Þjóðviljinn - 23.07.1978, Page 14

Þjóðviljinn - 23.07.1978, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. jiítl 1978 "Einmltt líturinn. sem ég haf öi hugsaó mér!" „Nýtt Kópal er málning að mínu skapi. Nýja litakerfió gerir manni auðvelt að velja hvaða lit sem er, — og liturinn á litakortinu kemur eins út á veggnum. Það er verulega énægjulegt að sjá hve nýtt Kópal uppfyllir allar óskir manns og kröfur. málning'lt Nýtt Kópal þekur vel og er létt í málningu. Endingin á eftir að koma í Ijós, en ef hún er eftir öðru hjá Kópal, þá er ég ekki banginn!" Hér hefur auðmagnið af náð sinni úthlutað oss malarbornum gangstlg, yfir grjóthrúgurnar þar sem fyrr var nánast helgur staður. BARNAGÆSLA — RÁÐSKONA Okkur vantar góða manneskju til að gæta tveggja barna. eins og fjögurra ára, i heimahúsi við Háteigsveg, frá kl. 8-4 alla virka ciaga. Má hafa með sér barn eða börn. Upplýsingar i sima 18279 eftir ki. 5. DAGHEIMILI Óskum eftir að ráða fóstrur eða starfs- kraft með samsvarandi menntun til starfa á barnaheimili i Reykjavik (gamla bæn- um). Vinnan býður uppá sjálfstætt starf og náið samstarf við foreldra. Ráðning er hugsuð frá og með 1. septem- ber 1978. Upplýsingar i sima 18031, 27989 og 14738. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum og skápum, bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur um breytingar á innréttingum. Við önn- umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og ‘ inni. Verkið unnið af meisturum og vönum mönnum. T résmiða verkst æðið Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613 • Blikkiðjan Ásgardi 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 Enn hefur Laugarnesió sloppið aö méstu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.