Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 36

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 36
36 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Jólablaft 1972 IÐJA félag verksniiðjufólks óskar öllum félagsmönnum sinum, og öðrum landsmönnum gleðilegra jóla og gæfuriks komandi árs með þökk fyrir samstarfið á árinu,sem er að liða. IÐJA félag verksniiðjufólks Gleðileg jól gæfuríkt komandi ár! Pökkum viðskipíin á árinu sem er að liða. SKÓLI ANDREU Miðstræti 7. — Simi 1 93 95. HAPPDRÆTII DAS óskar öllum landsmönnum (i LKDILEGRA J Ó L A OG FAItSÆLDAIi Á KOMANDI ÁRI. HAPPDRÆTTI DAS Sendum viðskiptavinum vorum beztu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsælt komandi ár! mnwn lsaiirði. og hafði þegar étið allt með augunum þegar vörðurinn kom aftur i klefann. — Viltu ekki kostinn? spurði hann Hann sneri sér að einhverjum öðrum úti á gangi og sagði: Hann Paddy hérna vill ekki éta — og gerði sig liklegan til að fara. — Vist, jú! hrópaði ég og bað Krist um að hann færi ekki. En hann var bara að gera að gamni sinu og opnaði dyrnar. Þetta var Lundúnabúinn gamli, allur angandi af bjór. Hann brosti þegar hann rétti mér aftur matinn. - Gersvovel, Paddy. Af þessu færðu loft i lungun. — Gleðileg jól, herra, sagði ég og likaði allt i einu vel viö hann. Hann leit á mig andartak og sagði siðan: Takk sömuleiðis, sonur sæll, og um mörg ókomin ár. Ég setti matinn á diskinn. Þarna lá hann. heitur og dásam- iegur, steiktu kartöflurnar, búðingurinn, kjötið og stór brauðsneið til fyllingar, og það leið ekki á löngu áður en allt var búið og diskurinn tandurhreinn. Og þá opnuðust dyrnar aftur og vörðurinn kom með News of the World. Ég hafði gleymt þvi að daginn áður var sunnudagur. Þeim mun betra sagði ég við sjálfan mig. Enn er góður dagur ekki liðinn. En eftir að ég heyrði borgar- klukkurnar slá þrjú högg, vissi ég að við fengjum ekki meiri hreyfingu, og ég lagði frá mér blaðið til að spara mér lesefni til kvöldsins. Það var lika orðið of dimmt til að lesa og ég taldi að bezt væri að ganga dálitið um klefann. En það var svo kalt að ég vildi ekki fara úr skónum og þvi sat ég samankrepptur á stólnum, hallaði mér fram á borðið og barði mér til hita. Þeir komu með kvöldmatinn rétt fyrir fjögur og hann hlýjaði mér dálitið, og ég ákvað að fara i rúmið, þvi að þeir mundu varla vera á ferði aftur fyrr en um átta- leytið. Ég hugsaði um fjölskyldu mina, sitjandi við arineld i Dublin, þar sem fjörtiu hús mundu bjóða mig velkominn, en satt bezt að segja hugsaði ég þvi aðeins til þeirra, að ég hélt að það væri það sem rétt væri að gera i minum spor- um, og ég hugsaði til þeirra að- eins skamma stund, siðan kom ég aftur til kuldans hér i klefanum minum, og þeir höfðu að minnsta kosti kveikt ljós svo að ég leit aftur i News of the World. En ljósið skein framan i mig, og mér var kalt á höndunum meðan þær voru ofan á ábreiðunni; þvi lagði eg blaðið frá mér, kippti höpdunum inn undir rúmfötin og hlýt að hafa sofnað,þvi að næst vissi ég til min að hurðum var skellt og fangar æptu. Herra minn trúr, þeir hljóta að vera að rifa alla upp fyrir klukkan átta, hugsaði ég, og kannski klaga svinin mig fyrir fangelsisstjóra ef þeir koma að mér i rúminu. Vöröurinn var að nálgast og, almáttugur, strákarnir voru allt i einu hinir verstu, bölvandi og ragnandi: Farðu i raskat hórusonurinn... Jesús minn, hvað gekk á? Ég stóð á köldu gólfinu og hamaðist við að koma mér i buxurnar. Mér mundi aldrei takast að búa um rúmið i tæka tið. En ætli ég yrði þá ekki i sama bát og aðrir? Dyrnar opnuðust og inn kom vörður með rottuandlit. Hann sagði ekki svo mikið sem svei þér, leit ekki á rúmið, en hann rétti mér umslag og leit á mig smáum flóttalegum augum, skellti dyrum og fór inn i næsta klefa. Ég opnaði umslagið og fann þar kort. Það var ekki stilað til min persónulega,heldur til ,.fanga",og þar voru beztu óskir um heilög og gleðileg jól og blessunarrikt komandi ár frá Hershöfðingja Hjálpræðishersins. Drullusokkur! æpti ég á eftir verðinum, stingtu þessu i....og heyrði að næsti granni minn sendi formælingasyrpu á eftir honum lika. sem hann hélt áfram göngunni með sinar jólakveðjur. Hann fékk hróp og bölv næstum úr hverjum klefa. Ég hafði aldrei heyrt annaðeins i Walton-fangelsi áður, en, Ijúfi Jesús. hvað viidi þessi litli djöfull, var hann að hæðast að okkur eða hvað? Ég settí kort Hershöfðingjans þar sem hentugt var að brúka það i fyrramálið og fór aftur i rúmið. UNDU suðusúkku/aái Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökknm gott samstarf á liönum árum. Togaraafgreiðslan hf. Reykjavík. JÖKULL HF. Hellissandi — Rifi sendir starfsfólki sinu og viðskiptavinum beztu jóla- og nýársóskir og þakkar samvinnuna á árinu sem er að liða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.