Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1995, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 1995 63 LAUGARÁS Sími 553 2075 Laugarásbíó frumsýnir MAJOR PAYNE DAMON WAYANS Major Payne hefur yflrbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutólið Major Payne. Aðalhlutverk: Damon Wayans (The Last Boy Scoutj. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. JOHNNY MNEMONIC ÍÍUuÁ Johnny er nýjasta spennumynd Keanau Reeves (Speed). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. DONJUAN r«« ou i unr imts im; m um n»( saa e Jirr JMiiKPtuiimnsseat æ. utmmíimmsmv •mmismiiíimiis V 3 ISiEUWGUlll' w v Sýnd kl. 9 og 11. HEIMSKUR HEIMSKARI Sýnd kl. 5 og 7. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning: EINKALÍF \mmm i Sfmi 551 9000 Gamanmynd um ást og afbrýöisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlif og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FREMSTUR RIDDARA Dolores'Claiborne Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryllir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Cathy Bates, Jennifer Jason-Leigh og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford. Sýnd kl. 4.30,18.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 12 ára. FORGET PARIS Billy Crystal DebraWinger Goðsögnin um Artúr konung, riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan búning. Sýnd kl. 5 og 8.45. B.i. 12 ára. ★★★ S.V Mbl. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. f f Sony Dynamic ^ Digital Sound. ÞÚ HEYRIR MUNINN! A KOLDUM KLAKA COLD FEVER Sýnd kl. 7.15, enskur texti. ÆÐRI MENNTUN QUESTION THE KNOWIEDOE Sýnd kl. 11.05. B.i. 14 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupið. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJUN GEORGS KONUNGS áíwvf r ^ Mmnrv _ nr-ui % Jfi MADNESS OF KING GEORGE Tilnefnd til femra óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sviðsljós Spike Lee hlustar á Madonnu í kynlífssíma Leikstjórinn Spike Lee hlakkar til að hlusta á söngkonuna Madonnu í kynllfs- simaþjónustu í mynd sem tökur hefjast á í september. Myndin ber nafnið „Girl 6“ eða Stelpa sex og fjallar um unga konu sem vinnur við kynlífssímaþjónustu. I aðalhlutverki er afró-amerísk kona, Theresa Randle, en auk Madonnu kemur fjöldi frægra nafna viö sögu. Má þar nefna fyrirsætuna Naomi Campbell, Debi Mazur og leikstjórann Quentin Tarantino. En áður en Lee hefst handa við þessa mynd verður nýjasta mynd hans frumsýnd. Nefnist sú „Clockers“ og fjallar um efni sem Lee hefur lítið fengist við, eiturlyf. Segir þar frá unglingsstrák sem dregur fram lífið á sölu kókaíns. Margir skyldu ætla að Lee hefði í meira en nógu að snúast að frumsýna mynd í september og klára aðra í vetur. En hann heldur ótrauður áfram. í vor hyggst hann gera mynd um blakkan forgöngumann í hafnabolta sem búist er við að Denzel Washingtcn leiki. Spike Lee, t.v., Magic Johnson. ásamt körfuboltahetjunni r HASKOLABIO Sími 552 2140 Frumsýning: KONGÓ ö&r CONGO Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, kemur einn stærsti sumarsmellur ársins. Hópur visindamanna leggur upp í stórhættulegan leiðangur að týndu borginni Zinj i myrkviðum frumskógarins. Sumir í vísindalegum tilgangi, aðrir stjórnast af óstjórnlegri græðgi. Þeim mæta óvæntir óvinir. í Kongó ert þú i útrýmingarhættu!!! Ótrúlegar tæknibrellur frá Industrial Light and Magic. Náðu þér i þáttinn um Kongó á næstu myndbandaleigu. Sýnd laugardag kl. 4.50, 7, 9 og 11.15. Sýnd sunnudag kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Forsýning: CASPER NO SUCM THING AS GHOSTS ? a9 < Úr smiöju Stevens Spielbergs kemur enn eitt snilldarverkið. Draugurinn Casper og vinir hans hafa heillað biógesti um allan heim. Sjáiö frábærar brellur i einni skemmtilegustu og vinsælustu mynd ársins. Forsýning laugardag kl. 9 og sunnudag kl. 5. FRANSKUR KOSS Hl Þegar kærastinn stingur af meö franskri þokkadís i hinni rómantísku París neitar Kate aó gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau i brjálædislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit veröa að litlu! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. JACK & SARAH Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. TOMMY KALLINN Ef þessi kemur þér ekki í stuð er eitthvað að heima hjá trænda þinum!!! Fylgist meö slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Sýnd laugard. kl. 7 og 11.10, sunnud. kl. 7, 9 og 11.10. BRÚÐKAUP MURIEL Pér er boðið i ómótstæðilegustu veislu ársins. Skelltu þér á hlátur- sprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa i lappirnar af hlátri!!! Sýnd laugard. kl. 4.50, 7, 9 og 11.10, sunnud. kl. 7, 9 og 11.10. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. Kvikmyndir DICBCC' SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ ’IF YOt) LOVED ÍIUGH URA-fT I.l TOLH IVEDDI.1GS,' Do’i't Mlss Tiiis MovifI’ l»1E EEtl UOOO MOVlt Of Tnt DecadeI* A Slre-Fibl Cromj PleastrI* BAD BOYS Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. BATMAN FOREVER m ''i- Erialishinan tw-At i^i a h I U« t.-tftK BflTMflN pQREVEFj Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST Sýnd kl. 7. DIE HARD WITH A VENGEANCE KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd kl. 11.05. B.i. 16 ára. m/ísl- ,ali- sýnd kl- 3, verð 400 kr. Sýnd kl. 2.30, 4.45 og 9. B.i. 10 ára. ílllllllllllllllllllllllll BléMU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 CASPER BATMAN FOREVER Forsýning laugardag kl. 9 og sunnudag kl. 5 f THX DIGITAL. KONGÓ BflTMflN FQREVEFj Sýnd laugard. kl. 2.30, 4.40, 6.50 og 11.10, sunnud. kl. 2.30, 4.40, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 10ára. A MEÐAN ÞU SVAFST Sýnd laugard. kl. 3, 5, 9 og 11, sunnud. kl. 3, 9 og 11. KONUNGUR LJÓNANNA THE LION KING Thx CONG Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, ke.nur einn stærsti sumarsmellur ársins. Hópur vísindamanna leggur upp í stórhættulegan leiðangur að týndu borginni Zinj i myrkviöum frumskógarins. Sumir í vísindalegum tilgangi, aðrir stjómast af óstjómlegri græðgi. Þeim mæta óvæntir óvinir. I Kongó ert þú í útrýmingarhættu!!! Otrúlegar tæknibrellur frá Industrial Light and Magic. Náðu þér í þáttinn um Kongó á næstu myndbandaleigu. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 f DHX DIGITAL. B.l. 14 ára. - TIIIIIIIIIIIIIIhiiiiiIIII Nú er síðasta tækifæriö á þessari öld til að sjá í bíó vinsælustu teiknimynd allra tíma og vinsælustu mynd ársins á íslandi! Misstu ekki af stórkostlegri mynd, mynd sem margir sjá altur og aftur og aftur... Sýnd með ensku tali kl. 9. Sýnd með íslensku tali kl. 3, 5 og 7. Verð 400 kr. TANK GIRL Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 14 ára. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Sýnd kl. 3, verð 400 kr. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 BAD BOYS MAKIIN LAWKtNCt WILl SMIIH DIE HARD WITH A VENGEANCE > - - ÍDBOYS WHATCHA GONNA DO? Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 2.50, verð 400 kr. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 2.50, verð 400 kr. lÍJiiininiiiiinxmiQII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.