Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Side 45
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 53 l! s I hi íc 1 T i M Atvinnuhúsnæði Skólavstígur 6 B, R. 80 m2 húsn. á götuhæð til sölu. Nýl. steinhús., 3 inng., v. 6,5 millj. Eignaskipti. Hverf- isg. 82, Rvík. Ca 80 m2 húsn. á götuh. til sölu, laust, v. 5 millj. S. 562 7088 og 552 7799. Atvinnuhúsnæði, 40-50 m! , á 2. hæó í verslunarhúsnæði í Breiðholti til leigu strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40839. Geymsluhúsnæöi óskast, ca 50-100 m2, á Rvíkursvæðinu, fyrir iðnaðarmenn (smiði og málara). Vinna upp í leigu kæmi til greina. S. 567 4114, 568 0249. Ofnasmiöja Björns Oddssonar. 150-200 m2 atvhúsnæði meó 4 m lofthæó óskast til kaups á Rvíkursvæóinu, meó góóum aókeyrsludyrum. S. 471 1665. Til ieigu 2 skrifstofuherbergi, 18 m2 hvort, í Sigtúni. Laus strax. Uppl. í síma 587 2360 eóa eftir kl. 18 í hs. 554 6322, bílasími 852 9249. Til leigu á götuhæö 35 m! og 100 m2 hús- næói. Henta fyrir verslun, heildsölu eða skrifstofu. Rafha-húsið, Lækjar- götu 30, Hf., s. 565 5503. Til leigu ca 40 m2 húsnæöi í Hlíöunum fyrir verslun eða léttan iðnaó. Laust strax. Uppl. í síma 551 3678. 40-50 m2 húsnæöi óskast fyrir rak- arastofu. Uppl. í síma 554 2415. K Atvinna í boði Húsfreyja/framkvæmdastjóri. Liólega fertugan bónda með sauöfé vantar manneskju til að sinna húsmóðurstörf- um i framtíðinni. Nauósynlegt er að viókomandi getið tekið þátt í annarri atvinnustarfsemi sem áformað er aó hefja á næstu 1-2 árum. Lysthafendur, sendið uppl. sem tilgreina nafn, aldur, síma, heimilisfang, menntun og fyrri störf í bréfi til DV, merkt „Sveit‘95-4017“, fyrir3. sept. Meó allar uppl. verður farió sem trúnaðarmál. Rennismiöur óskast á renniverkstæði okkar. Vió leggjiun áherslu á vönduó vinnubrögð og leitum að mönnum sem tileinka sér þau. Góð laun. Uppl. á staónum milli kl. 16 og 18 virka daga. Vélvík hf., Höfðabakka 1. Hárgreiösla. Hárgreiðslunemi óskast, æskilegt aó hafa lokió 2 önnum frá ión- skóla, þó ekki skilyrói. Einnig hár- greiðslusveinn í hlutastarf. Svör send- ist DV, merkt „HH 4008”. Kvöldvinna. Vantar fólk til ýmissa starfa sem tengjast sölu á bókum. Góó- ir tekjumögul. - Bíll æskil. - reynsla af sölust. ekki skilyrói. Tekió viö umsókn- um í s. 562 5407 og 562 0487. Lítiö kaffihús óskar eftir duglegum starfskrafti, ekki yngri en 20 ára, þarf að geta unnið sjálfstætt og byrjaó um -mánaðamótin. Góð laun. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40614. Starf í sveit. Óskinn eftir að ráða manneskju til inni- og útiverka, vió- komandi þarf að vera reyklaus og reglusöm að öðru leyti, ekki yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 40621._______________________________ Starfskraftur óskast í söluturn í vest- urbænum, þarf að vera duglegur, stundvís og áreiðanlegur. Kvöld- og helgarvinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40615._____________ Stundvísan og hressan starfskraft vantar í söluturn og videoleigu á dag- inn, þarf að geta byrjað strax. Reyklaus vinnustaóur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40616.__________ Sundanesti, Kleppsvegi viö Sæbraut, óskar eftir starfsfólki frá og með 1. sept. á dagvakt og kvöldvaktir þriðja hvert kvöld. Upplýsingar í dag í síma 553 4437 (Ásgerður),_____________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700. Viltu búa hjá fjölskyldu í Rvík í vetur og sinna barnagæslu og heimilistörfum fyrir 30 þús. á mán. auk fæðis og hús- næðis? Ef svo er sendu þá inn umsókn til DV, merkt „V 4036“. Bakarí - Hafnarfjöröur. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa í bakan' í Hafnarfirói. Upplýs- ingar í simum 555 0480 og 555 3177. Danshúsiö Glæsibæ óskar eftir aó ráða vant starfsfólk í sal um helgar, lág- marksaldur 20 ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40618. Er einhver sem getur veitt aldraöri konú, sem er í dagvistun, húsaskjól og aðstoó? Helst í Kópavogi Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40794, Fjölskylda í Grafarvogi leitar að manneskju í alhlióa heimilisaóstoð hálfan daginn. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Heimilisaðstoð- 4015“. __________________________ Góö aukavinna. Sölufólk óskast til starfa strax, ca 3 kvöld í viku, tíma- kaup og bónus. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 40620. Hársnyrtifólk! Okkur bráóvantar fólk í2 störf i ca 609c-100% og á fimmtudögum og föstudögum. Símar 552 6850 eða 587 9679. Hár Gallerí, Laugavegi 27. Hönnuöir - Arkitektar. Oska eftir samstarfsaðilxnn vegna þátttöku 1 sam- keppiú á komandi vetri. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40623. PC-tölvur og tækniþekking. Leitinn að starfskrafti í fullt starf. Vélbúnaður og hugbúnaður. Svör sendist DV, merkt „C 4003“._____________________________ Pizza ‘67, Nethyl 2, óskar eftir aó ráóa pitsusendla í fiílla vinnu og aukavinnu, verða að hafa bil til umráða. Uppl. í síma 567 1515 milli kl. 14 og 17. Sjófang hf. óskar aö ráöa flakara og vant fólk í snyrtingu og pökkun. Uppl. á staðnum og i síma 562 4980 á mánu- dagsmorgun. Sjúkraliöar. Oskum eftir að ráða sjúkra- lióa til afleysinga á göngudeild SPOEX. Uppl. í síma 588 9620 milli kl. 12 og 18 virka daga. Starfsmaöur óskast í mötuneyti í fyr- irtæki í miðborginni. Vinnutími 8.45-17 virka daga. Skriflegarumsókn- ir sendist DV, merkt „Mötuneyti-4048“. Vaktavinna, 15 vinnudagar - 15 frí. Erum að leita að starfskrafti til aó vinna með okkur á veitingastað í mið- bænum. Svör send. DV, merkt „HB 4029“. Verktakafyrirtæki á sviði húsaviögeröa óskar eftir að ráða 2 menn. Framtíðar- vinna. Umsóknir sendist DV, merkt „Z 4025“__________________________________ Óska eftir ömmu til aö gæta 2 barna, 6 og 10 ára, frá kl. 11.30-15.30 virka daga. Upplýsingar veitir Þórhildur í síma 568 9344.______________________________ Óskum eftir aö ráða hárgreiöslu- eöa rak- arasvein til starfa i hálft starf. Upplýs- ingar í sima 552 3800 í dag frá kl. 11-14. Kaffihús í miöborginni óskar eftir faglærðu eða vönu fólki í sal. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40617. Starfskraftur óskast í söluturn. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40609. Starfskraftur óskast i söluturn í Hafnarfirói, má ekki reykja. Upplýsingar í síma 566 8541. Tilboö óskast í vinnu við þak og þakkant á einbýlishúsi. Uppl. i síma 567 5077 eftir kl. 13 laugardag. Óskum eftir véla- og meiraprófsbílstjóra tímabundió strax. Svör sendist DV, merkt „K 4030“, fyrir kl. 16 mánudag. Múrarar óskast í múrviögeröir. Bæjarprýði, sími 565 2063. Vana flakara óskast. Upplýsingar í sima 587 1488 eða 588 4469. pf Atvinna óskast 24 ára stúlka óskar eftir framtíöarvinnu, vön m.a. afgreiðslu, framreiðslu og ræstingum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 552 9674. Pálina. 31 árs kona óskar eftir framtíöarstarfi, hefur reynslu af verslunarstörfixm. Góð enskukunnátta og reynsla af tölvum. Góð meðmæli. S. 554 0675. Halló! Ég er 23 ára og óska eftir starfi. Flestallt kemur til greina. Er á eigin bíl ef óskaó er. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvisunamúmer 40730. Skipstjórar, útgeröarmenn. 33 ára stýrimaður, B7, óskar eftir plássi, er þaulvanur tog-, nóta- og linuveiðum. Uppl. í síma 555 2330. £> Barnagæsla Halló. Ég er stilltur og prúður 5 ára strákur á leikskólanum Austurborg. Mig bráóvantar góða „ömmu“ í næsta nágrenni til aó ná í mig kl. 5 á daginn og passa mig í ca 1 og 1/2 tima á dag. Uppl. í sima 551 3426 eða 435 6690. Óska eftir 13-15 ára barnapíu í Hh'ð- arhverfi til aó passa 4 ára stelpu seinni part dags. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40789.___ Barnfóstra óskast til aö gæta 2 barna í vesturbæ fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 551 7256 milli 14 og 17. £ Kennsla-námskeið Kvöldnám í svæöameöferö á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26. Fyrsti áfangi er opinn og byrjar mió- vikud. 30.8. ‘95. Kennt verður frá 17-21 á miðvikudkv. Námið yr viður- kennt af Svæóameóferðarfél. Isl. Upp- lýsingar og innritun milli kl. 8 og 10 í síma 552 1850 og símsvara 562 4745. Ungbarnanudd er mjög gott fyrir sál og likama allra bama. Námskeið fyrir for- eldra með böm á aldrinum 1-10 mán. 4 fimmtud., kí. 11 og 13, á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26. Upplýsingar og innritun í síma 552 1850 og símsvara 562 4745. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bfekur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200._______ 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Okukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. SkóU og kennslugögn. Lausir tímar. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg. og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur, S. 892 0042,852 0042, 566 6442. Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bíl skal ég kenna þér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn.- 892 3956 - Einar Ingþór - 567 5082. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin biö. Sími 557 2940 og 852 4449.________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. V______________ Einkamál Konur í leit aö tilbreytingu, ath.l Rauóa torgió kemur ykkur á einfaldan, fljótlegan og öruggan hátt í samband við mennina sem þið viljió kynnast. Við bjóðum ykkur nafnleynd, raddleynd og 100% trúnað. Frekari uppl. i s. 905 2121 (66,50 min.) eða á sknfst. í s. 588 5884._____________________________ 31 árs karlmaöur, grannur, hávaxinn, vill kynnast lífsglöðum og rómantískum kvenmanni, á aldrinum 20-37 ára, með tilbreytingu í huga. Vinsamlega sendió svör til auglýsingadeildar DV, merkt „Alfa Beta 3965“. __________ 47 ára fráskilin kona, reglusöm, í góöu starfi óskar að kynnast h^iðarlegum manni á aldrinum 43-53. Ághugamál eru bækur, tónlist, útivist, dans. Svör sendist DV, merkt, A-3700". , Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess aó njóta þess, Hringdu núna. 39,90 min. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó komast i varardeg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lifinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Myndarleg 29 ára kínversk kona vill kynnast 30-45 ára manni meó gott og traust samband í huga. Svör m/mynd sendist DV, merkt „K-4023“, f. 5 sept. j$ Skemmtanir Tríó A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduó tónlist, sanngjarnt veró. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390,483 3653, fax 557 9376. f Veisluþjónusta Leigjum gjallarhorn m. rafhlööu, samkomutjöld m. stæróir, borð - bekki - stóla, málmleitartæki til sjós og lands. TL Skemmtilegt hf. S. 587 6777. Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátióir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s, 568 4255. +4 Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. 0 Þjónusta Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verótil- boð að kostnaóarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171, 551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raógreiðslur. Geymið auglýsinguna. Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgeróir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviógerðir. • Móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna. Tökum að okkur alla trésmíöavinnu úti sem inni. Tilboó eða tímavinna. Einnig áhaldaleiga. Símar 552 0702 og 896 0211. Þvottahús í Garöabæ. Heimilisþv., fyrir- tækjaþv., strekkjum dúka. Fatavióg. Sækjum, sendum. Þvottahús Garóa- bæjar, Garóat., s. 565 6680, opið á lau. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viógeróir. Löggiltur píulagningameist- ari, sími 557 8096 eða símboði 845 4881. Hreingerningar Stjörnuþrif. Ræstum fyrirtæki, heimili og stigaganga. Teppahreinsum og bón- um. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 553 5969. p Ræstingar Tvær ungar, reglusamar konur taka aö sér þrif og létt heimilisstörf síðdegis og um helgar í vetur. Tilvalið. f. aldraða, fatlaóa og stór heimili. Áhugasamir vinsamlega skili inn umsóknum til DV, merkt „Þrif 4014“. Tek aö mér þrif í heimahúsum. Uppl. i síma 5510414. Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garð. • Túnþökumar voru valdar á knatt- spyrnuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góð grastegund í skrúóg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. Túnþökur - þökulagning - s. 892 4430. Sérræktaóar túnþökur af sandtúnum. Gerið verð- og gæóasamanburð. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. TúnþökusaÍan, s. 852 4430. Túnþökur, trjáplöntur, runnar. Túnþökur, heimkeyrðar, kr. 95 m2 . Sóttar á staóinn, kr. 65 m2. Tijáplönt- ur og runnar á mjög hagst. verói, yfir 100 teg. Tijáplöntu- og túnþökusalan, Núpum, Ölfusi, s. 483 4388/892 0388. Alhliða garöyrkjuþjónusta, tijáklipping- ar, sláttur, standsetningar, hellulagnir o.fi. Halldór Guðfinnsson skrúðgaró- yrkjumeistari, s. 553 1623. Almenn garövinna. Tek að mér mosatætingu, tijáklippingar, slátt og útvega einnig mold og möl í garða. Sím- ar 853 1940 og 554 5209. • Hellulagnir — Hitalagnir. • Vegghleðslur, giróum og tyrfum. • Gottveró. Garöaverktakar, s. 853 0096,557 3385. Túnþökur. Nýskornar túnþökur með stuttum fyr- irvara. Björn R. Einarsson, símar 566 6086 eða 552 0856. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jaróvegssk., jaróvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752/892 1663. Útsala - útsala. Fjölbreytt úrval af garð- plöntum. Allt á að seljast. íslensk rækt- un. Garðyrkjustöðin Fifilbrekka, Reykjavík, sími 567 3295. fiIbygginga Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæóning. Framl. þakjám og fal- legar veggldæðningar á hagstæóu verði. Galvaniserað, rautt/Iivítt/koks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Til sölu lítiö notaöar huröir. 2 bíl- skúrshuróir með körmum ogjárnum og 4 iniiihurðir með körmum. Upplýsing- ar í síma 588 9616 eða 553 7621. Ath. 50% haustafsláttur á vinnuskúrum í leigu. Upplýsingar í síma 552 7022. Pallar. Vélar - verkfæri Útsaia - vélar og tæki. Vegna breytinga á rekstri seljum við með góðum afslætti nýjar og notaðar vélar, tæki, álstiga og tröppur. T.d. jarðvegsþjöppur, 100-200 kg, rafstöðvar, 8, 10, 30 kW, rafmagns talíur, margar stærðir, sambyggða rafsuóuvél, 300 AMP./rafstöð, 8 kW, gólfslípivél, terrassovél, gólfíræsara, hitablásara, vatnsdælur, lofthefti og naglabyssur o.m.fl. Mót hf., Smiójuvegi 30, simi 587 2300. Lítiö þjónustuverkstæöi vantar ýmiss konar verkfæri, s.s. logsuðutæki, smergel, standborvél, litinn rennibekk, auk ýmiss konar handverkfæra. Upp- lýsingar í síma 438 1450. Mótorgálgar. Til sölu nýir mótorgálgar. Lyftigeta 1000 kg. Verð aóeins 56 þús. með vsk. Mót hfi, Smiójuvegi 30, sími 587 2300. Óska eftir spónsaumavél. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40799. ^ Ferðalög Göngugarpar! Haustferðir í Djúpavík ;■ Ströndum veróa farnar í sept. Skipu lagóar gönguferóir um svæóið. Uppl. gefur Helga í sima 562 3611 e.kl. 20. # Ferðaþjónusta Hausttilboð. Frá og meó 20. ágúst bjóðum við gistingu í uppbúnu rúmi"í tveggja manna herbergi ásamt morg- unverði á kr. 2.200 fyrir manninn. Ym- iss konar afþreying í boói. Gistiheimiliö Rauðuskrióu, Ferðaþj. bænda, Rauðuskrióu, Aðaldal, S-Þing., s. 464 3504, fax 464 3644. Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aóst., 14 rúm, heitur pottur, gufubað og veiói. Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185, 435 1262. Gisting Ódýr gisting á höfuðborgarsvæðinu. Frá kr. 1.000 nóttin. Eldunaraðstaóa o.fi. Gistiheimilið Arahús, Strandgötu 21, Hafnarf., s. 5550-795, fax 555 3330. flp* Sveit Óska eftir góöu sveitaheimili, fyrir norð- an eða austan, fyrir 15 ára ungling sem fer í 10. bekk. Vanur í sveit. Uppl. í síma 426 7515eftirkl. 18. Ráöskona óskast í sveit. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40619. Óska eftir ráöskonustööu, er meö börn. Nánari upplýsingar í síma 587 1195. yb Hár og snyrting Gervineglur, tilboö mánaðarins. Ásetning 4.500, fyrsta lagfæring frí. Upplýsingar í síma 553 6191. Snyrtistofan Eygló, Langholtsvegi 17. # Nudd Trim- og nuddstofan, nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40, Barónsstígs- megin, opnar aftur eftir sumarfrí mánudaginn 28.8. kl. 10. Mörg tilboð í gangi. Trimform, 10 tímar á aðeins 5.900. Nudda einungis upp úr í§lensk- um, lífrænum jurtaolíum. Islensk jurtasmyrsl seld á staðnum. Tímapant- anir í síma 561 2260. Gerður Ben. Til sölu feröanuddbekkir, verð frá kr. 35 þús. Uppl. í síma 554 5547. £ Spákonur Spákona - spámiöill - símaspádómur f. þá sem ekki komast til mín. Góður ár- angur skv. ummælum. Skyggnist í kúlu, kristal, spáspil, kaffib. o.fl. f. alla. Hugslökun og aðstoð að handan. Hef spáð milfi landa. Sjöfn, s. 553 1499. ® Dulspeki - heilun Líflestur - tarot. Færni og reynsla. Tímapantanir milli kl. 17 og 19 virka daga í síma 562 4444. Geymið auglýsinguna. 4$ Stjörnuspeki Adcall 904 1999. Frábær stjömuspá - ný spá í hverri viku. Þú færó spá fyrir hvert merki fyrir sig. Árið, vikuna, ást- ina, fjármálin o.m.fl. 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.