Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 48

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 48
48 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1!I72 GLEÐILEG JÓL! LETUR Hverfisgötu 82 — sími 23857. uQ) Gleðileg jól! Gott og farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna íslenzkar handunnar gjafavörur Einnig nýkomnar Sænskar gjaf avörur og jólaskraut Islenzkur Heimilisiðnaður^ Laufásvegi 2 Hafnarstræti 3. hækkar stöðugt , verðum við að hækka verðið. Og það gæti skapað mikla örðugleika, þvi nógu dýrt er það fyrir. — bú minntist á það á aðal- fundi blaðsins, að nýi teiknarinn, Klaus Albrechtsen, verkaði eigin- lega sem hvati eða næstum þvi ögrun á blaðamennina? — Ját i þvi sambandi að gera blaðið opnara, léttara. Það er enginn vafi á þvi. Þegar við birt- um stórar teikningar, t.d. á for- siðu, þá neyðir það okkur til að hugsa meira myndrænt. Og m.a. leiða þessar stóru og áberandi teikningar til þess, að við reynum að gera blaðið vingjarnlegra i framan, ef svo má segja. En þetta þýöir ekki, eins og sumir halda, að vingjarnlegur svipur hljóti að byggjast á stuttum greinum og hrákasmiðum. Við höfum ekkert á móti þvi að vinna vandað blað, sem er girnilegt ásýndum, a.m.k. getnaðarlegra en Information er yfirleitt. En það er erfitt. — Það er áberandi, hve þið leitizt við að nota teikningar i staðinn fyrir ljósmyndir. Hvaða kenning er það? — Það kemur til af mörgu. Að nokkru leyti á þaö betur við blaðið finnst okkur, þ.e.a.s. við útlit blaðsins. Það veitir fleiri mögu- leika. Að öðru leyti má segja , að erfitt sé að myndskreyta krón- ikkur (umræöugreinar) og slikt efni með Ijósmyndum. Nema maður hafi heila hjörð ljós- myndara til umráða. Auðvitað gætum við haft tvo ljósmyndara i staðinn fyrir þessa tvo teiknara, sem eru hérna fastráðnir núna. Þá gætum við birt fleiri góðar ljósmyndir en reyndin er. En nú höfum við tilhneigingu til þess að birta ýmislegtefni um stjórnmál i hæðnistón, og þar eru teikningar miklu sterkari en ljósmyndir. 1 þetta verkefni höfum við tvo af- burðateiknara. — Er enginn ljósmyndari á blaðinu? — Nei, Við notum ljósmyndara stundum, en enga fastráðna. Og þegar maður hefur engan fastan Ijósmyndara, er miklu erfiöara að fá góðar ljósmyndir. Við birt- um margar ljósmyndir, sem eru ekki nærrr nógu góðar. Það er auðveldara að ákveða, stjórna myndefninu, þegar notazt er við teiknara. Ef blaðið stækkar enn, verðum við hins vegar að fast- ráöa ljósmyndara. Við höfðum ei'iin einu sinni, en okkur fannst við ekki hafa full not af honum. Hins vegar höfum við alltaf nóg að gera fyrir teiknarana. — Hvernig vinnur Klaus Albrechtsen? Kemur hann hér á daginn að lita á fréttirnar og fær hugmyndir þannig? Pantið þið myndir hjá honum? — Hann er alveg venjulegur fastráðinn starfsmaður. Hann fær yfirleitt allar sinar hugmyndir sjálfur og vinnur þær sjálfstætt. Bæði hann og hinn teiknarinn, Peter Lautrop, taka þátt i rit- stjórnarfundunum daglega, þar sem ræddar eru hugmyndir. Sið- an fara þeir til vinnu sinnar eins og við hinir, stundum ræða þeir viö okkur um myndirnar, en oft- ast afhenda þeir þær bara, eins og við okkar efni. Einstaka sinnum komum við að máli við þá með hugmyndir i sambandi við efni, sem við erum að vinna, það verð- ur þá jafnvel vixlverkun. Upp á siðkastið hafa Lautrop og einn blaðamannanna gert tilraunir með að vinna efni saman, þeir fara á vettvang og koma með sameiginlega niðurstöðu. KENNINGIN t tæpan mannsaldur hefur starf Informationar falizt i þvi að standa trygga varðstöðu um lýðræðishugsjónina — i orði. 1 dag hefur metnaður starfsfólks- ins hins vegar beinzt að fullri framkvæmd lýðræðis i daglegu verki. Orðið lýðræði merkir i dag það sama og árið 1945— en þá var orðið fjölmiðlar ekki til.Aðstæður i andlegum samgöngum (kommunikation) eru allar aðrar en þá. Eins og fram kemur hér á eftir, hefur ritstjórn Information- ar reynt að gera dálitla staðar- ákvörðun i ólgusjó nútima fjöl- miðlunar. — Er Information rödd sam- vizkunnar i dönskum blaða- heimi? — Við vildum að minnsta kosti vera það, en það er bezt að Kaupfélag Húnvetninga og Sölufélag Austur-Húnvetninga HLÖNDUÓSI óska viðskiptamönnum, starfsfólki , svo og landsmönnum öllum Gleðilegra jóla og farsœls komandi órs Dakka samstarf og viðskipti á liðnum árum Útgerðarfélag Akureyringa hf. Óskar öllu starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegra jóla árs og friðar Þakkar gott samstarf og viðskipti á liðandi ári. Gleðileg jól, og farsælt komandi ár Dugguvogi 21. Simi 86605. Við sendum öllum viðskiptavinum og starfsfólki beztu óskir um GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT KOMANDI AR þökkum gott samstarf á liðnum árum. Kaupfélag Rangæinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.