Þjóðviljinn - 13.09.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.09.1980, Blaðsíða 3
Helgin 13.—14. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Herinn 1 Tyrklandi tekur sér öll völd Afnemur þlngræði til að bjarga því, segja talsmenn hans Tyrkneski herinn hefur tekiö öll völd í landinu, handtekið helstu leiðtoga pólitískra flokka sem og verkalýðssamtaka og bannað alla pólitíska starfsemi og reyndar öll samtök önnur en Rauða hálfmánann, sem er hliðstæða Rauða krossins. Þetta er, aö sögn yfirmanns herráösins, Kenans Evrens, sem er fyrir sex manna „þjóö- legu öryggisráöi” sem nú tekur öll völd, gert til að tryggja lýö- ræöiö i landinu — siöar meir. Herinn haföi áöur varaö stjórnmálamenn viö þvi, að ef þeir gætu ekki ráöiö viö vaxandi stjórnleysi i landinu og hætt inn- byröis sérhagsmunadeilum, þá myndi hann gripa til sinna ráöa. Handtökur Demirel forsætisráöherra og Bulat Ecevit, leiðtogi helsta stjórnarandstööuflokksins, hafa veriö handteknir. Leitaö er aö Alpaslan Turkes, sem er leiö- togi flokks yst til hægri sem kennir sig viö þjóölega hreyf- ingu. Erlendir sendimenn i An- kara telja sig vita, að um 100 þingmenn hafi verið settir i varöhald. Herinn lofar aö sleppa stjórnmálamönnunum úr haldi „þegar timi er til þess kominn” eins og Evren segir. Fótbolti í bann Herinn hefur, sem fyrr segir, ekki aöeins lagt bann viö allri starfsemi pólitiskra flokka. Hann hefur bannað starfsemi allra samtaka nema velferöar- félaga eins og Rauöa hálfmán- ans. Meira aö segja fótboltinn er i banni i bili. Þaö vekur athygli, aö vinstri sinnuö verkalýössam- tök eru bönnuö, en Turk-Is, hægrisinnað verkalýössam- band, fær aö starfa áfram. Herinn var i gær óspar á há- tiölegar yfirlýsingar um aö hann væri aö bjarga þjóöinni frá stjórnleysi og öfgaöflum til hægri og vinstri. Valdarániö hefur ekki vakiö upp andspyrnu Tyrkneski herinn hefur I annaö herra, Dcmirel enn sem komið er, og ibúar höfuöborgarinnar viröast taka þvi meö þögn og þolinmæöi. Tyrkir eru ekki góöu vanir aö undanförnu: pólitiskum morö- um hefur fjölgað jafnt og þétt og hafa sextán manns aö meðaltali látið lif sitt á degi hverjum upp á siökastið. Ný stjórnarskrá Herforingjarnir sex sem nú fara meö öll völd i Tyrklandi skipti steypt sama forsætisráð- segjast ætla að breyta stjórnar- skránni, einkum ákvæðum um kosningar og starfsemi stjórn- málaflokka, áður en þeir af- henda völdin i hendur kjörinna fulltrúa. Þeir segjast ætla aö viröa alþjóölegar skuldbind- ingar, og þá ekki sist aöildina aö Nató. Enda hafa viðbrögð ráö- andi manna á Vesturlöndum viö afnámi þingræöis á Tyrklandi veriö mjög hófsamleg og for- dæmingar eru fáar. Helgarskák mót á Húsavík: Fjölmennasta og jafnsterkasta Fyrsta umferö helgarskák- mótsins á Húsavik, sem er hiö fjóröa i rööinni af mótum Skákar ogSkáksambandsins isumar, var tefld viö glæsilegar aðstæöur á Hótel Húsavfk i gær. Viö setningu mótsins færöi Guömundur Arn- laugsson Hjálmari Theódórssyni, sem varö 65 ára i gær, bókina 1 uppnámi frá Skáksambandi ís- lands o.fl. um leið og hann þakkaöi Hjálmari fyrir framlag hans til skákiþróttarinnar á liön- um áratugum. Hjálmar er marg- faldur Húsavikurmeistari og hefur teflt f landsliðsflokki. 1 fyrstu umferö mótsins tefldi Hjálmar Theódórsson viö Guö- mund Sigurjónsson stórmeistara og tapaöi þar i haröri skák sem sýnir að skákin á sér engin aldurstakmörk. Keppendur eru alls 40 og eftir fyrstu umferöina voru 16 manns meö einn vinning, og má þar á meöal nefna Helga Olafsson, Jóhann Hjartarson, As- geir Þ. Arnason og Sviann, Dan Hansson, sem er fyrsti útlend- ingurinn sem teflir á helgarskák- móti. Búast má viö haröri keppni um efstu sæti þvi mótiö á Húsavik er liklega jafnsterkasta helgar- skákmótiö til þessa og jafnframt hiö fjölmennasta. — eik Nú rœtist úr umferðarmálum Breiðhyltinga: Bein tenging milli Stekkjarbakka og Reykj anesbr autar Umferöarvandi Breiöholtsbúa mun minnka á næstunni þvi I gær samþykkti borgarráö loksins hvernig legu tengingarinnar milli Stekkjarbakka og Reykjanes- brautar skyldi háttaö. Verður tengingin bein og hefjast fram- kvæmdir viö hana strax eftir helgina. Tilkoma tenginar milli þessara miklu umferöarbrauta mun létta verulega á þunganum á gatna- mótum Reykjanesbrautar og Alfabakka, og hafa allir borgar- fulltrúar verið sammála um aö brýnt væri aö hefjast handa um framkvæmdir viö hana. Hins vegar hefur legan valdið miklum deilum og hafa þær tafiö fram- kvæmdirnar i nokkrar vikur nú þegar.Vildu fulltrúar Sjálfstæöis- flokksins að tengingin yrði S-laga i gatnastæöi svonefndrar Foss- vogsbrautar en fulltrúar meiri- hlutáns aö hún yröi bein enda væri þaö bæöi ódýrari og betri lausn frá umferðarlegu tilliti. S - tengingin er inni i aöalskipulag- inu eins og reyndar Fossvogs- brautin og stóö deilan um þaö hvort haldiö skyldi i það úrelta skipulag og hvort vegasjóöur rikisins myndi fjármagna tenginguna ef það væri ekki gert. Tvivegis hefur verið byrjaö á framkvæmdum á þéssu svæöi án þess aö ákvöröun borgaryfir- valda um leguna lægi fyrir, i fyrra skiptið i Fossvogsbrautarstæöinu en siöar i stæöi beinu tengingar- innar. — AI ÍBjörg- i unarnet j Mark- júsar • Æ, þetta eillfa rúmleysi i blööun- Ium, sem ætlast er til aö sinni öilu milli himins og jaröar. Og þvl segjum viö aöeins aö sinni: Hér ■ er Markús B. Þorgeirsson, skip- Istjóri aö sveipa sjálfan sig björg- unarneti, sem hann hefur fundiö upp og vakiö hefur athygli og • hlotiö viöurkenningu hjá Iábyrgum aöilum, svo sem skipa- skoöunarstjóra og Slysavarna- félagitslands. Viösjáum ofurlltiö ■ meira frá Markúsi og uppfinning- I um hans eftir helgina. Að eignast þak yfir höfuðið; Mikið stríð með- an á því stendur Þaö er ekkert grin nú til dags aö eignast þak yfir höfuöiö, en eins og allir vita eru aörar leiöir ógreiöfærar og hvort sem fólki þykir það ljúft eöa leitt leiöast flestir út i fen ibúöakaupanna meö tilheyrandi lánum, vixlum og vinnu. Undanfarna daga hefur Þjóö- viljinn fjallaö um fasteigna- markaöinn og frumskógalög- mál hans, en þaö segir lesend- um miklu meira aö fá eitt ákveöiö dæmi úr heimi hús- næöismálanna. Blaöamaöur ræddi viö Karl Sigtryggsson, en hann keypti kjallaraibúö fyrir rúmu ári siöan. Ibúöin kostaöi þá 16 1/2 miljón (hvaö skyldi hdn vera komin upp i núna?) tJtborgun var 13 miljónir, þau fengu 8 miljónir I lán, þar af tvö lif- eyrissjóöslán 3,2 miljónir og 2 miljónir. Húsnæöism ála- stjórnarlániö var 2,7 miljónir og siöan bættist við 1/2 miljón I visitölutryggðu láni. Þaö sem þau hjónin eiga aö greiöa á þessu ári eru hvorki meira né minna en tæplega 11 miljónir I afborganir og vexti plús skattar. Þau tóku fáa vixla og voru á ferðinni áöur en vaxtaaukalánin komu til sög- unnar. Á siöasta ári voru tekjur þeirra beggja 9,5 miljónir og má reikna með aö þau hafi um það bil 14 miljónir á þessu ári, aö sjálfsögöu meö mikilli vinnu. Hvaöa áhrif hefur svona staöa á lff þessa fólks? Þaö fara allir peningar i afborganir og vexti. Þaö veröur aö bjarga málunum i hverjum einasta mánuði, greiöa allt frá nokkur hundruö þúsundum upp i 3 miljónir á mánuöi og þaö fer auövitaö nokkur timi i aö útvega aurana. Llfið fyrsta áriö gengur ekki út á annaö en fjárhagsáhyggjur og eilifar björgunaraögerðir, en á næsta ári sjá þau fram á bjart- ari tiö, þá eiga þau aö greiöa 5 miljónir, en þaö er mikiö á sig lagt meöan á striöinu stendur. Þetta dæmi sem hér hefur veriö rakiö er reyndar meö þeim skárri, þvi aö á þessu eina ári sem liöiö er hefur mikið vatn runniö til sjávar. Fasteigna- veröiö hefur hækkaö gifurlega og lánakjörin hafa breyst. Þaö er ekki hlaupiö að þvi aö upp- fylla „drauminn” og kröfurnar um eigiö húsnæði um þessar mundir, en eftir stendur spurn- ingin hvaö á fólk aö gera til aö bjarga sinum húsnæöismálum? — ká

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.