Þjóðviljinn - 13.09.1980, Page 27

Þjóðviljinn - 13.09.1980, Page 27
Helgin 13.—14. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Þýskukennsla fyrir börn 7—13 ára hefst laugardaginn 20. sept. 1980 i Hliðaskóla (inngangur frá Hamrahlið). Innritað verður laugardag 20. sept 1980 kl. 10.00—12.00. Innritunargjald kr. 5000. Þýska bókasafnið — Germania. Ódýrir handprjónaðir blúndudúkar úr bóm- ullargarni i ýmsum stærðum til sölu. Upplýsingar í síma 26371. TDLKYNNING til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir ágúst mánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið, 4. september 1980. Innritun i PRÓFADEILDIR verður 16. og 17. september, kl. 17.00—21.00. Innritun fer fram í Mið- bæjarskóla. Eftirfarandi prófeildir verða starfræktar: AÐFARANAM Námsefni 1. og 2. bekkjar gagnf ræðastigs. FORNÁM Fyrir nemendur sem þurfa að endurtaka grunn- skólapróf. GRUNNSKÓLI Fyrir þá sem vilja Ijúka grunnskólaprófi. FORSKÓLI SJÚKRALIÐA Undirbúningur undir sjúkraliðaskóla, inntökuskil- yrði 21. árs aldur og gagnf ræðapróf, eða hliðstæð menntun. 1. og 2. ár á FRAMHALDSSKÓLASTIGI Heilsugæslusvið/Verslunarsvið. HAGNÝT VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUDEILD Deildin miðar að því að veita fólki, sem stundar eða ætlar að stunda verslunar- og skrifstof ustörf, sem hagnýtasta starfsþekkingu, en undirbýr ekki fyrir f ramhaldsnám. Námsflokkar Reykjavíkur. 'í' i i Jfg IÐIA, félag verksmiðjufólks heldur félagsfund þriðjudaginn 16. þ.m. i Domus Medica, kl. 5 e.h. Dagskrá: Staðan i kjaramálunum og heimild til handa Trúnaðarmannaráði félagsins til boðunar vinnustöðvunar. Önnur mál. Félagar, mætið vel og stundvíslega, hafið félagsskirteini með. Stjórn Iðju. Fiskréttir Framhald af bls. 9. uðu i Holti var hinsvegar fágæti einsog steiktur karfi i koniak- sósu, gratineraðar gellur, smokkfiskur, sólkoli, skata og heilagfiski að ógleymdri dýrindis fiskisúpu. I rabbi yfir matarborðinu kom fram, að ýmsum þeirra fiskteg- unda sem kokkarnir á Holti nota i rétti sina er hreinlega hent er veiðast af þvi aö sjómennirnir telja ekki markað fyrir þær, svosem lýsu, keilu, löngu, hlýra og fl. Viö Islendingar eigum hins- vegar að notfæra okkur fjöl- breytnina og þá staöreynd aö viö fáum það besta hráefni sem völ er á. Svo finnst Skúla veitinga- manni, sem jafnframt visaöi þvi algerlega á bug, að Hótel Holt væri svo fint og virðulegt veit- ingahús, að venjulegt fólk hætti sér helst ekki þangað inn. Það eru einmitt venjulegir vinnandi borgarar sem þeir i Holti vilja gefa kost á aö slappa af i notalegu umhverfi og njóta matar, sem i rauninni er litið eöa ekki dýrari en sá sem grillstaðirnir veita — vh Móðursýki Framhald af bls. 10. hefur verið að flugrekstrinum og meint mistök sem átt hafa sér stað. Ein af meginspurningunuin er til aö mynda sú hvort rikiö eigi fyrir hönd skattgreiöenda í landinu aö taka á sig milljaröa- greiöslur til þess aö halda uppi samstarfi viö Luxemborgar- menn og áhættu- og sam- keppnisrekstri i flugsamgöng- um. Þjóöviljinn hefurbent á þaö aö þaö stappar mjög nærri þvi aö stjórn Flugleiöa sé aö biöja rikiö um aö þjóönýta tap sitt, en sé um lciö þcss fýsandi aö hlut- hafar félagsins sitji einir aö svo- kölluöu grundvallarflugi, sem sannanlega er aröbært. t um- ræöum aö undanförnu viröist það hafa veriö uppi á teningnum aö hluthafar Flugleiöa sitji áfram i óskiptu búi, en rikið leggi út i óvissu Atlantshafs- flugsins nestislaust úr búi Flug- leiða meö skattfé eitt aö bak- hjarli. Þessi stilling mála er al- gjörlega óviöunandi og áöur en lengra er gengiö þarf aö liggja fyrir hvaö starfsmenn Flug- leiða, félagiö sjálft og aörir aðilar vilja leggja af mörkum til þess aö halda Atlantshafs- fluginu áfram. Jafnframt veröa islensk stjórnvöld aö tryggja sér fullkomna innsýn i rckstur grundvallarflugsins, þannig aö ágóöi af þvl sé ekki af hluthöfum Flugleiöa notaöur til óhefts fjár- magnsútflutnings meö stofnun erlendra dótturfyrirtækja án eftirlits stjórnvalda. Þjóönýtingarmóöursýkin hjá Morgunblaöinu er fullkom- lega óþörf meðan Flugleiðir eru sjálfstætt fyrirtæki sem stendur fyrir sinu. En þaö er ástæöa til þess aö taka undir meö stjórn Alþýöubandalagsins i Reykja- vik er hún segir i ályktun aö hún sé „eindregiö á móti þvi aö einkaaöilar braski meö sam- göngur til og frá landinu, sér til efnahagslegs ávinnings, en ætli siðan almennum skattgreiöend- um aö bera i sameiningu tap- rekstur félagsins þegar á bjátar”. — ekh Bílbeltin hafa bjargað ÚUMFEROAR RÁÐ Skýrslufraedingafélag íslands Félagsfundur — Kvikmyndasýning Skýrslutæknifélag (slands efnir til félagsf undar og kvikmyndasýningar í Regnboganum, sal C, að Hverf isgötu 54. Fundurinn hefst kl. 13, miðvikudag- inn 17. september 1980. Dagskrá: 1. Fundarestning. Dr. Jón Þór Þórhallsson, formaður Skýrslutæknifélagsins. 2. Kevin R. Batchelor, sem er sérfræðingur frá endurskoðunarfyrirtækinu Alexander Grant & Co. í Bandaríkjunum, mun kynna efni kvikmyndar þeirrar er sýnd verður. Kvikmyndin er leikin, en byggir á sann- sögulegum viðburðum, þ.e. fjármála- hneyksli, sem varð i bandarísku tryggingar- fyrirtæki. Aðalástæður fyrir þessu hneyksli voru misnotkun gagna og skortur á eftirliti og stjórn á tölvuvinnslu fyrirtækisins. 3. Kvikmyndasýning: „The Billion Dollar Bubble" on the Equity Funding Scandal. 4. Kevin R. Batchelor mun kynna endurtekið námskeið um endurskoðun tölvukerfa, sem áætlað er að halda á vegum Stjórnunar- félags íslands og Skýrslutæknifélagsins i fyrri hluta nóvembermánaðar n.k. Félagsmenn Skýrslutæknifélagsins eru vinsamleg- ast beðnir að athuga, að þessi fundur er vegna tímaskorts ekki boðaður á hefðbundinn hátt i félagsbréf i. Stjórn Skýrslutæknifélags Islands. Laugavegi 118 — 105 Reykjavík Kennsla hefst miðvikudaginn 1. okt. Haustönn 1. okt. ’80 til 1. febr. ’81 DEILDIR FULLORÐINNA: Byrjendur hlutateiknun, mánud. og miðvikud. kl. 20—22.15 Byrjendur hlutateiknun, þriðjud. og fimmtud. kl. 20—22.15 Byrjendur modelteiknun ofl. mánud. og miðvikud. kl. 17.30—19.45. Byrjendur modelteiknun ofl. þriðjud. og fimmtud. kl. 17.30—19.45. Framhald modelteiknun ofl. mánud. og fimmtud. kl. 20—22.15 og listasaga miðvikud. kl. 17. Framhald modelteikn ofl. þriðjud. kl. 20—22.15 og listasaga miðvikudaga kl. 17. Málun (olia) framhald þriðjud. og föstud. kl. 17—19.15 og listasaga miðvikud. kl. 19.15. Málun (olia) byrjendur mánud. og fimmtud. kl. 17—19.15 og listasaga miðvikudaga kl. 19.15. Málun (olia) byrjendur mánudaga og fimmtudaga kl. 20—22.15 og listasaga miðvikudaga kl. 19.15. Höggmyndadeild alla daga frá kl. 13—18 nema mið- vikudaga kl. 18.30 og föstudaga til kl. 16. Framhaldsdeildir (8 vikna cteildir) á laugardögum: Vatnslitir, dúkrista, fjarvíddarteiknun ofl. BARNAOG UNGLINGADEILDI R: 5—7 ára mánudaga og miðvikudaga kl. 10—11.30. 5—10 ára þriðjudaga og fimmtud. kl. 9—10.30. 5—10 ára þriðjud. og fimmtud. kl. 10.45—12.15. 5—10 ára mánud. og miðvikud. kl. 13—14.20. 10—12 ára mánudaga og miðvikud. kl. 16.15—17.45. 10—12 ára þriðjud. og fimmtud. kl. 16.15—17.45. 10—12 ára þriðjud. og fimmtud. kl. 18.15—19.45. 13—16 ára mánudaga og miðvikud. kl. 18—19.30 og föstud. kl. 16—17.30. 13—16 ára þriðjudaga of fimmtud. kl. 19—20.30 og föstud. kl. 16—17.30. Innritun hefst mánudaginn 15. sept. Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 og 13—16. Myndlistarskólinn i Reykjavik, Laugavegi 118, (við Hlemm) inngangur frá Rauðarárstig. — Simi 1 1 9 9 0. Skólastjóri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.