Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9—10. mai 1981 RÍKISSPÍTALARNIR lausarstöður LANDSPíTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast i 6 mán- uði á svæfinga- og gjörgæsludeild frá 1. júni n.k. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 25. mai. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir deildarinnar i sima 29000. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Ósk- ast við Barnaspitala Hringsins frá 1. júnin.k.. HJtJKRUNARFRÆÐINGUR óskast á fastar næturvaktir á Barnaspitala Hringsins og öldrunarlækningadeild. Einnig óskast HJtJKRUNARFRÆÐ- INGAR og SJtJKRALIÐAR til sumar- afleysinga á ýmsum deildum spital- ans. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. AÐSTOÐARMAÐUR SJOKRAÞJÁLF- ARA óskast nú þegar til frambúðar á endurhæfingardeild. Einnig óskast SJtJKRAÞJÁLFARI til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir yfir- sjúkraþjálfari endurhæfingardeildar i sima 29000. Reykjavik, 10. mai 1981. Skrifstofa rikisspitalanna Eiríksgötu 5, simi 29000. HAFN ARFJÖRÐUR / Ilbúðir í verka- mannabústöðum Stjórn verkamannabústaða i Hafnarfirði mun á næstunni ráðstafa 9 ibúðum, sem eru i smiðum að Viðivangi 5. íbúðimar eru 2ja, 3ja og4ra herbergja. Gert er ráð fyrir, að ibúðirnar verði tilbúnar til afhendingar i sept.—okt. n.k. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 47. gr. 1. nr. 51/1980 til að koma til greina. Umsóknareyðublöð liggja frammi á félagsmálaskrifstofunni, Strandgötu 6, og ber að skila umsóknum þangað eigi siðar en30. main.k. Eldri umsóknir skoðast úr gildi fallnar. Hafnarfirði, 7. mail981. Stjórn verkamannabústaða i Hafnarfirði. Hitsveita Suðurnesja óskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppa- bifreiðar. Upplýsingar i sima 83934 kl. 9—10 næstu daga. B ókasaf nsf r æðingur Hálf staða bókasafnsfræðings er laus til umsóknar i skólasafnamiðstöð fræðslu- skrifstofu Reykjavikur. Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, fyrir 25. mai. Upplýsingar um starfið veitir skólasafna- fulltrúi i sima 28544. Douglas Cummings og Philip Jenkins: Tónleikaferð um landið til 11. maí Fram til 11. mai n.k. veröa peir Douglas Cummings, sellóleikari og Philip Jenkins, pianóleikari, á tónleikaferö um landiö. A efnis- skrá eru sónötur eftir Beethoven, Britten, Debussy og Shosta- kovitch. TónleikaferB þeirra félaga hófst 6. mai s.l. I Alþýöuhúsinu á Isa- firöi en siöan fóru þeir til Akureyrar og leika þar i Borgar- biói, laugardaginn 9. mai kl. 17 á vegum Tó n li s t a r f él a g s Akureyrar. Sunnudaginn 10. mal halda þeir tónleika aö Kjarvalsstööum i Reykjavik og hef jast þeir kl. 20.30 Mánudagskvöldiö 11. mai leika þeir svo á vegum „Menningar- daga I Njarövlk” og fara tónleik- arnir fram í kirkjunni. Báöir eru tónlistarmennirnir vel þekktir erlendis og hér á landi og hafa hlotiö margsháttar viöur- kenningar. Douglas Cummings hefur veriö fyrsti sellóleikari I Sinfónluhljómsveit Lundúna I 12 ár, en Philip Jenkins er nú prófessor viö konunglegu tónlistarakademiuna i London. Hann starfaöi um árabil sem píanókennari viö Tónlistarskól- anna á Akureyri. „Á leið til Berlínar” Kvikmyndasýningar hafa veriö I MlR-salnum Lindargötu 48, 2. hæö, á hverjum laugardagseftir- miödegi undanfarna mánuöi og þá jafnan sýndar sovéskar kvik- myndir, sem mönnum gefst ekki tækifæri til aö sjá annars staöar. Siöustu laugardagssýningarnar á þessu vori veröa n.k. iaugardag 9. mal og laugardaginn 16. mai. Þessa dagana eru 36 ár liöin frá uppgjöf þýsku nasistaherjanna og lokum styrjaldarinnar I Evrópu. Af þessu tilefni veröur sovéska kvikmyndin ,,A leiö til Berlínar” sýnd I MIR-salnum kl. 15.00 laugardag 9- mal. Sú gerö myndarinnar sem sýnd veröur er frá 1969, leikstjóri er Mikhail Jersov. Þetta er leikin mynd, en þó er verulegur hluti hennar sett- ur saman úr fréttamyndum sem teknar voru meðan sókn Rauöa hersins til Berllnar vorið 1945 stóö yfir. Lýst er siöustu dögum strlösins. Sovéskar hersveitir hafa brotist inn I Berllnarborg, en bardagar eru enn mjög harðir. Hafnar eru viöræöur um vopna- hlé viö Þjóöverja og frá samkomulagi gengiö, en á elleftu stundu tekst sovéskum hersveit- um aö bjarga llfi 3000 pólitlskra fanga. Myndin er svart-hvlt, 90 mln löng meö enskum skýringatext- um. Slöasta laugardagsmynd MIR á þessu vori veröur sýnd laugar- daginn 16. mal kl. 15.00. Þaö er mynd gerö I Grúsiu 1971 og nefn- ist „Hlýja handa þinna”. Leikstjórar: Shota og Nodar Managadze. Aögangur aö sýningum er ókeypis, I MIR salnum Lindar- götu 48, 2. hæö, og öllum heimill. Finnski píanóleikarinn j Eero Heinonen heldur tónleika í Norræna húsinu laugar- daginn 9. maí kl. 16.00. Á efnisskrá eru verk eftir Englund, Sibel- iuaHannikainen, Mozart og Liszt. Aðgöngumiðar i kaffistofu og við inn- ganginn. NORRÆNA Verið velkomin HÚSIÐ R ff I Borgarspítalinn RJS R WLausar stöður Læknafuiltrúi Staða læknafulltrúa á Röntgendeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Vél- ritunar- og málakunnátta áskilin, starfs- reynsla sem læknaritari æskileg. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum skulu sendar skrifstofu spitalans, fyrir 18. mai n.k. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson i sima 81200/368. Reykjavik, 8. mai 1981. Borgarspitalinn Þroskaþjálfaskóli íslands auglýsir inntöku nemenda skólaárið 1981—1982. Nemendur skulu hafa lokið a.m.k. 2ja ára námi i framhaldsskóla Æskilegt er að umsækjandi hafi starfað 4—6 mánuði á stofnun, þar sem þroska- heftir dvelja. Umsóknarfrestur er til 30imai n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent i skólanum milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknir skulu sendar til Þ.S.Í., pósthólf 261,202 Kópavogi. Vinnuskóli — innritun Vinnuskóli Kópavogs verður starfræktur i sumar fyrir unglinga, sem fæddir eru 1965 (eftir 1. júni), 1966, 1967 og 1968. Yngsti árgangurinn vinnur aðeins i júli. Innritun fer fram á skrifstofu Vinnuskólans, Digranesvegi 6., 12., 13. og 14. mai kl. 10—12 og 13—15 alla dagana. Einungis þeim unglingum sem skrá sig innritunardagana er tryggð vinna. Félagsmálastofnun Kópavogs. ORKUSTOFNUN óskar eftir vaktmanni i Svartsengi. Umsóknarfrestur til 15. mai 1981. Upplýs- ingar veittar á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36, Njarðvik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.