Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 ^lijA ■ :' '■ ■ v EEd «5’ 904-1700 Verð aöeins 39,90 mín :1[ Fótbolti 21 Handbolti 3 [ Körfubolti 41 Enski boltinn [ 5 [ ítalski boltinn 61 Þýski boltinn ■ 7 [ Önnur úrslit 8 NBA-deildin lj Vikutilboö stórmarkaðanna 21 Uppskriftir . 1| Læknavaktin 2 [ Apótek 3 [ Gengi lj Dagskrá Sjónvarps 2j Dagskrá Stöðvar 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 ; Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 [ Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 71 Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin SmMMmma lj Krár 2 [ Dansstaðir . 3 j Leikhús 4 [ Leikhúsgagnrýni AJ bíó ,6 [ Kvikmyndagagnrýni 6::^MSlllllB 1 Lottó 21 Víkingalottó 3 Getraunir 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. Fimm sýningar aðeins 7200 kr. Stóra sviöið kl. 20.30 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren í dag, örfá sæti laus, á morgun 17/9 kl. 14 og kl. 17, laugd. 23/9 kl. 14, sunnud. 24/9 kl. 14. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR ettir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld 16/9, uppselt, flmmtud. 21/9, föstud. 22/9, laugard. 23/9. Litla svið HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? ettir Ljúdmílu Razumovskaju. Frumsýning sunnudaginn 24/9. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Andlát Hjalti Þorsteinsson netagerðarmaö- ur, Bjarkarbraut 15, Dalvík, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að morgni 14. september. Tilkynningar ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðið ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Frumsýning föstudaginn 22/9 kl. 20.00, örfá sæti laus, 2. sýn. Id. 23/9, nokkur sæti laus, 3. sýn. fid. 28/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. Id. 30/9, nokkur sæti laus. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright í kvöld, örfá sæti laus, fid. 21/9, uppselt, föd. 22/9, uppselt, Id. 23/9, nokkur sæti laus, fid. 28/9, Id. 30/9. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR TIL 30. SEPTEMBER 6 leiksýningar Verð kr. 7.840 5 sýningar á stóra sviðinu og 1 að eigin vali á litla sviðinu eða smíðaverkstæðinu Einnig fást sérstök kort á litlu sviðin eingöngu, -3 leiksýningar kr.3.840. Mlðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga meðan á kortasölu stendur. Einnig síma- þjónusta frá kl. 10 virka daga. Grelðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 Simi miðasölu: 551 1200 Sími skrifstofu: 5511204 VELKOMIN í ÞJÓÐL EIKHÚSID! arsson. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. Ókeypis skákæfing Skákæfmgar fyrir börn 14 ára og yngri hófust aftur i byijun september hjá Tafl- félagi Reykjavíkur. Æfingar eru haldnar í félagsheimilinu Faxafeni 12 alla laugar- daga kl. 14. Allir sem kunna manngang- inn eiga erindi á æfingamar. Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 17. sept. 1. Kl. 10.30 Sel- vogsgata, forn þjóðleið. Gengið frá Blá- fjallaveginum nýja um Grindaskörð í Selvog. 2. Kl. 13 Herdísarvík-Víðisandur. Auðveld ganga. Brottfór frá BSÍ, austan- megin, og Mörkinni 6. Þjóðdansafélag Reykjavíkur býður upp á sex tíma námskeið í gömlu dönsunum fyrir hópa, 10-15 pör. Þeir senda kennara á staðinn ef aðstæður eru fyrir hendi eða kenna í sal félagsins að Alfabakka 14A. Upplýsingar og innritun í s. 587 1616. Frelsið, kristi- leg miðstöð fyrir ungt fólk. Samkoma verður .í Ris- inu, Hverfisgötu 105, á sunnudagskvöld kl. 20. Hilmar Kristinsson predikar. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Á mánudaginn kl. 13.30 kemur Pálína Jónsdóttir í heimsókn til að ræða mikil- vægi þess að fylgst sé með því efni sem böm horfa á í sjónvarpi. Félag eldri borgara Danskennsla er hafm í Risinu á laugar- dögum fyrir byijendur kl. 13-14.30 og fyr- ir lengra komna kl. 14.30-16. Vantar sér- staklega dansherra. Leikfélagið Snúður og Snælda gengst fyrir framsagnarnám- skeiði, sem hefst 19. sept. kl. 16. Uppl. á skrifstofunni í s. 552 8812. Bridge í Risinu sunnudag kl. 13, félagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudagskvöld kl. 20. Viðeyjarkirkja . * Messa kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm- Vetrarstarf í Bústaðakirkju Sunnudaginn 17. sept: hefst vetrarstarfið í Bústaðakirkju. Þá breytist messutiminn og almennar messur verða kl. 14. Barna- starf verður alla sunnudaga kl. 11 árdeg- is og em foreldrar sérstaklega hvattir til þátttöku með bömunum. Starf aldraðra hefst með haustferðalagi 27. september og verður farið frá kirkjunni kl. 14. Sam- verur fyrir aldraða verða síðan í vetur á miðvikudögum kl. 13.30-16. Þá er öldmð- um í sókninni boðið upp á fótsnyrtingu •á fimmtudagsmorgnum. Mömmumorgn- ar heíjast fimmtudag 29. sept. Þá verður þriggja kvölda fræðsla um sjálfsstyrk- ingu kvenna og verður fyrsta samveran 2. október. Gönguhópur hittist við kirkj- una á þriðjudagskvöldum kl. 20.45. Skráning fermingarbama verður í kirkj- unni mánudag 18. sept. kl. 16-18. Barnastarfið að hefjast í Grensáskirkju Nú er barnastarfið í Grensáskirkju að fara í gang að nýju etir hvíld sumarsins og hefst Sunnudagsskólinn nk. sunnudag kl. 11. Svokaliað TTT starf eða 10-12 ára starf kirkjunnar hefst í næstu viku og verður alla miðvikudaga kl. 17. Safnaðarstarf Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Innilegar þakkir fyrir mér sýndan hlýhug í tilefni af 75 ára afmœli mínu 7. sept. sl. Sérstakar þakkir fœri ég bœjarstjórn Kópavogs. Sigfús Halldórsson Hjónaband Þann 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma Matthíassyni Vilborg Guð- mundsdóttir og Ólafur Ingi Þórðar- son. Heimili þeirra er að Laugateigi 34, Reykjavík. Ljósm. Hugskot Þann 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af séra Braga Friðrikssyni Ina Kolbrún Ög- mundsdóttir og Kári Indriðason. Þau eru til heimilis í Hérlev í Danmörku. Ljósm. Svipmyndir Þann 29. júlí voru gefin saman í hjónaband í Víðistaðakirkju af séra Birgi Ásgeirssyni Susanna Davíðs- dóttir og Skafti Gunnarsson. Þau eru til heimilis að Klukkubergi 21. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra, Berglind Björk og Birta Dögg. Ljósm. Nærmynd Þann 1. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Háteigskirkju af séra Helgu Sofííu Konráðsdóttur Bryndís Gunn- laugsdóttir og Svanur Kárason. Þau eru til heimilis að Háaleitisbraut 36. Ljósm. Nærmynd Þann 27. júlí voru gefin saman í hjónaband í Digraneskirkju af séra Bryndísi Möllu Jóhanna Bragadóttir og Siguijón Hendriksson. Þau eru búsett í Kópavogi. Ljósm. Studio 76 Þann 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Áskirkju af séra Pálma Matthíassyni Anna María Kárdal og Ásgeir Ólafsson. Heimili þeirra er í Chicago. Ljósm. Svipmyndir Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Garðakirkju af séra Valgeiri Ástráðssyni Sigurbjörg Lilja Farrow og Gunnar Haraldsson. Þau eru til heimilis að Lyngási 6, Garðabæ. Ljósmyndast. Kópavogs Þann 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Ragnari Fjalar Rakel Pálsdóttir og Óskar Sigurðsson. Þau eru til heimii- is að Hringbraut 97. Ljósm. Nærmynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.