Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 52

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 52
52 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1972 V erkalýðsfélagið YAKA óskar öllum félögum sinum og öðrum launþegum GLEÐILEGRA JÓLA og gæfu á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á árinu, sem er að liða. V erkalýðsfélagið YAKA Siglufirði. Kaupfélag Ólafsfjarðar ólafsfirði óskar öllum viðskiptavinum sinum GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls komandi árs og þakkar viðskiptin á liðna árinu. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda Reykjavík Frjáls samtök islenzkra saltfiskframleiðenda, sem hafa með höndum sölu á framleiðslu félagsmanna. Simnefni: UNION REYKJAVÍK. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár frá Islandi. En tsland er kannski ágætt dæmi um ástandið viðs vegar um heiminn. Þetta er algengt i Afriku; þar eru óviða fastir fréttamenn, sem hafa aðal- atvinnu af þvi að senda fréttir og skrifa. Þess vegna er tilviljunar- kennt hvað kemur. Eins og ég sagði áöan, ferðast blaðamenn á Information mikið, og meðal annars einmitt af þessari ástæðu. Að svo miklu leyti sem við höfum fólk, sem vel er að sér, getum við oft leiðrétt skekkjur i fréttaskeyt- unum. En það gefur auga leið, að margt fer framhjá okkur, bæði vegna þess að mikið er að gera og að viðkomandi sérfræðingur er ekki viðlátinn. Til dæmis var ég um skeið staðsettur i Austur- Afriku, og þegar fréttir koma þaðan, fer ég yfir þær ef ég er við þá stundina. En þetta er semsé alþekkt vandamálj fréttirnar litast á fréttastofunum, og litið við þvi að gera. Svo er nu það, að næstum allar fréttastofurnar eru vestrænar, og þær eru misgóðar. — Já, Castró rak UPI frá Kúbu á sinum tima, eftir að þeir höfðu drepið hann nokkrum sinnum i fréttaskeytum... — UPI er ein sú versta, enda skiptum við ekkert við hana. Við höfum AP, sem er kannski líka einum of vestræn, og sömu sögu er að segja um Reuter. En þó þær séu villandi, er erfitt að komast hjá þeim — En hafið þið samband við þessar nýju vinstrisinnuðu frétta- stofur eins og þá, sem Jean-Paul Sartre stendur fyrir i Paris? — Nei, við fáum vist ekkert frá þeim. En við höfum Prensa Latina (kúbönsk), sem er tiltölu- lega jákvæð. Slikar fréttastofur útvega fyrirtaks greinar og greinaefni, en hinar raunveru- legu fréttaskeytastofur, fyrir utan fréttastofurnar i hverju landi, RB hér, NTB i Noregi, DPA i Þýzkalandi, AFP i Frakklandi o.s.frv., eru svo fáar. Þetta eru einar 4 eða 5 stórar vestrænar fréttastofur — svo er ekki meira að finna. Austantjaldsfrétta- stofurnar geta alls ekki keppt við þær með fréttir. Þetta er geysi- legt vandamál, fréttaöflun og fréttamiðlun i heiminum. t fjöldamörgum Afrikulöndum er bara einn Reuter-fréttaritari, og þetta er oft fólk, sem er fastgróið inn i eitthvað i þessum löndum og getur alls ekki litið hlutina óhlut- drægnum augum. Tengslin við lesendur — Hvaðerþaðvið Information, sem veldur þvi, að lesendur hennar bregðast oft miklu heiftúðugar við henni en öðrum blöðum? Okkur dettur til dæmis i hug aðgerðir rauðsokkanna gegn Information i sumar, enda þótt blaðið hafi gert málum þeirra miklu betur skil en önnur blöð? — Það er áreiðanlega i tengsl- um við hið nána samband milli blaðsins og lesenda þess. Ekki geri ég mer mikla rellu út af þvi, sem birtist i Berlingi, ég býst ekki við neinu úr þeirri stöð — og ef ég er honum mjög ósammála, les ég hann bara ekki. Þvi miður neyðist ég til þess núna atvinnu minnar vegna. Hins vegar má fullyrða, að lesendur Informationar hafi mjög náin tengsl við blaðið. Lesendum finnst þeir tengdir okkur, og það hefur i för með sér, að ef við móðgum þá eða göngum fram af þeim, rjúka þeir upp til handa og fóta. Þeir bregðast við með þvi að segja til dæmis; „Ekki höfðum við búizt við þessu af ykkur'’ — þeir hafa eiginlega persónulegt samband við okkur. Þess vegna likar þeim annað- hvort afskaplega vel við okkur eða þeim er mjög illa við okkur. Information er ekki bara eitthvert blað, sem þeir kaupa. Þetta er auðvitað gagnlegt á margan hátt. — Gott samband við lesendur er semsagt bein afleiðing af ákveðinni kenningu eða stefnu blaösins? — Já, við reynum að efla sam- bandið. t þessari viku héldum við lesendafundi i Arósum og Óðins- véum, og það mættu fleiri á þessa fundi en við höfðum búizt við; sætaplássið reyndist meira að segja of litið. Lesendur snúa sér mjög oft beint til blaðsins, hringja mikið. — Höfðu einstakir lesendur eða lesendahópar kannski áhrif á , að lýðræðisformið var tekið upp á Information? SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVIKUR óskar öllum félögum sinum gleðilegra jóla og gæfuriks komandi árs, með þökk fyrir samstarfið á árinu, sem er að liða. Sjómannafélag Reykjavíkur Óskum viðskiptamönnum, starfsfólki, svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. Jólin nálgast Við viljum minna félagsmenn og aðra á, að hjá okkur fáið þ i ð flest það, sem þarf til jólanna: Gagnlegar vörur til gjafa. — Allt i jólabaksturinn — Jólaávextina — Nýlenduvörur allskonar — Hreinlætis- vörur — Tilbúinn fatnað — Vefnaðarvöru, og aðrar fáanlegar nauðsýnjar. Gleðileg jól! — Farsælt komandi ár! — Þökkum viðskiptin! Eflið ykkar eigið verzlunarfélag með þvi að skipta fyrst og fremst við það. Kaupfélag ísfirðinga (§étéiH jóC Þökkum félagsmönnum gott samstarf á liðna árinu, og óskum þeim og öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og heilla og farsældar á komandi ári. Kaupfélag Patreksfj arðar Patreksfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.