Þjóðviljinn - 13.09.1980, Page 4

Þjóðviljinn - 13.09.1980, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.—14. september 1980 Apótek Há- skólans í uppsiglingu? „Hugmyndin um aö Háskólinn reki lyfjabúö i tengslum við kennslu i lyfjafræöi lyfsala er gömul og umræöur hafa staöiö lengi”, sagði Vilhjálmur Skúla- son prófessor i viðtali við Þjóö- viljann. „I nýju háskólalögunum er heimild fyrir slikum rekstri. A hinn bóginn brýtur sú heimild i bága við ákvæöi núgildandi lyfja- dreifingarlaga um að lyfjabúöir skuli undantekningarlaust vera reknar af einstaklingum og leyfin i þeirra höndum. Aö visu eru tvö apótek ekki i eigu einstaklinga, kaupfélagsapótekin á Selfossi og Akureyri. t þvi frumvarpi til nýrra laga um lyfjadreifingu.sem lagt var fyrst fram fyrir um það bil tveimur árum sem stjórnar- frumvarp.er gert ráö fyrir þeim möguleika aö háskólinn reki lyfjabúö. Þaö frumvarp hefur raunar veriö lagt fram tvisvar sem stjórnarfrumvarp en stjórn- unum hefur aldrei enst ævin til aö koma þvi i gegn. Nú hafa staöið yfir viöræöur við Sigurð Ólafsson lyfsala i Reykja- vikurapóteki um alllanga hrið um að háskólinn kaupi af honum leyfið, lager, inventaro.fi., en það lyfsöluleyfi er þaö sem kallað er hlutbundiö lyfsöluleyfi og er ein- stætt að þvi leyti aö Siguröur getur ráöstafaö þvi án þess aö spyrja kóng eða prest. Fjármála- hliðin hefur enn ekki verið útkljáð en mér finnst þaö persónulega skynsamleg lausn fyrir há- skólann að taka bankalán og láta siðan tekjur af rekstri lyfsölunnar borga það niöur. Tilgangurinn meö kaupum á lyfsöluleyfi er ekki hvaö sist að meö þvi vonum viö aö unnt veröi aö fullmennta lyfsala hér heima. ÖT Viðskipta- yiðræður við Tékka og Pólverja t viöskiptasamningum tslands við Tékkóslóvakiu og Pólland er gert ráö fyrir árlegum viöræöum um framkvæmd samninganna og önnur atriöi. Viöræöur viö Tékka fórufram iPrag 26. — 29. ágúst og viö Pólverja i Varsjá 1. — 4. sept. s.l.. Gildistimi viöskipta- samningsins viö Pólland rennur út 31. des. n.k., en samkomulag varö um aö framlengja samn- inginn óbreyttan til loka 1981. t frétt frá viðskiptaráöuneytinu kemur fram , aö islendingar hafa einkum selt til Tékkóslóvakiu fiskimjöi, freöfisk.lýsi, lagmeti, osta og kisilgúr, en við höfum keypt þaðan vefnaöarvöru, skó- fatnað, glervörur, bila, dráttar- vélar og ýmisskonar véla- og tækjabúnaö o.fl.. Til Póllands selja tslendingar einkum fiskimjöl, saltsfld, skinn, ál og álmelmi og kisiljárn. Viö kaupum þaðan aftur á móti m.a. timburvörur, vefnaðarvörur, bila, dráttarvélar, kol og véla- og tækjabúnað af ýmsu tagi. t viðræðunefnd Islands við Tékka voru: Stefán Gunnlaugs- son, deildarstjóri, sem var for- maður nefndarinnar, Björn Tryggvason aöstoöarbankastjóri Seðlabanka Islands, Arni Finn- björnsson, framkvæmdastjóri hjá Sölumiöstöð hraöfrystihúsanna, Andrés Þorvarðarson, sölustjóri hjá SIS, Heimir Hannesson, framkvæmdastjóri Sölustofnunar lagmetis.og Kristján Gislasor., forstjóri, fulltrúi Versiunarráös tslands. 1 viöræðunefnd tslands viö Pól- verja voru: Stefán Gunnlaugsson deildarstjóri, sem var formaöur nefndarinnar, Björn Tryggvason aöstoöarbankastjóri Seölabanka tslands, Andrés Þorvaröarson. sölustjóri SIS, Björvin Torfason, deildarstjóri, Sildarútvegsnefnd, Heimir Hannesson, fram- kvæmdastjóri Sölustofnunar lag- metis.og Gunnar Friöriksson, for- stjóri, fulltrúi Verslunarráös tslands. Kostnaöur viö félagsmiöstöö unglinga i Arbæ er áætlaöur I dag 432.000.000 kr. Heföi þvi fé veriö betur variö á annan hátt? . Ljósm.-gei Rœtt við Kristján Valdimarsson flilltrúa Alþýðubandalagsins í Æskulýðsráði Unglingarnir axli ábyrgd og móti starfið Ekki skipt um húsbændur í Æsku- lýðsráði eftir kosningarnar 1978 Blm: Hvert er starfsvið Æskulýðsráðs? KV: Æskulýðsráð er ein af fagnefndum borgar- stjórnar Reykjavíkur sem fer með í umboði hennar málefni unglinga í borginni. Ráðið sér um rekstur þeirrar starfsemi sem borgin hefur komið upp fyrir unglinga og á að vera borgarstjórn til ráðuneytis um útdeilingu f jármuna til æskulýðsstarfsemi. Æskulýðs- ráð gerir tillögur til borgarstjórnar um f járveitingai til þeirrar starfsemi sem ráðið rekur. Einnig ætti ráðið samkvæmt samþykkt um Æskulýðsráð að vera umsagnaraðili borgarráðs kallaðra frjálsra félaga. I ekki viljað fallast. Fjárveitingar til œskulýðsmála hentustefnukenndar Þvi er ekki aö leyna aö oft hefur manni fundist þessar fjár- veitingar borgarráös- og stjórnar til hinna frjálsu félaga vera hentistefnukenndar. Mér og fleirum sem vinna aö æsku- lýösmálum hefur oft fundist erfitt að skilja þaö mat sem borgarstjórn leggur á fjárútlát. Svo virðist sem sumir séu I náö- inni, aörir ekki. Æskulýösráö er mjög óánægt meö skipan þess- ara mála i dag og hefur undir- nefnd ráösins þegar unniö til- lögu til ráösins um stuöning borgarinnar við starfsemi fyrir börn og unglinga. Þessar til- lögur veröa lagðar fyrir fund i æskulýösráöi á næstunni. Ef þær ná fram aö ganga i æsku- lýösráöi og borgarstjórn munu félög I borginni fá fé til starf- semi sinnar i samræmi viö félagafjölda og hversu mikla starfsemi þau reka. En það viröist ekki ráöa fjárveitingu borgarstjórnar i dag. Sjálfstœðisflokksins „Erfðagóss” Blm: Hvaö geröist i málefn- um Æskulýösráös eftir kosning- arnar sumariö 1978? KV: Þegar núverandi Æsku- lýðsráö tók viö var þaö eftir um 20 ára stjórn Sjálfstæöisflokks- ins á æskulýösráöi borgarinnar. Þá höföu þegar veriö teknar ákvaröanir um þá uppbyggingu I starfsemi ráösins sem markar hana aö mestum hluta enn i dag. Sem dæmi má nefna aö ákvarðanir höföu veriö teknar um byggingu tveggja félags- miöstööva I borginni, annars um fjárveitingar til svo- þetta hefur borgarráð enn vegar Þróttheima sem voru opnaöir i sumar og hins vegar félagsmiöstöövar i Arbæ sem opnuð veröur á næsta ári. Þvi er ekki aö neita aö heföi ég haft eitthvaö aö segja um byggingu félagsmiöstöövarinnar i Arbæ heföi veriö reynt aö láta nota- gildiö sitja I fyrirrúmi en ekki ytri umbúnað. En húsiö er oröiö óheyrilega dýrt i byggingu og heföi veriö betra aö nýta þaö fé til þarflegri hluta. Rétt er að geta þess sem jákvætt er viö þessa byggingu en þetta er lik- lega fyrsta hús i Reykjavik sem byggt er frá grunni meö þarfir fatlaöra i huga. Nefna má aö kostnaöur viö byggingu þessa húss er um 200.000.000 kr. bara á þessu ári á sama tima og allur rekstur Æskulýðsráðs er upp á 250.000.0000 kr. I ár. Er þaö min skoöun aö fyrir þaö fé sem i þessa byggingu hefur fariö heföi mátt fá húsnæöi viöa i borginni á undanförnum árum til marg- vislegrar starfsemi. Vinstra samstarf i Æ skulýðsráði? Þrátt fyrir þaö erföagóss sem aö ofan er lýst er þvi ekki aö neita aö maöur settist I Æsku- lýösráö meö þvi hugarfari aö fulltrúar hins nýja meirihluta tækju starfsemi ráösins til, gagnrýnnar skoöunar og endurmats þvi ef pólitiskur'vilji heföi veriö fyrir hendi þá heföi tvimælalaust veriö hægt aö brydda upp á ýmsum nýjung- um. Þaö uröu mér þvi mjög mikil vonbrigöi þegar i ljós kom aö formaöur ráösins, fulltrúi Alþýöuflokksins, reyndist ekki tilbúinn til samstarfs viö fulltrúa Alþýöubandalagsins og Framsóknar. Þaö má þvi segja aö I æskulýösráöi hafi ekki verið Kristján Valdimarsson. skipt um húsbændur eins og á öörum sviöum I stjórn borgar- innar eftir kosningarnar 1978. Þetta hefur sett sitt mark á allt starf ráösins siöan. Blm: Hvaö vill Alþýöubanda- iagiö gera I æskulýösmálum? KV: Aö mati okkar er virk þátttaka unglinganna sjálfra i mótun og framkvæmd þess starfs,sem rekiö er fyrir þá sjálfa, mjög mikilvæg. Ef þaö starf sem ráöiö beitir sér fyrir á aö vera árangursrikt og höföa til krakkanna er nauösynlegt aö þau sjálf fái tækifæri til að taka virkan þátt I mótun starfsins. Þaö gengur ekki lengur aö aörir ráöskist meö og segi fyrir um hvaö krakkarnir vilji og eigi aö gera. Til þess aö ná þessum mark- miöum gæti fyrsta skrefiö veriö aö unglingunum yröi boðin þátt- taka i stjórnun starfsstaöa ráös- ins meö fullri ábyrgö og skyld- um en veröi ekki áfram fyrst og fremst óvirkir þiggjendur þess sem þeim er skammtaö. Efla fyrirbyggja ndi starf t ööru lagi veröa borgaryfir- völd aö tryggja aukiö fyrir- byggjandistarf meöal unglinga. t þvi sambandi má einkum nefna frábært starf Útideildar en þá starfsemi verður aö efla verulega frá þvi sem nú er. Ég efa ekki aö flest eöa allt af þvi sem hér aö framan er nefnt gætu aörir skrifaö undir,en þvi miöur þegar kemur aö veitingu fjármagns til starfsemi sem þessarar hefur borgarfulltrúum þótt mikilvægara fyrir Reyk- vikinga t.d. aö byggja óhemju- dýra brú yfir Elliðaárdalinn, sem aö mati flestra er alls óþörf, en aö veita auknu fé til starf- semi á meðal unglinga i Reykjavik. Fagrar stefnuyfir- lýsingar eru ekki nóg. Það verður einnig aö tryggja fé til framkvæmdar þeirra. Betri skipulagning Nú hef ég aöeins drepið á einn þátt i miklu stærra máli. Þar á ég viö aö þaö eru fjölmargir aðilar i borgarkerfinu sem á einn eöa annan hátt fara með þætti sem snerta frístundir borgarbúa. Hvaö vit er i þvi aö ein stofnun sjái um málefni unglinga, önnur stofnun sjái um iþróttamál borgarbúa, sú þriðja um garöa og opin svæöi borgar- innar, enn ein um félagsstarf aldraðra og svo mætti lengi telja. Ég tel aö þaö sé mjög brýnt aö kannaö veröi hvort ekki megi sameina undir einn hatt alla þá starfsemi sem bein- istaö fristundum, útivist og um- hverfi borgarbúa. Þvi allir þessir þættir tengjast meira eöa minna og erfitt er aö móta einn þáttinn án tengsla viö hinn. Meö samtengingu þessara þátta undir eitt ráö mætti nýta betur aðstööu, starfskraft og fjármagn. Meö slikri samein- ingu væri hægt aö hugsa sér aö draga mætti úr nefndafargani og yfirbyggingu borgarinnar jafnframt þvl sem þjónusta viö borgarbúa yröi bætt. — gb Form. Æskulýösráds Neitar að rœða ólætin Blm. haföi samband viö for- mann Æskulýösráös, Sjöfn Sigurbjörnsdóttur vegna ung- lingaólátanna i miöbænum siöustu helgar. Sjöfn þver- neitaöi aö ræöa þau mál hún væri nýkomin heim frá út- löndum og heföi neitaö aö ræöa viö blaöamann frá öðru blaöi um þessi sömu mál. Blm. spuröi hvort ekki væri i hennar verkahring aö ræöa vandamál unglinganna sem kjörinn fulltrúi borgarbúa. Sjöfn formaöur Æskulýösráös, neitaöi enn sem fyrr aö ræöa þessi mál.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.