Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 09.05.1981, Blaðsíða 23
Helgin 9—10. mai 1981 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 23 leikhús - bíó daabók í'iEj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ La Boheme i kvöld (laugardag) kl. 20. Uppselt Oliver Twist sunnudag kl. 15 Sföasta sinn. Sölumaöur deyr sunnudag kl. 20 Faar syningar eftir Litla sviðið: Haustið i Prag Aukasýning fimmtudag kl. 20.30 Mi&asala kl. 13.15—20. Slmi 11200. LF.lKFlilAC KEYKIAVlKliR Ofvitinn i kvöld. uppselt Skornir skammtar sunnudag, uppselt miövikudag, uppselt Barn í garöinum 5. syning þriðjudag kl. 20.30 Gul kort gilda 6. syning föstudag kl. 20.30 Græn kort gilda. Rommí fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iönó kl. 14—20.30. Sfmi 16620. Marat/sade eftir Peter Weiss 2. syning sunnudag kl. 20 3. sýning þriðjudag kl. 20 í Lindarbæ. Miöasalan opin i Lindarbæ frá kl. 17 sýningardagana. Miöapantanir i sima 21971 á sama tima. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbiói Kona aukasyning i kvöld (laugar- dag) kl. 20.30 Allra siöasta sinn Stjórnleysingi ferst af slysförum fötudag (15. maf) kl. 20.30 sunnudag (17. mai) kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miöasala i Hafnarbiói alla syningardaga frá kl. 14—20.30. Aöra daga kl. 14—19. Simi 16444. Simi 11475. Fimm manna herinn Þessi hörkusepnnandi mynd meö Bud Spencer Graves. Sýnd kl. 5,7 og !). Geimkötturinn Peter FROM WALT DISNEV PRODUCTIONS Sprenghlægileg og spennandi ny bandarisk gamanmynd meö Ken Berry, Sandy Duncan og McLean Stevenson (tlr „Spitalalifi” - M.A.S.H.) Sýnd kl. 5 Barnasýning kl. 3, laugardag og sunnudag. Verö kr. 8.50. Sföasta sinn. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA LAUGARÁ8 B I O Símsvari 32075 Eyjan Ný m jög spennandi bandarisk mynd, gerö eftir sögu Peters Banchleys, þess sama, og samdi ,,JAWS” og „THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Synd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag Ungu ræningjarnir Mjög spennandi og skemmti- leg kúrekamynd aö mestu leikin af krökkum. STURBtJARfíiíl Sími 11384 Metmynd í SviþjóÖ Ég er bomm ItÐ s Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk gamanmynd i lit- um. —Þessi mynd varö vin- sælust allra mynda i SviþjóÖ s.l. ár og hlaut geysigóöar undirtektir gagnrynenda sem og biógesta. Aöalhlutverkiö leikur mesti háöfuglSvia: MagnUs HSren- stam, Anki Lidén. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. tsl. texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Teiknimyndasafn Barnasýning sunnudag kl. 3. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lestarránið mikla (The Great Train Robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar si7)an ,,STING” var sýnd. Tlie Wall Street Journal. Ekki siöan „THE STING” hefur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hina djöfullegu og hrifandi þorp- ara, sem framkvæma þaö, hressilega tónlist og stil- hreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aöalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland Lesley - Anne Down Islenskur texti Myndin er tekin upp i DOLBY og sýnd 1 EPRAT-sterió. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Húsiö í óbyggðunum BarnasVning sunnudag kl. 3. ■ BORGAR-w bíuiö SMIOJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500 Lokað vegna breytinga Ný hörkuspennandi saka- málamynd sem gerist i fögru umhverfi S.-Ameriku. Aöalhlutverk : Charles Bronson, Jason Robards. Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Síöasta sinn. Rock Show rrrrVK*"" - Glæný og sérlega skemmtileg mynd meö Paul McCartney og Wings. Þetta er i fyrsta sinn sem biógestum gefst tækifæri á aö fylgjast meö Paul McCartney á tónleikum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 sunnudag. MANUDAGSMYNDIN Ar meö þrettán tunglum (In einem Jahr mit 13 Monden) Rainer Werner Fássbinder olet ar med 13 máner - om Erwin, der blev til Elvira for ut tœkkes den mand. han elskede. Snilldar verk eftir Fassbinder. „snilldarlegt raunsæi samofiö stilfæringu og hrylling”. Poli- tiken. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Oscars-verölaunamyndin Kramer vs. Kramer tslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Óskarsverðlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýndkl. 5.7,9 Vaskir lögreglumenn Barnasýning sunnudag kl. 3. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 34929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). .91 ÍMAMir Idi Amin Spennandi og áhrifarik ný lit- mynd, gerö 1 Kenya, um hinn bióöuga valdaferil svarta ein- ræöisherrans. Leíkstjdri: Sharad Patel. tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Synd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. -----salur i----- PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Punktur, punktur, komma strik Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 ------salur^i Fflamaðurinn THE ELEPHANT MAN Hin frdbæra hugljúfa mynd, 10. sýningarvika Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. • salur Saturn 3 Spennandi vísindaævintýra- mynd, meö KIHK DOUGLAS ogFAHAHFAWCET. Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11,15. •*yKU**»u« viðskipt,. moimum að Hankvœmt verð on Kioiðsliiskil malai viðflestra , hœfi. ' einangrunai plastið Margur á bílbelti líf að launa apótek lögreglan sjúkrahús Ileimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsokn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspítalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Ilringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavfk- ur— viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn .— alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti l nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. F'rá Heilsugæslustöðinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Slmi 85099. læknar SIMAR. 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 10. mal: 1. kl. 10 fuglaskoöunarferö um Miönes- og Hafnaberg. Leiösögumenn: Erling Ólafs- son, liffræöingur, og Grétar Eirlksson. Verö 70 kr. Ath. aö hafa meö sjónauka og fugla- bók A.B. 2. kl. 10 Búrfell (612 m ) I Þjórsárdal. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. VerÖ 80 kr. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Helgidaga-, kvöld- og nætur- varsla vikuna 8.—14. mai er i llá alcilisapól cki og Vcst- urbæ jarapót cki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi5 11 00 Af hverju eru mandarinur með svona krump- að skinn? Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarðstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Neyöarvakt Tannlækna- félagsins veröur i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig dagana 16. og 17. april kl. 14—15, laugar- daginn 18. april kl. 17—18 og 19.—20. april kl. 14—15. ferðir 3. kl. 13 Straumsvík — Hvassahraun. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir. Verö 30 kr. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni austanmegin. Farm. v/- bíl. Feröafélag Islands Miövikudaginn 13. mal kynnir Feröafélag lslands I máli og myndum feröir félagsins sumariö 1981, aö Hótel Heklu Rauöarárstig 18 kl. 20.30 stundvislega. Allir velkomnir. Veitingar I hléi. Feröafélag Islands UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 10.5. kl. 13 Strandganga, steinaleit v. Hvalfjörö. Verö 50 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. aö vestanveröu. Eggja- leit og Skarösheiöi frestaö. Tindfjöll um næstu helgi. (Jtivist tilkynningar Kvennafélag Hreyfils og Samvinnufélag bjóöa eldri bílstjórum Hreyfils til kaffidrykkju i Hreyfilshús- inu sunnudaginn 10. mai kl. 2.30. Bingó og fleira veröur til skemmtunar. Einnig er von- ast til aö sem flestir bílstjórar á Hreyfli mæti meö fjölskyld- ur slnar. tbúasamtök Vesturbæjar: Framhaldsaöalfundur þriöju- daginn 12. mal kl. 20.30 aÖ Hallveigarstööum. Adagskrá: Starfsskýrsla, reikningar, stjórnarkosning, árgjald, lagabreytingar, starfsstefna, önnur mál. Atthagafélag Strandamanna heldur vorfagnaö i Dómus Medica laugardaginn 9. mai kl. 21. Allur ágóöi rennur til sumar- húss félagsins. Kvenfélag Iláteigssóknar veröur meö sina árlegu kaffi- sölu sunnudaginn 10. mai kl. 3—6 I Domus Medica. Fundur félagsins veröur þriöjudaginn 12. mai kl. 20.30 I Sjómannaskólanum. Félag Borgfiröinga eystri hefur félagsvist og kaffisölu aÖ Hallveigarstööum sunnu- daginn 10. mai kl. 2. K venfélag Laugarncssóknar heldur fund mánudaginn 11. mai kl. 20 i fundarsal kirkjunnar. Spilaö veröur bingó. Stjórnin söfn Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aöalsafn —Otlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugardaga 13-16. Lokaö á laugard.. 1. mai-l. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14- 18. Opnunartimi aö sumarlagi: Júni: Mánud.-föstud. kl. 13-19 Júli: Lokaö vegna sumarleyfa Agúst: Mánud.-föstud. kl. 13- Í9. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-l. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og aldraða. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Lok- aö júlimánuö vegna sumar- leyfa. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.- föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-l. sept. gengið Bandarikjadollar .. Sterlingspund.... Kanadadollar..... I)önsk króna..... Norsk króna...... Sænsk króna...... Finnskt mark..... Franskur franki ... Belgfskur franki ... Svissneskur franki. Hollensk florina ... Vesturþýskt mark . itölsk Ilra ..... Austurriskur sch... Portúg. escudo .... Spánskurpcseti ... Japansktyen ..... irskt puiui...... Kaup Sala 6.774 6.792 7.4712 14.330 14.368 15.8048 5.654 5.669 6.2359 0.9551 0.9576 1.0534 1.2082 1.2115 1.3327 1.3997 1.4035 1.5439 1.5812 1.5854 1.7439 1.2674 1.2707 1.3978 0.1844 0.1848 0.2033 3.2984 3.3071 3.6378 2.7053 2.7125 2.9838 3.0090 3.0170 3.3187 0.00604 0.00606 0.00667 0.4244 0.4256 0.4682 0.1131 0.1134 0.1247 0.0751 0.0753 0.0828 0.03115 0.03123 0.03435 11.001 8.0584 11.030 8.0797 12.1330

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.