Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1995, Side 25
30 "V" LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 Hjörleifshöfði. DV-mynd Páll Máttúruperlur í Mýrdal: Margir litir Ótal möguleikar á uppstillingu j--------— ------—-— ---------—— —-—------ | Einnig bjóðum við á frábæru verði: I 'k Skrifborð Kommóður j ★ Fataskápa * Bókahillur Sjónvarpsskápa Hljómtækjaskápa Lyngási 10 - Garðabæ Páll Pétursson, DV, Vík: Hjörleifshöfði ' er móbergsfell sunnan við þjóðveginn yfir Mýr- dalssand, um þrjá kílómetra frá sjó þar sem Kötlugangi er, syðsti tángi íslands. Nafn höfðans er dregið af landnámsmanninum Hjörleifl Hróð- marssyni, fóstbróður Ingólfs Arnar- sonar. Fyrr á öldum var búið í Hjör- leifshöfða en bærinn fór í eyði á þessari öld. Brimið svarrar við ströndina Hjörleifshöfði er stórfengleg nátt- úrusmíð þar sem eru þverhníptir hamrar í suður og austur með mjög sérkennilegum klettamyndum. Höfðinn býr yfir mörgum hellis- skútum sem veita skjól. Mýrdalsjök- ull, Mýrdalsfjöllin og Álftaversaf- rétturinn blasa við í norðri og brim- ið svarrar við ströndina og þeytir hvítri froðu hátt í loft. Syðst á Kötlutanga sést í vestri gatið á Dyr- hólaey þar sem það ber sunnan við Reynisfjall og Reynisdranga. Langt í austri má sjá Öræfajökul í góðu skyggni og nær Skaftártunguíjöllin. Hjörleifshöfði stendur þögull uppi á sandinúm og horfir til sjávar sem fyrr á öldum var mun nær. Fært er á jeppum að Hjörleifshöfða. Ægilegur kraftur Ef bergið í hömrum Hjörleifs höfða kynni að segja frá kæmi ör ugglega ýmislegt fróðlegt í ljós. Þarna veltir maður því fyrir sér hvernig ábúendum í Hjörleifshöfða hafi liðið í Kötlugosum þegar ægileg jökulflóð ruddust fram sandinn eins og ísveggur og brotnuðu norðan og vestan á höfðanum. Það er erfitt að ímynda sér hvernig það hafi verið. Þegar horft er yfir hina viðáttu- miklu sanda sem eru upprunnir undan Mýrdalsjökli er alveg ljóst að þarna býr ægilegur kraftur undir. Ekki er mikið dýralíf á sandinum en einn og einn fýlsungi stritast við að komast til sjávar. Sumir lenda í klóm skúmsins sem ræður ríkjum á ströndinni og eiga sér ekki aftur kvæmt. Nokkrir sendlingar flögr; undan brimskvettunum og reyna ac ná sér í æti á útsoginu og einstak; forvitinn selur stingur höfðinu upp úr sjónum. Á þessum stað er sjávarniðurinn og hljóð náttúrunnar einu hljóðin sem heyrast - kyrrðin er algjör. Sími 565-4535. Fíkus 60 cm. 290 kr. 140 -1.880 kr. Burkni 199 kr. Gúmmítré 60 cm. 290 kr. Schefflera 50 cm. 1 99 kr. HAUST- LAUKARNIR KOMNIR Mikið útval- GOTT VERÐ Drekalilja, 40 cm. 290 kr ■ Drekatré 120 cm. 1480 kr. Coleus 98 kr. - Jukka, 100 cm. frá 790 kr. ■ Kaktusar, 50% afsláttur Nýtt kortatímabil O 'v " 10-22 v/Jossvogskivkjugarð sími 55 40 500 25% afsláttur á japanska veitingastaðnum Samurai dagana 20. - 23. september. Nú í september er komið ár síðan Samurai, fyrsti japanski veitingastaðurinn á íslandi, opnaði að Ingólfsstræti la í Reykjavík. Móttökur hafa verið vonum framar góðar og virðast íslendingar vel kunna að meta japanska matargerðarlist. Ljóst er að íslenskt hráefni hentar einkar vel til japanskrar matargerðar. í þakklætisskyni fyrir góðar móttökur hefur verið ákveðið að bjóða öllum viðskiptavinum og velunnurum veitingastaðarins 25% afslátt af öllum mat og drykk dagana 20. - 23. sept. Allir gestir fá að auki afsláttarmiða sem veitir þeim rétt á 25% afslætti aftur næst þégar þeir SMMt Ingólfsstræti 1A - s. 5517776, opið mánud. - föstud. kl. 12:00-14:00 og öll kvöld frá kl. 18:00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.