Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 40
48 smáauglýsingar - sími 550 5000 Þveriwjti 11 Vegna flutnings er til sölu sjón- varpsskápur og hjónarúm, selst ódýrt. Upplýsingar i sima 554 2813._________ Þriggja sæta Ijós Ikea-sófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 565 6009. Til sölu Sony GSM. Upplýsingar í síma 562 3965 e.kl. 19. Þráölaus sími meö símsvara til sölu. Upp- lýsingar í síma 554 4097. Ónotaö silfur á upphlut til sölu. Uppl. í síma 552 1373. Óskastkeypt 4 vinnuhuröir, 80 cm breiöar, og overlock- saumavél óskast fyrir lítinn pening eða gefins. Upplýsingar í síma 421 5871 og 421 2918.______________________________ Búnaöur fyrir lítinn skyndibitastaö óskast, s.s. djúpsteikingarpottur, ham- borgarapanna o.fl. Uppl. í síma 587 3771 eða 854 6069._____________________ Fataskápar, bakaraofn, helluborö, húsgögn, hillur og blöndunartæki óskast ódýrt eða helst gefins. Upplýs- ingar í síma 567 3351. Leikfélagiö Vox Arena auglýsir eftir Commondor skjá eða monitor, ódýrum eða helst gefins. Upplýsingar í síma 421 3111 eða símboða 846 3620. ísskápur, breidd 60 cm, hæö 150 cm, með frystihólfi að neðan, þvottavél, stofu- húsgögn o.fl. óskast. Upplýsingar í síma 567 3605. Óska eftir videotæki, má þarfnast lagfæringar. A sama stað óskast geisla- spilari og módem. Upplýsingar í síma 557 8049.______________________________ Einstæö móöir, sem er aö hefja búskap, óskar eftir búslóð ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 587 4161. Gamalt skrifborö eöa skatthol óskast á 10-15 þúsund. Uppl. í síma 588 1088 eða 421 1254. Leöursófi eöa leöursófasett óskast. Að- eins vel með famir hlutir. Upplýsingar í síma 567 2147. Sófasett, 3+1+1 og videotæki, óskast ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 565 3561.____________________________ Veltisteikarpanna. Oska eftir veltisteik- arpönnu. Upplýsingar í síma 587 2882 eða 587 4685 eftir kl. 19. Óska eftir aö fá gefins þvottavél, verður að vera í lagi. Vinsamlegast hringið í síma 567 3047 e.kl. 18.______________ Óska eftir notaöri útidyrahurö, breidd 70 cm. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 565 6399.____________________________ Óskum eftir eldvöröum skjalaskáp fyrir tölvugögn. Tilboð sendist DV, merkt „G-4332“.____________________________ Frystikista óskast, í góðu lagi, þarf ekki að vera ný. Uppl. í síma 588 8858. Kojur óskast keyptar. Upplýsingar í síma 586 1082. Svefnsófi óskast, einnig sófar, sjónvarp og skápar. Uppl. í síma 482 1764. Þvottavél óskast keypt. Uppi. í síma 552 3977 eftir kl. 12.___________________ Óska eftir aö kaupa fatapressu og húfapressu. Uppl. í síma 467 1791. Óska eftir eldhúsinnréttingu, ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 566 8568. Óska eftir góöu réttingartjakkasetti. Upplýsingar í síma 554 6848. Óska eftir notaöri uppþvottavél. Uppl. í síma 588 8707. Óskum eftir línuspili fyrir trillu. Upp- lýsingar í símum 475 8989 og 555 4203. t^íl Verslun Fair Lady. Haust- og vetrartískan. I þessum vin- sæla lista er að finna stórglæsilegan kvenfatnað sem hentar öllum konum. Stærðir frá 38-58 fyrir lágvaxnar sem hávaxnar. Tryggðu þér lista - pantaðu strax. S. 567 1105. Opið mán. -föst., kl. 14 - 20, og laug., kl. 10 -14. Ottó- vöru- listinn, Vesturbérgi, 44,111 Rvík. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Flísaútsala, frá kr. 1.380. Stórar og vand. flísar á ótrúl. verði. Arinsteinar. Marmari og. gegnheilt mosaik-parket. Nýborg hf., Ármúla 23, s. 568 6911. Útsala - rýmingarsala á samkvæmis- og brúðarkjólum. Brúðarkjólaleiga Dóru, Suðurlandsbraut 46, sími 568 2560. Peysur - peysur - peysur - peysur. Kollur, kragar, treflar o.fl. Prjónastofa Huldu, sími 554 4151. Bækur Yfirgripsmikil ensk-íslensk oröabók óskast. Upplýsingar í síma 564 1049. ^ Barnavörur Bleiur og bleiubuxur, mesta úrvalið og allt fyrir nýfædda barnið. Þumalína, Pósthússtræti 13, sími 551 2136. Brio kerruvagn, lika buröarrúm, 1 árs, til sölu, éinnig Emmaljunga tvíbura- kerruvagn og tvíburaregnhlífarkerra. Uppl. í síma 464 1991 eða 464 1067. Feröarúm, rimlarúm, barnabilstóll, vagga, kerra, ferðastóll o.fl. bamadót til sölu. Allt á góðu verði. Upplýsingar í síma 587 3353.______________________ Kerruvagn. Nýlegur, vel með farinn, blár Brio kerruvagn með burðarrúmi til sölu á 30.000 kr. Uppl. í síma 565 1183.______________ Mjög vel með farinn grár og hvítur Silver Cross bamavagn með bátalaginu til sölu, dýna fylgir. Uppl. í síma 552 5239 á kvöldin og um helgar. ____________ Rimlarúm meö dýnu til sölu, kr. 5.500, Hokus Pokus stóll, kr. 2.500, Maxi Cosy, 0-9 mán., 2.500, og vagga á hjól- um, kr. 12.500. Uppl. í síma 554 5361. Simo barnavagn, Emmaljunga kerruvagn, sænskur bílstóll, flókus pókus stóll, regnhlífarkerra og þríhjól til sölu. Allt vel með farið. Sími 565 7276._______________________________ Tveir Silver Cross barnavagnar með bátalaginu til sölu, einnig tveir kerruvagnar og rimlarúm. Uppl. í síma 567 6780 milli kl. 14 og 17.________ Fallegur Simo kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 483 4954. Heimilistæki 288 lítra Hotpoint ísskápur meö sér frysti til sölu. Isskápurinn er 1 árs og vel með farinn, er í ábyrgð til 5 ára. Uppl. í s. 552 1073. Gunnar eða Elma.________ Eldavél, Electrolux, 6 mánaöa, stærð 50x60, til sölu. Kostar ný 59.000, fæst á 30.000. Lítur mjög vel út. Upplýsingar í síma 588 1330._________ Siemens kæliskápur/frystir, hæö 180 cm, kr. 65.000, Siemens eldavél kr. 60.000. Gufugleypir kr. 10.000. Uppl. í síma 566 8289 og 566 6818. _____________ Nýleg Bosh uppþvottavél til sölu. Uppl. í símum 551 6227 og 552 8335. Rafha eldavél til sölu. Einnig til sölu sjónvarp. Uppl. í síma 557 1944._____ Sem ný Bosch þvottavél til sölu. Uppl. í síma 587 3353._______________________ Óska eftir ab kaupa þvottavél. Upplýsingar í síma 587 9804. ^ Hljóðfæri Til sölu Teac/Tascam 8 rásaupptökuvél, 16 rása Studiomastermixer, Philips 2x375 W RMS kraftmagnari, 100 W samb. Roland gítarbox. S. 551 8884, Sigurður, 552 1564, Ólafur. Halló! Eg er að læra á píanó. Mig bráðvantar að fá leigt píanó til ca 2ja ára gegn vægu verði. Góðri meðferð heitið. Uppl. í síma 553 4567._______ Hljómborö til sölu, E-MU Morpheus „Module“, 16 part, 32 poly. Einnig Art Multiverb, 7 eff. í einu, í st§reo og stjómanl, m/midi. S. 551 7418. Isar. Roland S-760 Sampler m/32 Mb Ram, nýr, 260 þús., og U-20, 28 þús., til sölu, ath. með tilb., allt athugað. Uppl. í Rín, hljóðfæraverslun, s. 551 7692. ______ Til sölu nýlegur Fender Precision bassi, með „aktífum" Dimarzio pick-upum. Bassinn hljómar mjög vel. Uppl. í síma 587 7392.____________________________ Þýskt Wurlitser píanó til sölu, vel með fprið. Verðhugmynd 120-130 þús. stgr. Á sama stað Passap prjónavél. Uppl. í hs. 588 1405 og vs. 522 1209.________ Yamaha hljóökerfi til sölu, einnig 150 vatta Ampeg gítarstæða. Uppl. í síma 566 6457. Eyþór._____________________ Gítarmagnari og 7 strengja raf- magnsgítar til sölu. Uppl. í síma 565 7733.________________________________ Píanó óskast. Upplýsingar í síma 567 4267._________ Píanó. Píanó óskast keypt fyrir 40-50 þús. Upplýsingar í síma 565 4330. Til sölu mjög, fallegt Baldwin píanó. Uppl. gefur Auður í síma 487 1316. Til sölu vel meö farinn lítill flygill. Uppl. f síma 466 2577. Gísli.________ Þverflauta. Vil kaupa þverflautu. Uppl. í síma 475 1200._____________________ Óska eftir aö kaupa píanó. Upplýsingar í síma 565 1015. Hljómtæki Pioneer bíltæki, KEHP7000, ásamt 12 diska magasíni til sölu. Keypt nýt.t 10.’94, ónotað. Upplýsingar í síma 552 8934 og símboði 846 1618,________ Vegna mikillar eftirsp. vantar I umbss. hljómt., bílt., hljóðf., video, PC-tölvur, faxt. o.fl. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsmegin), s. 553 1290._____ Hljómflutningstækl með plötuspilara og geislaspilara óskast, helst vel með far- ið. Upplýsingar í síma 564 1049. LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 J- 1=3 (■ Við hjónin ] > erum aö / í flytja suður. ] c =\ ( Ég vildi \ /bara kveöja^ í Sigga! J /Þaö vildi ~** ég líka^ ^>9 geta^gert!! 2 h J l i bb[ Wi .—,^’æS: □ - - ~ l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.