Þjóðviljinn - 13.09.1980, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.—14. september 1980
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfi
Snjór
2. sýning laugardagskvöld kl.
20
Brún aögangskort gilda.
3. sýning sunnudag kl. 20
Hvít aögangskort gilda.
4. sýning föstudag kl. 20.
Litla sviöiö:
I öruggri borg
þriöjudag kl. 20.30
miövikudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20. Sími 11200.
LK1KFEI.AG
REYKJAVllGJR
Að sjá til
þín, maður!
eftir
Franz Xaver Kroetz
þýöing. Asthildur Egilson og
Vigdis Finnbogadóttir
lýsing: Daniel Williamsson
leikmynd og búningar: Jón
Þórisson
leikstjórn: Hallmar Sig-
urösson.
írumsýn.fimmtudag kl. 20.30.
2. sýn. laugardag kl. 20.30
Grá kort gilda.
3. sýn.sunnudag kl. 20.30
Rauö kort gilda.
Miöasala i Iönó frá og meö
mánudegi kl. 14—19. Simi
16620.
Aðgangskort
Sala aögangskorta, sem gilda
á leiksýningar vetrarins fer
fram á skrifstofu Leikfélags
Reykjavikur i Iönó virka daga
kl. 14—19. Simar 13191 og
13218.
SIÐASTA SÖLUVIKA.
WALT DlfNEY
pnoouenottf
™SHA66V
Ð.A.
Loðni saksóknarinn
Ný sprenghlægileg og fjörug
bandarisk gamanmynd.
DEAN JONES — SUZANNE
PLESHETTE — TIM CON-
WAY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3 laugardag
og sunnudag.
Tommi og Jenni
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Slmi 43500
(Utvegsbankahúsinu austast I
Jtópavogi)
Undrin í Amityville
Dulmögnuö og æsispennandi
ný bandarisk litmynd, byggö á
sönnum furöuviöburöum sem
geröust fyrir nokkrum árum.
— Myndin hefur fengiö frá-
bæra dóma, og er nú sýnd viöa
um heim viö gifurlega aösókn.
James Brolin, Margot Kidder,
Itod Steiger,
Leikstjóri: Stuart Rosenberg
íslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Hækkaö verö.
gjj
Sími 11544
öskarsverölaunamyndin
tíKti vMTrðmtutns
HTfHUMFH’
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaöar hefur hlot-
iö lof gagnrýnenda. 1 april sl.
hlaut Sally Field ÓSKARS-
# VERÐLAUNIN, sem besta
leikkona ársins, fyrir túlkun
sina á hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
AÖalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges, og Ron Leib-
man, sá sami er leikur Kaz i
sjónvarpsþættinum Sýkn eöa
Sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói höttur
og kappar hans
Barnasýning ki. 3, sunnudag.
Q 19 000
FLÓTTINN (rá FOL-
SOM fangelsinu.
(Jerico Mile)
for one brief tniie...
hewasfree!
Sæúlfarnir
Ensk-bandarísk stórmynd,
æsispennandi og viöburöa-
hröö, um djarflega hættuför á
ófriöartimum, meö GREG-
ORY PECK, ROGER MOORE
og DAVID NIVEN.
Leikstjóri: ANDREW V.
McLAGLEN.
Islenskur texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15
------salurj
Foxy Brown
Ný amerisk geysispenandi
mynd um lif forhertra glæpa-
manna I hinu illræmda FOL-
SOM fangelsi I Californiu og
þaö samfélag sem þeir mynda
innan múranna.
Byrjaö var aö sýna myndina
víös vegar um heim eftir Can
kvikmyndahátiöina nú I
sumar og hefur hún alls staöar
hlotiö geysiaösókn.
Blaöaummæli:
,,Þetta er raunveruleiki”
New York Post
..Stórkostleg”
Boston Globe
..Sterkur leikur”.....hefur
mögnuö áhrif á áhorfandann”
The Hollywood Reporter
..Grákaldur raunveruleik-
i”...Frábær leikur”.
New York Daily News
Leikarar:
Fain Murphy — PETER STR-
AUSS (úr „Soldier
Blue” + „Gæfa eöa gjörfi-
leiki”)
R.C. Stiles — Richard
Lwawson
Cotton Crown — Roger E.
Mosley.
Leikstjóri:
Michael Mann.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30.
ísienskur texti
Bönnuö börnum innan 16 ára.
ATH! Miönætursýningkl. 1.30.
TÖNABÍÓ
Sími 3H82
Sagan um O
O finnur hina fullkomnu full-
nægingu i algjörri auömýkt. —
Hún er barin til hlýöni og ásta.
Leikstjóri: Just Jaeckin.
Aöalhlutverk: Corinne Glery,
Udo Kier, Anthony Steel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Karate meistarinn
(The Big Boss)
Aöalhlutverk: Bruce Lee.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 sunnudag.
Mannræninginn
Spennandi og vel ger6
bandarisk litmynd me6
LINDA BLAIH og MARTIN
SHEEN.
Islenskur texti.
Sýnd kl.3.15, 5.15,7.15, 9.15 og
11.15.
Hörkuspennandi og lífleg, meb
PAM GRIER.
Islenskur texti,
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
-salu
Sólarlandaferðin
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
--------salur ID-------------'
LAUGARA8
B I O
Jötuninn ógurlegi
Ný mjög spennandi bandarisk
mynd um visindamanninn
sem varö fyrir geislun og varö
aö Jötninum ógurlega.
lsl. texti.
Aöalhlutverk: Bill Bixby og
Lou Ferrigno.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
Hans og Greta/
ásamt teiknimyndum.
. Er
sjonvarpið
bilað?
1Q
Skjárinn
SjónvarpsvgrbtsiSi
Bergstaáastrœti 38
simi
2-19-4C
Fyrstu 6 mánuði
ársins slösuðust
332
í umferðinni
hérá landi
Eigum við ekki að
sýna aukna aðgæslu?
Löggan bregður á leík
Hörkuspennandi kvikmynd
meö Charles Bronson og
James Coburn.
Endursýnd kl. 7 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
Frumsýnum fræga og vinsæla
gamanmynd:
Frisco Kid
Hressileg ný slagsmálamynd
meö jaröýtunni Bud Spencer I
aöalhlutverki.
Sýnd laugardag kl. 5 og 7.15.
Sunnudag kl. 3, 5 og 7.15.
Knipplingastúlkan
(La DentelleriSre)
Mjög fræg frönsk úrvalsmynd.
Leikstjóri Claude Coretta
Aöalhlutverk: Isabeile
Huppert
+ + + + + B.T.
+ + + + + E.B.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Islenskur texti. '
Bráöskemmtileg, eldfjörug og
spennandi ný amerisk gaman-
mynd í litum, um óvenjulega
aöferö lögreglunnar viö aö
handsama þjófa.
Leikstjóri. Dom DeLuise.
Aöalhlutverk. Dom DeLuise,
Jerry Reed, Luis Avalos og
Suzanne Pleshette.
Sýnd kl. 5 og 9 laugardag.
Sýnd kl. 3, 5 og 9 sunnudag.
ATH! Sama verö á öllum sýn-
ingum.
Allra siöasta sinn.
Bráöskemmtileg og mjög ve;
gerö og leikin, ný, bandarlsk
úrvals gamanmynd í litum. —
Mynd sem fengiö hefur fram-
úrskarandi aösókn og um-
mæli.
Aöalhlutverk: GENE WILD-
ER, HARRISON FORD.
lsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Barnasýning sunnudag kl. 3
Teiknimyndin:
Tinni
tsl. texti.
Vegna fjölda áskorana veröur
þessi úrvalsmynd sýnd I
nokkra daga enn.
Aöalhlutverk: CLINT EAST-
WOOD.
Sýnd kl. 9.30
Bönnuö innan 14 ára.
Jarðýtan
BUD SPENCER
Action.grin
ogeretæver
Han tromler alle
barskefyrened
Simi 22140
Flóttinn frá Alcatraz
apótek
Nætur-, kvöld og helgidaga-
varsla I apótekuin Reykja-
víkur, vikuna 12.-18. sept., er I
Borgar Apóteki. Kvöld- og
laugardagsvarsla er einnig I
Reykjavikur Apóteki.
upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar i sima 5 16 00.
slökkvilid
Slökkviliö og sjúkrabflar:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
slmi 1 1100
simi 11100
slmi 11100
simi 5 11 00
slmi 5 11 00
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
GarÖabær —
slmi 111 66
slmi 4 12 00
sími 1 1166
simi 5 1166
simi5 1166
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspftal-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík^
ur— viö Barónsstlg, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifiisstaöaspitaiinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavarösstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
söfn
Arbæjarsaf n
1 safninu i Arbæ stendur yfir
sýning á söölum og sööul-
áklæöum frá 19. öld. Þar getur
aö llta fagurlega ofin og saum-
uö klæöi, reiötygi af ýmsum
geröum og myndir af fólki I
reiötúr. 1 Dillonshúsi eru
framreiddar hinar viöfrægu
pönnukökur og rjúkandi kaffi.
Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—18.00.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, slmi 27155. Op-
iö mánudaga—föstudaga kl.
9—21, laugardaga kl. 13—16.
Aöalsafn, lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Opiö mánu-
daga—föstudaga kl. 9—21,
laugardaga kl. 9—18, sunnu-
daga kl. 14—18.
Sérútlán, Afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 1+21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa.
Hijóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn, Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
ferdir
IIRBAfÍlAB
ÍSIANBS
01DUG0TU3
Dagsferöir 14. sept.:
1. Kl. 09 Þjórsárdalur —
Háifoss. Verö 7.000 kr. Farar-
stjóri: Hjálmar Guömunds-
son.
2. Kl. 13. Keilir. Ekiö aö
Höskuldarvöllum, gengiö
þaöan á fjalliö. Fararstjóri:
Guömundur Jóelsson. Verö
3.500 kr.
Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni aö austanveröu. Far-
seölar v/bilinn.
Feröafélag islands
•zmHn
útivistarferðir
Sunnud. 14.9.
1. Kl. 8 Þórsmörk, einsdags-
ferö, verö 10.000 kr.
2. Kl. 9 Selvogsgata.gengiö úr
Kaldárseli I Selvog, verö 5000
kr.
3. Kl. 9 Skjaldbreiöur, létt
ganga, ekiö um Mosaskarö I
Haukadal, fararstj. As-
mundur Sigurösson. Verö
8.000 kr., einnig Þingvellir,
berjaferö, sennilega siöustu
möguleikar aö tina bláber,
verö 5.000 kr.
4. Kl. 13 Selvogur.berjaferö og
landskoöun, verö 5.000 kr.
Brottför I allar feröirnar frá
B.S.l. aö vestanveröu.
(Jtivist
spll dagsins
Sveit Þórarins Sigþ. sigraöi
sveit SigurÖar B. Þorsteinss. i
3. umferö bikarkeppninnar. 1
dagsjaum viödæmi um hand-
bragö Þórarins kafteins:
Dxx
xxx
KGlOxx
XX
Kl08x
DlOxxx
x
109x
G97x
AKG
xx
AKDx
A ööru boröinu spiluöu
Siguröar-menn 1 grand, i S og
vannst þaöslétt. Hinum megin
ákvaö Þórarinn aö reyna sig i
3 gröndum.
Útspil vesturs var tigull. Tia
i blindum átti slaginn. Þá
spaöi á niu, sem kostaöi véstur
ásinn. Spaöi til baka, drottn-
ing og austur vann á kóng.
Enn spaöi, sagnhafi svinaöi
sjöu, og nú voru 8 slagir i höfn.
Og svo vitnaö sé 1 Þórarin:
,,....þá er sá nlundi enginn
vandi.”
Svo Þórarinn spilaöi tigli,
rétt til aö sjá hvaö hann fengi
tilbaka. Vestur fór upp meö ás
og lauf til baka. Þá var bara
aö taka tvo efstu í hjarta, tvo
laufslagi i viöbót, vestri var
raunar illa viö aö láta enda-
spila sig, svo hann „afblokk-
eraöi” þar.
Niundi slagurinn fékkst þvi
á lauf, ekki tigul, en þaö dró
ekkert úr tölunni fyrir
,,game-iö”.
minningarspj
■'Émmmmmmmmmmmmmmmmmmummmm
'Minningakort Sjálfsbjargar
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik:
Reykjavikur Apótek, Austur-
stræti 16.
Garös Apótek, Sogavegi 108.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Ax
xx
ADxxx
Gxxx
Mokka
Sýning á myndum eftir Úlf
Ragnarsson lækni.
Nýja galleriið
Laugavegi 12, uppi. Magnús
Þðrarinsson sýnir oliumál-
verk.
Kirkjumunir
I Kirkjustræti 10 stendur yfir
sýning á gluggaskreytingum,
vefnaöi, batik og kirkjulegum
munum eftir Sigrúnu Jóns-
dóttur. Sýningin er opin kl.
9—6 virka daga og kl. 9—4 um
helgar.
Listasafn islands
SVnine á verkum i eieu safns-
ins, aöallega Islenskum.
Safniö er opiö daglega kl.
13.30—16.
Listasafn Einars Jóns-
sonar
Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Högqmyndasaf n As-
mundar Sveinssonar
Opiö þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30 til 16.
Árbæjarsafn
Safniö er opiö samkvæmt um-
tali. Upplýsingar I sima 84412
kl. 9—10 á morgnana.
Kjarvalsstaðir
Septem — 80 I Kjarvalssal. 1
hópnum eru: Valtýr Péturs-
son, Guömunda Andrésdóttir,
Jóhannes Jóhannesson, Karl
Kvaran, Þorvaldur Skúlason,
Kristján Daviösson og Sigur-
jón Ólafsson. Vilhjálmur
Bergsson i Vestursal (sjá
næstu siöu).
Norræna húsið:
Una Dóra Copley sýnir mál-
verk og grafik I anddyri. Opiö
kl. 9—19 daglega til 28.
september.
Galleri Suðurgata 7
Finnski listamaöurinn Ilkka
Juhani Takalo-Eskola sýnir
myndir unnar meö blandaöri
tækni. Opiö kl. 4—8 um
helgina, en 4—6 virka daga.
ROKKo^HER
Ásgrimssafn
Opið sunnudaga, þriBjudaga
og fimmtudaga kl. 13,30—16.
Ásmundarsalur
Sýning ú austurriskri
byggingarlist frá tímabilinu
1860—1930. Lýkur sunnudags-
kvöld. Opib kl. 4—10 um
helgina.
Kvikmyndir
Bitastæöast í bióunum um
helgina:
Norma Rae
(Nýja bió)
— óskarsverölauna-
mynd um verkalýösbaráttu i
Bandarikjunum. Sally Field
fer á kostum I aðalhlut-
verkinu. Missiö ekki af henni!
Haustsónatan
(Laugarásbió) — meistari
Bergman i essinu sinu, og bá
ekki siöur nafna hans Ingrid
og Liv Ullman.
Sólarlandaferðin
(Regnboginn) — græskulaus
og fjörug mynd um Svía á
Kanari. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Knipplingastúlkan
(Mánudagsmynd — Háskóla-
bló). Frábær svissnesk mynd
eftir Claude Goretta. Mynd
sem enginn ætti aö missa af.