Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 62

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Blaðsíða 62
62 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablaft 1972 HINIR VINSÆLU FATASKÁPAR Efni: Teak ★ Almur ★ Eik ★ (Sama verð) Þessir nýju skápar eru ætlaðir til flutnings, er þörf krefur. Þeir pakkast vel til lengri flutninga og eru mjög auðveldir í samsetningu. Biðjið um nánari upplýsingar. HÆÐ DÝPT BREIDD 240 cm 65 cm 110 cm 175 cm 200 cm 240 cm Framleiðum stál — toghlera, 18 stærðir og gerðir fyrir fiski- rækju- og humartroll. Toggálga fyrir siðu og skuttog. Gálgablakkir margar stærðir. Fótrúllur — polla o.fl. Höfum mikla reynslu i að smiða og útbúa fiskibáta með skuttogi. Framleiðum togvindur fyrir minni báta. Vélaverkstæði J. Hinrikssonar hf. Skúlatúni 6 Reykjavik. Simi 28520. Útgerðarmenn — Skipstjórar SMÆLKI Litill strákur var að borða, þar sem hann var gestur. Honum varð það á að ropa. Þegar hann kom heim, sagði hann: ,,Ég vissi ekki, hvort ég átt að segja: Guð hjálpi mér eða verði þér að góðu”. ☆ Guðmundur i Ásum i Gnúp- verjahreppi var i veizlu á bæ ein- um þar i sveit. Svo var mál með vexti, að ráð- izt hafði verið á Gisla i Kolsholti i Flóa i þeim tilgangi að ræna hann, en Gisli barði ræningjann af sér, þvi að hann var hraustur maður. Nú vill svo til, að nágranni Guð- mundar var grunaður um árás- ina. Hann var einnig staddur i veizlunni. Guðmundur vikur sér að honum og segir: „Aldrei trúi ég þvi, að þú hafir ráðiztá hann Gisla i Kolsholti, þvi að þú ert soddan mannleysa, en ekki vantar þig mannspartana til þess”. ☆ Guðmundur Magnússon pró- fessor var oft meinyrtur við nem- endur sina. Við einu svari nemanda sins sagði Guðmundur: ,,Eitt er nú kunnátta, annað skynsemi, en hér er hvorugt!” ☆ Arni Pálsson sat á Hótel Borg. Kunningi hans settist hjá honum og sagðist hafa drukkið of mikið i gær og væri nú þyrstur. Siðan pantaði hann sódavatn. Þá segir Árni: „Þetta kalla ég illa farið með góðan þorsta”. ☆ Magnús á Laugarvatni kom Eyjólfi stjúpsyni sinum i járn- smiðanám i Reykjavik. Járnsmiðurinn sendi Eyjólf i hvalskurð austur á Fjörðu til þess að hafa meira upp úr vinnu hans. Þetta likaði Magnúsi illa og þegar hann hittir járnsmiðinn hæst, segir hann: „Hvernig gengur Eyjólfi að smiða hvalinn”? ☆ Magnús frá Dagverðarnesi, oft nefndur Magnús spuni, þvi að hann spann eins og beztu spuna- konur, var ókvæntur, en átti tvö börn óskilgetin. Á efri árum var Magnús vinnu- maður á prestssetri. Eitt sinn spurði prestskonan Magnús að þvi, hvers vegna hann hefði verið að eiga þessi börn i lausaleik. Þá segir hann: „Svona getið þið spurt, þessi helviti, sem alltaf getið verið að þvi”. VEITINGAHÚSIÐ LÆKJARTEIG 2 Skemmtið ykkur í hinum vistlegu húsakynnum að LÆKJARTEIGI 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.