Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995
61
.
E>V
Útitónleikar Rutar ingólfsdóttur
hefjast kl. 15 á Þingvölium.
Gönguferð og
tónleikar
A Þingvöllum veröur i dag farið
í gönguferð sem endar með úti-
tónleikum Rutar Ingólfsdóttur.
Gönguferðinhefst kl. 13.30 ogtón-
leikarnir kl. 15.
| Kammersveit í Ráðhúsinu
* Á morgun mun lúxemborgísk
kammersveit halda tónleika í
| Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 17.
Fyrirlestur um ættleiðingu
í dag kl. 13.30 á Hótel Loftleiðum
mun sálfræðingurinn Lene
Kamm halda fyrirlestur um ætt-
leiðingu eriendra barna og er
hann einkum ætlaður foreldrum
og fjölskyldurn ættleiddra barna.
Gitartónleikar
Einar Kristján Einarsson gítar-
leikari heldur tónleika á morgun
i félagsheimilinu Breiðumýri í
Reykjadal. Hefjast tónleikarnir
kl. 16.
Samkomur
Vefur - seiður - spuni
Á óháðri listahátíð verður Ijóða-
og tónlistarkvöld á morgun sem
hefst kl. 20.30 á veitingastaðnum
Humamum. Fjölmargir lista-
rnenn koma fram.
Fyrirlestur og hlaðborð
Hallgerður Gísladóttir safnvörð-
ur heldur fyrirlestur um íslenska
matargerð í Laxdalshúsi á rnorg-
un kl. 15. Á undan er boðiö upp
á Hlaðborö.
Sagnaþing í héraði
Stofnun Sígurðar Nordals og
heimamenn í Borgarbyggð gang-
ast fyrir ráöstefnu um Egils sögu
Skallagrímssonar í Hótel Borgar-
nesi um helgina.
Opið hús
Bahá’íar eru með opið hús að
Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30 í
kvöld. Allir velkomnir.
Dúett Andreu á
Jazzbarnum
í kvöld leikur J.J. Soul Band á
Ja2zbarnum, en annaö kvöld
leikur dúett Andreu Gylfadóttur.
Sveppatinsla og
skógarferð
Efnt verður á vegum Hins ís-
lenska náttúrufræöifélags og
Ferðfélags íslands til sveppa-
tínslu- og skógarskoöunarferðar
í Heiðmörk í dag. Lagt af stað frá
Umferðarmiðstöðinni kl. 13.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 205.
25. ágúst 1995 kl. 9.15
Éining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,890 66,230 62,990
Pund 101,590 102,110 100,630
Kan. dollar / 48,850 49,150 46,180
Dönsk kr. 11,4970 11,5580 11,6950
Norsk kr. 10,2030 , 10,2590 10,2620
Sænskkr. 9,0190 9,0690 8,9410
Pi- mark 15,0800 15,1690 ) 15,0000
Fra. franki 12,9700 13,0440 13,1490
Belg. franki 2,1662 2,1792 2,2116
Sviss. franki 53,9100 54,2100 54,6290
Holl. gyllini 39,7700 40.0100 40,5800
hýskt mark 44,5600 44,7900 45,4500
ít. líra 0,04076 0,04101 0,03968
Aust. sch. 6,3320 6,3720 6,4660
Port. escudo 0.4292 0,4318, 0,4353
sPá. peseti 0,5226 0,5258 0,5303
0,68090 0,68500 0,71160
•rskt pund 103,790 104,440 103,770
SDR 98,12000 98,71000 97,99000
ECU 83,5200 84,0200 84,5200
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Vestankaldi med skúrum
í dag verður vestankaldi með skúr-
um vestan- og norðanlands en ann-
Veðrið í dag
ars þurrt. Hiti á bilinu 6 til 13 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
vestankaldi og skúrir. Hiti á bilinu 8
til 11 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 21.07
Sólarupprás á mörgun: 5.53
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.44
Árdegisflóð á morgun: 7.02
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri léttskýjað 8
Akurnes súld 9
Bergsstaðir hálfskýjað 9
Bolungarvík léttskýjað 10
Keíia víkurfiugvöllur skýjað 13
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9
Raufarhöfn alskýjað 7
Reykjavík alskýjað 11
Stórhöfði skýjaö 10
Helsinki skýjað 20
Kaupmannahöfn alskýjað 19
Stokkhólmur léttskýjaö 23
Þórshöfn skýjað 9
Amsterdam úrkomaí grennd 21
Barcelona léttskýjáö 25
Chicago alskýjað 23
Feneyjar þokumóða 26
Giasgow -skýjað_ 17
London skýjað 22
LosAngeies alskýjaö 16
Madrid heiðskírt 26
Maliorca skýjað 28
New York léttskýjað 18
Nice léttskýjað 23
Nuuk alskýjað 2
Orlando alskýjað 24
París léttskýjað 27
Róm skýjað 23
Vín skýjað 26
Winnipeg súld á síð. klst. 14
'
/
TO / T-T
o
8
v
8°
10c
V
v/K
V
10°
A
10
V
120^
12°®Xv
Veðrið kl. 12 á hádegi í dag
v
Kirsuber á
Gauknum
Hljómsveitin Kirsuber hóf að
leika á Gauk á Stöng í gærkvöldi
og verður einnig til staðar í kvöld
og annað kvöld. Hljómsveitin hefur
gert víðreist í sumar og lag með
Skemmtanir
lienni, sem nefnist Þú, er nvkomið
út á safnplötunni ís með dýfu.
Kirsuber mun leika tónlist, sem
vel er til þess fallin að lirista sig
og skaka, á Gauknum um helgina
en jafnvel aðeins læðast niður á
mildari nótur á sunnudagskvöldið.
Á efnisskránni eru lög eftir Jimi
Hendrix, Stuðmenn, Toto, CJash,
Lenny Kravitz og fleiri, auk þess
sem hljómsveitin laumar inn sínu
eigin efni eftir hendinni. ,
Fimm ungir menn skipa Kirsu- slær trommur, Ingi S. Skúlason hljómborð o.íl„ Bergþór Smári á
ber, þeir eru: Friörik Júlíusson G„ leikur á bassa, Sigurður Örn á gítar og Örlygur Smári syngur.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 1300:
=0%
SJORÍHH )~==Ul
Brotstjor
EyþbH-A-
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
EVÞoR,—^
Laura Linney leikur einn vísinda-
manninn i leiðangrinum inn í
Congo.
Hvað leyn-
ist í frum-
skóginum?
Háskólabíó, Bíóhöllin og Borg-
arbíó sýna þessa dagana ævin-
týramyndina Congo. Myndin er
gerö eftir skáldsögu Michaels
Chrictons (Jurassic Park, Rising
Sun, Disclosure). Leikstjóri er
Frank Marshall en hann hefur í
gegnum árin verið einn helsti
samstarfsmaður Stevens Spiel-
bergs og var stofnandi Amblin
Entertainment ásamt Spielberg
og Kathleen Kennedy sem er ann-
ar framleiðandi Congo. Congo er
Kvikmyndir
þriðja myndin sem hann leikstýr-
ir. Fyrst gerði hann ævintýra-
myndina Arachnophobia og síð-
an hina ágætu Alive sem segir frá
afdrifum fótboltaliös sem lenti í
flugslysi í Suður-Ameríku. Mars-
hall hefur kosið að vera með eng-
ar stórstjörnur í Congo og er með
nánast óþekkta leikara, Dylan
Walsh og Lauru Linnéy, í aðal-
hlutverkum.
Congo ijallar um átta manna
leiðangur á vegum demantafyrir-
tækis sem fer inn í myrkustu
Afríku í leit að demantanámu. í
gegnum gervihnött lætur leið-
angurinn vita af því í sjónvarps-
sendingu að fundist hafi týnda
borgin Zinj og þar sé stór fjársjóö-
ur. I næstu útsendingu frá hópn-
um sjást aðeins limlest lík leiö-
angursmanna og ógurleg hljóö
heyrast og á skjánum sést óljóst
form einhverrar skepnu. Þaö er
því ljóst að það þarf að senda
annan leiðangur.
Nýjar myndir
Háskótabió: Congo
Laugarásbíó: Major Payne
Saga-bió: Batman Forever
Bíóhöllin: Congo
Bióborgin: Englendingurinn ...
Regnboginn: Dolores Claiborna
Stjörnubíó: Einkalif
Stóra stundin
í fótboltanum
Á morgun rennur upp stóra
stundin i fótboltanum þegar úr-_
slitaieikurinn í bikarkeppni KSÍ
fer fram á Laugardalsvellinum.
Þaö eru Reykjavíkurliöin Fram
og KR sem keppa til úrslita og er
ekki að efa að stuðningsmenn
beggja liöa mæta vei útbúnir á
völlinn. Leikurinn hefst kl. 14.00.
íþróttir
Af öðrum íþróttaviðburðum er
vert að nefna torfærukeppni sem
fram fer í Grindavík í dag en þessi
keppni nýtur alltaf mikilla vin-
sælda og leggja íjölmargir leið
sína á keppnisstaö til að sjá ofur-
hugann reyna við miklar brekk-
ur. Einn leikur er i 2. deildinni i
fótbolta í dag, Þróttur leikur á
heimavelh við Stjörnuna og hefst
hann kl. 14.00 og á sama tíma er
einn leikur í l. deild kvenna, Val-
ur mætir ÍBV.