Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 57

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 57
TiliiwWIF Jolablað 1972 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 5 7 PÍANÓSNILLINGURINN Eftir Wilhelm Busch Introduzione. Scherzo. Adagio. Adagio con sentimento. Piano. Passagio chromatico. Fortissimo vivacissimo. Bravo-bravissimo. Hinn frægi þýzki teiknari Wilhelm Busch var fæddur árið 1832 og lézt 1908. Hann var góður stærðfræðingur að upp- lagi og hóf nám við tækniskóla i Hannover — hefði orðið vélsmiður að námi loknu en hafnaði i skopmyndagerð. Ástriða hans til lista setti hann niður á Listaakademiunni i Hiisseldorf, þar sem hann lærði að búa til falleg skiliri. Þetta átti ekki við hann — hann fór til Antwerpen og hreifst af hinni mögnuðu og jarðbundnu flæmsku list — en missti um leið kjarkinn til að mála. Heim kominn tók hann að teikna myndasögur þær sem gerðu hann frægan °g byggði þá á alþýðlegum frásögnum ýmiskonar. Það var Wilhelm Busch sem skapaði óþekktarormana tvo, Max og Moritz, sem löngu siðar voru fluttir til Bandarikjanna og komu loks amerikani- seraðir til íslands undir nafninu Binni og Pinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.