Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 24
24 (sögur af nýyrðum Bergmol Eins og rætt var um í síðasta pistli minum, varð orðið sylti til, þegar rætt var um vegamál í Orðanefnd byggingarverkfræð- inga árið 1983. Þá nægðu orðin leir, sylti og sandur. Þegar nefnd- in færðist það stórvirki í fang að semja orðasafn um jarðfræði fyrir verkfræðinga, var fjallað um miklu fleiri jarðefni, og stundum varð að finna þeim nöfn. Einn kafli í orðasafninu fjailar t.d. um laus jarðefni. Nefndarmönnum þótti eðlilegt að mynda orð, sem væri sameiginlegt heiti á öllum lausum jarðefnum. Oft er nauð- synlegt að hafa slík yfirhugtök. Danir láta sér nægja hugtakið Ist jordmateriale, og Englendingar kalla þetta ýmsum nöfnum: clastic rock fragment, clastic sediment og loose deposit. Mér var farið að gefa þessu fyrirbæri nafn. Að venju fékk ég í hendur skilgreiningu á hugtakinu. Hún var á þessa leið: „Sundurlaust jarðefni, sem mynd- ast, þegar berg molnar viö veðrun og svörfun, t.d. grjót, möl, sandur, sylti og leir, en einnig gjóska.“ Ekki hefi ég skráð hjá mér, hvenær mér var fengið þetta verk- efni, en eftir öllum sólarmerkjum að dæma hefir það verið snemma árs 1989. Tvö orð í skilgreining- unni vísuðu veginn, hvernig hyggilegast væri að mynda nýyrð- ið, þannig að kjarni hugtaksins næðist. Þetta voru orðin berg og molna. Mér virtist einsætt, að fyrri lið- ur orðsins hlyti að verða berg, og eðlilegt væri, að síðari hlutinn væri af rót sagnanna mylja og molna.Ég tók því að huga að orð- um af þessari rót. Orðið mylsna kom til greina, en ég fann þvi ým- islegt til foráttu. Mér er aÚtaf illa við að gefa algengum orðum sér- stæða merkingu, þó að ég hafi stundum neyðzt til þess. Ég hafn- aði því orðinu mylsna fljótlega. Einnig datt mér í hug orðið muln- ingur. Ég hafnaði því líka. Sam- kvæmt minni málkennd hentaði það ekki merkingar vegna. Auk þess er þetta algengt orð á sama hátt og mylsna.É g varð því að leita nýrra leiða. Þá datt mér allt í einu í hug orðið mol, sem ég þekkti að- Umsjón Halldór Halldórsson eins í orðasambandinu fara í mol í merkingunni „mölbrotna“. Þetta orð hafði ýmsa góða kosti. Það var stutt, aðeins eitt atkvæði. Það var sjaldgæft nema ef til vill í sam- bandinu fara í mol. Það hafði því í rauninni enga sérgreinda merk- ingu, merkti aðeins „eitthvað, sem hefir molnað". Það sýnir, hve orðið er sjaldgæft, að minnsta kosti í ritmáli, að Orðabók Há- skólans hefir aðeins tvö ritmáls- dæmi um það, annað frá Jóni Thoroddsen og hitt frá Stephani G. Stephanssyni. Að vel athuguðu máli ákvað ég að nota orðið mol sem síðara lið í samsettu orði. Þannig varð til orð- ið bergmol til að tákna það, sem Danir kalla „lst jordmateriale". Ég kynnti þetta nýyrði á fundi í Orðanefndinni, og minnir mig, að því hafi verið vel tekið. í dagbók minni 23. maí 1989 hefi ég skrifað: „Nýyrði mitt bergmol var sam- þykkt einróma." Mér virðist þessi bókun benda til, að ég hafi mynd- að orðið nokkru fyrr. Stórmót Bridgefélags Hornafjarðar Hið árlega Opna Hornafjarðarmót (Jöklamótið) verður spilað á Hótel Höfn dagana 29.-30. septemher. Verð- launafé verður það sama og í fyrra eða samtals 400.000 krónur og að auki verða veitt þrenn humarverð- laun. Spilaður verður Monrad-baró- meter undir stjóm Sveins R. Eiríks- sonar og hefst spilamennska klukk- an 16 á föstudeginum og lýkur um klukkan 19 á laugardeginum. Skrán- ing og frekari upplýsingar fást hjá Árna Stefánssyni í vs. 478 1240 eða hs. 478 1215. Einnig er hægt að skrá sig í keppnina hjá BSÍ. íslandsmót í einmenningi 1995 íslandsmótið í einmenningi verður haldið í Þönglabakka 1 helgina 7.-8. október. Mótið verður með svipuðu sniði og undanfarin ár og spilað eftir sama kerfi. Skráning er hafin á skrif- stofu Bridgesambandsins í síma 587 9360. Spilað er um gullstig og þátt- tökugjalÖið er 2.500 krónur á mann. Núverandi íslandsmeistari í ein- menningi er Þröstur Ingimarsson. Bridge fyrir byrjendur Byrj endaspilak völd verða í vetur á föstudagskvöldum og hefjast 29. sept- ember. Spilamennska hefst kl. 19.30 og venjulega eru spiluð 24 spil sem eru tölvugefin og spilarar geta fengið með sér útskrift af spilunum heim. Ekki er nauðsynlegt að koma með spilafélaga með sér og reynt verður að para það fólk saman sem kemur stakt. Keppnisgjald er 500 krónur á mann fyrir spilakvöldið og þessi spilakvöld eru ætluð þeim sem hafa litla spilareynslu og vilja æfa sig á að spila í keppni. Hvert kvöld er sér- stök keppni og spilarar geta því mætt eftir vild. -ÍS krossgáta LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 UV Lp/T uNG- V'om _ OjfíRt/ftÍ LRÐBFi! G£LT /S /n/Ðft V£RUR 1 HUG syst/r :> / l mm SunJ R’/K LOfík- fífí 3 TflUQfí bPEWr ' F\T~ HU&UTÍ 'fíFoRm JÐ £/</</ //£/f/N /7 i r VEfíJ/vft £ PJ/V6L- /Wfí 5 nuoLOÐUt 8 ftá/V/R 6 VLGFfíR fíNt>! VÆTU /9 TRjft GRö&UR /6 7 f 2K fíG/V/ft FRfím fíVÆrot R. FfíL/nfí 8 '/NNTflg jv/fí/y- fíR KfífíP HftLS HLUT/ SKofíftÐ/ 9 ÞfíoLL fí L OGftÐ/ HLj'ot) FÖL-l- /0 þPFftR ÖR/V 10 My/vr SHST. 7 BORBfíPI ’fl&fíTflHN /VPfí Ofí/fiuR 3 ii p 2% /X TV/HL- FoR Ffíft/fí il /SLJÓÐ F/íR/ TRpyju T'l/fífí /3//-S 13 E/fíK.ST. HftVfíj)l Vfí/V' fíflKSLS L/-> 5/n P/ A rU /3 ► /zR/LL IH 'R ' 'Pfí ' f KU1-r,o v‘/SfíR 71TJPS 2E/J/S - ■ 25 p/J-ft mtUflTfí SToffluH 15 I E/VD. £LDS Lft/FfíR /5 lb j)/LLft ££>L/ f Hfí/VV LftHHVfí ’DVHjuoi V/fíÐ/R ~ 9 /7 rrvJ/K TEJEéUg pp/mfíR. HBlVL/R 1/ ■ 2/ 18 SfímtíL- SÝN/P sæ rj 1 -/ fíoÞ’ 'wftRBPi STRftUfl\ J<ftsr/£) FoR! 19 SÆ UÝR 23 SKRif/ VE/VJUR l 10 SVSR/V þURF/ TflftJVft VE/LUR l H£L$/ IS/VD /2 2! GORT FlSKftR (áflmiý f£STfí RfífTfí 5 U P/Æ6 Jfí i REÝ/UÞ 'fíKfíPJ SSFfí -■ TÖLU 73 ! %o ST/JRKfl VfíftTr R-G > 17 HRYUft þvoTr Spó/vft /rifír 15 SR£L mnTOR SKPRKJ G * r KT Uti ■ • • • C- • • • • GV h-, • O < • • ÍX> G\ X) X) c: - N s Vh • Vb va Þ- G\ i) • VJ\ t" S -c • c: ‘ VA V. Cá X U) N t- i) C Xj S' Gv * s * * • Xj c: þ- Xý S X: u> • • * c: s s Va r- • N :s> i) • S X) X> Vn v- Xx> - i) Vn • * X) ^) VA • Vö Xj d Cí s X X « O" • Vn • v^ N • cd' G\ G\ i, • X. þ- <2>' • c • vn S * c: i) - S c: Gb X) X, x> X) ÍD S • 1*1 5; X) X) s * a: X) 'n G) X) • G\ <T\ i) 03 Va VA ín c: Vi) xj • c: X x> Xl • s ■ VJ\ X) s • C A r- Cs' s • >3 C Xj G\ f'- ■ Þ' S (n ;s> X) Ö\ - ■n X tn O' • X) Cii G) 3 ■S c: X: X) tí "1 1J) • S lA c s tn c x Vn c ií\ X) X X «í\ X 5 I V) I «0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.