Uppl. í sima 426 8152._______________
Grafarvogur. Bráðvantar 4-5 herb.
íbúð í Grafarvogi frá 1. sept. Erum
reyklaus. Uppl. i síma 567 6904._____
Kennara viö Setbergsskóla vantar ibúð
frá 1. sept. 1995 til 1. júni 1996. Uppl. í
sima 487 8594._______________________
Reglusamt par og barn óska eftir 3 her-
bergja íbúð. Skilvisar greiðslur. Upp-
lýsingar i síma 588 5449.____________
Tveir reglusamir og reyklausir piltar i HI
óska eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma
588 3053 eftir kl. 15.___________
Vantar heimili fyrir aldraöa konu sem er í
dagvistun, helst í Kópavogi.
Svarþjónusta DV, sími 903 ■ 5670,
tilvnr. 40869.
Veljum íslenskt/norskt par. Par óskar
eftír 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar I sima 554 5547._________
Viöskiptafræöingur í góöu starfi óskar eft-
ir 2ja herbergja íbúð í hverfi 101 eóa
105. Upplýsingar i síma 568 1521.
Ábyrgt par m/2 ára dreng óskar eftir 2-3
herb. íbúð í Garðabæ. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. i sima 565 6651,
Óksa eftir 3ja herb. íbúö í vesturbænum,
helst langtímaleiga. Upplýsingar í
síma 551 1099._______________________
Óska eftir ódýrri fbúö miðsvæðis í
Reykjavík. Upplýsingar í síma 567
25Ó9 á kvöldin og um helgar._________
Óskum eftir 2-3 herb. íbúö á leigu. Góóri
umgengni og reglusemi heitið. Upplýs-
ingar í síma 581 1585._______________
3ja herb. íbúö óskast til leigu. 2 í
heimili. Reglufólk. Simi 554 6875.
Óska eftir 3-4 herb. íbúö. Upplýsingar í
síma 587 1195.______________________
Óskaö er eftir 2-3 herb. íbúö i Reykjavík.
Uppl. í síma 557 7075. Viðar.