Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 56
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7:000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum viö fréttaskotum alian sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Frjálst.oháð dagblað LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995. Sorg á Patreksfiröi eftir flugslysiö: Fólkið er eins og steini lostið hinir látnu voru jafnaldrar, 22 ára, frá Patreksfirði „Það er sorg hér í bænum. Fólk er eins og steini lostið. Fánar eru í hálfa stöng og allur bærinn er eins og la- maður. Þetta er mikið áfall sem snertir alla hér í byggðunum fyrir vestan djúpt. Nóg hefur áður gengið á hér í vetur,“ sagði séra Karl Matthí- asson, sem gegnir starfi prests á Pat- reksfirði í fjarveru sóknarprestsins. Mennimir sem fórust í flugslysinu á Glerárdal síðdegis á fimmtudaginn voru alhr frá Patreksfirði. Þeir voru jafnaldrar, 22 ára gamhr, ókvæntir og barnlausir. Þeir hétu Svanur Þór Jónasson, Kristján R. Erlendsson og Finnur Bjömsson. „Þetta voru tápmiklir og fjörugir strákar og fráfall þeirra snertir fólk mjög djúpt,“ sagði séra Karl. Fólk vestra minnist hliðstæðu í snjóflóðinu mikla í janúar árið 1983 þegar fjórir Patreksfirðingar létu líf- ið. Nú er áfahið fyrir byggðina síst minna. „Það er þungt hér yfir öhu og fólk eins og utan við sig. Það veit eigin- lega enginn hvemig hann á að bregð- ast við,“ sagði Skúh Berg, lögreglu- þjónn á Patreksfirði, sem var vel kunnugur hinum látnu. Þeir sem létust höfðu allir fengist við flug og tveir þeirra aflað sér rétt- inda. Þeir höfðu hins vegar ekki langareynsluafflugi. -GK Flugslysið á Glerárdal: Brynjólfur Bjamason, forstjóri Granda, 1 hótelbruna í Mexíkóborg: Rakti mig milli hæða í kóf inu „Eldurinn kom upp á fimmtu lífshættu ég var,“ segir Brynjólfur. að hæðirnar voru bara þrjár sern hæð og barst upp á tvær næstu „Mér fannst um tíma sem mér ég þurfti að fara. Það þarf engin hæðir fyrir ofan. Ég var á áttundu væru allar bjargir bannaðar þama orð til að lýsa hvemig mér leið, hæð og lokaðist þar inni vegna inni á herberginu en náði þá fyrir þegar niður var komið.“ reykjarkófsins. Gangurinn var tilvhjun sambandi við skiptiborð Efth- brunann hélt Brynjólfur fór fuhur af reyk þannig að ég lokaði hótelsms. Þar var mér sagt að eld- sinni áfram og var á vesturströnd mig inni á herberginu og reyndi að urinn væri rétt fyrir neðan mig og Mexíkó næstu daga. Á fimmtudag- troða í ahar rifur með handklæð- að ég yrði að fara nlður neyðarstig- inn hélt hann aftur til Mexikóborg- um,“ segir Brynjólfur Bjaimason, ann og þyrfti ekki að fara nema ar en skömmu áður en hann kom forstjóri Granda hf. þrjár hæðir niður til að sleppa. reið jarðskjálfti yfir borgina, 7,2 BrynjóJfur er nú staddur í Mex- Þegar ég fór úr herberginu var stíg á Richterskvarða. Töluverðar ikó á vegum fyrirtækis síns. Síð- reykurinn orðinn óbærilegur og ég skemmdir urðu í borginni og astliðinn mánudag vaknaði hann sá nánast ekkert. Ég vafði hand- nokkrir tugir manna létust. upp við eldsvoöa í hóteli hans i klæði um andhtiö og rakti mig svo „Blessunarlega slapp ég við Mexíkóborg og slapp naumlega. milli hæða niður brunastigann. Ég skjálftann. Þaö vantaöi nú bara „Þetta var mikh lífsreynsla en ég varð aö telja hæðimar því ég sá jarðskjálfta ofan á það sem undan get ekki metið sjálfur í hve bráðri ekkert en það jók mér kjark að vita var gengið,“ sagði Brynjólfur. -GK Orsakir slyss ins ókunnar Tveir þeirra sem fórust með TF- ELS höfðu einkaflugmannspróf en ekki réttindi til blindflugs. Flugvéhn var mjög vel búin tækjum, þar á meðal th blindflugs. Gott veður var þegar hún fórst en þó þokuslæðingur á fjallatoppum síðdegis, að sögn lög- reglu á Akureyri. Menn frá rannsóknarnefnd flug- slysa rannsökuðu flakið í allan gær- dag en í gærkvöldi var enn óljóst um I ANDSS VMBAND ÍSI.. RAK\ KRKTAKA orsakir slyssins. Getum er þó að því leitt að þokan hafi átt stóran þátt í að véhnni var flogið á Tröllafjall, skammt neðan Bægisárjökuls. Eftir að véhn skall á fjallinu rann flakið niður hlíðina, brotnaði þá í sundur auk þess sem eldur kom upp. Mennirnir þrír um borð létust ahir samstundis. Var höggið svo mikið að neyðarsendirinn eyðilagðist við áreksturinn og sendi aldrei út merki. Jens Bjarnason, hjá Loftferðaeftir- htinu, segir að engu hefði breytt fyr- ir örlög mannanna um borð þótt neyðarsendirinn hefði virkað. Hins vegar hefði merki frá neyðarsendin- um að sjálfsögðu flýtt mjög fyrir leit að flakinu. Allir hinir látnu voru frá Patreks- firði. Höfðu þeir tekið flugvélina á leigu hjá Flugskólanum Flugtaki og flogið henni norður th Akureyrar á fimmtudaginn. Voru fleiri flugvélar meðífor. -GK Flugvélin skall á Tröllafjalli, innarlega í Glerárdal. Innfellda myndin sýnir flakið og örin bendir á slysstaðinn í fjallinu. DV-myndir Dagur/Björn LOKI Loksins náðist þessi þjóðar- sátt-gegn þingheimi! Á morgun verður sunnan- og suðvestanátt, víða nokkuð hvöss, einkum um landið norðanvert. Rigning verður uin mestaht land en skúra- veður vestan til með kvöldinu, hlýtt í veðri eða 11-17 stig. Á mánudaginn verður nokkuð hvöss suðvestanátt. Skúrir um landið vestanvért en léttir th á Norðaustur- og Austurlandi, kólnar niður í 5-11 stig, fyrst vestanlands. Veörið í dag er á bls. 61. Mánudagur Veðrið á sunnudag og mánudag: Hvöss suðvestanátt Sunnudagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.