Þjóðviljinn - 22.12.1972, Síða 34

Þjóðviljinn - 22.12.1972, Síða 34
34 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólablað 1972 Jólaleikföng Jólasælgæti Jólaávextir Glæsilegt vöruúrval á Í2 hundruð fermetra gólffleti. . *................................................................................................................... .MHMMMIj IIIIMMMtHl zMMMMIMHl ímmmmvmiii IMMIIMMMM* HHMIIMMMII MMMMMMIMI MMMMIMMM •MIMMflMMI M•••M•••IM M|tlMMM' ItftltHII. tlllllltllllk ll•l•l•l•lUK ItllltllllHII • hIIIHHHHM l••l••l••HHHI l••l•llmHH•t .••••IHHNHl • IHIHIHIHH •MIHHHH' •••iiiHr Skeifunni 15. LANDSSAMBAND VERZLUNARMANNA óskar félagsmönnum sinum árs og friðar og þakkar samstarfið á árinu, sem er að liða. Landssamband verzlunarmanna BORGARÁS Byggingavörur — Sími 11944 SMÆLKI Útgerðarmenn héldu eitt sinn drykkjugildi mikið hér i Reykja- vik á striðsárunum. Meðal þeirra var Böðvar Tómasson á Stokkseyri. Magnús Sigurðsson bankastjóri gekk fram hjá sæti hans. Böðvar biður þá um orðið og segist þurfa að þakka Magnúsi og Landsbankanum stuöning hans við útgerðina og hefur svo ræðu sina: „Þegar verst stóð með útgerð- ina fyrir strið, fór ég einu sinni til Reykjavikur til að fá lán i Lands- bankanum til útgerðarinnar. Ég fékk ekki greið svör, en var beð- inn að biða. Ég leigði mér nú herbergi á Hótel tsland og keypti nokkrar flöskur af bretinivini. Siðan bauð ég nokkrum mönnum, sem höfðu lánað mér til útgerðar árið áður, og mæltist til, að þeir lánuðu mér áfram. Þeir tóku dauflega i það, en allir þágu þeir brennivin, og endirinn varð sá, að þeir lofuðu ir láni. Oðru hvoru fór ég i Landsbank- ann, en ekki var lánið tilbúið. Loks eftir viku var lánið veitt, og stóð það þá nákvæmlega heima til aö borga hótelreikning- inn og brennivinið”. Miðstöð allra sérleyfis og hópferða er BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS U mferða m iðstöði n n i Sími22300 . bm komast upp með oAndersen CSh Lauth hf. Álfheimum 74,Vesturgötu 17, Laugavegi 39.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.