Þjóðviljinn - 01.05.1975, Síða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. maí 1975.
Verkalýðsfélagið
BALDUR, ísafirði.
óskar öllum verkalýð til hamingju með
daginn.
Gleðilega hátið!
Iðja, félag verksmiðju-
fólks á Akureyri
sendir öllum verkalýð landsins stéttar-
legar kveðjur og heillaóskir i tilefni dags-
ins.
Gleðilega hátið!
Verkamannafélagið
ÁRVAKUR,
Eskifirði
sendir öllum verkalýð landsins stéttar-
legar baráttukveðjur i tilefni dagsins.
Verkalýðsfélagið
VÍKINGUR
Vik i Mýrdal
flytur öllum launþegum árnaðaróskir i til-
efni af 1. mai.
Gleðilega hátið!
Alþýðubandalagið
Ámessýslu
sendir öllum verkalýð stéttarlegar kveðj-
ur i tilefni dagsins.
Sveinafélag húsgagna-
smiða, Reykjavik
sendir öllum islendingum árnaðaróskir i
tilefni 1. mai.
Gleðilega hátið!
glens
Sálfræðingurinn fékk póstkort
frá sjúklingi sínum, sem var á
ferðalagi í suðurlöndum:
„Líður stórkostlega. Hvað
getur verið að?”
Jón var á ferðinni i bilnum sin-
um i mikilli þoku. Þokan varð æ
þéttari svo hann tók það að lokum
til bragðs að aka sem fastast á.
eftir afturljósunum á næsta bil á
undan. En skyndilega bremsaði
hann og Jón lenti aftaná.
— Hvernig dettur yður i hug að
bremsa svona allt i einu ástæðu-
laust? spurði hann fjúkandi reið-
ur.
— Ástæðulaust? Ég hef þó lik-
lega leyfi til að keyra inni minn
eigin bilskúr!
Eiginmaðurinn kemur til lög-
fræðingsins.
— Konan min heldur framhjá
mér.
— Hafið þér sannanir?
— Já auðvitað. 1 morgun kom
hún heim og hélt þvi fram, að hún
heföi verið hjá systur sinni i alla
nótt.
— Og hvað með það?
— Hún lýgur, þvi ég var sjálfur
hjá systur hennar!
Danskur flutningabilstjóri
sendi blaði nokkru eftirfarandi
sögu (við verðum að vona að les-
endur skilji þetta litilræði i
sænsku sem hér verður slett):
Ég er flutningabilstjóri og keyri
mikið i þvi ágæta landi Sviþjóð.
Einu sinni, fyrir nokkrumárum
var ég á leiðinni heim frá Stokk-
hólmi og viðurkenni fúslega að
mér hafi seinkað. Þetta var föstu-
dagsnótt og ég ætlaði mér að eyða
helginni heima, svo ég gaf dug-
lega inn og ofbauð hraðatak-
mörkunum sem nam nokkrum
kilómetrum á klukkustund.
Nú, já, hugsaði ég með mér,
þetta gengur fint, ekkert að sjá
framundan eða fyrir aftan.
En skyndilega ók lögreglubill
framúr mér og gaf mér stöðvun-
armerki. Ég sá sjálfan mig i anda
með nokkrum hundraðkrónuseðl-
um færra i launaumslaginu, og nú
voru góð ráð dýr.
Ég ákvað að spila mig gjör-
samlega úti að aka á sænskri
tungu, og þaðgekk merkilega vel.
Annar lögreglumannanna i
bilnum kom til min. — God afton,
sagði hann. — Ni kjörer fort.
—• Ha, hvaseiru? sagði ég og
gerði mig eins skilningsvana á
svip og ég gat.
— Jag ságer, ni kjörer fort.
— Nei, sagði ég, — ég keyri
Volvo.
— Nej, nej, sagði hann. — Jag
mener ni kjörer for fort.
— Fjandinn fjarri mér, sagði
ég, — ég keyri fyrir Sören Sören-
sen I Kaupmannahöfn.
— Ah, dra át helvete, sagði
hann.
Og þar með var það mál leyst.
Vér sendum starfs-
fólkf voru og öðru
vinnandi fólki bestu
árnaðaróskir á há-
tiðisdegi verkalýðsins
1. mai.
Blikk-
smiðjan
Vogur h.f.
Auðbrekku 65.
Verkakvennafélag
Keflavikur og
Njarðvíkur
óskar öllum meðlimum sinum og landslýð
öllum til hamingju með daginn.
Gleðilega hátið!
Verkalýðsfélag
Hólmavikur
óskar öllum verkalýð til hamingju með
daginn.
Gleðilega hátið!
Verkakvennafélagið
FRAMSÓKN
flytur félagskonum sinum og öllum verka-
lýð landsins bestu árnaðaróskir i tilefni 1.
mai.
Gleðilega hátið!
Landssamband
iðnverkafólks
hvetur meðlimi sina til að taka þátt i há-
tiðahöldum dagsins.
Gleðilega hátið!
IÐNNEMAR!
Stöndum saman á baráttudegi verkalýðs-
ins 1. mai i baráttu okkar fyrir bættum
kjörum og betra námi
Iðnnemasamband
íslands
Sjómannafélag
Eyjafjarðar
sendir öllum meðlimum sinum og verka-
lýð öllum stéttarlegar heillaóskir i tilefni
dagsins.