Þjóðviljinn - 13.09.1980, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 13.09.1980, Blaðsíða 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVIL.IINN Helgin 13.—14. september 1980 Dóróthea Magnúsdóttir Sími 17144 Torfi Geirmundsson SINFÓNÍUHLIÓMSVEIT ÍSLANDS zm Sala áskriftarskirteina hefst mánudaginn 15. september á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar Islands Lindargötu 9 A. Skrifstofan er opin kl. 9—12 og 13—17. Áskrifendur eiga forkaupsréttá skirteinum til 1. október 1980. SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ISLANDS S.Í.B.S. 22. þing S.I.B.S. verður sett laugardaginn 20. september að Hótel Esju kl. 10 f.h. Samband isl. berkla- og brjóstholssjúklinga. VOÐVIUINN Nýir umboðsmenn óskast frá næstu mánaðarmótum á eftirtöldum stöðum. Upplýsingar hjá núverandi umboðsmönnum og hjá afgreiðslu blaðsins í Reykjavík, sími (91) 81333 Bolungavík Upplýsingar: Jón Gunnarsson, simi 7345. Eskifjörður Upplýsingar: Hrafnkell Jónsson, simi 6160. Hveragerði Upplýsingar: Þórgunnur Björnsdóttir, simi 4235. Höfn í Hornafirði Upplýsingar: Björn Júliusson, simi 8394. Patreksfjörður Upplýsingar: Unnur óskarsdóttir, simi 1280. Ennfremur vantar nú þegar eða sem allra fyrst umboðsmann i Grindavík mOÐvmiNN Sími 91-81333 I þróttagetraun —Þjódviljans— Enn eykst þátttakan í íþróttaget- rauninni og er það vel. Spurningar i síðustu getraun voru fremur léttar svo að við höfum ákveðið að herða róður- inn örlítið. Það hefur væntanlega ekki mikil áhrif, ekki satt? 1. Sænski skíðakappinn Ingemar Sten- mark var sigursæll í alpagreinum á siðustu Vetrarólympiuleikum. Hann sigraði í ... A: Bruni og stórsvigi. B: Svigi og bruni. C Stórsvigi. 2. Fosbury-stíll er þekktur í frjálsum íþróttum. I hvaða grein? A : K ú I u - varpi. B: Hástökki. C: Lang- stökki. 3. Hvaða lið sigraði i karla og kvenna- flokkum á Islandsmótinu í hand- knattleik utanhúss, sem fram fór fyrr i sumar? A: Valur. B: Fram. C: Haukar. 4. Tony Woodcock heitir frægur ensk- ur knattspyrnukappi sem leikur með vestur-þýsku liði. Hvað heitir líðíö sem hann leikur með? A: Hamburger. B: Bayern Munchen C: FC Köln. 5. Hvaða lið varð bikarmeistari i Eng- landi siðastliðinn vetur (ekki deilda- bikarmeistari)? A: West Ham. B: Liver- pool. C: Arsenal. 6. IBV á að leika gegn tékknesku meisturunum í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu á næst- unni. Hvað heitir tékkneska liðið? A: Banik Ostrava. B: Red Star. C: Kulusuk United. 7. Skúli óskarsson heitir afreksmaður 8. Nýtt islandsmet var sett í stangar- stökki i siðustu viku. Hvað heitir sá sem það afrek vann? A: Valbjörn Þorláksson. B: Elías Sveinsson. C: Sigurður T. Sigurðs- son. 9. Hvað heitir núverandi forseti iþróttasambands Islands? A: Sigurður Magnússon. B: Gísli Halldórsson. C: Sveinn Björnsson. 10. Nýlega var ráðinn landsliðsþjálf- ari í handknattleik. Hvað heitir hann? A: Hilmar Björnsson. B: Karl Bene- diktsson. C: Jóhann Ingi Gunnars- son; Rétt lausn á fyrstu íþróttagetrauninni: tv.ið.4 'ið varð Islandsmeistar: i kr.'iJiMivrnu arið 19/7? I* !HV c Valur l mrnvaða Olympiuleikum varð Vil hjalmur Emarsson i oðru oðru sa*ti i þri'.tokki? __ A Wi m 1960 (BJMelbonrnc I9S6 i H. :smki I9s. t Hvcr varð sigurvegari i skiöastokki a siöasta islandsmoti' Jcr> konraðsson Bi'ir-n Þor Olatsson H.iukur Sigurösson Hvaða telag hctur oltast orðið landsmeistari i knattspyrnc? Hvaða lið varð bikarmeistari i hand knattlcik Warla siöastliöið keppms ....... ....o-........ 6 Hannes Eyvindsson varð islands meistari i golti 1980. Hver varð i oðru s.rti? A Siqurður Potursson b Þorbiorn K.rrbo ^^Biorqvin Þorstemsson V7 Hver varö sigurveqari i 1500 m hlaupi a olympiuleikunum i Moskvu? QJ Scbastian Coe B Mirtus Yfter C Stcvc Owctt 8 Hvaöa ar sigraði Bobby Fisher Boris Spassky i einvigi um heims jneistaratitilinn i skak? 197? B 19/4 C 1970 9 Finnbiorn Þorvaldsson heitir tyrr um alreksmaður i iþrottum. Hvaða iþrottagrein? A sundi B hanðknattle.k 9tr.alsum iþrottum Hvaða felaq varð islandsmeistari i handknattleik kventu i ar? A Balur B F H (Q F ram Eftir ad dregiö hafdi verid úr réttum úrlausnum kom í Ijós aö hnossið hreppti: Ingólfur R. Steingrímsson Laugarnesvegi 94 A: Glímu. B: Kúluvarpi. C: Lyft- ingum. Reykjavík Laugavegi 13 en þar fæst mikið úrval af íþróttavörum VERÐLÁ UN eru vöruúttekt að upphœö kr. 20.000 í versluninni ÍÞRÓTTAGÉTRÁ UN ÚRLAUSN 3. 4. A A B B C C 5. 6. A A B B C C 7. 8. A A B B C C 9. A B C 10. A B C Setjið hring utan um réttu svörin og sendið úrlausnina slðan til: Þjóðviljans, Slðumúla 6, 105 Reykjavik Nafn....................................................... ■ i L Heimilisfang Sími........

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.