Þjóðviljinn - 13.09.1980, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 13.09.1980, Blaðsíða 25
Helgin 13.—14. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 Hvaða N fasteignir skyldu þeir fela? , Hvernig skyldi hún pluma sig í endurmati . þessi? * * '*•• * •*• • •:í ' ' r „; i .; S ;'Jt. *: itit S „ *?* TWBwKtrr?. ---- áb t : £X : >»;»*s * . ‘Z'íz * Hj llílrttS iflf SHK á AUGLYSING um starfslaun til listamanns Reykjavikurborg auglýsir eftir umsóknum um starfslaun til listamanns i allt að 12 mánuði. Þeir einir listamenn koma til greina við út- hlutun starfslauna, sem búsettir eru i Reykja- vik, og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir við úthlutun, sem ekki geta stundað listgrein sina sem fullt starf. Það skilyrði er sett, að lista- maðurinn gegni ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Fjárhæð starfslauna fylgir mánaðarlaunum samkv. 4. þrepi 105. lfl. i kjarasamningi Bandalags háskólamanna og fjármálaráð- herra f.h. rikissjóðs. Starfslaun eru greidd án orlofsgreiðslu eða annarra launatengdra greiðslna. Að lcknu starfsári skal listamaðurinn gera grein fyrri starfi sinu með greinargerð til stjórnar Kjarvalsstaða, framlagningu, flutn- ingi eða upplestri á verki i frumflutningi eða frumbirtingu, allt eftir nánara samkomulagi við stjórn Kjarvalsstaða hverju sinni og i tengslum við Listahátið eða Reykjavikurviku. Ekki er gert ráð fyrir sérstakri greiðslu samkv. þessari grein, en listamaðurinn heldur höfundarrétti sinum óskertum. í umsókn skal gerð grein fyrir viðfangsefni þvi, sem umsækjandi hyggst vinna að.og veittar aðrar nauðsynlegar upplýsingar. Umsóknum skal komið til listráðunauts Kjar- valsstaða fyrir 1. okt. 1980. 12. september 1980. Stjórn Kjarvalsstaða. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö fráfall eigin- manns mins og bróöur okkar Sæmundar Þórðarsonar Hvassaleiti 10. Bergrós Jónsdóttir og systkini hins látna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.