Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 34

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 34
34 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1972 Jólaleikföng Jólasælgæti Jólaávextir Glæsilegt vöruúrval á Í2 hundruð fermetra gólffleti. . *................................................................................................................... .MHMMMIj IIIIMMMtHl zMMMMIMHl ímmmmvmiii IMMIIMMMM* HHMIIMMMII MMMMMMIMI MMMMIMMM •MIMMflMMI M•••M•••IM M|tlMMM' ItftltHII. tlllllltllllk ll•l•l•l•lUK ItllltllllHII • hIIIHHHHM l••l••l••HHHI l••l•llmHH•t .••••IHHNHl • IHIHIHIHH •MIHHHH' •••iiiHr Skeifunni 15. LANDSSAMBAND VERZLUNARMANNA óskar félagsmönnum sinum árs og friðar og þakkar samstarfið á árinu, sem er að liða. Landssamband verzlunarmanna BORGARÁS Byggingavörur — Sími 11944 SMÆLKI Útgerðarmenn héldu eitt sinn drykkjugildi mikið hér i Reykja- vik á striðsárunum. Meðal þeirra var Böðvar Tómasson á Stokkseyri. Magnús Sigurðsson bankastjóri gekk fram hjá sæti hans. Böðvar biður þá um orðið og segist þurfa að þakka Magnúsi og Landsbankanum stuöning hans við útgerðina og hefur svo ræðu sina: „Þegar verst stóð með útgerð- ina fyrir strið, fór ég einu sinni til Reykjavikur til að fá lán i Lands- bankanum til útgerðarinnar. Ég fékk ekki greið svör, en var beð- inn að biða. Ég leigði mér nú herbergi á Hótel tsland og keypti nokkrar flöskur af bretinivini. Siðan bauð ég nokkrum mönnum, sem höfðu lánað mér til útgerðar árið áður, og mæltist til, að þeir lánuðu mér áfram. Þeir tóku dauflega i það, en allir þágu þeir brennivin, og endirinn varð sá, að þeir lofuðu ir láni. Oðru hvoru fór ég i Landsbank- ann, en ekki var lánið tilbúið. Loks eftir viku var lánið veitt, og stóð það þá nákvæmlega heima til aö borga hótelreikning- inn og brennivinið”. Miðstöð allra sérleyfis og hópferða er BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS U mferða m iðstöði n n i Sími22300 . bm komast upp með oAndersen CSh Lauth hf. Álfheimum 74,Vesturgötu 17, Laugavegi 39.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.