Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1995, Side 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Syngjandi gítarleikari óskast i tríó,
reynsla áskilin. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 40721.__________
Píanó til sölu, ónotaó. Veró 150 þús.
stgr. Uppl. í síma 588 6645 e.kl. 17.
Yamaha fiygill í góóu standi til sölu.
Upplýsingar í síma 568 0733.
_________________Húsgögn
íslensk framleiösla. Hjá okkur fáiö þið
sófasett, homs. og stóla í miklu úrv.
áklæða eóa leðurs, smíóum eftir máli,
klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn,
Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757.
Mjög vel meö fariö notaö DUX rúm til sölu,
90x200, nýtt kostar tæplega 90.000.
Tilboó óskast. Upplýsingar í síma 581
3752 eftir kl, 13. ____________
Einstaklingsrúm, stofuborö og skápur í
bamaherbergi til sölu. Uppl. í síma 552
0415. ____________________
Húsgögn á frábæru veröi. Lítió inn og
gerió góó kaup. Bólsturvömr,
Skeifunni 8, sími 568 5822.______
Óska eftir leöurhornsófa eöa 3+2, helst
svörtu. Verðhugmynd 30-80 þús. Uppl.
í síma 552 8054.__________________
Hornsófi til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 587 3417 e.kl. 18.
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstmn, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020,565 6003.________
IH Málverk
Til sölu fallegt olíumálverk eftir Gunnar
Om, stærð ca 92x105 cm. Matsveró kr.
250 þús., tilboó óskast. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 40713.
Innrömmun
• Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
S____________________________Tölvur
Pardus PC tölvur og Windows 95.
• Pardus 486DX2/80,4/540, m/ö..96.100.
• Pardus 586/75, 8/540, m/öUu 134.900.
• 4 Mb, 72 pin, 70 ns....... 13.900.
• Windows 95 uppfærsla .......8.400.
Macintosh samhæfóar tölvur.
• PC Power 100, 8/365, m/öllu 199.800.
Harðdiskar, minni, skannar, SyQuest,
þrentarar o.fl. Sendum nýja verólista.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, s, 562 6781.
Tökum í umboössölu og seljum notaöar
tölvur og tölvubúnaó. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar Mac m/litaskjá.
Opið virka daga 9-19 og lau. 11-14.
Töluvlistinn, Skúlagötu 61, 562 6730.
ýtsala, útsala, útsala!!!
Otrúlegt, ótnilegt!!!
Allt að 50% verðlækkum á leikjum!!!
CD-leikir frá kr. 990.!!! Opið til kl. 19.
PéCi, Þverholti 5 ofan vió Hlemm.
Góö í skólann. Tulip 486-SX marg-
miðlunartölva, sem ný, m/geisladrifi,
hljóókortí, hátölurum o.fl., full af hug-
búnaði, verð 110 þ. S. 587 5354 e.kl. 16.
Lítiö notuö PC 386 tölva, Windows 3.1,
Word 6,0, selst fyrir gott verð. Einnig
forrit og leikir fyrir PC.
Sími 5519264,_______________________
Maclntosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.____
Til sölu tölva, 386 DX-33Mhz með Super
VGA-skjá og mús. 64K Cache minni, 4
Mb minni, haróir diskar, 2x40 Mb.
Verð 35 þús. kr. S. 557 3042 e.kl. 18.30.
Tulip SX 386/16 til sölu. 4 Mb minni og
100 Mb diskur. Upplýsingar í síma 566
7240.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboósvióg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar 567 7188,
Sjónvarps- og loftnetsviögerölr.
Viðgeró samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóó-
setjum myndir. Hljóóriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Videoviögeröir. Gerum við allar
teg. myndbandstækja. Fljót og góð
þjón. Rafeindaverk, Laugavegi 178
(Bolholtsmegin). Sími 588 2233.
cc^ Dýrahald
Af sérstökum ástæöum til sölu 10
mánaða scháfertík undan hreinrækt-
uóum, innfluttum foreldrum. Tilbúin
til þjáíiúnar. Uppl. í síma 588 4619.
Hreinræktaöir Colliehvolpar til sölu.
Ættartala getur fylgt. Upplýsingar í
síma 471 1733.____________________
Hvolpur óskast gefins eða ódýrt. Helst
skosk/íslenskur. Þó kemur annað til
greina. Uppl. í síma 5514564.
V Hestamennska
Metamót ‘95 veróur haldið dagana 2.-3.
sept. á félagssvæói Andvara á Kjóavöll-
um. Opnar kappreiðar og gæðinga-
keppni, A- og B-flokkur gæðinga á
beinni braut og töltkeppni, opinnflokk-
ur. Gæðingaskeið. 150 og 250 m,skejð,
fjórir sprettir. Slá Sigurbjöm og Ósk Is-
landsmetið? Skráningargjald 500 kr. á
grein. Skráningu lýkur fimmtudags-
kvöld. Skráning í síma 561 7007 og 566
8525._____________________________
Hestaflutningar.
Fer noróur 30. ágúst og til baka 31.
ágúst. Guðmundur Sigurðsson, sími
554 4130 eóa 854 4130.____________
Rúllubaggahey, 60% þurrkun, til sölu.
Gott verð. Upplýsingar í síma 453 7447
eða 453 7947.
<3%> Reiðhjól
Óska eftir aö kaupa reiöhjól fyrir 7 ára
stelpu. Uppl. í síma 5511543 á kvöldin.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu
eóa bílnum þínum? Ef þú ætlar aó aug-
lýsa í DV stendur þér til boða að koma
með hjólið eða bihnn á staðinn og við
tökum mynd (meðan birtan er góð) þér
að kostnaóarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700._______________
Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk.
Hjólbarðaverkstæói Siguijóns,
Hátúni 2a, simi 551 5508._________
Óska eftir aö kaupa skellinööru, 50-70
cc., á 15-30 þúsund. Uppl. i sima 567
5212.
Tjaldvagnar
Sem nýr Montana tjaldvagn, árg. '93, til
sölu, mjög góður og vel með farinn. Ein-
ungis verið tjaldað 4 sinniun. Uppl. í
síma 483 3818 eftir kl. 20.
4J* Sumarbústaðir
Til leigu. Nýtt 60 fm smnarhús í
Grímsnesi, akstur 70 km frá Reykjav., í
húsinu eru 3 svefnherb., hitaveita,
heitur pottur, allur húsbúnaóur. S. 555
0991.
}<} Fyrirveiðimenn
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu)
seld í Hljóðrita, sími 568 0733,
Veiðihúsinu, sími 562 2702, og
Veióivon, sími 568 7090.
Byssur
Gervigæsir: Grágæs, sérstaklega
framleidd fyrir fslenskar gæsaskyttur.
Frábæj-t verð. Helstu útsölustaðir:
Rvík: Útilíf, Veióihúsið, Veiðilist.
Akiu-eyri: KEA, Veiðisport.
Húsavík: Hlaó. Höfn: KASK
Selfoss: Veióibær. Þorlákshöfn: Rás.
Dalvík: Sportvík. Dreifing Veiðiland.
Vorujn aö taka upp nýja sendingu af
haglabyssum og nfflum, Norinco, á frá-
bæru verði. Haglabyssur, pumpur meó
lausum þrengingum, 34.900, og Nor-
inco 22 cal. rifílar á 19.800, 9 skota.
Byssusmiðja Agnars, sími 554 3240,
4 ára Remington 1187. Veró 60.000.
Upplýsingar í síma 482 1459 eftir kl.
20. Steinar.______________________
Fabarm Euro 3, ein léttasta hálf-
sjálfvirka 12 ga. haglabyssan í heimin-
um. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 562
8383._____________________________
Parker-Hale riffill til sölu, cal. 22/250,
sjónauki fylgir. Uppl. í síma 557 9570
eftir kl. 18.
<|? Fyrirtæki
Til sölu:
• Skyndibitastaðir.
• Skyndibitastaður meó léttvinsleyfi.
• Sölutumar og sólbaðsstofur.
• Fiskbúóir.
• Pylsuvagnar og pitsustaóir.
• Keramikverksmiðja.
• Vélsmiðja, næg verkefni.
• Pöbb á Laugavegi.,
Ýmsir möguleikar. Oskum eftir fyrir-
tækjum á skrá. Góður tími fram undan.-
Fyrirtækjasalan, Skúlagötu 26, 3.h.,
sími 562 6278, símboói 846 4444.
rÞú ert mér ^ ekki ókunnur! ) Ég hef heyrt svo níikið.um þig að mér finnst ég l þekkja þig nógu : vel til að geta ^ gefiö þér á hann!
— - s-
f~um að hitta "A
Mumma heldur...!
Þetta er gamla reykfjallið. Það hætti að reykja ckfs/dísv. bulls
fyrirfimm árum.
Alveg?
o
‘S
£