Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 20
20 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 Vinningsmyndin er tekin af tveimur í hrókasamræðum. Engu er líkara ep að sá fleygi sé hér að mótmæla einhverju og dregur myndin nafn sitt af því, Mótmæli. Kristján Egilsson tók myndina. Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak-umboðsins: - silfurmáfurinn mótmælandi bestur DV og Kodak-umboðsins að þessu sinni. Ágústa sagði Krisján taka mikið af myndum, sérstaklega nátt- úrlífsmyndum, og héðan í frá yrði silfurmáfurinn líklega í miklu uppá- haldi. Silfurmáfurinn, sem Kristján Egilsson myndaði í kröftugum mót- mælum vegna þess að á honum var haldið og á hann yrt, færði honum ferð til Flórída fyrir tvo að verð- mæti 90 þúsund krónur. Kristján Egilsson býr að Bröttugötu 15 í Vest- mannaeyjum. Önnur verðlaun, Canon EOS 500, með 35-80 mm aðdráttarlinsu, að verðmæti 45.900 krónur, hlýtur Er- ling Ólafur Aðalsteinsson, Blóm- vallagötu lOa í Reykjavík, fyrir myndina Vinir vors og blóma. Þriðju v'erðlaun eru veitt fyrir sérstaka umhverfismynd í tilefni umferfísárs. Verðlaunin eru Canon EOS 1000, með 38-76 mm linsu, að verðmæti 39.900 krónur og þau hlýt- Eins og undanfarin ár var gífur- lega góð þátttaka í sumarmynda- samkeppni DV og Kodak-umboðs- ins. Mörg þúsund myndir bárust, margar mjög góðar, sumar ekki eins góðar en allflestar bera þess vitni að Frónbúar eru að verða frambærileg- ustu myndasmiðir. Eins og oftast áður í lífinu er það hlutskipti flestra að fá aðeins að taka þátt og gleðjast yfir því að hafa verið með. Hinir út- völdu eru fáir en líklega gleðjast þeir þess meira. Dómnefnd hefur nú lokið störfum. Verðlaunahafar „Ég hlakka ægilega mikið til þess að segja eiginmanninum frá þessu. Við erum hérna í Newcastle og hann veit ekki af þessu enn,“ sagði Ágústa Friðriksdóttir, eiginkona Kristjáns Egilssonar, þess sem tók myndina sem valin var Sumarmynd Sigrún Sæmundsdóttir tók mynd- ina Feðga sem hreppir fjórðu verð- laun. Þessi fallega mynd, nefnd Vinir vors og blóma, hlýtur önnur verðlaun en hana tók Erling Ólafur Aðalsteinsson. Umhverfisverðlaun hlýtur ísleifur A. Vignisson fyrir Ágústkvöld í Eyjum en myndin hafnaði í þriðja sæti. Fimmtu verðlaun hlýtur mynd sem tekin var í Breiðuvík á Vestfjörðum. Hana tók Kjartan Emilsson. Hrossahlátur er nafn myndarinnar sem fær sjöttu verðlaun. GunnlaugTorla- cius tók myndina. ur ísleifur A. Vignisson, Búhamri 38 í Vestmannaeyjum. Myndin heitir Ágústkvöld í Eyjum. Fjórðu verðlaun, Canon Prima Zoom Shot, að verðmæti 18.900 krón- ur, hlýtur Sigrún Sæmundsdóttir, Stuðlabergi 38 í Hafnarfirði, fyrir myndina Feðga. Fimmtu verðlaun, Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 krónur, hreppir Kjartan Emilsson, Grjóta- götu 14 í Reykjavík. Mynd hans er tekin í Breiðuvík á Vestíjörðum. Sjöttu verðlaunin hlýtur síðan Gunnlaug Thorlacius, Suðurgötu 16 í Reykjavík. Mynd hennar heitir Hrossahlátur og í verðlaun fær hún Canon Prima Junior DX, að verð- mæti 5.900 krónur. Verðlaunaafending fer fram á morgun í Kringlunni og þar verða myndirnar stækkaðar og hafðar til sýnis. -sv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.