Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJiNN Helgin 9—10. mai 1981
st jórnmál á sunnudegi
Lúðvík Jósepsson
skrifar
Arið 1980 urðu raunvextir
-f-16.3% en innlánsvextir 33%. 1
rauninni er sagan af vaxtahækk-
unarstefnunni ennþá ljótari en
þessirútreikningar Seðlabankans
sýna.
Hið rétta er, að hinir almemni
sparifjáreigendur, þeir smáu,
búa við lægri meðalinnlánsvexti
en Seðlabankinn reiknar með, en
aftur á móti cr dýrtiðin sem þeir
verða að mæta meiri.
Vaxtahækkunin hefir ekki
komið almennum sparendum að
notum. Vaxtahækkuninni hefir
samstundis verið velt Ut i verð-
lagið og verðbólguhraðinn hefir
orðið meiri. Háu vextirnir hafa
lika leitt til örara gengissigs, en
gengislækkunin fer einmitt verst
með spariféð.
En skoðum svo hina hlið vaxta-
hækkunarinnar. Hvernig hefir
farið fyrir húsbyggjendum? Og
hvernig hefir farið fyrir inn-
lendum iðnaði, scm nú þarf að
greiða 45—50% vexti og standa i
samkeppni við crlenda aðila, sem
greiða 10—12% vexti?
NUverandi hávaxtastefna getur
ekki staðið lengi. HUn gerir inn-
lenda framleiðslu ósamkeppnis-
hæfa og mun fljótlega valda
gífurlegum samdrætti I flestum
greinum atvinnulifsins.
Vandamál sparifjáreigenda
verða ekki leyst með hávaxta-
stefnu. Ekki þegar háu vextirnir
eru látnir fara aö fullu út i verð-
lagið og magna verðbólgu og
stuðla að gengislækkun. Spariféð
þarf að vernda með stöðugu
gcngi, eftir þvi sem kostur er á,
og til greina kemur nokkur upp-
bót frá verðtryggingu þeirra
lána, sem eðlilega geta borið
verðtryggingu vegna verðbólgu-
gróða.
En almennir rekstrarvextir af
lánum atvinnuveganna og vextir
af ibúðarhúsalánum mega ekki
vera mikið hærri hér en i okkar
aðal-viðskiptalöndum.
Þéir forystumenn iðnaðarins,
sem nú tala um samkeppnisað-
stöðu iðnaðarins við sjávarútveg
og landbUnað, eru gjörsamlega
ruglaðir i riminu. Þeir þurfa að
átta sig á, að það eru drepþungir
vextir, sem nú gera islenskan
vöruiðnað ósamkeppnisfæran við
erlendan iðnað.
Að vinna sig
framúr vandanum
Það sem mestu máii skiptir i
islenskum efnahagsmálum eins
Ekki breytist inntak efnahags-
málaumræðunnar hér á landi. Nú
er þráttað um það hver sé mest á
móti verðbólgunni og hver hafi
oftast mælt gegn henni i ræðu og
riti. Deilt er um það hvort verð-
bólgan sé heldur 40%, 60% eða
jafnvel 70—80% sé allt tekið með i
reikninginn.
Þeir sem mest stagast á verð-
bólgu, fullyrða margt um orsakir
hennar og afleiðingar, þó að rökin
séu allajafna veigalitil og vafa-
söm.
Verðbólguumræður af þvi tagi,
sem hér hafa átt sér stað, verða
engum til gagns. Þær eru ekki
aðeins leiðigjarnar fyrir almenn-
ing, heldur fela þær bláttáfram i
sér þá hættu, að öll eiginleg
stjórnmálaumræða fletjist Ut i
eitt marklaust verðbólguþras.
Verðbólga er sjUkdómseinkenni i
efnahagslifinu, um það verður
ekki deilt. Hún veldur margvis-
legum erfiðleikum og misrétti, en
hún er þó ekki allt málið. Til eru
efnahagskerfi þar sem verð-
bólgustigið er lágt, en þjóðar-
te'kjur þó litlar og efnahagsaf-
koma öll léleg.
1 efnahagsmálum höfum við
Islendingar, eins og margar
aðrar þjóöir, keppt að aukinni
þjóðarframleiðslu að vaxandi
þjóðartekjum, aö fullri atvinnu
handa öllum og aukinni vel-
megun.
Viðhöfum óttast, að mikil verð-
bólga gæti dregið Ur möguleikum
okkar á þessum sviðum.
Þeir sem nú eru að drukkna i
verðbólguþrasi og i sifellu endur-
taka, að baráttan gegn verðbólgu
gangi fyrir öllu og að alltverði að
gera til aö ráða niðurlögum
hennar, hafa augljóslega gleymt
þvi grundvallaratriði, að keppt er
að aukinni framleiðslu og fram-
förum en ekki einangruðum sigri
yfir verðbólgu.
Þau ráð gegn verðbólgu, sem
leiða af sér samdrátt i fram-
leiðslu, lækkun þjóðartekna og at-
vinnuleysi, eru ekki ráð, sem
grfpa má til.
Deilur islenskra stjórnmála-
flokka um leiöir i baráttunni við
Að hveiju er
Dæmi um það/ eru síendurteknar
fullyrðingar um, að sjávarútveg-
urinn geti ekki tekið við meiri
mannafla á komandi árum; hann sé
nánast kominn á leiðarenda. Á
þessu hefir verið klifað s.l. 20 ár.
Reynslan sýnir hins vegar, að
sjávaraflinn hefir stöðugt aukist,
og verðmæti hans vaxið enn meir.
Mannafli í fiskvinnslu hefir á
nokkrum árum vaxið úr 6000 (árs-
verk) i um 10.000, og í þeirri grein
hef ir orðið meiri mannaf la-aukning
en í framleiðsluvöruiðnaði.
Alþýðubandalagi ð leggur
áherslu á aðgerðir til að auka
þjóðarframleiðsluna, auka
þ jóðartekjurnar. — þannig að
m.eira verði til skiptanna. Það
bendir á að hægt er að auka
sjávaraflann til muna, einkum sjávarframleiðslan reyndist miklu mciri en áætlað var og verðmæta-
með nýtingu ýmissa tegunda, aukning sjávarafurða réð mestu um hagstæða afkomu þjóðarbúsins.
Jafnhliða slikri niðurtalningu
boða forystumenn Framsóknar
„frjálsa álagningu”, fulla „verð-
tryggingu vaxta og fjármagns”
og samdrátt i peningamálum.
Leið Alþýðuflokksins var fyrst
að sett yrði hámark á visitölu-
I bætur launa, sem jafngilti veru-
legri kauplækkun. Nú er yfirlýst
stefna sú, að afnema með öllu
vísitölubætur á laun. Jafnframt á
að hækka alla vexti til jafns við
verðbólgustig og stórauka bindi-
skyldu i Seðlabanka. Þá leggur
Alþýðuflokkurinn höfuð áherslu á
að stöðva alla endurnýjun fiski-
skipa og skera flotann verulega
niður. Ný skip eru talin efnahags-
lega hættuleg, og skipti á nýleg-
um og hagkvæmari skipum fyrir
mömul og Urelt skip eru talin
varhugaverð.
Leið Alþýðubandalagsins er i
grundvallaratriðum önnur en
hinna flokkanna allra.
verðbólguna, eru aö ýmsuleyti
likar hliöstæðum ágreiningi
stjórnmálaflokka i nálægum
löndum. Þar kemur fram mis-
munandi viðhorf flokkanna til
skiptingar þjóðarteknanna og til
áherslu á að halda uppi fullri at-
vinnu og lágmarks lýðréttindum.
Leiðir stjómmálaf lokkanna hér
á iandi hafa komið sæmilega
skýrt fram.
Leið Sjálfstæðisflokksins er leið
leiftursóknarinnar. Samkvæmt
henni átti kaupmáttur launa aö
lækka um full 20%. Kaupgjalds-
vfsitöluna átt.i að stöðva. Niður-
greiðslur landbúnaðarvara átti
að stórminnka með tilheyrandi
hækkun þeirra vara. Verslunar-
álagningu átti að gefa frjálsa þó
að fyrir lægju kröfur um stórkost-
lega hækkun álagningar.
Vexti átti aö gefa frjálsa, og
skera átti niður félagslega þjón-
ustu, en á mótiáttiað koma nokk-
ur skattalækkun.
Þessi leið Sjálfstæðisflokksins
er i grundvallaratriðum sama
leiðin og enska járnfrúin hefir
farið. Þar er nú atvinnuleysið að
nálgast 2 1/2 miljón manna. Sam-
dráttur er f breskum iðnaði, og
lifskjör almennings fara versn-
andi.
Uit FKwmðknar er svonefnd
niðurtalninfíuHte*. Kjarni þeirrar
leiðar er að setja hámark á visi-
töiubætur á laun á þriggja-
mánaða -fresti, — stiglækkandi.
Sé sett hámark á leyfilega verð-
lagshækkun. þá íyigir kaup-
gjaldsvísitalan á eftir af sjálfu
sér samkvæmt kaupgjaldssamn-
ingum. Niðurtalning Framsóknar
miöast ekki viö það, heldur há-
mark á visitölubætur launa, og
þar með felur hún i sér kauplækk-
un i áföngum á þriggja mánaða
fresti.
sem Iftiðhafa verið nýttar. Þá eru
gifurlegir möguleikar á að auka
úrvinnslu aflans i dýrmætari
afurðir. A sviði iðnaðar er hægt
að auka hlutdeild hans á innan-
landsmarkaði m.a. með stórátaki
i framleiðniaukningu.
Til þess að ná árangri i þessum
efnum, þarf að beina fjármagni
þjóðarinnar til eflingar fram-
leiðslu og framleiðni.Sparnaður i
rekstri, með aukinni hagræðingu
kemur að sömu notum, hann
verður til þess, að nettóafrakst-
urinn til skipta verður meiri.
Alþýðubandalagið hafnar
kauplækkunarlei ðinni, það
hafnar samdráttarleiðinni og það
hafnar hávaxtakenningunni sem
nú er aö drepa islenskan iönað.
Undirstaða
þjoðarbúskaparins
Þeir sem gera tillögur i efna-
hagsmálum og m.a. um ráðstaf-
anir gegn verðbólgu, þurfa að
þekkja vel til varðandi grund-
vallarþætti atvinnulifsins. A slika
þekkingu hefir skort hjá ýmsum
þeim.sem mikil áhrif hafa haft á
efnahagsstefnu okkar og gjarnan
hafa verið nefndir „efnahagssér-
fræðingar”, eða „efnahagsráðu-
nautar”.
Dæmi um það, eru siendur-
teknar fullyrðingar um, að
sjávarútvegurinn geti ekki tekið
við meiri mannafla á komandi
árum, hann sé nánast kominn á
leiðarenda. A þessu hefur verið
klifaö s.l. 20 ár.
Reynslan sýnir hins vegar, að
sjávaraflinn hefir stöðugt aukist,
og verðmæti hans vaxið enn
meir. Mannafli i fiskvinnslu hefir
á nokkrum árum vaxiö úr 6000
(ársverk) I um 10.000, og i þeirri
greinhefir orðiö meiri mannafla-
aukning en i framleiðsluvöru-
iðnaði.
Á s.l. ári (1980) nam Utflutn-
ingur sjávarafurða uin 335 inilj-
örðum gamalia króna, eða um
75% af öllum útflutningi og um
85% cf álið er ekki talið með. Ef
í opinberum skýrslum um af-
komu á þessum árum segir:
Sjávarframleiðslan reyndist
miklu meriri en áætlað var — og
verðmætaaukning sjávarafurða
réð inestu um hagstæða afkomu
þjóðarbúsins.
Þetta eru staðreyndir um það
sem gerðist, þrátt fyrir neikvæða
spádóma. neikvæðar fiskveiði-
reglur, og ncikvæða afstöðu fjár-
málayfirvalda.
Þegar litið er á vöxt þjóðar-
framleiðslu og þjóðartekna á
þessum árum, og samanburður
gerður við nálægar þjóðir, þá
kemur i ljós, að okkur hefir
vegnað betur en þeim.
Vöxtur þjóðarframleiðslu hefur
verið meiri á islandi s.l. 10 ár en i
nokkru öðru landi Vestur-Evrópu.
Þaö var á árinu 1976, sem tekin
var upp sú stefna að láta vexti
elta veröbólgu, sem siðan leiddi
auðvitað til þess að verðbólgan
jókst og siðan vextir og þannig
koll af kolli. Niðurstaðan úr út-
litið er á afkomu þjóðarbúsins s.l.
4 ár, þ.e. 1977—1980 kemur i ljós,
að það er vaxandi sjávarafli sem
ráðið hefir úrslitum um afkomu
þjóðarinnar.
Aukning sjávarframleiðsl-
unnar var þessi:
19% á föstu verði
5% á föstu verði
15% á föstu verði
10% á föstu verði
Enginn vafi er á þvi, að við
hefðum þó getað gert miklu betur
en við gerðum, hefði nægilegur
skilningur verið til staðar á
möguleikum okkar á sviði
sjávarútvegs. Og hefði slikur
skilningur komið til, hefði hagur
iðnaðarins um leið batnað. Þó
hefði skipt mestu máli fyrir
iðnaðinn að hér hefði verið skyn-
samleg stefna i vaxta- og
peningamálum, i stað þeirrar há-
vaxtastefnu sem hér hefir allt
ætlað að drepa.
Háva xta-stefnan
i reynd
Seðlabankinn hefir nýlega birt
útreikninga sina á svonefndum
„raunvöxtum” nokkur siðustu
árin. Þeir útreikningar lita
þannig Ut:
Raunvextir
4-17,0%
4-15,5%
4-17,1%
4-24,4%
4-16.3%
reikningum Seðlabankans er aug-
ljóslega sú, að svonefndir ,,raun-
vcxtir” hafa i engu batnað þrátt
fvrir þreföldun naf nvaxta. Raun-
vextir voru 4-17% áriö 1976 en
innlánsvextir þá 11.7%.
og nú standa sakir, er að forystu-
menn átti sig á aðalatriðum og
aukaatriðum i þróun efnahags-
mála.
• Neikvæða ieiðin i vcrðbólgu-
málum, sú leið sem miðar að
kauplækkun, samdrætti, vaxta-
hækkun, peningabindingu i Seðla-
banka. eða eftirlitslausri verð-
myndun, er gjörsamlcga voniaus
leið.
Meginþungann þarf að leggja á
aukna framleiðslu, á sparnað i
rekstri, og á að beina fjármagni i
þær greinar sem geta stuðlað að
auknum þjóðartekjum. Aætlun á
að gera um aukna sjávarfram-
leiöslu og um stóraukna full-
vinnslu sjávarafla.
Aætlun þarf einnig að gera um
aukna iðnaðarframleiðslu til
gjaldeyrissparnaðar. Jafnhliða
þarf svo að knýja fram sparnað i
rekstri atvinnuveganna; þar er
víða hægt að spara umtalsveröar
fjárhæðir. Framkvæmdir á sviði
orkumála, sé skynsamlega að
þeim staðið, geta einnig aukið á
þjóðartekjurnar. Það er grund-
vallarskilyrði fyrir aukinni fram-
leiðslu og framleiðni, að fjár-
magni sé beint til framlciðsl-
unnar og að lánskjör séu gerö
eðlileg.
Hafna ber hins vegar algjör-
lega kenningunni um að kaupið sé
of hátt og að það sé orsök verð-
bólguvandans. Hið rétta er að
kaup verður að hækka i ýmsum
greinum, ef friöur á að haldast á
vinnumarkaði. Enda sjá allir sem
vilja sjá, að kaupgjald á íslandi
er lægra en i nálægum löndum,
þráttfyrir háar þjóðartdijur hér.
Það sem fyrst og fremt skiptir
máli er að taka einarðlega
ákvörðun um, aö þjóðin vinni sig
fram dr verðbólguvandanum, en
láti ekki innantómt þras um verð-
bólgu draga úr sér allan kjark.
Arið 1977
Arið 1978
Arið 1979
Arið 1980
Nafnvextir
Ariðl976 .................................. 11,7%
Ariö 1977 .................................. 12,8%
Arið 1978 .................................. 17,8%
Ariö 1979 .................................. 22.4%
Ariö 1980 .................................. 33.0%