Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 48
56
LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995
^lijA
■ :' '■ ■ v
EEd
«5’
904-1700
Verð aöeins 39,90 mín
:1[ Fótbolti
21 Handbolti
3 [ Körfubolti
41 Enski boltinn
[ 5 [ ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
■ 7 [ Önnur úrslit
8 NBA-deildin
lj Vikutilboö
stórmarkaðanna
21 Uppskriftir
. 1| Læknavaktin
2 [ Apótek
3 [ Gengi
lj Dagskrá Sjónvarps
2j Dagskrá Stöðvar 2
3 j Dagskrá rásar 1
4 ; Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5 [ Myndbandagagnrýni
6 ísl. listinn
-topp 40
71 Tónlistargagnrýni
8 Nýjustu myndböndin
SmMMmma
lj Krár
2 [ Dansstaðir
. 3 j Leikhús
4 [ Leikhúsgagnrýni
AJ bíó
,6 [ Kvikmyndagagnrýni
6::^MSlllllB
1 Lottó
21 Víkingalottó
3 Getraunir
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir
til 30. september.
Fimm sýningar aðeins 7200 kr.
Stóra sviöið kl. 20.30
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
í dag, örfá sæti laus, á morgun 17/9 kl. 14
og kl. 17, laugd. 23/9 kl. 14, sunnud. 24/9
kl. 14.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
ettir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
í kvöld 16/9, uppselt, flmmtud. 21/9, föstud.
22/9, laugard. 23/9.
Litla svið
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
ettir Ljúdmílu Razumovskaju.
Frumsýning sunnudaginn 24/9.
Miðasalan verður opin alla daga frá
kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma
568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Ósóttar miðapantanir seldar
sýningardagana.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Andlát
Hjalti Þorsteinsson netagerðarmaö-
ur, Bjarkarbraut 15, Dalvík, andaðist
í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
að morgni 14. september.
Tilkynningar
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra sviðið
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Frumsýning föstudaginn 22/9 kl. 20.00, örfá
sæti laus, 2. sýn. Id. 23/9, nokkur sæti laus,
3. sýn. fid. 28/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. Id.
30/9, nokkur sæti laus.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
í kvöld, örfá sæti laus, fid. 21/9, uppselt, föd.
22/9, uppselt, Id. 23/9, nokkur sæti laus, fid.
28/9, Id. 30/9.
SALA ÁSKRIFTARKORTA
STENDUR YFIR TIL 30.
SEPTEMBER
6 leiksýningar
Verð kr. 7.840
5 sýningar á stóra sviðinu
og 1 að eigin vali á litla sviðinu
eða smíðaverkstæðinu
Einnig fást sérstök kort á litlu sviðin
eingöngu,
-3 leiksýningar kr.3.840.
Mlðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga
meðan á kortasölu stendur. Einnig síma-
þjónusta frá kl. 10 virka daga.
Grelðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
Simi miðasölu: 551 1200
Sími skrifstofu: 5511204
VELKOMIN í ÞJÓÐL EIKHÚSID!
arsson. Organleikari Marteinn H. Frið-
riksson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30.
Ókeypis skákæfing
Skákæfmgar fyrir börn 14 ára og yngri
hófust aftur i byijun september hjá Tafl-
félagi Reykjavíkur. Æfingar eru haldnar
í félagsheimilinu Faxafeni 12 alla laugar-
daga kl. 14. Allir sem kunna manngang-
inn eiga erindi á æfingamar.
Ferðafélag íslands
Sunnudagsferðir 17. sept. 1. Kl. 10.30 Sel-
vogsgata, forn þjóðleið. Gengið frá Blá-
fjallaveginum nýja um Grindaskörð í
Selvog. 2. Kl. 13 Herdísarvík-Víðisandur.
Auðveld ganga. Brottfór frá BSÍ, austan-
megin, og Mörkinni 6.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
býður upp á sex tíma námskeið í gömlu
dönsunum fyrir hópa, 10-15 pör. Þeir
senda kennara á staðinn ef aðstæður eru
fyrir hendi eða kenna í sal félagsins að
Alfabakka 14A. Upplýsingar og innritun
í s. 587 1616.
Frelsið, kristi-
leg miðstöð
fyrir ungt fólk. Samkoma verður .í Ris-
inu, Hverfisgötu 105, á sunnudagskvöld
kl. 20. Hilmar Kristinsson predikar. Allir
velkomnir.
Félagsstarf aldraðra
Gerðubergi
Á mánudaginn kl. 13.30 kemur Pálína
Jónsdóttir í heimsókn til að ræða mikil-
vægi þess að fylgst sé með því efni sem
böm horfa á í sjónvarpi.
Félag eldri borgara
Danskennsla er hafm í Risinu á laugar-
dögum fyrir byijendur kl. 13-14.30 og fyr-
ir lengra komna kl. 14.30-16. Vantar sér-
staklega dansherra. Leikfélagið Snúður
og Snælda gengst fyrir framsagnarnám-
skeiði, sem hefst 19. sept. kl. 16. Uppl. á
skrifstofunni í s. 552 8812. Bridge í Risinu
sunnudag kl. 13, félagsvist kl. 14. Dansað
í Goðheimum, Sigtúni 3, sunnudagskvöld
kl. 20.
Viðeyjarkirkja . *
Messa kl. 14. Prestur sr. Jakob Á. Hjálm-
Vetrarstarf í
Bústaðakirkju
Sunnudaginn 17. sept: hefst vetrarstarfið
í Bústaðakirkju. Þá breytist messutiminn
og almennar messur verða kl. 14. Barna-
starf verður alla sunnudaga kl. 11 árdeg-
is og em foreldrar sérstaklega hvattir til
þátttöku með bömunum. Starf aldraðra
hefst með haustferðalagi 27. september
og verður farið frá kirkjunni kl. 14. Sam-
verur fyrir aldraða verða síðan í vetur á
miðvikudögum kl. 13.30-16. Þá er öldmð-
um í sókninni boðið upp á fótsnyrtingu
•á fimmtudagsmorgnum. Mömmumorgn-
ar heíjast fimmtudag 29. sept. Þá verður
þriggja kvölda fræðsla um sjálfsstyrk-
ingu kvenna og verður fyrsta samveran
2. október. Gönguhópur hittist við kirkj-
una á þriðjudagskvöldum kl. 20.45.
Skráning fermingarbama verður í kirkj-
unni mánudag 18. sept. kl. 16-18.
Barnastarfið að hefjast
í Grensáskirkju
Nú er barnastarfið í Grensáskirkju að
fara í gang að nýju etir hvíld sumarsins
og hefst Sunnudagsskólinn nk. sunnudag
kl. 11. Svokaliað TTT starf eða 10-12 ára
starf kirkjunnar hefst í næstu viku og
verður alla miðvikudaga kl. 17.
Safnaðarstarf
Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30.
Innilegar þakkir fyrir mér sýndan
hlýhug í tilefni af 75 ára
afmœli mínu 7. sept. sl.
Sérstakar þakkir fœri ég
bœjarstjórn Kópavogs.
Sigfús Halldórsson
Hjónaband
Þann 29. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju af séra
Pálma Matthíassyni Vilborg Guð-
mundsdóttir og Ólafur Ingi Þórðar-
son. Heimili þeirra er að Laugateigi
34, Reykjavík.
Ljósm. Hugskot
Þann 12. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Bessastaðakirkju af séra
Braga Friðrikssyni Ina Kolbrún Ög-
mundsdóttir og Kári Indriðason. Þau
eru til heimilis í Hérlev í Danmörku.
Ljósm. Svipmyndir
Þann 29. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Víðistaðakirkju af séra
Birgi Ásgeirssyni Susanna Davíðs-
dóttir og Skafti Gunnarsson. Þau eru
til heimilis að Klukkubergi 21. Með
þeim á myndinni eru dætur þeirra,
Berglind Björk og Birta Dögg.
Ljósm. Nærmynd
Þann 1. júlí voru gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af séra Helgu
Sofííu Konráðsdóttur Bryndís Gunn-
laugsdóttir og Svanur Kárason. Þau
eru til heimilis að Háaleitisbraut 36.
Ljósm. Nærmynd
Þann 27. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Digraneskirkju af séra
Bryndísi Möllu Jóhanna Bragadóttir
og Siguijón Hendriksson. Þau eru
búsett í Kópavogi.
Ljósm. Studio 76
Þann 12. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Áskirkju af séra Pálma
Matthíassyni Anna María Kárdal og
Ásgeir Ólafsson. Heimili þeirra er í
Chicago.
Ljósm. Svipmyndir
Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna-
band í Garðakirkju af séra Valgeiri
Ástráðssyni Sigurbjörg Lilja Farrow
og Gunnar Haraldsson. Þau eru til
heimilis að Lyngási 6, Garðabæ.
Ljósmyndast. Kópavogs
Þann 15. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Hallgrímskirkju af séra
Ragnari Fjalar Rakel Pálsdóttir og
Óskar Sigurðsson. Þau eru til heimii-
is að Hringbraut 97.
Ljósm. Nærmynd