Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Blaðsíða 25
30 "V" LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 Hjörleifshöfði. DV-mynd Páll Máttúruperlur í Mýrdal: Margir litir Ótal möguleikar á uppstillingu j--------— ------—-— ---------—— —-—------ | Einnig bjóðum við á frábæru verði: I 'k Skrifborð Kommóður j ★ Fataskápa * Bókahillur Sjónvarpsskápa Hljómtækjaskápa Lyngási 10 - Garðabæ Páll Pétursson, DV, Vík: Hjörleifshöfði ' er móbergsfell sunnan við þjóðveginn yfir Mýr- dalssand, um þrjá kílómetra frá sjó þar sem Kötlugangi er, syðsti tángi íslands. Nafn höfðans er dregið af landnámsmanninum Hjörleifl Hróð- marssyni, fóstbróður Ingólfs Arnar- sonar. Fyrr á öldum var búið í Hjör- leifshöfða en bærinn fór í eyði á þessari öld. Brimið svarrar við ströndina Hjörleifshöfði er stórfengleg nátt- úrusmíð þar sem eru þverhníptir hamrar í suður og austur með mjög sérkennilegum klettamyndum. Höfðinn býr yfir mörgum hellis- skútum sem veita skjól. Mýrdalsjök- ull, Mýrdalsfjöllin og Álftaversaf- rétturinn blasa við í norðri og brim- ið svarrar við ströndina og þeytir hvítri froðu hátt í loft. Syðst á Kötlutanga sést í vestri gatið á Dyr- hólaey þar sem það ber sunnan við Reynisfjall og Reynisdranga. Langt í austri má sjá Öræfajökul í góðu skyggni og nær Skaftártunguíjöllin. Hjörleifshöfði stendur þögull uppi á sandinúm og horfir til sjávar sem fyrr á öldum var mun nær. Fært er á jeppum að Hjörleifshöfða. Ægilegur kraftur Ef bergið í hömrum Hjörleifs höfða kynni að segja frá kæmi ör ugglega ýmislegt fróðlegt í ljós. Þarna veltir maður því fyrir sér hvernig ábúendum í Hjörleifshöfða hafi liðið í Kötlugosum þegar ægileg jökulflóð ruddust fram sandinn eins og ísveggur og brotnuðu norðan og vestan á höfðanum. Það er erfitt að ímynda sér hvernig það hafi verið. Þegar horft er yfir hina viðáttu- miklu sanda sem eru upprunnir undan Mýrdalsjökli er alveg ljóst að þarna býr ægilegur kraftur undir. Ekki er mikið dýralíf á sandinum en einn og einn fýlsungi stritast við að komast til sjávar. Sumir lenda í klóm skúmsins sem ræður ríkjum á ströndinni og eiga sér ekki aftur kvæmt. Nokkrir sendlingar flögr; undan brimskvettunum og reyna ac ná sér í æti á útsoginu og einstak; forvitinn selur stingur höfðinu upp úr sjónum. Á þessum stað er sjávarniðurinn og hljóð náttúrunnar einu hljóðin sem heyrast - kyrrðin er algjör. Sími 565-4535. Fíkus 60 cm. 290 kr. 140 -1.880 kr. Burkni 199 kr. Gúmmítré 60 cm. 290 kr. Schefflera 50 cm. 1 99 kr. HAUST- LAUKARNIR KOMNIR Mikið útval- GOTT VERÐ Drekalilja, 40 cm. 290 kr ■ Drekatré 120 cm. 1480 kr. Coleus 98 kr. - Jukka, 100 cm. frá 790 kr. ■ Kaktusar, 50% afsláttur Nýtt kortatímabil O 'v " 10-22 v/Jossvogskivkjugarð sími 55 40 500 25% afsláttur á japanska veitingastaðnum Samurai dagana 20. - 23. september. Nú í september er komið ár síðan Samurai, fyrsti japanski veitingastaðurinn á íslandi, opnaði að Ingólfsstræti la í Reykjavík. Móttökur hafa verið vonum framar góðar og virðast íslendingar vel kunna að meta japanska matargerðarlist. Ljóst er að íslenskt hráefni hentar einkar vel til japanskrar matargerðar. í þakklætisskyni fyrir góðar móttökur hefur verið ákveðið að bjóða öllum viðskiptavinum og velunnurum veitingastaðarins 25% afslátt af öllum mat og drykk dagana 20. - 23. sept. Allir gestir fá að auki afsláttarmiða sem veitir þeim rétt á 25% afslætti aftur næst þégar þeir SMMt Ingólfsstræti 1A - s. 5517776, opið mánud. - föstud. kl. 12:00-14:00 og öll kvöld frá kl. 18:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.