Þjóðviljinn - 13.09.1980, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 13.09.1980, Blaðsíða 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.—14. september 1980 Dýra- vinir og annað fólk Laugsrdag kl. 21.55 Laugardagsmynd sjónvarpsins um þessa helgi heitir þvi undar- lega nafni Hún var kölluB Snemma (A Girl Named Sooner) og er bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1974. 1 aöalhlutverk- unum eru nafntogaðir leikarar: Cloris Leachman, Richard Crenna og Lee Remick. I myndinni segir frá átta ára stelpu sem elst upp hjá drykk- felldri ömmu sinni. Hún er dýra- vinur og kemst i kynni við dýra- lækni sem vill gjarnan taka hana i fóstur, en fær þaB ekki fyrir kon- unni sinni. — ih Áfengis- málin jQSunnudag ’Q'kl. 21,50 I leikinni, bandarfskri heimildamynd sem sjónvarpiB sýnir annaö kvöld verður fjallað um ma'l sem er ofarlega á baugi I okkar þjóöfélagi og viðar: áfeng- isvandann. Myndin heitir ,,Ég ætla að hætta á morgun” og er um áfengissýki og meðferð á endur- hæfingarstöðvum. Einnig er sýnt i myndinni hvemig fjölskylda sjúklingsins og aðrir honum nákomnir geta veitt honum aðhald og stuöning. Varla er að efa aömargir hafa áhuga á aö sjá þessa mynd, svo nærtækt sem efiiið er mörgu fólki hér á landi. — ih Reinhold Messner á Everest-tindi. Fjallagarpar Brattir fjallatindar hafa lengi orkaö afskaplega seiðandiá suma menn, og eru þeir ekki I rónni fyrr en þeir standa uppi á tindunum, sigri hrósandi. Sumir láta sér þaö þo ekki nægja, heldur búa sér til ýmsar hindranir til aö gera fjallgönguna erfiöari, og veröa þá væntanlega enn ánægöari þegar upp er komið. 1 sjónvarpinu I kvöld fáum viö aðkynnast tveimur slikum fjalla- görpum: Reinhold Messner og Peter Habeler. Af kynningu sjón- varpsins á þessum dagskrárlið mætti ætla að þessir garpar hafi Laugardag kl. 21,00 fyrst rifist um það i sextiu ár hvort hægt væri að klifa hæsta fjall heims án þess aö nota súrefnisgrimu, og aö þessu langa rifrildi loknu hafi þeir loks ákveð- ið að sannprófa þetta sjálfir. Við skulum bara vona að þeir hafí verið mjög ungir þegar rifrildið hófst. — ih Markús A Einarsson ríöur á vaöiö meö veöurfræöiþættina í útvarpinu. VEÐURFRÆÐI Næstu sjö sunnudagsmorgna verða flutt sjö útvarpserindi um eftirlæti okkar Islendinga: veörið. Munu þar fróöir menn um þetta efni miöla landsmönnum af fræöum sinum. Fýrsta erindið i þessum flokki flytur Markús A. Einarsson veöurfræöingur í fyrramálið, og fjallar um veðurspár. Siðan koma starfsbræður hans á Veöur- stofunni hver á fætur öðrum og flytja erindi sem hér segir: Borgþór H. Jónsson um háloft- in Hiynur Sigtryggssonumalþjóö- leg veðurmál, >ór Jakobsson um haf og loft, Trausti Jónsson um ofviðri, Adda Bára Sigfúsdóttir um veðráttuna og Flosi Hrafn Sigurðsson um loftmengun. — ih i—barnahornid—■ * NáFAl V w J ! 7 □ I^M- RLOOÐl L-L=>. KROSSGÁTA Hér fáið þið krossgátu að glíma við um helgina! Rétt lausn birtist á þriðjudaginn. Hringurinn, peningurinn, fingurbjörgin Hringur, peningur og fingurbjörg eru falin i stofunni og aö þvi búnu er gestunum sagt aö leita. Sá sem finnur hringinn giftist fyrst og veröur hamingjusamur það sem eftir er ævinnar. Sá sem finnur fingurbjörgina giftist ekki, en sá sem finnur pening- inn verður mjög rikur. Refurinn Refurinn er i aðalatriðum likur hundi, en lágfættari og skoctið lengra og loönara. ls- lenskir refir eru mórauðir eöa hvitir. Margir skipta litum, eru hvitir á veturna en mó- rauðir á sumrin. Lágfóta gerir sér fylgsni er nefnast greni i urð eöa moldarbarði. Vill hún hafa sem flesta útganga ef óvini ber aö garöi. Umsjón: Edda Björk og Hafdís útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjtiklinga. 11.20 Þetta erum vió aö gera. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. TUkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 t vikulokin. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan. 16.50 Síödegistónleikar. 17.50 „Ýmsar veröa ævirnar”. 18.20 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. - 19.25 ..Babbitt’’saga eftir Sin- clair Lewis. 20.00 Harmonikuþáttur. 20.30 Þaö held ég nú. 21.15 Hlööuball. 22.00 Þriöja bréf úr óvissri byggö. Hrafn Baldursson ræöir um nokkur atriöi byggöarþróunar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr ). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Mortons Goulds leikur. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tóníeikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Arni Reynisson, frkvstj. Náttúruvemdar- ráös, talar um sambúö villtra dýra og manna. 1100 Messa I Hafnarfjaröar- kirkju Prestur: Séra Gunn- þór Ingason. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- íregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö í Israel 14.00 ..Báröardalur er besta sveit" Þáttur i umsjá Böö- vars Guömundssonar 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Tilveran 17.20 Lagiö mitt 18.20 Harmonikulög 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferö um Bandaríkin Sjötti þdttur Páls Heiöars Jónssonar. 20.00 Kammertónlist Pianó- kvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr Walter Pan- hoffer og félagar i Vinarok- tettinum leika 20.30 Frá kvennaráöstefnúnni „Forum 1980” Maria Þor- steinsdóttir flytur fyrra er- indi sitt. 21.00 Hljómskálamúsik GuÖ- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Ljóö eftir Vilhjálm frá Skáholti Knútur R. Magnússon les. 21.50 Grace Bumbry syngur Sigenaljóö op. 103 eftir Jo- hannes Brahms. Sebastian Peschko leikur á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35. Kvöldsagan: „Sæt- beiska sjöunda áriö" eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömundsdóttir les (6). 23.00 Syrpa Þáttur i helgarlok I samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Fréttir, Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Tónleikar 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissaga n: „Móri" eftir Einar H. Kvaran. 15.00 Popp.Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Af ungu fólki. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: ..Hamraöu járniö" eftir Saul Bellow. Arni Blandon les þýöingu sina (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Um- sjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson kennari á Sel- fossi - 1 þættinum veröur fjallaö um árnar Olfusá, Hvitá og Sog og atburöi og sagnir tengdar þeim. 23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Edvard Grieg. Hallé- hljómsveitin leikur, Sir John Barbirolli stj. a. Ljóö- ræn svita op. 54. b. Hyll- ingarmars op. 56 nr. 3. c. Norskir dansar op. 35. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp laugardagur 16.30 tþróttir. Umsjónarmaöur Bjami Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley. Gamanþáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 A Everest án súrefnis- tækja. Tveir kunnir fjalla- garpar, Reinhold Messner og Peter Habeler, ákváöu aö reyna aö skera úr sextiu ára gömlu ágreiningsmáli: Er unnt aö klffa hæsta fjall heims án þess aö nota súr- efnisgrímu? Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Guöni Kolbeinsson. 21.55 Hún var kölluö Snemma. (A Girl Named Sooner) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1974. Aöalhlutverk Cloris Leachman Richard Crenna og Lee Remick. Atta ára stúlka elst upp hjá drykkfelldri ömmu sinni. Hún hefur gott lag á dýrum, og góö kynni takast meö henni og dýralækni nokkrum. Hann vill gjarn- an taka stúlkuna I fóstur, en þvl er kona hans gersam - lega mótfallin. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ólafur Oddur Jónsson, prestur i Keflavfk, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarfram- koma. Trúgirni. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaö- ur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur Sjöundi þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.40 Fljúgandi steingerving- ar. Fræöslumynd um sér- kennilegar flugur, sem lítiö hafa breyst I aldanna rás. Þýöandi og þulur Óskar Ingirnarsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Arnaldur Arnarson leikur á gftar. Fimm prelúdiur eftir Heitor Villa- Lobos. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.00 Dýrin mfn stór og smá. Sjötti þáttur. Þýöandi óskar Ingimarsson. 21.50 £g ætla aö hætta á morgun. Leikin, bandarfsk heimildamynd um áfengis- sýki og meöferö á endur- hæfingarstöövum. Myndin sýnirmeöal annars, hvernig fjölskylda áfengissjúklings og vinnuveitandi geta sam- eiginlega stutt hann f baráttu hans viö sjúkdóm- inn. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 ófriöur I Namibiu Ný, bresk fréttamynd. Namibia er aö naíninu til sjálfstætt riki, en Suöur-Afrikumenn hafa þar tögl og hagldir. Skæruliöar SWAPO færa sig nú mjög upp á skaftiö og njóta stuönings Sovétrikj- anna og annarra kommún- istarikja. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.35 Skollaleikur Sjónvarps- upptaka á syningu AlþýÖu- leikhússins á Skollaleikeftir Böövar Guömundsson. Leikstjóri Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikendur Arnar Jónsson, Evert Ingólfsson, Jón Júlfusson, Kristín A. ólafsdóttir og Þráinn Karls- son. Tónlist Jón Hlööver As- kelsson. Leikmynd, búning- ar og grímur Messiana Tómasdóttir. Stjórn upp- töku Rúnar Gunnarsson. Aöur á dagskrá 1. október 1978. 23.20 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.