Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 21
Helgin 9—10. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 bridge Hverjir sigra? Landsliðseinvigið 1 dag kl 13.00 hefst i Félags- stofnun stúdenta v/Hringbraut landsliftseinvigiö milli þeirra Þorgeirs-Björns/Guömundar-- Sævars og Jóns-Simons/- Asmundar-Karls. Spiluö veröa 128 spil i dag og á morgun, eöa 4 x 32 spila leikir. Sigurvegarar i þessu einvigi skipa landsliö okkar á EM i Englandi, ásamt þeim Erni Arnþórssyni og Guölaugi R. Jóhannssyni. Keppnisstjórar veröa þeir Hermann Lárusson og Olafur Lárusson. Allir velkomnir. Félaga-fyrirtækja- keppni Umsjónarmaður þáttarins hefur lengi gengiö meö þá hug- mynd i maganum (eöa topp- stykkinu..) aö kanna áhuga fyrirtækja og félaga (stéttar) á sameiginlegri keppni milli þeirra aöila, sem eru meö virkan bridgehóp inna sinna raða. Er umsjónarmanni kunnugt um fjöldann allan af stofnunum sem hafa þetta 3-4 eöa fleiri borö (12-16 manns) spilandi. Er ekki þessvegna ein- mitt grundvöllur fyrir aö kanna áhuga fólks á innbyröis keppni, sem gæti verið skemmtun og jafnframt nýjung (efling) fyrir iþróttinna? Ef menn vilja, þá geta þeir haft samband viö þáttinn meö þvi aö senda linu, merkt „Þjóö- viljinn-Bridge, Siöumúla 6 Reykjavik.” Ef áhugi reynist einhver aö ráöi fyrir þessu, mun umsjónar- maöur (sem hefur nokkur form i huganum) reyna aö tengja þessa hugmynd, þannig aö úr veröi skemmtileg keppni. Frá Bridgedeild Sjálfs- bjargar Bridgekeppni vetrarins lauk meö tvimenningskeppni 12 para. Spilaöar voru 4 umferöir. Orslit uröu þessi: 1. Guömundur Þorbjörns. Stig Rut Pálsdóttir 505 2. Sigurrós Sigurjónsdttir Zophanias Benediktss. 500 3. Jóhann P. Sveinsson Theódór A. Jónsson 491 4. Siguröur Björnsson Lýöur Hjálmarsson 471 5. Pétur Þorsteinsson Vilborg Tryggvadóttir 454 Meöalskor var 440 Mánudaginn 4. mai sl. voru veitt verölaun fyrir keppnir vetrarins og boöiö uppá kaffi. Frá Breiðfirðingum Úrslit i einmenning og tvimenning sl. fimmtudag: Einm.: Sigriöur Karlvelsdóttir 112 stig Guöjón Kristjánsson 105 stig Benedikt Björnsson 102 stig Jón L. Jónsson 98 stig Þórarinn Arnason 94 stig Tvim.: Ingibjörg Halld. Sigvaldi Þorsteinsson 201 Erla Eyjólfsdóttir Gunnar Þorkelsson 185 Birgir Sigurösson Sveinn Helgason 183 Halldór Jóhannesson Y ngvi Guðjónsson 177 Asa Jóhannsdóttir Sigriður Pálsdóttir 172 Spilaöur verður tvimenningur nk. fimmdudag. Veitt veröa kvöldverölaun. Allir velkomnir. Spilaö er i Hreyfils-húsinu og hefst keppni kl. 19.30. Frá Bridgefélagi kvenna Þann 4. mai var spiluö þriöja umferö af fimm i hraösveitar- keppni hjá Bridgefélagi kvenna, meö þátttöku 15 sveita. Efstu sveitir eftir þessi þrjú kvöld eru þessar: Frá Bridgedeild Skagfirðinga Spilaöur var tvimenningur 5. mai; hæstu skor hlutu eftirtalin pör: 1. Erlendur Sveinn 191 2. Magnús Þorsteinn 174 3. Hjalti Ragnar 172 4. Daniel Karl 166 5. Eggert Jón 157 Næstu þriðjudaga veröur spilaöur eins kvölds tvimenn- ingur. Nýir spilarar velkomnir. 1. Kristjana Steingrims dóttir..................1727 2. Sigriöur Ingibergsdóttir . 1598 3. Unnur Jónsdóttir.......1583 4. Aldis^chram............1581 5. Gunnþórunn Erlings dóttir..................1571 Frá Bridgefélagi Selfoss Sveitakeppninni er nú lokiö. Röö efstu sveita varð þessi: 1. Sv. Halldórs Magnússonar 168 st. 2. Sv. Steingerðar Stein- grimsd. 138st. 3. Sv. Gunnars Þóröarsonar 115 st. 4. Sv. Málningarþjónustan 95 st. 5. Sv. Hjálparsveitin 87 st. Meö Halldóri spila: Haraldur Gestsson, Vilhjálmur Þ. Páls- son, Sigfús Þóröarson og Tage Olesen. Umsjón Ólafur Lárusson Úrslit I firmak. Bridgefél. voru spiluö 6. april sl. 50 fyrir tæki tóku þátt I keppninni. Nr. 1. M.B.F. Spilari Sigfús Þóröarson, 306 stig. Nr. 2 Pretsm. Suðurlands. Spilari Guöjón Einarsson, 302 stig. Nr. 3. Versl. Hildar Þorl. Spilari Vilhjálmur Þ. Pálsson, 297 stig. Nr. 4. Rakarastofa Leifs Oster- by. Spilari Þóröur Sigurösson, 281 stig. Nr. 5. Málningarþjón- ustan. Spilari Gunnar Andrés- son, 280 stig. Á ERLENDUM BÓKAMARKAÐI 1 3 fl mm 1 DACa Sunnudagur 10. mai 1981 103. tölublað 65. árgangur Sfdumúta 15 f 370 Reykjavfk — Rifstjorn 86300 — Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla ogáskrift 86300— Kyöidsímar86387 og 86392. LENNON Tveir kaflar úr bók eftir llluga Jökulsson sem bókaútgáfan 'JÍ Vaka gefur út ^jjfSSá á næstunni JSExyk Kardi- mommu- bærinn breytti Iffi mínu — Viðtal við Jón ViðarJónsson, leikhúsgagn- rýnanda Kvía- bryggja Myndir úr fyrirmyndar- fangelsi? Umhyggja orrustu taktík? Pistill um Victor Korchnoi Var Vid dauð- ans dyr Laun- helga- bíltúr með Purk Pillnikk „Gilli grjót- kast- __ bet I við- é riðin * morð? ari — Myndin um Gísla Súrsson Hvað gerist vid dauðann?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.