Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 3
Jólablað l<)72 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Barbara Klias Daniel EFNISYFIRLIT Dóra Kjartan Ólafsson hefur þýtt úr rússnesku ævisögu Gorkis, en það er stærsta verk sem til þessa hef- ur verið þýtt úr þvi erfiða máli á islenzku. Hér birtum við þýðingu Kjartans á smásögu eftir Gorki. — siða 5 Myndir frá Brekkukoti Tróels Bendtsen var einn að- stoðarmanna við myndatöku á Brekkukotsannál. Hann tók margar skemmtilegar ljósmynd- ir sjálfur og hefur góðfúslega veitt Þjóðviljanum heimild til þess að velja úr myndasafni hans. Þær myndir eru birtar á siðu (> og ln dulce jubilo Þetta er nafn á smásögu eftir samstarfsmann okkar Elias Mar rithöfund. Sagan birtist á siðu S og í). Þaö merka blað Information Lesendur Þjóðviljans hafa á und- anförnum árum kynnzt danska dagblaðinu Information á ýmsan hátt. Tveir ungir tslendingar, Þröstur Haraldsson og Ólafur Torfason ákváðu að kanna þetta blað, starfsaðstæður, skipulag og vinnslu blaðsins. Árangur þess birtist i jólablaði Þjóðviljans. Þetta efni á erindi til allra þeirra sem starfa við blöð sem aðra út- gáfustarfsemi og f jölmiðlun. Siða 11 Hrossasótt og manna Gunnar Valdimarsson frá Teigi i Vopnafirði hefur samið þennan skemmtilega þátt. Hann birtist á siðu 15. Kristján Fjallaskáld Þorsteinn frá Hamri, skáld, er kunnur af þáttum sinum i útvarpi um þjóðleg efni. Hér birtist sam- antekt Þorsteins um skáldið Kristján Jónsson — nefndan Fjsölaskáld. Siða 1!) Viö lög Schuberts Daniel Á. Danielsson er héraðs- læknir á Dalvik. Hann gerir ekki einasta að lækna fólk. Þjóðviljan- um er ánægjuefni að geta birt i blaðinu þýðingar Daniels læknis á textum við lög Schuberts og les- endum er vafalaust einnig ánægja að þvi efni jólablaðsins. Síða 21. Kristján er kominn að landi Þorvaldur Steinason er lesend- um Þjóðviljans löngu kunnur. Hér i jólablaðinu birtum við frá- söguþátt Þorvalds um þann at- burð er bátsins ,,Kristjáns” var leitað dögum saman og siðan frá þvi er hann kom að landi, fórst i lendingu, en mannbjörg varð. Siða 25. Visnaþáttur Á íslandi er ekki unnt að gefa út 64urra siðna blað án þess að hafa visnaþátt. Hann finna lesendur i þessu blaði — alls konar visur um allt mögulegt. Siða 31. Verkamaðurinn Nemendur á 4ða ári i teiknikenn- aradeild Myndlista- og handiða skólans fengu það verkefni að tjá kvæði Steins Steinarr, Verka- maðurinn, á myndrænan hátt. Við fengum leyfi til að birta sýnishorn af vinnubrögðum nem- endanna. Sjá bls. 32. Jól í fangelsi Þáttur eftir Brendan Behan, irska skáldið, sem lýsir jólavist sinni i fangelsi. Handa börnum — jólaglugginn t Jólablaðinu er mikið efni handa börnum. Þar er meðal annarsað finna nýja og góða islenzka þýð- ingu á visum Linu langsokks, sem vikulega heimsækir islenzk börn um þessar mundir. Þá er i jóla- glugganum myndagáta og fyrir hana veitum við verðlaun — þeim sem ráða hana rétt og það geta vafalaust einhverjir. Verði þeir margir verður dregið um verð- launin úr réttum lausnum. Góða- skemmtun. — Siða 44, 45, 46, 47 — Og á siðu 61 er föndur. Verðlaunakrossgáta — síða 55 Píanósnillingurinn Teikningar eftir Wilhelm Busch. Siða 57 Forsiöan Barbara Árnason gerði forsiðu- mynd jólablaðsins. Myndin er sérstaklega gerð fyrir Þjóðvilj- ann. Teikningar Árni Elfar teiknaði myndirnar i smásögu Elisar og frásöguþátt Gunnars i Teigi. Þorvaldur Steinn Troeis Nýtt hverf i - ný verzlun KRON VERZLUN Meö þessari nýju verzlun við Norðurfell í Breiðholti, stækkar enn verzlunarsvæði KRON - og þjónustan nær til enn fleirri. KRO KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.